Fleiri fréttir Buffon ætlar að hætta þegar hann kemst ekki lengur í landsliðið Gianluigi Buffon, markvörður Juventus og ítalska landsliðsins, segir að framtíð hans með ítalska landsliðinu ráði algjörlega framtíð hans í fótboltanum. Buffon sem er 32 ára gamall, ætlar að leggja skóna á hilluna þegar hann verður ekki lengur valinn í landsliðið. 9.3.2010 17:00 Frost og snjór í Flórens í kvöld - áhorfendum ráðlagt að klæða sig vel Forráðamenn Fiorentina geta andað aðeins léttar því nú er ljóst að seinni leikur liðsins og Bayern Munchen í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar mun fara fram í kvöld. Óttast var að það gæti þurft að fresta leiknum vegna mikils fannfergis en minni snjókoma verður en spáð var í fyrstu. 9.3.2010 16:30 Wayne Rooney verður með á móti AC Milan Wayne Rooney er orðinn góður af hnémeiðslum þeim sem hafa hrjáð hann og verður því klár í slaginn þegar Manchester United tekur á móti AC Milan í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á morgun. 9.3.2010 16:00 Solskjaer: Antonio Valencia getur orðið eins góður og Beckham Ole Gunnar Solskjaer, fyrrum markaskorari og margfaldur meistari með Manchester United, hefur mikla trú á Ekvador-manninum Antonio Valencia sem kom til United frá Wigan fyrir 16 milljónir punda í sumar. 9.3.2010 15:30 Bryndís í miklum stigaham í leikjunum á móti Snæfelli Keflvíkingurinn Bryndís Guðmundsdóttir var nánast óstövandi í sigurleikjunum tveimur á móti Snæfelli í sex liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum með tveimur sigrum ekki síst þökk sé þess að Bryndís skoraði 34,5 stig að meðaltali í þeim. 9.3.2010 15:00 Webber: Erfitt tímabil fyrir Schumacher Ástralinn Mark Webber telur að tímabilið verði erfitt fyrir Michael Schumacher og að endurkoma hafi aldrei skilað miklu. 9.3.2010 14:38 Bendtner hefur stuðning stjórans eftir klúðurleikinn mikla Arsene Wenger, stjóri Arsenal, stendur fast við danska framherjans Nicklas Bendtner þrátt fyrir ótrúlegt færaklúður hans í leiknum á móti Burnley um helgina. Bendtner verður væntanlega í byrjunarliði Arsenal á móti Portó í Meistaradeildinni í kvöld. 9.3.2010 14:30 Frakkaleikirnir fara ekki fram í Egilshöllinni Það er orðið ljóst að vináttulandsleikirnir við Heims, Ólympíu- og Evrópumeistara Frakka í apríl fara ekki fram í Egilshöllinni eins og stóð jafnvel til. Handknattleikssambandið hefur hætt við að koma þessu í framkvæmd þar sem að kostnaður við flutning og leigu á áhorfendapöllum er alltof mikill. 9.3.2010 14:00 Arnór, Aron og Alfreð mætast í Meistaradeildinni Íslendingaliðin FCK Handbold frá Danmörku og THW Kiel frá Þýskalandi drógust saman í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag en dregið var í höfuðstöðum evrópska handboltasambandsins. 9.3.2010 13:30 Enginn Guus Hiddink eða Sven Goran Eriksson Franski þjálfarinn Philippe Troussier mun væntanlega taka við landsliði Fílabeinsstrandarinnar eftir að forráðamönnum knattspyrnusambands landsins tókst ekki að semja við háklassa þjálfara á borð við Guus Hiddink eða Sven Goran Eriksson. 9.3.2010 13:00 David Beckham er handviss um að Rooney spili á móti AC Milan David Beckham, miðjumaður AC Milan og fyrrum leikmaður Manchester United, mætir á morgun á Old Trafford í fyrsta sinn í sjö ár þegar United tekur á móti AC Milan í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9.3.2010 12:30 Mourinho á leið í lengra bann - skipti sér af leik Inter um helgina Jose Mourinho, þjálfari Inter, gæti verið á leiðinni í lengra bann frá ítölsku úrvalsdeildinni eftir að upp komst að Portúgalinn hafi verið að koma taktískum skilaboðum til aðstoðarmanna sinna í leik Inter um helgina þegar hann átti að vera í leikbanni. 