Fleiri fréttir Karl Jónsson: Ósáttir við að tapa með þessum hætti „Keflvíkingar voru númeri of stórir fyrir okkur í kvöld," sagði Karl Jónsson, þjálfari Tindastóls, eftir tapið í Keflavík. Heimamenn unnu oddaleikinn 107-78 og sendu Tindastól í sumarfrí. 1.4.2010 21:12 Umfjöllun: Njarðvík númeri of stórt fyrir Stjörnuna Njarðvík er komið í undanúrslit Iceland Express-deildar karla eftir sigur á Stjörnunni, 72-88, í oddaleik í Ásgarði í kvöld. Njarðvík mætir Keflavík í undanúrslitunum. 1.4.2010 20:49 Umfjöllun: Létt verk og löðurmannlegt hjá Keflavík Keflavík er komið í undanúrslit Iceland Express-deildarinnar eftir að hafa unnið Tindastól örugglega í oddaleik í Toyota-sláturhúsinu í kvöld 107-78. Keflvíkingar hertu tökin í öðrum leikhluta og gestirnir áttu aldrei möguleika eftir það. 1.4.2010 20:47 Balotelli sendi frá sér afsökunarbeiðni Sóknarmaðurinn Mario Balotelli hefur gefið út formlega afsökunarbeiðni vegna hegðunar sinnar. Afsökunarbeiðnin er birt á opinberri heimasíðu Inter. 1.4.2010 20:30 Stabæk fær lánaðan leikmann frá Start vegna meiðsla Veigars Stabæk hefur fengið hollenska sóknarmanninn Bernt Hulsker á láni frá Start til að leysa af Veigar Páll Gunnarsson sem meiddist á ökkla í síðasta leik og verður frá keppni í að minnsta kosti fjórar til sex vikur. 1.4.2010 20:00 Mancini vill halda Joe Hart Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, vill halda markverðinum Joe Hart innan félagsins. 1.4.2010 19:15 Hazard fær meðmæli frá Zidane Zinedine Zidane, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, segir að Real Madrid ætti að kaupa Eden Hazard frá Lille. 1.4.2010 18:30 Aðeins fjórum sinnum verið eintómir útisigrar í þriggja leikja seríu Stjarnan og Njarðvík mætast í kvöld í Ásgarði í Garðabæ í úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta. Liðin hafa skipts á að vinna hvort annað á útivelli og nú er komið að oddaleiknum sem verður á heimavelli Stjörnumanna. 1.4.2010 17:45 Steven Gerrard vill sjá meira af Liverpool-töfrunum í kvöld Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, vonast eftir að liðið geti spilað jafnvel í kvöld, á móti Benfica í Evrópudeildinni, og að það gerði í 3-0 sigri á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 1.4.2010 17:00 Fabregas gæti misst af HM Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas verður frá í að minnsta kosti sex vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Barcelona í Meistaradeildinni. 1.4.2010 16:30 FH tapaði fyrir Leikni - KR burstaði Þrótt Þrír leikir voru í A-deild Lengjubikarsins í dag. Á Akureyri mættust 1. deildarliðin Þór og Njarðvík en þar unnu heimamenn öruggan 5-0 sigur. 1.4.2010 16:00 Enginn Saviola á móti Liverpool í kvöld Argentínski framherjinn Javier Saviola verður ekki með Benfica í kvöld í fyrri leiknum á móti Liverpool í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 1.4.2010 16:00 Katrín Ómarsdóttir spilar níu leiki með Kristianstad í sumar Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir mun spila með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í sumar en sænska félagið er búið að tilkynna um komu hennar á heimasíðu sinni. 1.4.2010 15:30 Guardiola: Það besta undir minni stjórn Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að frammistaða liðsins gegn Arsenal í gær hafi verið sú besta síðan hann tók við því. 1.4.2010 15:00 Hafa Balotelli og Mourinho grafið stríðsöxina? Búist er við því að Mario Balotelli snúi aftur í leikmannahóp Inter um helgina þegar liðið fær Bologna í heimsókn. Balotelli hefur verið úti í kuldanum eftir deilur við þjálfarann Jose Mourinho. 