Fleiri fréttir

Avaldsnes tapaði sínum fyrsta leik

Íslendingaliðið Avaldsnes tapaði sínum fyrsta leik á leiktíðinni í norsku kvennadeildinni í fótbolta í dag þegar liðið lá 3-1 á útivelli á móti Röa.

Fyrsta tapið hjá Söru og Þóru - Kristianstad vann

FC Rosengård tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu í dag þegar liðið lá á útivelli á móti Linköping. Annað Íslendingalið, Kristianstad, komst hinsvegar aftur á sigurbraut eftir sigur á botnliðinu.

Juventus komst ekki í úrslit

Juventus mun ekki spila í úrslitum Evrópudeildar UEFA á heimavelli sínum. Liðið náði ekki að skora gegn Benfica í kvöld og portúgalska liðið fór því í úrslit.

Tuttugu ár frá því að Ayrton Senna lést

Brasilíski kappakstursmaðurinn Ayrton Senna lést fyrir tuttugu árum síðan eftir árekstur í formúlu eitt keppni á Imola-brautinni í San Marínó en hann var þá aðeins 34 ára gamall og þrefaldur heimsmeistari.

Simeone þakkaði mömmum leikmanna sinna fyrir

Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atlético Madrid, er búinn að gera frábæra hluti með liðið sem komst í gær í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge.

Guðbjörg áfram á bekknum hjá Potsdam

Guðbjörg Gunnarsdóttir sat á varamannabekknum hjá Turbine Potsdam sem vann 2-0 sigur á Bayer 04 Leverkusen í dag í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta.

Frábær veiði í Þingvallavatni

Það er óhætt að segja að vorveiðin í Þingvallavatni hafi sjaldan eða aldrei verið jafn lífleg og síðustu daga en urriðinn virðist vera að taka grimmt með hlýnandi veðri.

NBA: Parker varð pabbi um morguninn og hetja um kvöldið

Tony Parker og félagar í San Antonio Spurs eru komnir í 3-2 í seríunni á móti Dallas Mavericks eftir 109-103 sigur í fimmta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í kvöld. Toronto Raptors komst einnig í 3-2 á móti Brooklyn Nets en Houston Rockets náði að minnka muninn í 2-3 á móti Portland Trail Blazers.

Breiðablik og FH víxla heimaleikjum

Breiðablik og FH mætast í stórleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla á mánudaginn en leikurinn fer ekki fram á Kópavogsvellinum heldur í Kaplakrika.

Líflína Grindavíkur er í hendi Lewis

KR getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri í Röstinni í kvöld. Benedikt Guðmundsson segir gæðin vissulega hjá KR og sigurlíkurnar þeim megin. Risahjarta og karakter Grindavíkur hafi fleytt liðinu langt en ekkert lið geti sigrað Vesturbæinga í fimm leikja hrinu.

Spá FBL og Vísis: Breiðablik hafnar í 3. sæti

Breiðablik náði frábærum árangri í Evrópudeildinni á síðasta tímabili en því miður fyrir liðið náði það ekki Evrópusæti í deildinni. Þrátt fyrir nokkurn mannamissi er liðið mjög vel mannað og getur hæglega barist um titilinn.

Aukin veiði fjölgar refum

Veiðimenn sem setja út fæði til að lokka til sín tófur gætu hafa orðið þess valdandi að viðkoma stofnsins er sífellt að batna. Fæðið verður til þess að tófur sem hefðu ella drepist nái að lifa af veturinn segir sérfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun.

Samræma veiðina en taka ekki upp net

Veiðfélag Þingvallavatns ákvað á fundi sínum á þriðjudagskvöld að endurskoða samþykktir félagsins, meðal annars til að samræma veiðitíma betur að sögn Jóhannesar Sveinbjörnssonar formanns.

KR-liðinu spáð titlinum í fjórtánda sinn

KR hefur ekki náð inni á topp þrjú í síðustu þrjú skiptin sem liðinu hefur verið spáð Íslandsmeistaratitlinum í fótbolta karla. KR var spáð titlinum í gær.

Varar jarðeigendur við yfirgangi Þingvallaþjóðgarðs

Veiðimaðurinn sem þjóðgarðurinn á Þingvöllum kærði fyrir urriðadráp segir að tilgangurinn sé að sölsa undir sig veiðiréttindi á Kárastöðum. Hann skorar á hagsmunaaðila við vatnið að spyrna "karlmannlega“ við fótum.

Sjá næstu 50 fréttir