9.3.2010 12:00 John Terry: Alex heldur mér og Carvalho á tánum John Terry, fyrirliði Chelsea, var ánægður með frammistöðu félaga síns í miðri Chelsea-vörninni, Alex, í 2-0 sigri á Stoke City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Brasilíumaðurinn Alex var kosinn besti maður vallarins í leiknum. 9.3.2010 11:30 Wenger: Útivallarmarkið skiptir okkur öllu máli Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er bjartsýnn fyrir seinni leikinn á móti Porto í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og það er ekki síst vegna marksins hans Sol Campbell í fyrri leiknum. 9.3.2010 11:00 Fabregas: Ég vildi spila leikinn í kvöld Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, vildi spila í gegnum sársaukann þegar Arsenal mætir Porto í Meistaradeildinni í kvöld en ákvað síðan að hlusta á lækna liðsins. 9.3.2010 10:00 Helena ekki bara deildarmeistari heldur líka leikmaður ársins Helena Sverrisdóttir var í nótt valinn besti leikmaður Mountain West deildarinnar í bandaríska háskólakörfuboltanum og komst auk þess í lið ársins annað árið í röð. Einn liðsfélagi hennar í TCU var einnig í liði ársins og þjálfari hennar, Jeff Mittie, var kosinn þjálfari ársins. 9.3.2010 09:30 NBA: Dallas Mavericks vann sinn tólfta sigurleik í röð Dallas Mavericks vann í nótt sinn tólfta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann 125-112 sigur á Minnesota Timberwolves. Cleveland Cavaliers vann tveggja stiga sigur á San Antonio Spurs þrátt fyrir að leika án stórstjörnunnar LeBron James. 9.3.2010 09:00 Grétar og Hermann byrja báðir Tveir leikir eru í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og hefjast báðir klukkan 20. Grétar Rafn Steinsson er í byrjunarliði Bolton sem heimsækir Sunderland og Hermann Hreiðarsson í byrjunarliði botnliðs Portsmouth sem tekur á móti Birmingham. 9.3.2010 19:38 Gerrard sýndi dómaranum puttana og gæti verið í vandræðum Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var orðinn mjög pirraður þegar hann fékk gula spjaldið á 81. mínútu í 0-1 tapi á móti Wigan í ensku úrvalsdeildinni í gær. 9.3.2010 10:30 Patrick Vieira: Vill frekar búa í Englandi en á Ítalíu eða í Frakklandi Patrick Vieira, miðjumaður Manchester City, líður langbest í Englandi af þeim löndum sem hann er búið í á ævinni. Vieira, sem er Frakki, segir andrúmsloftið í Englandi vera afslappaðra heldur en sunnar í álfunni. 8.3.2010 23:30 Scharner: Úrslit sem auka sjálfstraust Paul Scharner, leikmaður Wigan, telur að sigurinn gegn Liverpool muni virka sem vítamínssprauta á sjálfstraust liðsins. 8.3.2010 23:00 Benítez: Áttum ekkert skilið Wigan hafði ekki unnið sjö deildarleiki í röð þegar kom að leiknum gegn Liverpool. Wigan vann 1-0. Rafael Benítez, stjóri Liverpool, telur úrslitin hafa verið sanngjörn. 8.3.2010 22:48 Henning: Frábært að fá að spila á móti besta liðinu á Íslandi Henning Henningsson, þjálfari Hauka, var kátur eftir 81-74 sigur Haukaliðsins á Grindavík í öðrum leik liðanna í sex liða úrslitum úrslitakeppninni Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. Með sigrinum tryggði Haukaliðið sér sæti í undanúrslitunum. 8.3.2010 22:12 Wigan vann Liverpool í fyrsta sinn Wigan vann Liverpool á DW vellinum í kvöld 1-0 en þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem Wigan nær að vinna Liverpool. Liðið komst upp í 14. sæti deildarinnar. 8.3.2010 22:01 Keflavík áfram eftir framlengingu í Hólminum Kvennalið Keflavíkur vann 112-105 útisigur á Snæfelli í framlengdum leik í kvöld. Með þessum sigri kemst Keflavík áfram í undanúrslit Iceland Express deildarinnar. 