Nico Rosberg fljótastur á æfingu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. október 2015 00:00 Rosberg var fljótastur í erfiðum aðstæðum á brautinni í Texas í dag. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á æfingu dagsins fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Seinni æfingunni var aflýst vegna veðurs. Mikil rigning var í upphafi æfingarinnar, þurr lína tók þó að myndast þegar á leið. Það var þó of seint að setja þurr dekk undir. Rosberg stýrði bílnum vel í erfiðum aðstæðum og var langt um fljótastur. Hann var rúmlega 1,2 sekúndum á undan Daniil Kvyat sem varð annar á Red Bull. Liðsfélagi Kvyat, Daniel Ricciardo varð þriðji.Lewis Hamilton á Mercedes varð fimmti 1,7 sekúndu á eftir Rosberg. Seinni æfingu dagsins var aflýst eftir að hafa verið fyrst frestað tímabundið. Sjúkraþyrlan gat ekki tekið á loft og því varð að hætta við æfinguna. Einnig var hætta á eldingum sem ógnuðu öryggi brautarstarfsmanna. Svipuðum aðstæðum hefur verið spáð á morgun. Vafi er því á hvort tímatakan fari fram á morgun. Ef ómögulegt verður að láta tímatökuna fara fram á morgun fer hún fram fyrir keppnina á sunnudag. Sú aðstaða hefur örsjaldan komið fyrir. Bein útsending frá tímatökunni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17:50 á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 18:30 á sunnudag.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti sem uppfærist eftir því sem líður á keppnishelgina. Formúla Tengdar fréttir Svona verður Hamilton heimsmeistari í Texas Lewis Hamilton ökumaður Mercedes liðsins og ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 er þegar með níu fingur á titli þessa árs. Hvernig getur Hamilton orðið heimsmeistari í Texas um helgina? 22. október 2015 22:15 Mercedes er heimsmeistari bílasmiða Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu er ljóst að Mercedes vann heimsmeistaratitil bílasmiða annað árið í röð. 11. október 2015 15:00 Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45 Myndband: Brembo prófar Formúlu 1 bremsur Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. 17. október 2015 12:15 Wolff: Þýðir lítið að ætla að róa Rosberg niður Lewis Hamilton vann sína 42. keppni í Formúlu 1 í dag. Mercedes er hugsanlega heimsmeistari, það fer eftir ákvörðun dómaranna, hvort þeir refsa Kimi Raikkonen. Hver sagði hvað eftir keppnina? 11. október 2015 15:30 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á æfingu dagsins fyrir bandaríska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Seinni æfingunni var aflýst vegna veðurs. Mikil rigning var í upphafi æfingarinnar, þurr lína tók þó að myndast þegar á leið. Það var þó of seint að setja þurr dekk undir. Rosberg stýrði bílnum vel í erfiðum aðstæðum og var langt um fljótastur. Hann var rúmlega 1,2 sekúndum á undan Daniil Kvyat sem varð annar á Red Bull. Liðsfélagi Kvyat, Daniel Ricciardo varð þriðji.Lewis Hamilton á Mercedes varð fimmti 1,7 sekúndu á eftir Rosberg. Seinni æfingu dagsins var aflýst eftir að hafa verið fyrst frestað tímabundið. Sjúkraþyrlan gat ekki tekið á loft og því varð að hætta við æfinguna. Einnig var hætta á eldingum sem ógnuðu öryggi brautarstarfsmanna. Svipuðum aðstæðum hefur verið spáð á morgun. Vafi er því á hvort tímatakan fari fram á morgun. Ef ómögulegt verður að láta tímatökuna fara fram á morgun fer hún fram fyrir keppnina á sunnudag. Sú aðstaða hefur örsjaldan komið fyrir. Bein útsending frá tímatökunni hefst á Stöð 2 Sport klukkan 17:50 á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 18:30 á sunnudag.Hér fyrir neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti sem uppfærist eftir því sem líður á keppnishelgina.
Formúla Tengdar fréttir Svona verður Hamilton heimsmeistari í Texas Lewis Hamilton ökumaður Mercedes liðsins og ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 er þegar með níu fingur á titli þessa árs. Hvernig getur Hamilton orðið heimsmeistari í Texas um helgina? 22. október 2015 22:15 Mercedes er heimsmeistari bílasmiða Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu er ljóst að Mercedes vann heimsmeistaratitil bílasmiða annað árið í röð. 11. október 2015 15:00 Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45 Myndband: Brembo prófar Formúlu 1 bremsur Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. 17. október 2015 12:15 Wolff: Þýðir lítið að ætla að róa Rosberg niður Lewis Hamilton vann sína 42. keppni í Formúlu 1 í dag. Mercedes er hugsanlega heimsmeistari, það fer eftir ákvörðun dómaranna, hvort þeir refsa Kimi Raikkonen. Hver sagði hvað eftir keppnina? 11. október 2015 15:30 Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Svona verður Hamilton heimsmeistari í Texas Lewis Hamilton ökumaður Mercedes liðsins og ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 er þegar með níu fingur á titli þessa árs. Hvernig getur Hamilton orðið heimsmeistari í Texas um helgina? 22. október 2015 22:15
Mercedes er heimsmeistari bílasmiða Eftir að Kimi Raikkonen hlaut refsingu er ljóst að Mercedes vann heimsmeistaratitil bílasmiða annað árið í röð. 11. október 2015 15:00
Fyrsti Formúlu E kappaksturinn sýndur beint um næstu helgi | Myndband Alain Prost, Richard Branson og Mario Andretti eiga allir lið í Formúlu E sem er kappaksturskeppni bíla sem notast við rafmagn frekar en hefðbundnara og óvistvænna eldsneyti. 22. október 2015 19:45
Myndband: Brembo prófar Formúlu 1 bremsur Bremsur á Formúlu 1 bílum þurfa að þola gríðarlega krafta, gríðarleg hitastig og virka í allt að tvo klukkutíma vandræðalaust. Prófanir Brembo má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni. 17. október 2015 12:15
Wolff: Þýðir lítið að ætla að róa Rosberg niður Lewis Hamilton vann sína 42. keppni í Formúlu 1 í dag. Mercedes er hugsanlega heimsmeistari, það fer eftir ákvörðun dómaranna, hvort þeir refsa Kimi Raikkonen. Hver sagði hvað eftir keppnina? 11. október 2015 15:30