Fleiri fréttir Gylfi Þór með Bale, Müller og Lewandowski í úrvalsliðinu Gylfi Þór Sigurðsson var einn af bestu leikmönnum undankeppni EM 2016 að mati UEFA. 14.10.2015 16:10 Lucas: Klopp er mjög ástríðufullur maður Þjóðverjinn Jürgen Klopp er búinn að stýra sinni fyrstu æfingu hjá Liverpool og voru leikmenn ánægðir með hana. 14.10.2015 16:00 Kompany komst heill í gegnum landsleikinn Vincent Kompany spilaði með belgíska landsliðinu í gær gegn Ísrael í óþökk félags hans, Man. City. 14.10.2015 15:30 Systur og fyrrum liðsfélagar mætast í beinni í kvöld Dominos-deild kvenna í körfubolta fer af stað í kvöld en sex af sjö liðum deildarinnar spila þá sinn fyrsta deildarleik á tímabilinu 2015-16. 14.10.2015 15:00 Kobe biður fyrir Odom með Kardashian-fjölskyldunni Yfirgaf Lakers í miðjum leik til þess að fara á spítalann til Odom. 14.10.2015 14:15 Hollendingar líka í riðli með Íslandi þegar þeir komust síðast ekki á EM Hollenska landsliðið verður ekki með þeirra 24 þjóða sem keppa í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi næsta sumar en liðið náði aðeins fjórða sætinu í A-riðli okkar Íslendinga. 14.10.2015 13:00 Ísland í fjórða styrkleikaflokki Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út styrkleikaflokkana fyrir dráttinn í lokakeppni EM næsta sumar. 14.10.2015 12:35 England og Litháen eiga von á sektum Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, er búið að kæra knattspyrnusambönd Englands og Litháen vegna óláta áhorfenda. 14.10.2015 12:30 Ástralir með alþjóðlega söfnun fyrir handboltalandsliðið Ástralska handknattleikssambandið er metnaðarfullt þó svo það fái ekki neinn stuðning frá stjórnvöldum. 14.10.2015 11:45 Blind hótar því að halda áfram með hollenska liðið Danny Blind ætlar ekki að hætta að þjálfa hollenska landsliðið í fótbolta þótt að hollenska liðinu hafi klúðrað undankeppni Evrópumótsins. 14.10.2015 11:00 Rose missir líklega af byrjun tímabilsins Meiðslapésinn Derrick Rose, leikmaður Chicago Bulls, er enn og aftur kominn á meiðslalistann og fór í raun þangað fyrir tveim vikum síðan. 14.10.2015 08:45 Enn eitt tapið hjá Bandaríkjamönnum Bandaríkjamenn mátti sætta sig við tap gegn Kosta Ríka í gær, 1-0. 14.10.2015 08:15 Odom berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi Körfuknattleikskappinn Lamar Odom var fluttur meðvitundarlaus af vændishúsi á sjúkrahús. 14.10.2015 07:45 Bílskúrinn: Rússnesk rúlletta Lewis Hamilton kom fyrstur í mark, Nico Rosberg hætti keppni og Kimi Raikkonen gerði Mercedes að heimsmeisturum bílasmiða 2015. Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 14.10.2015 07:15 Fara stoltir frá Tyrklandi Strákarnir okkar töpuðu öðrum leik sínum í undankeppninni og misstu af fyrsta sætinu en EM bíður þeirra næsta sumar. 14.10.2015 06:00 Bein útsending: Dominos-Körfuboltakvöld | Hitað upp fyrir veturinn Lesendur Vísis geta horft á fyrsta þátt Dominos-Körfuboltakvölds Stöðvar 2 Sports í beinni á Vísi. 14.10.2015 20:45 Adu ekki dauður úr öllum æðum | Myndband Barnastjarnan Freddy Adu er enn með einhverja töfra í skónum. 13.10.2015 23:30 Tyrkir ærðust af fögnuði eftir sigurinn á Íslandi í kvöld | Myndir Tyrkir gerðu gott betur en að skilja Hollendinga eftir í riðli Íslendinga í kvöld því þeir eru komnir alla leið inn á Evrópumótið í Frakklandi. 13.10.2015 22:29 Kári: Fór að grenja og fékk aukaspyrnu á ekki neitt Kári Árnason segist aldrei hafa kynnst öðru eins og þegar hann fékk dæmda á sig afdrifaríka aukaspyrnu í kvöld. 