1.4.2010 14:30 Alonso: Allir eiga enn möguleika Spánverjinn Fernando Alonso telur að fjöldi ökumanna eigi möguleika á titlinum, en hann og Jenson Button unnu tvö fyrstu mót ársins. Alonso er efstur að stigum með 37 stig, Felipe Massa er með 33 og Jenson Button 31 1.4.2010 14:12 Unnur Tara aðeins einu stigi frá stigameti Íslendings KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir átti frábæran leik í 83-61 sigri KR á Hamar í DHL-höllinni í gær í þriðja leik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. Unnur Tara skoraði 33 stig í leiknum og hitti úr 13 af 19 skotum sínum sem er mögnuð skotnýting í svona mikilvægum leik. 1.4.2010 14:00 Annasamur vinnudagur hjá Almunia „Ég hef aldrei haft svona mikið að gera í leik með Arsenal," segir markvörðurinn Manuel Almunia sem hafði nóg að gera í vinnunni í gær þegar Arsenal tók á móti Barcelona. 1.4.2010 13:30 Riera: Mér líður vel hjá Liverpool „Ég vil halda áfram með feril minn hjá Liverpool því þetta er eitt besta félag í heimi," segir Albert Riera sem reynir að vinna sig aftur í náðina hjá stuðningsmönnum Liverpool. 1.4.2010 13:00 KR og Snæfell fylgjast spennt með oddaleikjum kvöldsins KR og Snæfell eru bæði komin áfram í undanúrslit Iceland Express deildar karla í körfubolta en þau fá ekki vita um andstæðinga sína fyrr en að loknum tveimur oddaleikjum átta liða úrslitanna sem fram fara í Garðabæ og Keflavík í kvöld. 1.4.2010 12:30 Barthez verður í marki KR í dag Leit KR-inga að nýjum markverði hefur tekið nýja og óvænta stefnu því Fabien Barthez, fyrrum markvörður Man. Utd og franska landsliðsins, er kominn til félagsins og mun standa í marki liðsins gegn Þrótti er liðin mætast í Lengjubikarnum á KR-vellinum klukkan 14.00 í dag. 1.4.2010 11:37 Tímabilið búið hjá Gallas og Arshavin frá í þrjár vikur Arsenal-mennirnir William Gallas og Andrei Arshavin meiddust báðir í fyrri hálfleik á móti Barcelona í Meistaradeildinni í gær og það lítur út fyrir að Arsene Wenger geti ekki notað þá í mörgum mikilvægum leikjum á næstunni. Þessar slæmu fréttir bætast ofan á þær af fyrirliðinn Cesc Fabregas sé hugsanlega fótbrotinn. 1.4.2010 11:30 Leikirnir sem Wayne Rooney missir af á næstunni Manchester United hefur ekki enn gefið út formlega tilkynningu um niðurstöður sínar á rannsóknum á ökklameiðslum Wayne Rooney en stjórinn Alex Ferguson ætlar ekki að skýra frá stöðu mála fyrr en á blaðamannafundi á morgun. 1.4.2010 11:00 Forseti Inter óttast ekki að missa Jose Mourinho Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur ekki miklar áhyggjur af því að þjálfarinn Jose Mourinho sé á leið frá félaginu þrátt fyrir að Portúgalinn hafi ítrekað tjáð óánægju sína með ítalska fótboltann. 1.4.2010 10:30 Maradona bitinn af einum hunda sinna - þurfti að sauma tíu spor Læknir gömlu knattspyrnuhetjunnar Diego Maradona segir að hann hafi þurft að lappa upp á andlit landsliðsþjálfara Argentínumanna eftir að hann var bitinn illa af einum hunda sinna. 1.4.2010 10:00 Fabregas óttast það að hann sé fótbrotinn Enn einn ný kafli í meiðslasögu Cesc Fabregas á þessu tímabili bættist við á lokamínútu jafnteflisleiks Arsenal á móti Barcelona í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar i gær. Fabregas jafnaði leikinn í lokin en meiddist við það og hugsanlega er tímabilið búið hjá honum. 1.4.2010 09:30 NBA: Cleveland marði Bucks og Lakers tapaði sínum öðrum leik í röð Cleveland Cavaliers steig í nótt stórt skref í átt að því að vera með besta árangurinn í deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og þar með heimavallarrétt út úrslitakeppnina. Cleveland vann 101-98 sigur á Milwaukee Bucks á sama tíma og Los Angeles Lakers tapaði sínum öðrum leik í röð. 1.4.2010 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Karl Jónsson: Ósáttir við að tapa með þessum hætti „Keflvíkingar voru númeri of stórir fyrir okkur í kvöld," sagði Karl Jónsson, þjálfari Tindastóls, eftir tapið í Keflavík. Heimamenn unnu oddaleikinn 107-78 og sendu Tindastól í sumarfrí. 1.4.2010 21:12