8.3.2010 21:17 Haukakonur í undanúrslit eftir sigur gegn Grindavík Haukar komust í kvöld í undanúrslit Iceland Express deildar kvenna með því að leggja Grindavík að velli 81-74 í Hafnarfirðinum. 8.3.2010 20:53 Þarf að draga um leikdaga Í dag funduðu í Kaupmannahöfn fulltrúar þeirra þjóða sem prýða riðil Íslands í undankeppninni fyrir Evrópumótið 2012. Reynt var að ná samkomulagi um leikdaga riðilsins en það bar ekki árangur. 8.3.2010 20:27 Guðmundur á leið til Blika - Guðjón Baldvins til KR? Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hafa KR-ingar tekið tilboði frá Breiðabliki í sóknarmanninn Guðmund Pétursson. Guðmundur lék með Kópavogsliðinu á lánssamningi í fyrra og stóð sig vel. 8.3.2010 19:51 Tevez að laumupúkast með fyrirsætu? Argentínumaðurinn Carlos Tevez hjá Manchester City er ekki barnanna bestur ef eitthvað er að marka frétt The Sun í dag. 8.3.2010 19:15 Wenger mjög hrifinn af Park Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist vera mjög hrifinn af Kóreumanninum Park Ji-Sung sem spilar með Manchester United. 8.3.2010 18:30 Ronaldinho: Verður frábær leikur „Þetta verður erfiður leikur en ekkert er ómögulegt. Við getum alveg komist áfram," segir Ronaldinho fyrir síðari leik Manchester United og AC Milan á miðvikudag. United vann fyrri leikinn á Ítalíu 3-2. 8.3.2010 17:45 Ekkert athugavert við dómgæsluna í Framleiknum í Slóvakíu Kæra Framara vegna fram slóvensku dómurunum Darko Repensiek og Janko Pozenznik vegna dómgæslu þeirra í viðureignum Fram og Tatran Presov í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik karla í október hefur verið tekin fyrir og þótti ekkert athugavert við frammistöðu dómara leiksins. 8.3.2010 17:11 Pato með gegn Man Utd Brasilíumaðurinn Pato æfði með AC Milan í morgun og verður í hópnum á miðvikudaginn þegar liðið leikur gegn Manchester United á Old Trafford. 8.3.2010 17:00 Þjóðirnar ekki sammála - UEFA degur um leikdaga í næstu viku Fulltrúar þjóða sem leika í H riðli, undankeppni EM 2010, hittust í dag í Kaupmannahöfn. Fundarefnið var leikdagar riðilsins en ekki náðist samkomulag á milli þjóðanna verður því dregið um leikdaga. UEFA sjá um dráttinn í næstu viku. Þetta kemur fram á KSÍ.is. 8.3.2010 16:58 Mars er enginn venjulegur mánuður hjá Fulham-liðinu Enska úrvalsdeildarliðið Fulham er að fara í gegn svakalega leikjadagskrá á næstunni því á þrettán dögum mætir liðið tvisvar sinnum Juventus í Evrópudeildinni og spilar við Manchester City og Manchester United áður en liðið mætir Tottenham í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 8.3.2010 16:00 Massa: Ný lið hættuleg á brautinni Felipe Massa telur að nýju lið í Formúlu 1 séu það hægfæra að hætt geti skapast í brautinni við framúrakstur þeirra öflugri. 8.3.2010 15:48 Cesc Fabregas verður ekki með á móti Porto Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, verður fjarri góðu gamni á móti Porto í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 8.3.2010 15:30 Adriano fallinn á ný - kærustuvandamál kveikjan Brasilíumanninum Adriano ætlar ekki að takast að losna frá Bakkusi. Framkvæmdastjóri brasilíska liðsins Flamengo sagði í viðtali við brasilíska útvarpsstöð að Adriano væri í leyfi frá liðinu þar sem að hann væri farinn að drekka á ný eftir að hafa orðið fyrir persónulegu áfalli. 8.3.2010 15:00 Ray Wilkins: Hættið að baula á John Terry Ray Wilkins, aðstoðarstjóri Chelsea, segir að það sé alveg kominn tími á það áhorfendur hætti að baula á fyrirliða liðsins, John Terry. 