Fleiri fréttir Ragnar og félagar áfram í Evrópudeildinni Ragnar Sigurðsson og félagar hans í rússneska liðinu Krasnodar komust í kvöld í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 27.8.2015 18:57 Tottenham leggur fram tilboð í framherja Leverkusen Enska félagið virðist hafa gefist upp á Saido Berahino og hefur lagt fram tilboð í Son Heung-Min, framherja Bayer Leverkusen. 27.8.2015 18:30 Sif Atla: Leið bara eins og ég væri orðin fimmtán ára aftur Sif Atladóttir lék í gær sinn fyrsta leik með sænska liðinu Kristianstad síðan hún eignaðist sitt fyrsta barn í aprílmánuði. Sif var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Akraborginni á X-inu. 27.8.2015 18:06 Messi og Sasic best í Evrópu Lionel Messi var nú undir kvöld valinn besti knattspyrnumaður Evrópu á hófi UEFA sem var haldið í tengslum við dráttinn í Meistaradeildinni. 27.8.2015 16:59 Everton hafnar beiðni Stones | Er ekki til sölu Knattspyrnustjóri Everton staðfesti í dag að félagið hefði hafnað beiðni John Stones um að vera seldur frá félaginu. 27.8.2015 16:30 Zlatan kemur heim til Malmö og mætir Kára | Allir riðlarnir í Meistaradeildinni Kári fær það lauflétta verkefni að dekka Zlatan Ibrahimovic og Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni í ár. Verkefnið er ekki auðveldara hjá Alfreði Finnbogasyni sem mætir m.a. Bayern Munchen og Arsenal. 27.8.2015 16:06 Llorente kominn til Sevilla Spænski framherjinn Fernando Llorente er genginn í raðir Sevilla á frjálsri sölu frá Juventus. 27.8.2015 14:30 Aðeins 100 miðar eftir á leik Hollands og Íslands KSÍ á 100 miða eftir á leik Hollands og Íslands í Amsterdam en um 2700 miðar eru þegar seldir. 27.8.2015 13:30 Segja að búið sé að kæra Rose fyrir nauðgun Bandarískir slúðurmiðlar greina frá því í dag að búið sé að kæra NBA-stjörnuna Derrick Rose og vini hans fyrir nauðgun. 27.8.2015 12:30 Hólmar Örn og Matthías spila í Evrópudeildinni í vetur Norska úrvalsdeildarfélagið Rosenborg tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta þrátt fyrir að liðið hafi tapað á heimavelli á móti rúmenska liðinu Steaua frá Búkarest. 27.8.2015 12:19 Björg fylgir Helgu til Grindavíkur Körfuboltakonan Björg Guðrún Einarsdóttir er gengin í raðir Grindavíkur frá KR og mun leika með Suðurnesjaliðinu í Domino's deild kvenna í vetur. 27.8.2015 12:00 Umboðsmaður De Bruyne: Wolfsburg er ekki búið að samþykkja tilboð Umboðsmaður belgíska kantmannsins tók fyrir fréttir gærdagsins um að Wolfsburg hefði samþykkt tilboð Manchester City í skjólstæðing sinn. 27.8.2015 11:30 Balotelli genginn til liðs við AC Milan | "Ég er ekki krakki lengur“ Mario Balotelli segist gera sér grein fyrir því að þetta sé sennilega síðasta tækifæri hans hjá stórliði eftir að hafa gengið til liðs við AC Milan á árs lánssamning. 27.8.2015 10:00 Ennþá góð vikuveiði í laxveiðiánum Þrátt fyrir að ágúst sé senn á enda er ennþá feyknagóð vikuveiði í laxveiðiánum og í raun eru sumar þeirra að skila veiði eins og veiðimenn eiga von á í byrjun ágúst. 27.8.2015 10:00 Meiðslapésinn Thiago framlengir við þýsku meistarana Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Þýskalandsmeistara Bayern München. 27.8.2015 09:30 Gamla metið slegið tvöfalt Nýjar tölur komu frá Landssambandi Veiðifélaga í gærkvöldi og þar sést að veiðin heldur áfram að vera aldeilis frábær. 27.8.2015 09:00 Nolan farinn frá West Ham Kevin Nolan hefur yfirgefið West Ham United eftir fjögurra ára dvöl hjá Lundúnaliðinu. 27.8.2015 08:51 Dregið í riðla í Meistaradeildinni í dag Síðdegis í dag verður dregið í riðla í Meistaradeild Evrópu. 27.8.2015 08:30 Fyrirliðinn áfram á Selfossi Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði Selfoss, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. 