Fleiri fréttir

Frábær sigur á Norðmönnum | Myndir

Ísland hóf leik á EM í Danmörku á besta mögulegan máta þegar að strákarnir okkar unnu sannfærandi fimm marka sigur á Noregi, 31-26.

Risa tap hjá Herði og félögum í Valladolid

Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í Valladolid sáu aldrei til sólar gegn Unicaja í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Unicaja vann með 54 stiga mun 112-58.

Spánn vann Ungverjaland örugglega

Heimsmeistarar Spánar áttu ekki í teljandi vandræðum með Ungverja í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í handbolta í kvöld. Spánn vann leik þjóðanna 34-27.

Frábær byrjun hjá Patreki og lærisveinum hans

Austurríki vann öruggan sigur á Tékklandi 30-20 í fyrsta leik A-riðils Evrópukeppninnar í handbolta í kvöld. Austurríki var 5 mörkum yfir í hálfleik 14-9 og var sigur liðsins aldrei í hættu í seinni hálfleik.

Björgvin: Okkur leið eins og á heimavelli

Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson átti frábæran leik fyrir Ísland er það lagði Noreg af velli. Björgvin varði oft glæsilega og svaraði öllum gagnrýnisröddum á réttan hátt.

Bjarki: Miklu skemmtilegra en ég átti von á

Varnarmaðurinn Bjarki Már Gunnarsson þreytti frumraun sína á stórmóti í dag og leysti sitt hlutverk vel. Hann varð að spila síðustu þrettán mínútur leiksins eftir að Sverre Jakobsson hafði fengið rautt spjald.

Arnór: Vorum frábærlega vel stemmdir

"Þetta var stórkostlegt. Frá byrjun var þetta bara frábært," sagði Arnór Atlason eftir leik en reynsla hans var oft ansi dýrmæt í sigrinum á Norðmönnum.

Þórir: Vorum aldrei að fara að tapa þessum leik

Hornamaðurinn knái, Þórir Ólafsson, sýndi hvað í honum býr gegn Noregi í dag með frábærum mörkum úr mjög þröngum færum. Hann gat því leyft sér að brosa aðeins eftir leik.

Hedin neitar að gefast upp

Robert Hedin, landsliðsþjálfari Noregs, var gagnrýndur eftir tap hans manna gegn Íslandi á fyrsta leik EM í handbolta í dag.

Aron: Ég verð klár í næsta leik

Íslenska landsliðið vann sigurinn glæsilega gegn Noregi nánast án Arons Pálmarssonar. Hann meiddist snemma í leiknum og gat ekki snúið aftur.

Oosthuizen varði titilinn í Suður-Afríku

Louis Oosthuizen frá Suður-Afríku sigraði á Volvo Champions mótinu sem lauk í dag á Evrópumótaröðinni í golfi. Hann lék hringina fjóra í mótinu á samtals á 12 höggum undir pari og varð einu höggi betri en landi sinn Branden Grace.

Meiðsli Arons ekki alvarleg

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, sagði eftir sigurinn á Noregi í dag að ökklameiðsli Arons Pálmarssonar væru ekki alvarleg.

Nasri mögulega frá í 9 mánuði

Samir Nasri var borinn af leikvelli þegar Manchester City lagði Newcastle 1-0 í dag. Fregnir frá Manchester herma að hann sé með slitið krossband og verði frá keppni næstu 9 mánuðina.

Emil byrjaði í tapi gegn Napoli

Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona þegar liðið tapaði 3-0 fyrir Napoli á heimavelli í dag. Napoli var 1-0 yfir í hálfleik.

Flott stemning í Gigantium | Myndasyrpa

Gigantium-höllin glæsilega í Álaborg iðar nú af lífi enda innan við klukkutími í fyrsta leik B-riðils á EM. Það er að sjálfsögðu leikur Íslands og Noregs.

Stuð hjá Íslendingunum í Álaborg

Það er heldur betur farið að styttast í stórleikinn gegn Noregi. Íslenskir áhorfendur í Álaborg eru byrjaður að hita upp og voru í banastuði er Vísir leit við í Íslendingapartíið.

Moyes: Engar sex vikur í van Persie

David Moyes knattspyrnustjóri Manchester United segir ekkert hæft í þeim fregnum að enn séu fjórar til sex vikur í að hollenski framherjinn Robin van Persie verði leikfær á ný.

Króatar dæma leik Íslands og Noregs

Það liggur fyrir hverjir munu dæma leik Íslands og Noregs í dag. Það eru króatískir dómarar sem stýra umferðinni að þessu sinni.

Yfirleitt sömu mennirnir sem eru að væla

"Það er mjög gott stand á mér. Ég er í góðu formi og leikæfingu. Það þarf að skila því í varða bolta og góðar mínútur með landsliðinu," segir markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson.

Evrópufríið gæti hjálpað Liverpool

Luis Suarez telur að sú staðreynd að Liverpool tekur ekki þátt í Evrópukeppni þetta tímabilið gæti hjálpað liðinu að verða enskur meistari í vor.

Fletcher: Leikmenn styðja Moyes

Darren Fletcher segir ekkert hæft í þeim fregnum að David Moyes, stjóri Manchester United, sé búinn að "tapa klefanum“ eins og stundum er sagt.

Þórir: Við erum hvergi smeykir

Hornamaðurinn knái Þórir Ólafsson hefur, líkt og fleiri í landsliðinu, verið að glíma við meiðsli en er orðinn heill heilsu og spilar í dag.

Fyrsti úrvalsdeildarsigur Liverpool á Britannia

Liverpool lagði Stoke 5-3 á Britannia leikvanginum í Stoke í dag. Fyrsti sigur Liverpool gegn Stoke á útivelli í úrvalsdeildinni því staðreynd eftir mikla eyðurmerkurgöngu.

City marði Newcastle

Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Newcastle á útivelli í dag. Dzeko skoraði eina mark leiksins á 8. mínútu. Að því er virtist löglegt mark var dæmt af Newcastle í fyrri hálfleik.

Ragnar: Ég einbeiti mér bara að fótboltanum

Ragnar Sigurðsson segist lítið spá í áhuga félags frá Rússlandi á sér. Úrvalsdeildarliðið Krasnodar er sagt reiðubúið að borga 800 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn.

Þetta verður sannkallað stríð

Varnartröllið brosmilda, Sverre Andreas Jakobsson, er væntanlega að taka þátt í sínu síðasta stórmóti. Hann hefur þó ekki tekið endanlega ákvörðun um að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið.

Góð dorgveiði fyrir norðan

Þeir sem eru óþreyjufullir og geta ekki beðið eftir vorkomu og fyrsta veiðitúrnum þurfa ekkert að bíða eftir neinu því það er alveg hægt að veiða þrátt fyrir vetrarríki um allt land.

Ekki komnir áfram þó svo við vinnum Norðmenn

"Ég kann mjög vel við mig í Danmörku. Alltaf þegar ég lendi í Kaupmannahöfn kemur svona tilfinning að ég sé komin heim rétt eins og í Keflavík," sagði landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson. Hann var lengi búsettur í Danmörku og þjálfaði þar meðal annars lið Skjern á sínum tíma.

Ólafur utan hóps á morgun

Ólafur Andrés Guðmundsson verður svokallaði sautjándi maðurinn í íslenska landsliðinu en Aron Kristjánsson tilkynnti sextán manna lokahóp sinn fyrir EM í dag.

Annar Norðmaður til Cardiff

Cardiff hefur gengið frá kaupum á Mats Möller Dæhli frá norska liðinu Molde, eins og búast mátti við.

Sjá næstu 50 fréttir