13.10.2015 22:21 Fullkomið kvöld fyrir Belga | Á toppnum á þremur stöðum Belgíumenn tryggðu sér í kvöld sigur í B-riðli undankeppni EM eftir öruggan heimasigur á Ísrael en þeir voru eins og Íslendingar búnir að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Frakklandi fyrir lokaleikina í riðlinum. 13.10.2015 22:13 Heimir: Vitleysingar í öllum hópum Landsliðsþjálfarinn var ánægður með frammistöðu sinna manna en segir erfitt að brosa í gegnum tárin. 13.10.2015 22:11 Jón Daði: Þetta var geðveikt skemmtilegt stríð Selfyssingurinn óttaðist aðeins um hnéð þegar hann fékk harða tæklingu sem verðskuldaði rautt spjald. 13.10.2015 22:01 Ögmundur: Létt að spila með frábærum miðvörðum eins og Kára og Ragga Markvörðurinn stóð sig ágætlega í Konya en þurfti að hirða boltann einu sinni úr netinu. 13.10.2015 21:41 Ragnar bestur í Konya | Einkunnir strákanna gegn Tyrklandi Miðverðirnir voru bestu menn vallarins í tapinu gegn Tyrklandi í lokaleik undankeppni EM 2016. 13.10.2015 21:20 Aron Einar: Kári vann einvígið heiðarlega Fyrirliðinn ánægður með leik íslenska liðsins en ósáttur við aukaspyrnuna. 13.10.2015 21:10 Kolbeinn: Getum gengið stoltir frá borði og brosað fram að EM Framherja íslenska landsliðsins fannst okkar menn betri aðilinn í Tyrklandi í kvöld. 13.10.2015 20:59 Tyrkir og Króatar bættust í EM-hópinn í kvöld | Þjóðirnar átta í umspilinu Tyrkland og Króatía tryggðu sér í kvöld sæti á Evrópumótinu í fótbolta sem fer fram í Frakklandi á næsta ári. 20 af 24 sætum í keppninni eru því skipuð. 13.10.2015 20:55 Ragnar: Algjört kjaftæði Miðvörður Íslands var ekki ánægður með dóminn sem leiddi að sigurmarki Tyrklands í Konya í kvöld. 13.10.2015 20:49 Hollendingar töpuðu fyrir Tékkum á heimavelli og fara ekki á EM Tékkar tryggðu sér sigur í A-riðlinum með því að vinna 3-2 sigur á Hollendingum á Amsterdam ArenA í kvöld. Tékkar enda með 22 stig eða tveimur stigum meira en Íslendingar sem urðu að sætta sig við annað sætið. 13.10.2015 20:30 Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 1-0 | Strákarnir töpuðu í Tyrklandi og enda í 2. sæti Ísland getur unnið sinn riðil með sigri á Tyrkjum í Konya. Það væri sögulegt ef það markmið næst. 13.10.2015 20:30 Litháskur landsliðsmaður til hjálpar nýliðum Víkinga Víkingar hefur fengið liðstyrk í Olís-deild karla í handbolta en félagið samdi við Litháann Karolis Stropus um að spila með liðinu á tímabilinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum. 13.10.2015 19:10 Jakob með sterkar taugar á vítalínunni og Borås vann Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås hafa byrjað tímabilið frábærlega í sænska körfuboltanum en liðið vann Norrköping Dolphins í kvöld eftir spennandi lokamínútur. 13.10.2015 18:50 Markalaust hjá drengjunum í Skotlandi U21 árs liðs karla í fótbolta gerði markalaust jafntefli við Skotland ytra í undankeppni EM 2017. 13.10.2015 18:36 Tandri skoraði meira en Atli Ævar fagnaði sigri Atli Ævar Ingólfsson og félagar í IK Sävehof unnu þriggja marka sigur í Íslendingaslag á móti Ricoh í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 13.10.2015 18:32 Svona var stemningin á vellinum hálftíma fyrir leik Magnað andrúmsloft að skapast á Torku Arena í Konya fyrir leik Tyrklands og Íslands. 13.10.2015 18:21 Sonurinn er efnilegri en ég var Gheorghe Hagi var á sínum tíma einn besti knattspyrnumaður heims og sonur hans stefnir á að toppa kallinn. 