8.3.2010 14:30 Haukur Helgi búinn að ákveða að fara í Maryland Körfuboltamaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur ákveðið að spila með einum af betri háskólaliðum í Bandaríkjunum næstu fjögur árin því hann hefur gert munnlegt samkomulag við Maryland-skólann. Það verður gengið verður frá öllum formlegum pappírsmálum í apríl. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 8.3.2010 14:00 Theo Walcott: Gagnrýnin hefur engin áhrif á mig Theo Walcott sóknarmaður Arsenal og enska landsliðsins svaraði gangrýninni frá því í síðustu viku með því að skora flott mark og eiga mjög góðan leik í 3-1 sigri á Burnley í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 8.3.2010 13:30 Hermann: Meira afrek að komast aftur á Wembley en að vinna bikarinn Hermann Hreiðarsson er í viðtali hjá vefmiðlinum Sporting Life eftir góðan sigur Portsmouth á Birmingham í átta liða úrslitum enska bikarsins um helgina. 8.3.2010 13:00 Skilaboð David Nugent til Wenger: Þetta er ekki kerlingabolti David Nugent, framherji Burnley, skoraði mark sinna manna á móti Arsenal í gær og gagnrýndi síðan "vælið" í Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir leik. Arsenal-menn eru enn í sárum eftir að Aaron Ramsey fótbrotnaði í leik á móti Stoke á dögunum. 8.3.2010 12:30 Sven-Göran Eriksson að tala við Fílabeinsstrandarmenn Knattspyrnusamband Fílabeinsstrandarinnar er enn að leita sér að þjálfara til þess að stýra liðinu á HM í Suður-Afríku sumar. Bosníumaðurinn Vahid Halilhodzic var rekinn í febrúar eftir slaka frammistöðu liðsins í Afríkukeppninni og margir virtir þjálfarar hafa verið orðaðir við stöðuna. 8.3.2010 12:00 Terry: Fagnaðarlátin voru til heiðurs stuðningsmönnum Chelsea John Terry, fyrirliði Chelsea, sagði sérstakan fögnuð sinn eftir mark sitt í bikarleiknum á móti Stoke í gær, hafi verið til heiðurs stuðningsmönnuð Chelsea sem hafa staðið vel við bakið á sínum manni í gegnum erfiða tíma að undanförnu. 8.3.2010 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Buffon ætlar að hætta þegar hann kemst ekki lengur í landsliðið Gianluigi Buffon, markvörður Juventus og ítalska landsliðsins, segir að framtíð hans með ítalska landsliðinu ráði algjörlega framtíð hans í fótboltanum. Buffon sem er 32 ára gamall, ætlar að leggja skóna á hilluna þegar hann verður ekki lengur valinn í landsliðið. 9.3.2010 17:00
Frost og snjór í Flórens í kvöld - áhorfendum ráðlagt að klæða sig vel Forráðamenn Fiorentina geta andað aðeins léttar því nú er ljóst að seinni leikur liðsins og Bayern Munchen í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar mun fara fram í kvöld. Óttast var að það gæti þurft að fresta leiknum vegna mikils fannfergis en minni snjókoma verður en spáð var í fyrstu. 9.3.2010 16:30
Wayne Rooney verður með á móti AC Milan Wayne Rooney er orðinn góður af hnémeiðslum þeim sem hafa hrjáð hann og verður því klár í slaginn þegar Manchester United tekur á móti AC Milan í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á morgun. 9.3.2010 16:00
Solskjaer: Antonio Valencia getur orðið eins góður og Beckham Ole Gunnar Solskjaer, fyrrum markaskorari og margfaldur meistari með Manchester United, hefur mikla trú á Ekvador-manninum Antonio Valencia sem kom til United frá Wigan fyrir 16 milljónir punda í sumar. 9.3.2010 15:30
Bryndís í miklum stigaham í leikjunum á móti Snæfelli Keflvíkingurinn Bryndís Guðmundsdóttir var nánast óstövandi í sigurleikjunum tveimur á móti Snæfelli í sex liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum með tveimur sigrum ekki síst þökk sé þess að Bryndís skoraði 34,5 stig að meðaltali í þeim. 9.3.2010 15:00
Webber: Erfitt tímabil fyrir Schumacher Ástralinn Mark Webber telur að tímabilið verði erfitt fyrir Michael Schumacher og að endurkoma hafi aldrei skilað miklu. 9.3.2010 14:38
