Fleiri fréttir

Drogba í viðræðum við Montreal Impact

Didier Drogba er þessa dagana í viðræðum við Montreal Impact í MLS-deildinni en þessi 37 árs framherji er samningslaus eftir að samningur hans við Chelsea rann út í sumar.

Mokið heldur áfram í Blöndu

Það er óhætt að segja að það sé sannkölluð mokveiði í Blöndu en áin var í síðustu viku með 1638 laxa veidda.

Valur fær danskan miðjumann

Mathias Schlie kemur á lánssamningi til Valsmanna í Pepsi-deild karla en hann er fyrrverandi samherji Patricks Pedersens.

Sterling á skotskónum í 8-1 sigri

Manchester City átti í engum vandræðum með landslið Víetnam í æfingarleik milli liðanna í dag en leiknum lauk með 8-1 sigri Manchester City

Við árbakkann á Hringbraut

Veiðimenn eru sólgnir sem aldrei fyrr í veiðiþætti og einn af þeim sem hefur verið hvað duglegastur í að gera veiðiþætti er Gunnar Bender.

Szczesny á leið til Roma

Pólski markvörðurinn Wojciech Szczesny er á leið til ítalska liðsins Roma á láni frá Arsenal.

Nýtt gervigras í Egilshöll

Knattspyrnufólk mætir í nýja aðstöðu í Egilshöll í vetur því það er loksins verið að skipta um gervigras í húsinu.

Mexíkó vann Gullbikarinn

Mexíkó vann Gullbikarinn, álfukeppni Norður- og Mið-Ameríku, í nótt eftir öruggan 3-1 sigur á Jamaíku í úrslitaleik.

Signý: Sonurinn nýi lukkugripurinn minn

Þórður Rafn Gissurarson, GR, varð Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn og sló um leið meira en hálfrar aldar gamalt mótsmet. Signý Arnórsdóttir, GK, vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil eftir langa bið eftir spennandi lokasprett í gær.

Blikar leigja Glenn af ÍBV

Knattspyrnudeild Breiðabliks og ÍBV hafa náð samkomulagi um leigu á framherjanum Jonathan Ricardo Glenn út þetta keppnistímabil.

Tveir leikir - tveir titlar

Petr Čech hefur spilað tvo leiki fyrir Arsenal á undirbúningstímabilinu og í báðum leikjunum vann Arsenal bikar, en Čech kom frá Chelsea í sumar.

Hermann: Héldum að við værum betri en við erum

"Þetta var stórt kjaftshögg. Svona er boltinn. Það er gaman þegar vel gengur og svo færðu á kjaftinn þegar þú ferð fram úr þér,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir 4-0 tap fyrir Fjölni í kvöld.

Carrick: Stjórinn gerði frábær kaup

Michael Carrick, miðjumaður Manchester United, segir að það verði mikil samkeppni um miðjustöðurnar í liði United á næstu leiktíð.

Rosenborg með sjö stiga forskot

Rosenborg er með sjö stiga forskot á toppi norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á botnliði Sandefjord í dag.

Ragnar stóð vaktina í tapi

Ragnar Sigurðsson stóð allan tímann í vörn FC Krasnodar sem tapaði 1-0 gegn Spartak Moskvu á heimavelli í rússneksu úrvalsdeildinni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir