Fleiri fréttir

Alonso ekki með í Ástralíu

Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins hefur ákveðið að taka ekki þátt í ástralska kappakstrinum.

Tiger féll ekki á lyfjaprófi

Kylfingurinn sem hélt því fram í gær að Tiger Woods hefði fallið á lyfjaprófi hefur dregið ummæli sín til baka.

Sainty frumsýnir nýju búningana

Það styttist í að kínverska deildin í knattspyrnu hefjist og Íslendingaliðið Jiangsu Sainty frumsýndi nýju búningana í gær.

Bosh kominn heim til sín

Chris Bosh, leikmaður Miami Heat, er á fínum batavegi og er loksins laus af sjúkrahúsinu.

Rose fór strax í endurhæfingu

Meiðslapésinn Derrick Rose hjá Chicago Bulls er ekki af baki dottinn. Aðeins degi eftir aðgerð var hann mættur í sjúkraþjálfun.

Buðu mér þrælasamning

Stephen Keshi er ekki ánægður með samninginn sem nígeríska knattspyrnusambandið bauð honum.

Sjá næstu 50 fréttir