Bendtner hefur stuðning stjórans eftir klúðurleikinn mikla Arsene Wenger, stjóri Arsenal, stendur fast við danska framherjans Nicklas Bendtner þrátt fyrir ótrúlegt færaklúður hans í leiknum á móti Burnley um helgina. Bendtner verður væntanlega í byrjunarliði Arsenal á móti Portó í Meistaradeildinni í kvöld. 9.3.2010 14:30
Frakkaleikirnir fara ekki fram í Egilshöllinni Það er orðið ljóst að vináttulandsleikirnir við Heims, Ólympíu- og Evrópumeistara Frakka í apríl fara ekki fram í Egilshöllinni eins og stóð jafnvel til. Handknattleikssambandið hefur hætt við að koma þessu í framkvæmd þar sem að kostnaður við flutning og leigu á áhorfendapöllum er alltof mikill. 9.3.2010 14:00
Arnór, Aron og Alfreð mætast í Meistaradeildinni Íslendingaliðin FCK Handbold frá Danmörku og THW Kiel frá Þýskalandi drógust saman í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag en dregið var í höfuðstöðum evrópska handboltasambandsins. 9.3.2010 13:30
Enginn Guus Hiddink eða Sven Goran Eriksson Franski þjálfarinn Philippe Troussier mun væntanlega taka við landsliði Fílabeinsstrandarinnar eftir að forráðamönnum knattspyrnusambands landsins tókst ekki að semja við háklassa þjálfara á borð við Guus Hiddink eða Sven Goran Eriksson. 9.3.2010 13:00
David Beckham er handviss um að Rooney spili á móti AC Milan David Beckham, miðjumaður AC Milan og fyrrum leikmaður Manchester United, mætir á morgun á Old Trafford í fyrsta sinn í sjö ár þegar United tekur á móti AC Milan í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 9.3.2010 12:30
Mourinho á leið í lengra bann - skipti sér af leik Inter um helgina Jose Mourinho, þjálfari Inter, gæti verið á leiðinni í lengra bann frá ítölsku úrvalsdeildinni eftir að upp komst að Portúgalinn hafi verið að koma taktískum skilaboðum til aðstoðarmanna sinna í leik Inter um helgina þegar hann átti að vera í leikbanni. 9.3.2010 12:00
John Terry: Alex heldur mér og Carvalho á tánum John Terry, fyrirliði Chelsea, var ánægður með frammistöðu félaga síns í miðri Chelsea-vörninni, Alex, í 2-0 sigri á Stoke City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Brasilíumaðurinn Alex var kosinn besti maður vallarins í leiknum. 9.3.2010 11:30
Wenger: Útivallarmarkið skiptir okkur öllu máli Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er bjartsýnn fyrir seinni leikinn á móti Porto í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og það er ekki síst vegna marksins hans Sol Campbell í fyrri leiknum. 9.3.2010 11:00
Fabregas: Ég vildi spila leikinn í kvöld Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, vildi spila í gegnum sársaukann þegar Arsenal mætir Porto í Meistaradeildinni í kvöld en ákvað síðan að hlusta á lækna liðsins. 9.3.2010 10:00
Helena ekki bara deildarmeistari heldur líka leikmaður ársins Helena Sverrisdóttir var í nótt valinn besti leikmaður Mountain West deildarinnar í bandaríska háskólakörfuboltanum og komst auk þess í lið ársins annað árið í röð. Einn liðsfélagi hennar í TCU var einnig í liði ársins og þjálfari hennar, Jeff Mittie, var kosinn þjálfari ársins. 9.3.2010 09:30
NBA: Dallas Mavericks vann sinn tólfta sigurleik í röð Dallas Mavericks vann í nótt sinn tólfta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann 125-112 sigur á Minnesota Timberwolves. Cleveland Cavaliers vann tveggja stiga sigur á San Antonio Spurs þrátt fyrir að leika án stórstjörnunnar LeBron James. 9.3.2010 09:00
Grétar og Hermann byrja báðir Tveir leikir eru í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og hefjast báðir klukkan 20. Grétar Rafn Steinsson er í byrjunarliði Bolton sem heimsækir Sunderland og Hermann Hreiðarsson í byrjunarliði botnliðs Portsmouth sem tekur á móti Birmingham. 9.3.2010 19:38
