Fleiri fréttir

Bílskúrinn: Rússnesk rúlletta

Lewis Hamilton kom fyrstur í mark, Nico Rosberg hætti keppni og Kimi Raikkonen gerði Mercedes að heimsmeisturum bílasmiða 2015. Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi.

Fara stoltir frá Tyrklandi

Strákarnir okkar töpuðu öðrum leik sínum í undankeppninni og misstu af fyrsta sætinu en EM bíður þeirra næsta sumar.

Fullkomið kvöld fyrir Belga | Á toppnum á þremur stöðum

Belgíumenn tryggðu sér í kvöld sigur í B-riðli undankeppni EM eftir öruggan heimasigur á Ísrael en þeir voru eins og Íslendingar búnir að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Frakklandi fyrir lokaleikina í riðlinum.

Ragnar: Algjört kjaftæði

Miðvörður Íslands var ekki ánægður með dóminn sem leiddi að sigurmarki Tyrklands í Konya í kvöld.

Ronaldo á nú tvö pör af Gullskóm Evrópu | Myndir

Cristiano Ronaldo fékk í dag afhentan Gullskó Evrópu en hann varð markahæsti leikmaður deildanna í Evrópu á tímabilinu 2014-15. Þetta er í fjórða sinn sem Cristiano Ronaldo fær Gullskó Evrópu en hann var að vinna hann í þriðja sinn sem leikmaður Real Madrid.

Tyrkir ósigraðir í Konya

Hinn glæsilegi Torku Arena var vígður í fyrra og Tyrkjum líkar greinilega vel við að spila í Konya.

Fín veiði í Varmá

Varmá hefur yfirleitt verið betur þekkt sem vorveiðiá heldur en síðsumarsá þrátt fyrir að vera yfirleitt vel setin af sjóbirting á haustin.

Sjá næstu 50 fréttir