Umfjöllun: Njarðvík númeri of stórt fyrir Stjörnuna Njarðvík er komið í undanúrslit Iceland Express-deildar karla eftir sigur á Stjörnunni, 72-88, í oddaleik í Ásgarði í kvöld. Njarðvík mætir Keflavík í undanúrslitunum. 1.4.2010 20:49
Umfjöllun: Létt verk og löðurmannlegt hjá Keflavík Keflavík er komið í undanúrslit Iceland Express-deildarinnar eftir að hafa unnið Tindastól örugglega í oddaleik í Toyota-sláturhúsinu í kvöld 107-78. Keflvíkingar hertu tökin í öðrum leikhluta og gestirnir áttu aldrei möguleika eftir það. 1.4.2010 20:47
Balotelli sendi frá sér afsökunarbeiðni Sóknarmaðurinn Mario Balotelli hefur gefið út formlega afsökunarbeiðni vegna hegðunar sinnar. Afsökunarbeiðnin er birt á opinberri heimasíðu Inter. 1.4.2010 20:30
Stabæk fær lánaðan leikmann frá Start vegna meiðsla Veigars Stabæk hefur fengið hollenska sóknarmanninn Bernt Hulsker á láni frá Start til að leysa af Veigar Páll Gunnarsson sem meiddist á ökkla í síðasta leik og verður frá keppni í að minnsta kosti fjórar til sex vikur. 1.4.2010 20:00
Mancini vill halda Joe Hart Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, vill halda markverðinum Joe Hart innan félagsins. 1.4.2010 19:15
Hazard fær meðmæli frá Zidane Zinedine Zidane, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, segir að Real Madrid ætti að kaupa Eden Hazard frá Lille. 1.4.2010 18:30
Aðeins fjórum sinnum verið eintómir útisigrar í þriggja leikja seríu Stjarnan og Njarðvík mætast í kvöld í Ásgarði í Garðabæ í úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta. Liðin hafa skipts á að vinna hvort annað á útivelli og nú er komið að oddaleiknum sem verður á heimavelli Stjörnumanna. 1.4.2010 17:45
Steven Gerrard vill sjá meira af Liverpool-töfrunum í kvöld Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, vonast eftir að liðið geti spilað jafnvel í kvöld, á móti Benfica í Evrópudeildinni, og að það gerði í 3-0 sigri á Sunderland í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 1.4.2010 17:00
Fabregas gæti misst af HM Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas verður frá í að minnsta kosti sex vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leiknum gegn Barcelona í Meistaradeildinni. 1.4.2010 16:30
FH tapaði fyrir Leikni - KR burstaði Þrótt Þrír leikir voru í A-deild Lengjubikarsins í dag. Á Akureyri mættust 1. deildarliðin Þór og Njarðvík en þar unnu heimamenn öruggan 5-0 sigur. 1.4.2010 16:00
Enginn Saviola á móti Liverpool í kvöld Argentínski framherjinn Javier Saviola verður ekki með Benfica í kvöld í fyrri leiknum á móti Liverpool í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 1.4.2010 16:00
Katrín Ómarsdóttir spilar níu leiki með Kristianstad í sumar Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir mun spila með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í sumar en sænska félagið er búið að tilkynna um komu hennar á heimasíðu sinni. 1.4.2010 15:30
Guardiola: Það besta undir minni stjórn Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að frammistaða liðsins gegn Arsenal í gær hafi verið sú besta síðan hann tók við því. 1.4.2010 15:00
Hafa Balotelli og Mourinho grafið stríðsöxina? Búist er við því að Mario Balotelli snúi aftur í leikmannahóp Inter um helgina þegar liðið fær Bologna í heimsókn. Balotelli hefur verið úti í kuldanum eftir deilur við þjálfarann Jose Mourinho. 1.4.2010 14:30