Gerrard sýndi dómaranum puttana og gæti verið í vandræðum Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var orðinn mjög pirraður þegar hann fékk gula spjaldið á 81. mínútu í 0-1 tapi á móti Wigan í ensku úrvalsdeildinni í gær. 9.3.2010 10:30
Patrick Vieira: Vill frekar búa í Englandi en á Ítalíu eða í Frakklandi Patrick Vieira, miðjumaður Manchester City, líður langbest í Englandi af þeim löndum sem hann er búið í á ævinni. Vieira, sem er Frakki, segir andrúmsloftið í Englandi vera afslappaðra heldur en sunnar í álfunni. 8.3.2010 23:30
Scharner: Úrslit sem auka sjálfstraust Paul Scharner, leikmaður Wigan, telur að sigurinn gegn Liverpool muni virka sem vítamínssprauta á sjálfstraust liðsins. 8.3.2010 23:00
Benítez: Áttum ekkert skilið Wigan hafði ekki unnið sjö deildarleiki í röð þegar kom að leiknum gegn Liverpool. Wigan vann 1-0. Rafael Benítez, stjóri Liverpool, telur úrslitin hafa verið sanngjörn. 8.3.2010 22:48
Henning: Frábært að fá að spila á móti besta liðinu á Íslandi Henning Henningsson, þjálfari Hauka, var kátur eftir 81-74 sigur Haukaliðsins á Grindavík í öðrum leik liðanna í sex liða úrslitum úrslitakeppninni Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. Með sigrinum tryggði Haukaliðið sér sæti í undanúrslitunum. 8.3.2010 22:12
Wigan vann Liverpool í fyrsta sinn Wigan vann Liverpool á DW vellinum í kvöld 1-0 en þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem Wigan nær að vinna Liverpool. Liðið komst upp í 14. sæti deildarinnar. 8.3.2010 22:01
Keflavík áfram eftir framlengingu í Hólminum Kvennalið Keflavíkur vann 112-105 útisigur á Snæfelli í framlengdum leik í kvöld. Með þessum sigri kemst Keflavík áfram í undanúrslit Iceland Express deildarinnar. 8.3.2010 21:17
Haukakonur í undanúrslit eftir sigur gegn Grindavík Haukar komust í kvöld í undanúrslit Iceland Express deildar kvenna með því að leggja Grindavík að velli 81-74 í Hafnarfirðinum. 8.3.2010 20:53
Þarf að draga um leikdaga Í dag funduðu í Kaupmannahöfn fulltrúar þeirra þjóða sem prýða riðil Íslands í undankeppninni fyrir Evrópumótið 2012. Reynt var að ná samkomulagi um leikdaga riðilsins en það bar ekki árangur. 8.3.2010 20:27
Guðmundur á leið til Blika - Guðjón Baldvins til KR? Samkvæmt áreiðanlegum heimildum hafa KR-ingar tekið tilboði frá Breiðabliki í sóknarmanninn Guðmund Pétursson. Guðmundur lék með Kópavogsliðinu á lánssamningi í fyrra og stóð sig vel. 8.3.2010 19:51
Tevez að laumupúkast með fyrirsætu? Argentínumaðurinn Carlos Tevez hjá Manchester City er ekki barnanna bestur ef eitthvað er að marka frétt The Sun í dag. 8.3.2010 19:15
Wenger mjög hrifinn af Park Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist vera mjög hrifinn af Kóreumanninum Park Ji-Sung sem spilar með Manchester United. 8.3.2010 18:30
Ronaldinho: Verður frábær leikur „Þetta verður erfiður leikur en ekkert er ómögulegt. Við getum alveg komist áfram," segir Ronaldinho fyrir síðari leik Manchester United og AC Milan á miðvikudag. United vann fyrri leikinn á Ítalíu 3-2. 8.3.2010 17:45
Ekkert athugavert við dómgæsluna í Framleiknum í Slóvakíu Kæra Framara vegna fram slóvensku dómurunum Darko Repensiek og Janko Pozenznik vegna dómgæslu þeirra í viðureignum Fram og Tatran Presov í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik karla í október hefur verið tekin fyrir og þótti ekkert athugavert við frammistöðu dómara leiksins. 8.3.2010 17:11
Pato með gegn Man Utd Brasilíumaðurinn Pato æfði með AC Milan í morgun og verður í hópnum á miðvikudaginn þegar liðið leikur gegn Manchester United á Old Trafford. 8.3.2010 17:00