13.10.2015 17:00 Ögmundur verður í markinu í Konya Reiknað er með þvi að bæði Jón Daði Böðvarsson og Kári Árnason hefji leik í Tyrklandi. 13.10.2015 16:32 Burnley græðir á því að Ings hafi spilað landsleik Liverpool þarf væntanlega að greiða meira fyrir Danny Ings þar sem hann er búinn að spila fyrir landsliðið. 13.10.2015 16:30 Ronaldo á nú tvö pör af Gullskóm Evrópu | Myndir Cristiano Ronaldo fékk í dag afhentan Gullskó Evrópu en hann varð markahæsti leikmaður deildanna í Evrópu á tímabilinu 2014-15. Þetta er í fjórða sinn sem Cristiano Ronaldo fær Gullskó Evrópu en hann var að vinna hann í þriðja sinn sem leikmaður Real Madrid. 13.10.2015 16:00 Markvörður Hollands sendir strákunum okkar heillaóskir Tim Krul, landsliðsmarkvörður Hollands, heimtar þrjú stig frá Íslendingum í Konya. 13.10.2015 15:36 Atvinnulaus Rodgers sparar og flýgur með easyJet Brendan Rodgers hefur tekið því rólega síðan hann var rekinn sem stjóri Liverpool og hefur það huggulegt í sólinni. 13.10.2015 15:30 Þaulreyndur ítalskur dómari með flautuna í kvöld Gianluca Rocchi hefur dæmt í Meistaradeild Evrópu og hjá stóru landsliðum Evrópu. 13.10.2015 15:00 Tyrkir ósigraðir í Konya Hinn glæsilegi Torku Arena var vígður í fyrra og Tyrkjum líkar greinilega vel við að spila í Konya. 13.10.2015 14:45 Fín veiði í Varmá Varmá hefur yfirleitt verið betur þekkt sem vorveiðiá heldur en síðsumarsá þrátt fyrir að vera yfirleitt vel setin af sjóbirting á haustin. 13.10.2015 14:23 Stuðningsmenn Íslands með sorgarbönd á leiknum 130 stuðningsmenn eru komnir frá Íslandi til að styðja við strákana okkar í Konya. 13.10.2015 13:46 Sjá næstu 50 fréttir
Gylfi Þór með Bale, Müller og Lewandowski í úrvalsliðinu Gylfi Þór Sigurðsson var einn af bestu leikmönnum undankeppni EM 2016 að mati UEFA. 14.10.2015 16:10
Lucas: Klopp er mjög ástríðufullur maður Þjóðverjinn Jürgen Klopp er búinn að stýra sinni fyrstu æfingu hjá Liverpool og voru leikmenn ánægðir með hana. 14.10.2015 16:00
Kompany komst heill í gegnum landsleikinn Vincent Kompany spilaði með belgíska landsliðinu í gær gegn Ísrael í óþökk félags hans, Man. City. 14.10.2015 15:30
Systur og fyrrum liðsfélagar mætast í beinni í kvöld Dominos-deild kvenna í körfubolta fer af stað í kvöld en sex af sjö liðum deildarinnar spila þá sinn fyrsta deildarleik á tímabilinu 2015-16. 14.10.2015 15:00
Kobe biður fyrir Odom með Kardashian-fjölskyldunni Yfirgaf Lakers í miðjum leik til þess að fara á spítalann til Odom. 14.10.2015 14:15
Hollendingar líka í riðli með Íslandi þegar þeir komust síðast ekki á EM Hollenska landsliðið verður ekki með þeirra 24 þjóða sem keppa í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakklandi næsta sumar en liðið náði aðeins fjórða sætinu í A-riðli okkar Íslendinga. 14.10.2015 13:00
Ísland í fjórða styrkleikaflokki Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út styrkleikaflokkana fyrir dráttinn í lokakeppni EM næsta sumar. 14.10.2015 12:35
England og Litháen eiga von á sektum Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, er búið að kæra knattspyrnusambönd Englands og Litháen vegna óláta áhorfenda. 14.10.2015 12:30
Ástralir með alþjóðlega söfnun fyrir handboltalandsliðið Ástralska handknattleikssambandið er metnaðarfullt þó svo það fái ekki neinn stuðning frá stjórnvöldum. 14.10.2015 11:45