27.8.2015 08:00 Coentrao lánaður til Monaco Portúgalski vinstri bakvörðurinn Fabio Coentrao mun leika með Monaco í vetur á láni frá Real Madrid. 27.8.2015 07:30 Eyjólfur: Við höfum sýnt það áður að við getum gert allt Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðsins, á von á misjöfnum en erfiðum leikjum gegn Frakklandi og Norður-Írlandi. Hann segir að leikmenn þekki betur Frakkana enda leikmenn í heimsklassa. 27.8.2015 06:30 Guðmann hugsanlega úr leik Það hafa verið vandræði á varnarmönnum FH í sumar vegna meiðsla og sér ekki fyrir endann á þeim. Tímabilið er hugsanlega búið hjá Guðmanni Þórissyni en hann hefur verið einkar óheppinn með meiðsli í sumar og aðeins tekið þátt í fimm deildarleikjum með FH. 27.8.2015 06:00 Hélt að það væri verið að ræna honum fyrir fyrsta leikinn Nýjasti varnarmaður Newcastle hélt að leigubílstjóri væri að ræna honum á fyrsta leikdegi í ensku úrvalsdeildinni. 26.8.2015 23:30 Íslenska körfuboltalandsliðið upp um þrjú sæti á Eurobasket-listanum Íslenska körfuboltalandsliðið er ekki lengur með lélegasta landsliðið á Evrópumótinu í körfubolta ef marka má nýjasta styrkleikalistann sem er birtur vikulega á heimasíðu Eurobasket. 26.8.2015 23:09 Pepsi-mörkin | 17. þáttur Sautjánda umferð Pepsi-deildarinnar lauk í gær og það var farið yfir alla sex leikina í Pepsi-mörkunum á þriðjudagsköldið. 26.8.2015 22:23 Everton áfram eftir ótrúlegan átta marka leik Enska úrvalsdeildarliðið Everton tryggði sér sæti í þriðju umferð enska deildabikarsins eftir ótrúlegan sigur á C-deildarliði Barnsley í framlengdum átta marka leik í kvöld. 26.8.2015 21:24 Rooney: Ég hafði engar áhyggjur af markaleysinu Wayne Rooney skoraði þrennu í kvöld þegar Manchester United tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 26.8.2015 21:09 Bayer Leverkusen sló Lazio út úr Meistaradeildinni | Öll mörk kvöldsins Manchester United var eitt af fimm félögum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld eftir að hafa haft betur í umspilinu. 26.8.2015 20:54 Eyjakonur unnu Fylki í markaleik í Eyjum Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV 3-2 sigur á Fylki í lokaleik 15. umferðar Pepsi-deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. 26.8.2015 20:44 LeLe Hardy spilar í Finnlandi í vetur LeLe Hardy, einn allra sterkasti erlendi leikmaður sem hefur spilað hér á landi, mun leika í Finnlandi í vetur að því er fram kemur á Karfan.is. 26.8.2015 19:15 Rooney með þrennu og Manchester United í Meistaradeildina á ný | Sjáið mörkin Manchester United tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með sannfærandi hætti í kvöld eftir 4-0 sigur á belgíska liðinu Club Brugge í seinni leik liðanna í umspili. 26.8.2015 19:07 Kristianstad tók stig af toppliði Rosengård Íslendingaliðin Kristianstad og Rosengård gerðu í kvöld markalaust jafntefli í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. 26.8.2015 18:08 Hólmfríður skoraði fjögur mörk þegar Avaldsnes komst í undanúrslitin Hólmfríður Magnúsdóttir var heldur betur á skotskónum í kvöld þegar Avaldsnes tryggði sér sæti í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar. Tvö Íslendingalið verða í undanúrslitunum því Lilleström-liðið vann einnig sinn leik í átta liða úrslitunum. 26.8.2015 17:55 Kári: Möguleikinn á Meistaradeildinni heillaði Kári Árnason ræddi við Hjört Hjartason í Akraborginni í dag um leik Malmö og Celtic í gær en með sigrinum komst Kári í fyrsta sinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 26.8.2015 17:30 Valdes líklega á leið til Tyrklands Victor Valdes er væntanlega laus úr prísundinni hjá Man. Utd en félagið er búið að ná samkomulagi við tyrkneska félagið Besiktas. 26.8.2015 17:00 Illarramendi genginn til liðs við Real Sociedad á ný Spænski miðjumaðurinn gekk til liðs við Real Sociedad í dag en hann snýr aftur á San Sebastian eftir misheppnaða dvöl hjá Real Madrid. 