Fleiri fréttir

Grosswallstadt í greiðslustöðvun | Fannar ekki fengið laun síðan í febrúar
Varð sjö sinnum Þýskalandsmeistari en þarf að byrja upp á nýtt í 3. deildinni. Fannar Friðgeirsson leikur með liðinu.

Ferrari og Honda nota uppfærsluskammta
Mercedes og Renault hafa staðfest að vélasmiðirnir hafa ekki notað uppfærsluskammta sína. Ferrari og Honda hafa byrjað að nýta sér sína skammta.

Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 0 - 4 Breiðablik | Fylkisstelpur komust lítt áleiðis
Tvö mörk í hvorum hálfleik var það sem Blikastúlkur þurftu.

Albert bikarmeistari í Hollandi
Hafði betur í Íslendingaslag í úrslitaleik bikarkeppni yngri liða.

Pepsi-mörkin | 6. þáttur
Farið yfir alla leikina í 6. umferð Pepsi-deild karla 2015.

Love ætlar að spila áfram með Cleveland
Kevin Love, leikmaður Cleveland, þarf að horfa frá hliðarlínunni á félaga sína keppa um NBA-meistaratitilinn.

Hamburg bjargaði sæti sínu
Er enn eina liðið sem hefur aldrei fallið úr þýsku úrvalsdeildinni.

Gunnleifur: Ólafur Karl fór yfir strikið
Hvetur til þess að leikmenn haldi í gömul gildi og virði óskrifaðar reglur á meðal knattspyrnumanna.

Hjálmar hélt hreinu hjá toppliðinu
Hjálmar Jónsson hélt sæti sínu í byrjunarliði IFK Gautaborgar sem náði í eitt stig í kvöld.

Þór/KA vann í vesturbænum
Komst á topp Pepsi-deild kvenna með sigri á KR. ÍBV vann Aftureldingu.

Auður Íris inn fyrir Ingunni
Breyting á landsliði Íslands fyrir Smáþjóðaleikana í Reykjavík.

Markahæsta lið deildarinnar féll
Úrvalsdeildin í Alsír hlýtur að vera jafnasta deild heims í dag.

Punyed missir af bikarleiknum vegna landsliðsverkefna
Salvadorinn gæti misst af fleiri leikjum vegna undankeppni HM og Gullbikarsins.

Alfreð gæti farið á láni til Everton
David Moyes til í að senda íslenska landsliðsframherjann til síns gamla félags.

Ekki misst úr leik síðan kvennalandsliðið var endurvakið
Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, er búinn að velja tólf manna hóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram í Laugardalshöllinni fyrstu vikuna í júní.

John Oliver tekur FIFA aftur í gegn
Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið.

Ragnar framlengdi við Krasnodar
Ragnar Sigurðsson virðist kunna ágætlega við sig í Rússlandi því hann er búinn að framlengja samningi sínum við Krasnodar.

Guðjón Valur: Þetta er ótrúleg tilfinning
Guðjón Valur Sigurðsson er í sigurvímu í gær eftir að hafa loksins unnið Meistaradeildina í gær.

Leikmenn Arsenal bauluðu á stjórnaformanninn eftir bikarúrslitin
Vildu vita hvað bónusinn væri hár fyrir að verða bikarmeistarar.

Arnar: Schoop er klassa fyrir ofan aðra leikmenn á Íslandi
Danski miðjumaðurinn í liði KR setti upp sýningu gegn Keflavík í gærkvöldi.

Þrír gullverðlaunahafar í íslenska hópnum
Smáþjóðaleikarnir ver'a settir formlega í dag en þeir fara fram hér á landi 1.-6. júní og eru þetta 16. leikarnir sem haldnir eru.

Arsenal og Liverpool hafa bæði rætt við Milner
James Milner er eftirsóttur þessa dagana og ætti að fá fínan samning í sumar.

Hjörvar: Pape á að þegja og drulla sér aftur í vinnuna
Sparkspekingur Pepsi-markanna veltir því fyrir sér hvort félögin hafi engan rétt þegar leikmenn taka upp á því að hætta.

Veiðiblað Veiðihornsins komið út
Veiði 2015, veiðiblað Veiðihornsins er komið út í fjórða skipti en blaðið verður veglegra með hverri útgáfu.

Falcao gæti hent United úr Meistaradeildinni
Manchester United mætir mögulega Monaco, Lazio eða CSKA Mosvku í umspili um sæti í Meistaradeildinni.

Unbelievable goal scored in Iceland this weekend
Scottish professional Steven Lennon will remember his hat-trick in the Icelandic premier league this weekend for a long time.

Segir Patrick Vieira rétta manninn fyrir Newcastle
Fyrrverandi leikmaður Newcastle og samlandi Vieira vill fá hann sem stjóra félagsins.

Uppbótartíminn: Stjörnuhrap og geggjað mark | Myndbönd
Sjötta umferðin í Pepsi-deild karla gerð upp í máli, myndum og með myndböndum.

Wenger ætlar ekki að berjast um dýrustu bitana á markaðnum í sumar
Frakkinn alveg tilbúinn að eyða í leikmenn en engar ævintýralegar upphæðir verða borgaðar.

De Gea gefur ekkert upp um framtíðina: Við sjáum til hvað gerist
Markvörðurinn er eftirsóttur af Real Madrid en hann á eitt ár eftir af samningnum á Old Trafford.

Sjáðu markið ótrúlega sem Steven Lennon skoraði sitjandi á rassinum
Skotinn tók boltann upp sitjandi í teignum og þrumaði honum í þaknetið á móti Leikni.

Aron fær tækifæri til að sýna sig gegn tveimur af bestu landsliðum heims
Bandaríski landsliðsmaðurinn getur nýtt sér fjarveru tveggja bestu framherja liðsins.

Helena: Spennt að spila með litlu systur
Helena Sverrisdóttir verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu á Smáþjóðaleikunum sem verða settir í Laugardalnum í dag. Hana langar í gull á leikunum og nýtur liðsinnis systur sinnar við að ná því markmiði.

Walcott: Verðum að stefna á meistaratitilinn á næsta tímabili
Arsenal vann öruggan 4-0 sigur á Aston Villa í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar á laugardaginn. Þetta var tólfti bikartitill Arsenal.

Guðjón Valur: Búinn að reyna við þennan í nokkur ár
"Tilfinningin er góð,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, nýbakaður Evrópumeistari með Barcelona, í stuttu samtali við Fréttablaðið í gærkvöldi.