Blind hótar því að halda áfram með hollenska liðið Danny Blind ætlar ekki að hætta að þjálfa hollenska landsliðið í fótbolta þótt að hollenska liðinu hafi klúðrað undankeppni Evrópumótsins. 14.10.2015 11:00
Rose missir líklega af byrjun tímabilsins Meiðslapésinn Derrick Rose, leikmaður Chicago Bulls, er enn og aftur kominn á meiðslalistann og fór í raun þangað fyrir tveim vikum síðan. 14.10.2015 08:45
Enn eitt tapið hjá Bandaríkjamönnum Bandaríkjamenn mátti sætta sig við tap gegn Kosta Ríka í gær, 1-0. 14.10.2015 08:15
Odom berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi Körfuknattleikskappinn Lamar Odom var fluttur meðvitundarlaus af vændishúsi á sjúkrahús. 14.10.2015 07:45
Bílskúrinn: Rússnesk rúlletta Lewis Hamilton kom fyrstur í mark, Nico Rosberg hætti keppni og Kimi Raikkonen gerði Mercedes að heimsmeisturum bílasmiða 2015. Þetta og fleira í Bílskúrnum, uppgjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 14.10.2015 07:15
Fara stoltir frá Tyrklandi Strákarnir okkar töpuðu öðrum leik sínum í undankeppninni og misstu af fyrsta sætinu en EM bíður þeirra næsta sumar. 14.10.2015 06:00
Bein útsending: Dominos-Körfuboltakvöld | Hitað upp fyrir veturinn Lesendur Vísis geta horft á fyrsta þátt Dominos-Körfuboltakvölds Stöðvar 2 Sports í beinni á Vísi. 14.10.2015 20:45
Adu ekki dauður úr öllum æðum | Myndband Barnastjarnan Freddy Adu er enn með einhverja töfra í skónum. 13.10.2015 23:30
Tyrkir ærðust af fögnuði eftir sigurinn á Íslandi í kvöld | Myndir Tyrkir gerðu gott betur en að skilja Hollendinga eftir í riðli Íslendinga í kvöld því þeir eru komnir alla leið inn á Evrópumótið í Frakklandi. 13.10.2015 22:29
Kári: Fór að grenja og fékk aukaspyrnu á ekki neitt Kári Árnason segist aldrei hafa kynnst öðru eins og þegar hann fékk dæmda á sig afdrifaríka aukaspyrnu í kvöld. 13.10.2015 22:21
Fullkomið kvöld fyrir Belga | Á toppnum á þremur stöðum Belgíumenn tryggðu sér í kvöld sigur í B-riðli undankeppni EM eftir öruggan heimasigur á Ísrael en þeir voru eins og Íslendingar búnir að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Frakklandi fyrir lokaleikina í riðlinum. 13.10.2015 22:13
Heimir: Vitleysingar í öllum hópum Landsliðsþjálfarinn var ánægður með frammistöðu sinna manna en segir erfitt að brosa í gegnum tárin. 13.10.2015 22:11
Jón Daði: Þetta var geðveikt skemmtilegt stríð Selfyssingurinn óttaðist aðeins um hnéð þegar hann fékk harða tæklingu sem verðskuldaði rautt spjald. 13.10.2015 22:01
Ögmundur: Létt að spila með frábærum miðvörðum eins og Kára og Ragga Markvörðurinn stóð sig ágætlega í Konya en þurfti að hirða boltann einu sinni úr netinu. 13.10.2015 21:41
Ragnar bestur í Konya | Einkunnir strákanna gegn Tyrklandi Miðverðirnir voru bestu menn vallarins í tapinu gegn Tyrklandi í lokaleik undankeppni EM 2016. 13.10.2015 21:20
Aron Einar: Kári vann einvígið heiðarlega Fyrirliðinn ánægður með leik íslenska liðsins en ósáttur við aukaspyrnuna. 13.10.2015 21:10
Kolbeinn: Getum gengið stoltir frá borði og brosað fram að EM Framherja íslenska landsliðsins fannst okkar menn betri aðilinn í Tyrklandi í kvöld. 13.10.2015 20:59
Tyrkir og Króatar bættust í EM-hópinn í kvöld | Þjóðirnar átta í umspilinu Tyrkland og Króatía tryggðu sér í kvöld sæti á Evrópumótinu í fótbolta sem fer fram í Frakklandi á næsta ári. 20 af 24 sætum í keppninni eru því skipuð. 13.10.2015 20:55
