Fleiri fréttir

Harden hafði betur gegn LeBron | Myndbönd

Houston Rockets, með James Harden í broddi fylkingar, minnti hraustlega á sig í NBA-deildinni með því að vinna sterkan sigur á Cleveland Cavaliers, 105-103, eftir framlengdan leik.

Kristófer: Gæti gert margt gott fyrir landsliðið

Þetta tímabil í körfunni snýst að miklu leyti um eitt fyrir íslenska körfuboltamenn, hvort sem þeir spila á Íslandi, í Svíþjóð, Þýskalandi eða Bandaríkjunum: Það ætla allir með landsliðinu á EM í haust.

Skemmtiferðaskip á leiðinni heim

Eyjamenn eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í karlahandboltanum eftir 23-22 sigur á FH í bikarúrslitaleiknum í Höllinni á laugardaginn. Eins og í úrslitakeppninni síðasta vor sló Eyjahjartað innan sem utan vallar í enn einum endurkomusigri ÍBV-liðsins.

Eins og við værum allar í sömu hreyfingu

Grótta hlaut ekki bara fyrsta titilinn í sögu félagsins um helgina heldur var hann einnig sá stærsti í sögu bikarúrslitanna. Grótta hefur endurheimt dætur sínar úr útrás, tilbúnar að hefja titlasöfnun á heimaslóðum.

Veðrið enn í aðalhlutverki á Honda Classic

Eftir tvo hringi á þremur dögum leiðir fyrrum besti kylfingur heims, Padraig Harrington, á Honda Classic. Margir þekktir kylfingar í toppbaráttunni en Rory McIlroy náði ekki niðurskurðinum.

Mercedes áfram fljótastir

Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hélt Mercedes liðinu á toppnum í loka æfingalotunni fyrir komandi tímabil.

Sjá næstu 50 fréttir