Alonso: Allir eiga enn möguleika Spánverjinn Fernando Alonso telur að fjöldi ökumanna eigi möguleika á titlinum, en hann og Jenson Button unnu tvö fyrstu mót ársins. Alonso er efstur að stigum með 37 stig, Felipe Massa er með 33 og Jenson Button 31 1.4.2010 14:12
Unnur Tara aðeins einu stigi frá stigameti Íslendings KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir átti frábæran leik í 83-61 sigri KR á Hamar í DHL-höllinni í gær í þriðja leik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna. Unnur Tara skoraði 33 stig í leiknum og hitti úr 13 af 19 skotum sínum sem er mögnuð skotnýting í svona mikilvægum leik. 1.4.2010 14:00
Annasamur vinnudagur hjá Almunia „Ég hef aldrei haft svona mikið að gera í leik með Arsenal," segir markvörðurinn Manuel Almunia sem hafði nóg að gera í vinnunni í gær þegar Arsenal tók á móti Barcelona. 1.4.2010 13:30
Riera: Mér líður vel hjá Liverpool „Ég vil halda áfram með feril minn hjá Liverpool því þetta er eitt besta félag í heimi," segir Albert Riera sem reynir að vinna sig aftur í náðina hjá stuðningsmönnum Liverpool. 1.4.2010 13:00
KR og Snæfell fylgjast spennt með oddaleikjum kvöldsins KR og Snæfell eru bæði komin áfram í undanúrslit Iceland Express deildar karla í körfubolta en þau fá ekki vita um andstæðinga sína fyrr en að loknum tveimur oddaleikjum átta liða úrslitanna sem fram fara í Garðabæ og Keflavík í kvöld. 1.4.2010 12:30
Barthez verður í marki KR í dag Leit KR-inga að nýjum markverði hefur tekið nýja og óvænta stefnu því Fabien Barthez, fyrrum markvörður Man. Utd og franska landsliðsins, er kominn til félagsins og mun standa í marki liðsins gegn Þrótti er liðin mætast í Lengjubikarnum á KR-vellinum klukkan 14.00 í dag. 1.4.2010 11:37
Tímabilið búið hjá Gallas og Arshavin frá í þrjár vikur Arsenal-mennirnir William Gallas og Andrei Arshavin meiddust báðir í fyrri hálfleik á móti Barcelona í Meistaradeildinni í gær og það lítur út fyrir að Arsene Wenger geti ekki notað þá í mörgum mikilvægum leikjum á næstunni. Þessar slæmu fréttir bætast ofan á þær af fyrirliðinn Cesc Fabregas sé hugsanlega fótbrotinn. 1.4.2010 11:30
Leikirnir sem Wayne Rooney missir af á næstunni Manchester United hefur ekki enn gefið út formlega tilkynningu um niðurstöður sínar á rannsóknum á ökklameiðslum Wayne Rooney en stjórinn Alex Ferguson ætlar ekki að skýra frá stöðu mála fyrr en á blaðamannafundi á morgun. 1.4.2010 11:00
Forseti Inter óttast ekki að missa Jose Mourinho Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur ekki miklar áhyggjur af því að þjálfarinn Jose Mourinho sé á leið frá félaginu þrátt fyrir að Portúgalinn hafi ítrekað tjáð óánægju sína með ítalska fótboltann. 1.4.2010 10:30
Maradona bitinn af einum hunda sinna - þurfti að sauma tíu spor Læknir gömlu knattspyrnuhetjunnar Diego Maradona segir að hann hafi þurft að lappa upp á andlit landsliðsþjálfara Argentínumanna eftir að hann var bitinn illa af einum hunda sinna. 1.4.2010 10:00
Fabregas óttast það að hann sé fótbrotinn Enn einn ný kafli í meiðslasögu Cesc Fabregas á þessu tímabili bættist við á lokamínútu jafnteflisleiks Arsenal á móti Barcelona í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar i gær. Fabregas jafnaði leikinn í lokin en meiddist við það og hugsanlega er tímabilið búið hjá honum. 1.4.2010 09:30
NBA: Cleveland marði Bucks og Lakers tapaði sínum öðrum leik í röð Cleveland Cavaliers steig í nótt stórt skref í átt að því að vera með besta árangurinn í deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og þar með heimavallarrétt út úrslitakeppnina. Cleveland vann 101-98 sigur á Milwaukee Bucks á sama tíma og Los Angeles Lakers tapaði sínum öðrum leik í röð. 1.4.2010 09:00