26.8.2015 16:15 Þurfti að ná treyjunni aftur af stuðningsmönnunum Leikmaður Ipswich þurfti að fá treyju sína aftur frá stuðningsmönnum liðsins fyrir framlengingu eftir að hafa kastað henni upp í stúku að venjulegum leiktíma loknum í 1-1 jafntefli í deildarbikarnum. 26.8.2015 14:45 Milner nýtur hverrar mínútu hjá Liverpool James Milner sér ekkert eftir því að hafa yfirgefið Man. City í sumar og farið til Liverpool. Hann segir það hafa verið rétta ákvörðun. 26.8.2015 14:00 Tveir nýliðar hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs liðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki gegn Frökkum og Norður-Írum. 26.8.2015 13:27 Hverslags þvæla er það að línuvörðurinn taki völdin? | Myndband Umdeilt atvik átti sér stað undir lok fyrri hálfleiks í leik Stjörnunnar og Breiðabliks í 17. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn. 26.8.2015 13:20 Clippers sektað fyrir brot á reglum deildarinnar NBA-deildin sektaði Los Angeles Clippers í dag um 250.000 dollara eftir að félagið braut reglur deildarinnar í samningsviðræðum við DeAndre Jordan. 26.8.2015 13:00 Van Gaal: Erum betri án boltans Hollenski stjórinn segir að það henti leikmönnum sínum vel að spila án boltans og að það sé sá þáttur sem hann hafi verið hvað ánægðastur með á þessu tímabili. 26.8.2015 12:30 Engar furðulegar klippingar og bannað að drekka Mario Balotelli mun nánast þurfa að haga sér eins og hermaður hjá AC Milan. Það er búið að banna honum að gera flest sem hann er þekktur fyrir að gera. 26.8.2015 11:30 Hjörtur um Hermann Hreiðarsson: Hann var kolbrjálaður frá fyrstu mínútu Umræða um Hermann Hreiðarsson. 26.8.2015 11:29 Uppbótartíminn: Mörk á síðustu stundu | Myndbönd Sautjánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 26.8.2015 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ragnar og félagar áfram í Evrópudeildinni Ragnar Sigurðsson og félagar hans í rússneska liðinu Krasnodar komust í kvöld í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 27.8.2015 18:57
Tottenham leggur fram tilboð í framherja Leverkusen Enska félagið virðist hafa gefist upp á Saido Berahino og hefur lagt fram tilboð í Son Heung-Min, framherja Bayer Leverkusen. 27.8.2015 18:30
Sif Atla: Leið bara eins og ég væri orðin fimmtán ára aftur Sif Atladóttir lék í gær sinn fyrsta leik með sænska liðinu Kristianstad síðan hún eignaðist sitt fyrsta barn í aprílmánuði. Sif var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Akraborginni á X-inu. 27.8.2015 18:06
Messi og Sasic best í Evrópu Lionel Messi var nú undir kvöld valinn besti knattspyrnumaður Evrópu á hófi UEFA sem var haldið í tengslum við dráttinn í Meistaradeildinni. 27.8.2015 16:59
Everton hafnar beiðni Stones | Er ekki til sölu Knattspyrnustjóri Everton staðfesti í dag að félagið hefði hafnað beiðni John Stones um að vera seldur frá félaginu. 27.8.2015 16:30
Zlatan kemur heim til Malmö og mætir Kára | Allir riðlarnir í Meistaradeildinni Kári fær það lauflétta verkefni að dekka Zlatan Ibrahimovic og Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni í ár. Verkefnið er ekki auðveldara hjá Alfreði Finnbogasyni sem mætir m.a. Bayern Munchen og Arsenal. 27.8.2015 16:06
Llorente kominn til Sevilla Spænski framherjinn Fernando Llorente er genginn í raðir Sevilla á frjálsri sölu frá Juventus. 27.8.2015 14:30
Aðeins 100 miðar eftir á leik Hollands og Íslands KSÍ á 100 miða eftir á leik Hollands og Íslands í Amsterdam en um 2700 miðar eru þegar seldir. 27.8.2015 13:30
Segja að búið sé að kæra Rose fyrir nauðgun Bandarískir slúðurmiðlar greina frá því í dag að búið sé að kæra NBA-stjörnuna Derrick Rose og vini hans fyrir nauðgun. 27.8.2015 12:30
