Fleiri fréttir

Müller er einfaldlega ekki til sölu

Stjórnarformaður Bayern Munchen segir að Thomas Müller verði ekki seldur frá félaginu og að honum verði boðin staða innan félagsins þegar hann leggur skónna á hilluna.

Uppbótartíminn: Dómari fluttur á brott í sjúkrabíl

Þrettánda umferð Pepsi-deildar karla lauk í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttu nótunum.

Kristófer verður líklegast ekki með landsliðinu á EM

Það virðist vera útilokað að Kristófer Acox verði með íslenska landsliðinu á EM í körfuknattleik sem hefst í Berlín í september en skóli Kristófers er ekki tilbúinn að veita honum þriggja vikna frí til þess að geta tekið þátt.

Þetta er mikið hark

Ægir Þór Steinarsson, einn leikstjórnenda karlalandsliðsins í körfubolta, er samningslaus og vill helst klára sín mál áður en hann fer á Evrópumótið í Berlín.

Berglind Björg kvaddi með þrennu

Berglind Björg Þorvaldsdóttir lék sinn síðasta leik með Fylki í bili þegar Árbæjarliðið tók á móti Val á Fylkisvelli í kvöld en framherjinn er á leið til náms í Bandaríkjunum.

Arends og Insa sendir heim

Keflavík er búið að senda hollenska markvörðinn Richard Arends og spænska miðvörðinn Kiko Insa aftur til síns heima. Þá hefur Indriði Áki Þorláksson einnig yfirgefið Keflavík.

Platini tilkynnir framboð sitt vikunni

Forseti evrópska knattspyrnusambandsins mun tilkynna framboð sitt í forsetakosningum Alþjóðaknattspyrnusambandsins í vikunni samkvæmt miðlum ytra.

Moyes búinn að finna staðgengil Alfreðs

Real Sociedad gekk frá kaupunum á brasilíska framherjanum Jonathas í dag eftir að hafa samþykkt að lána Alfreð Finnbogason til Olympiakos í eitt ár.

Brynja aftur til HK

Landsliðskonan Brynja Magnúsdóttir er snúin aftur í Kópavoginn og skrifaði í dag undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild HK.

Filipe Luis kominn aftur til Atletico Madrid

Brasilíski bakvörðurinn er kominn aftur til Atletico Madrid eftir misheppnaða dvöl hjá Englandsmeisturunum í Chelsea. Þrátt fyrir að verða enskur meistari sem og deildarbikarmeistari lék Luis lítið í bláu treyjunni.

Pútín: Blatter á skilið Nóbelsverðlaun

Forseti Rússlands kom fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins til varnar og segir að hann eigi skilið Nóbelsverðlaun fyrir störf sín í þágu knattspyrnunnar.

Mourino: Hazard var betri en Ronaldo

José Mourinho skýtur á Cristiano Ronaldo sem var kjörinn besti fótboltamaður heims í byrjun árs en vann svo engan titil með Real Madrid.

Stórhuga KR-ingar ætla í Evrópukeppni í vetur

Íslandsmeistarar KR hafa ákveðið að mæta aftur til leiks í Evrópukeppni eftir átta ára pásu. Michael Craion verður líklega áfram og landsliðsleikstjórnandinn Ægir Þór Steinarsson er í sigtinu hjá Vesturbæjarliðinu.

Sjá næstu 50 fréttir