Ragnar: Algjört kjaftæði Miðvörður Íslands var ekki ánægður með dóminn sem leiddi að sigurmarki Tyrklands í Konya í kvöld. 13.10.2015 20:49
Hollendingar töpuðu fyrir Tékkum á heimavelli og fara ekki á EM Tékkar tryggðu sér sigur í A-riðlinum með því að vinna 3-2 sigur á Hollendingum á Amsterdam ArenA í kvöld. Tékkar enda með 22 stig eða tveimur stigum meira en Íslendingar sem urðu að sætta sig við annað sætið. 13.10.2015 20:30
Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 1-0 | Strákarnir töpuðu í Tyrklandi og enda í 2. sæti Ísland getur unnið sinn riðil með sigri á Tyrkjum í Konya. Það væri sögulegt ef það markmið næst. 13.10.2015 20:30
Litháskur landsliðsmaður til hjálpar nýliðum Víkinga Víkingar hefur fengið liðstyrk í Olís-deild karla í handbolta en félagið samdi við Litháann Karolis Stropus um að spila með liðinu á tímabilinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum. 13.10.2015 19:10
Jakob með sterkar taugar á vítalínunni og Borås vann Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås hafa byrjað tímabilið frábærlega í sænska körfuboltanum en liðið vann Norrköping Dolphins í kvöld eftir spennandi lokamínútur. 13.10.2015 18:50
Markalaust hjá drengjunum í Skotlandi U21 árs liðs karla í fótbolta gerði markalaust jafntefli við Skotland ytra í undankeppni EM 2017. 13.10.2015 18:36
Tandri skoraði meira en Atli Ævar fagnaði sigri Atli Ævar Ingólfsson og félagar í IK Sävehof unnu þriggja marka sigur í Íslendingaslag á móti Ricoh í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 13.10.2015 18:32
Svona var stemningin á vellinum hálftíma fyrir leik Magnað andrúmsloft að skapast á Torku Arena í Konya fyrir leik Tyrklands og Íslands. 13.10.2015 18:21
Sonurinn er efnilegri en ég var Gheorghe Hagi var á sínum tíma einn besti knattspyrnumaður heims og sonur hans stefnir á að toppa kallinn. 13.10.2015 17:00
Ögmundur verður í markinu í Konya Reiknað er með þvi að bæði Jón Daði Böðvarsson og Kári Árnason hefji leik í Tyrklandi. 13.10.2015 16:32
Burnley græðir á því að Ings hafi spilað landsleik Liverpool þarf væntanlega að greiða meira fyrir Danny Ings þar sem hann er búinn að spila fyrir landsliðið. 13.10.2015 16:30
Ronaldo á nú tvö pör af Gullskóm Evrópu | Myndir Cristiano Ronaldo fékk í dag afhentan Gullskó Evrópu en hann varð markahæsti leikmaður deildanna í Evrópu á tímabilinu 2014-15. Þetta er í fjórða sinn sem Cristiano Ronaldo fær Gullskó Evrópu en hann var að vinna hann í þriðja sinn sem leikmaður Real Madrid. 13.10.2015 16:00
Markvörður Hollands sendir strákunum okkar heillaóskir Tim Krul, landsliðsmarkvörður Hollands, heimtar þrjú stig frá Íslendingum í Konya. 13.10.2015 15:36
Atvinnulaus Rodgers sparar og flýgur með easyJet Brendan Rodgers hefur tekið því rólega síðan hann var rekinn sem stjóri Liverpool og hefur það huggulegt í sólinni. 13.10.2015 15:30
Þaulreyndur ítalskur dómari með flautuna í kvöld Gianluca Rocchi hefur dæmt í Meistaradeild Evrópu og hjá stóru landsliðum Evrópu. 13.10.2015 15:00
Tyrkir ósigraðir í Konya Hinn glæsilegi Torku Arena var vígður í fyrra og Tyrkjum líkar greinilega vel við að spila í Konya. 13.10.2015 14:45
Fín veiði í Varmá Varmá hefur yfirleitt verið betur þekkt sem vorveiðiá heldur en síðsumarsá þrátt fyrir að vera yfirleitt vel setin af sjóbirting á haustin. 13.10.2015 14:23
Stuðningsmenn Íslands með sorgarbönd á leiknum 130 stuðningsmenn eru komnir frá Íslandi til að styðja við strákana okkar í Konya. 13.10.2015 13:46