Hólmar Örn og Matthías spila í Evrópudeildinni í vetur Norska úrvalsdeildarfélagið Rosenborg tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta þrátt fyrir að liðið hafi tapað á heimavelli á móti rúmenska liðinu Steaua frá Búkarest. 27.8.2015 12:19
Björg fylgir Helgu til Grindavíkur Körfuboltakonan Björg Guðrún Einarsdóttir er gengin í raðir Grindavíkur frá KR og mun leika með Suðurnesjaliðinu í Domino's deild kvenna í vetur. 27.8.2015 12:00
Umboðsmaður De Bruyne: Wolfsburg er ekki búið að samþykkja tilboð Umboðsmaður belgíska kantmannsins tók fyrir fréttir gærdagsins um að Wolfsburg hefði samþykkt tilboð Manchester City í skjólstæðing sinn. 27.8.2015 11:30
Balotelli genginn til liðs við AC Milan | "Ég er ekki krakki lengur“ Mario Balotelli segist gera sér grein fyrir því að þetta sé sennilega síðasta tækifæri hans hjá stórliði eftir að hafa gengið til liðs við AC Milan á árs lánssamning. 27.8.2015 10:00
Ennþá góð vikuveiði í laxveiðiánum Þrátt fyrir að ágúst sé senn á enda er ennþá feyknagóð vikuveiði í laxveiðiánum og í raun eru sumar þeirra að skila veiði eins og veiðimenn eiga von á í byrjun ágúst. 27.8.2015 10:00
Meiðslapésinn Thiago framlengir við þýsku meistarana Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Þýskalandsmeistara Bayern München. 27.8.2015 09:30
Gamla metið slegið tvöfalt Nýjar tölur komu frá Landssambandi Veiðifélaga í gærkvöldi og þar sést að veiðin heldur áfram að vera aldeilis frábær. 27.8.2015 09:00
Nolan farinn frá West Ham Kevin Nolan hefur yfirgefið West Ham United eftir fjögurra ára dvöl hjá Lundúnaliðinu. 27.8.2015 08:51
Dregið í riðla í Meistaradeildinni í dag Síðdegis í dag verður dregið í riðla í Meistaradeild Evrópu. 27.8.2015 08:30
Fyrirliðinn áfram á Selfossi Guðmunda Brynja Óladóttir, fyrirliði Selfoss, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. 27.8.2015 08:00
Coentrao lánaður til Monaco Portúgalski vinstri bakvörðurinn Fabio Coentrao mun leika með Monaco í vetur á láni frá Real Madrid. 27.8.2015 07:30
Eyjólfur: Við höfum sýnt það áður að við getum gert allt Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U21 árs landsliðsins, á von á misjöfnum en erfiðum leikjum gegn Frakklandi og Norður-Írlandi. Hann segir að leikmenn þekki betur Frakkana enda leikmenn í heimsklassa. 27.8.2015 06:30
Guðmann hugsanlega úr leik Það hafa verið vandræði á varnarmönnum FH í sumar vegna meiðsla og sér ekki fyrir endann á þeim. Tímabilið er hugsanlega búið hjá Guðmanni Þórissyni en hann hefur verið einkar óheppinn með meiðsli í sumar og aðeins tekið þátt í fimm deildarleikjum með FH. 27.8.2015 06:00
Hélt að það væri verið að ræna honum fyrir fyrsta leikinn Nýjasti varnarmaður Newcastle hélt að leigubílstjóri væri að ræna honum á fyrsta leikdegi í ensku úrvalsdeildinni. 26.8.2015 23:30
Íslenska körfuboltalandsliðið upp um þrjú sæti á Eurobasket-listanum Íslenska körfuboltalandsliðið er ekki lengur með lélegasta landsliðið á Evrópumótinu í körfubolta ef marka má nýjasta styrkleikalistann sem er birtur vikulega á heimasíðu Eurobasket. 26.8.2015 23:09
Pepsi-mörkin | 17. þáttur Sautjánda umferð Pepsi-deildarinnar lauk í gær og það var farið yfir alla sex leikina í Pepsi-mörkunum á þriðjudagsköldið. 26.8.2015 22:23
Everton áfram eftir ótrúlegan átta marka leik Enska úrvalsdeildarliðið Everton tryggði sér sæti í þriðju umferð enska deildabikarsins eftir ótrúlegan sigur á C-deildarliði Barnsley í framlengdum átta marka leik í kvöld. 26.8.2015 21:24
Rooney: Ég hafði engar áhyggjur af markaleysinu Wayne Rooney skoraði þrennu í kvöld þegar Manchester United tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 26.8.2015 21:09
Bayer Leverkusen sló Lazio út úr Meistaradeildinni | Öll mörk kvöldsins Manchester United var eitt af fimm félögum sem tryggðu sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld eftir að hafa haft betur í umspilinu. 26.8.2015 20:54