Þjóðirnar ekki sammála - UEFA degur um leikdaga í næstu viku Fulltrúar þjóða sem leika í H riðli, undankeppni EM 2010, hittust í dag í Kaupmannahöfn. Fundarefnið var leikdagar riðilsins en ekki náðist samkomulag á milli þjóðanna verður því dregið um leikdaga. UEFA sjá um dráttinn í næstu viku. Þetta kemur fram á KSÍ.is. 8.3.2010 16:58
Mars er enginn venjulegur mánuður hjá Fulham-liðinu Enska úrvalsdeildarliðið Fulham er að fara í gegn svakalega leikjadagskrá á næstunni því á þrettán dögum mætir liðið tvisvar sinnum Juventus í Evrópudeildinni og spilar við Manchester City og Manchester United áður en liðið mætir Tottenham í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 8.3.2010 16:00
Massa: Ný lið hættuleg á brautinni Felipe Massa telur að nýju lið í Formúlu 1 séu það hægfæra að hætt geti skapast í brautinni við framúrakstur þeirra öflugri. 8.3.2010 15:48
Cesc Fabregas verður ekki með á móti Porto Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, verður fjarri góðu gamni á móti Porto í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 8.3.2010 15:30
Adriano fallinn á ný - kærustuvandamál kveikjan Brasilíumanninum Adriano ætlar ekki að takast að losna frá Bakkusi. Framkvæmdastjóri brasilíska liðsins Flamengo sagði í viðtali við brasilíska útvarpsstöð að Adriano væri í leyfi frá liðinu þar sem að hann væri farinn að drekka á ný eftir að hafa orðið fyrir persónulegu áfalli. 8.3.2010 15:00
Ray Wilkins: Hættið að baula á John Terry Ray Wilkins, aðstoðarstjóri Chelsea, segir að það sé alveg kominn tími á það áhorfendur hætti að baula á fyrirliða liðsins, John Terry. 8.3.2010 14:30
Haukur Helgi búinn að ákveða að fara í Maryland Körfuboltamaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefur ákveðið að spila með einum af betri háskólaliðum í Bandaríkjunum næstu fjögur árin því hann hefur gert munnlegt samkomulag við Maryland-skólann. Það verður gengið verður frá öllum formlegum pappírsmálum í apríl. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 8.3.2010 14:00
Theo Walcott: Gagnrýnin hefur engin áhrif á mig Theo Walcott sóknarmaður Arsenal og enska landsliðsins svaraði gangrýninni frá því í síðustu viku með því að skora flott mark og eiga mjög góðan leik í 3-1 sigri á Burnley í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 8.3.2010 13:30
Hermann: Meira afrek að komast aftur á Wembley en að vinna bikarinn Hermann Hreiðarsson er í viðtali hjá vefmiðlinum Sporting Life eftir góðan sigur Portsmouth á Birmingham í átta liða úrslitum enska bikarsins um helgina. 8.3.2010 13:00
Skilaboð David Nugent til Wenger: Þetta er ekki kerlingabolti David Nugent, framherji Burnley, skoraði mark sinna manna á móti Arsenal í gær og gagnrýndi síðan "vælið" í Arsene Wenger, stjóra Arsenal, eftir leik. Arsenal-menn eru enn í sárum eftir að Aaron Ramsey fótbrotnaði í leik á móti Stoke á dögunum. 8.3.2010 12:30
Sven-Göran Eriksson að tala við Fílabeinsstrandarmenn Knattspyrnusamband Fílabeinsstrandarinnar er enn að leita sér að þjálfara til þess að stýra liðinu á HM í Suður-Afríku sumar. Bosníumaðurinn Vahid Halilhodzic var rekinn í febrúar eftir slaka frammistöðu liðsins í Afríkukeppninni og margir virtir þjálfarar hafa verið orðaðir við stöðuna. 8.3.2010 12:00
Terry: Fagnaðarlátin voru til heiðurs stuðningsmönnum Chelsea John Terry, fyrirliði Chelsea, sagði sérstakan fögnuð sinn eftir mark sitt í bikarleiknum á móti Stoke í gær, hafi verið til heiðurs stuðningsmönnuð Chelsea sem hafa staðið vel við bakið á sínum manni í gegnum erfiða tíma að undanförnu. 8.3.2010 11:30