Eyjakonur unnu Fylki í markaleik í Eyjum Sigríður Lára Garðarsdóttir tryggði ÍBV 3-2 sigur á Fylki í lokaleik 15. umferðar Pepsi-deildar kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. 26.8.2015 20:44
LeLe Hardy spilar í Finnlandi í vetur LeLe Hardy, einn allra sterkasti erlendi leikmaður sem hefur spilað hér á landi, mun leika í Finnlandi í vetur að því er fram kemur á Karfan.is. 26.8.2015 19:15
Rooney með þrennu og Manchester United í Meistaradeildina á ný | Sjáið mörkin Manchester United tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar með sannfærandi hætti í kvöld eftir 4-0 sigur á belgíska liðinu Club Brugge í seinni leik liðanna í umspili. 26.8.2015 19:07
Kristianstad tók stig af toppliði Rosengård Íslendingaliðin Kristianstad og Rosengård gerðu í kvöld markalaust jafntefli í sænsku kvennadeildinni í fótbolta. 26.8.2015 18:08
Hólmfríður skoraði fjögur mörk þegar Avaldsnes komst í undanúrslitin Hólmfríður Magnúsdóttir var heldur betur á skotskónum í kvöld þegar Avaldsnes tryggði sér sæti í undanúrslitum norsku bikarkeppninnar. Tvö Íslendingalið verða í undanúrslitunum því Lilleström-liðið vann einnig sinn leik í átta liða úrslitunum. 26.8.2015 17:55
Kári: Möguleikinn á Meistaradeildinni heillaði Kári Árnason ræddi við Hjört Hjartason í Akraborginni í dag um leik Malmö og Celtic í gær en með sigrinum komst Kári í fyrsta sinn í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 26.8.2015 17:30
Valdes líklega á leið til Tyrklands Victor Valdes er væntanlega laus úr prísundinni hjá Man. Utd en félagið er búið að ná samkomulagi við tyrkneska félagið Besiktas. 26.8.2015 17:00
Illarramendi genginn til liðs við Real Sociedad á ný Spænski miðjumaðurinn gekk til liðs við Real Sociedad í dag en hann snýr aftur á San Sebastian eftir misheppnaða dvöl hjá Real Madrid. 26.8.2015 16:15
Þurfti að ná treyjunni aftur af stuðningsmönnunum Leikmaður Ipswich þurfti að fá treyju sína aftur frá stuðningsmönnum liðsins fyrir framlengingu eftir að hafa kastað henni upp í stúku að venjulegum leiktíma loknum í 1-1 jafntefli í deildarbikarnum. 26.8.2015 14:45
Milner nýtur hverrar mínútu hjá Liverpool James Milner sér ekkert eftir því að hafa yfirgefið Man. City í sumar og farið til Liverpool. Hann segir það hafa verið rétta ákvörðun. 26.8.2015 14:00
Tveir nýliðar hjá Eyjólfi Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs liðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki gegn Frökkum og Norður-Írum. 26.8.2015 13:27
Hverslags þvæla er það að línuvörðurinn taki völdin? | Myndband Umdeilt atvik átti sér stað undir lok fyrri hálfleiks í leik Stjörnunnar og Breiðabliks í 17. umferð Pepsi-deildar karla á mánudaginn. 26.8.2015 13:20
Clippers sektað fyrir brot á reglum deildarinnar NBA-deildin sektaði Los Angeles Clippers í dag um 250.000 dollara eftir að félagið braut reglur deildarinnar í samningsviðræðum við DeAndre Jordan. 26.8.2015 13:00
Van Gaal: Erum betri án boltans Hollenski stjórinn segir að það henti leikmönnum sínum vel að spila án boltans og að það sé sá þáttur sem hann hafi verið hvað ánægðastur með á þessu tímabili. 26.8.2015 12:30
Engar furðulegar klippingar og bannað að drekka Mario Balotelli mun nánast þurfa að haga sér eins og hermaður hjá AC Milan. Það er búið að banna honum að gera flest sem hann er þekktur fyrir að gera. 26.8.2015 11:30
Hjörtur um Hermann Hreiðarsson: Hann var kolbrjálaður frá fyrstu mínútu Umræða um Hermann Hreiðarsson. 26.8.2015 11:29
Uppbótartíminn: Mörk á síðustu stundu | Myndbönd Sautjánda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. 26.8.2015 10:30
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn