Fleiri fréttir Heimavöllurinn gæti hjálpað Webber Ástralinn Mark Webber verður í faðmi heimamanna í Melbourne í Ástralíu um næstu helgi og á Red Bull sem talinn er brjálæðislega fljótur að einum keppinaut hans, Lewis Hamilton. Þeir aka báðir Albert Park brautina í Melbourne um helgina. 23.3.2010 15:15 Hnéð á Rooney áhyggjuefni Svo gæti farið að Sir Alex Ferguson hvíli Wayne Rooney í leiknum gegn Bolton á laugardag. Hnéð á Rooney er ekki gott og hann þarfnast hvíldar. 23.3.2010 15:00 Tiger æfði á Augusta-vellinum í gær Degi eftir að Tiger Woods veitti sín fyrstu viðtöl á árinu var hann kominn út á Augusta-golfvöllinn að æfa sig. Á þessum fræga velli fer Masters-mótið fram sem verður fyrsta mótið sem Tiger tekur þátt í síðan upp komst um framhjáhald hans í nóvember á síðasta ári. 23.3.2010 14:30 Valencia ætlar að selja Villa Chelsea og Man. City eru bæði í startholunum eftir að það kvisaðist út að Valencia ætli sér að selja framherjann David Villa í sumar til þess að rétta fjárhag félagsins af. 23.3.2010 14:00 Brynjar og Friðrik valdir bestir KKÍ tilkynnti eftir hádegið hvaða leikmenn hefðu hlotið verðlaun fyrir seinni hlutann í Iceland Express-deild karla. 23.3.2010 13:15 McLaren verður sterkt í Melbourne Formúlu 1 meistarinn Jenson Button telur að McLaren verði sterkara í Melbourne, en í fyrsta mótinu í Barein á dögunum. 23.3.2010 12:47 Balotelli fór í treyju AC Milan Ungstirnið Mario Balotelli hjá Inter var ekki að auka vinsældir sínar þegar hann ákvað að klæðast treyju AC Milan. Það gerði hann í sjónvarpsþætti og myndir af uppákomunni eru út um allt á netinu. 23.3.2010 12:45 Byrjað að hagræða úrslitum leikja á Ítalíu á nýjan leik? Ítalska knattspyrnusambandið hefur opnað rannsókn á 1-1 jafnteflisleik Chievo og Catania um helgina en grunur er um að úrslitum leiksins hafi verið hagrætt. 23.3.2010 12:15 Carroll kjálkabraut Taylor á æfingu Mórallinn er greinilega ekki alveg nógu góður hjá Newcastle því liðsfélagarnir Andy Carroll og Steven Taylor lentu í heiftarlegum slagsmálum á æfingu. 23.3.2010 11:45 Schumacher nýtur mests stuðnings Formúlu 1 áhugamenn um heim allan tóku þátt í víðtækri könnun á vegum FOTA, samtaka keppnisliða og F1 racing tímaritsins í vetur. Samkvæmt henni er Michael Schumacher með mest fylgi ökumanna. 23.3.2010 11:40 Cole vinnur að tónlist með 50 cent Ashley Cole leynir á sér á ýmsan hátt og hæfileikar hans á tónlistarsviðinu hafa ekki farið hátt þó svo Cole sé nýbúinn að vinna að tónlist með 50 cent. 23.3.2010 11:00 Ivanovic frá í mánuð Það gengur allt á afturfótunum hjá Chelsea þessa dagana og enn ein slæmu tíðindin bárust í dag. Varnarmaðurinn Branislav Ivanovic verður frá í mánuð vegna meiðsla. 23.3.2010 10:30 Sandro á leið til Spurs Brasilíska félagið Internacional heldur því að fram að félagið sé búið að nú samkomulagi við Tottenham um að enska félagið kaupi Sandro frá félaginu. 23.3.2010 10:00 Cole ekki búinn að fá tilboð frá Chelsea Chelsea er ekki enn búið að gera Joe Cole nýtt samningstilboð þó svo núverandi samningur hans renni út í sumar. Leikmaðurinn vonast þó enn til þess að ganga frá nýjum samningi áður en tímabilinu lýkur. 23.3.2010 09:30 NBA: Paul snéri aftur og Hornets skellti Dallas Chris Paul spilaði í nótt sinn fyrsta leik fyrir New Orleans Hornets í langan tíma og það var ekki að sökum að spyrja, liðið vann og það örugglega gegn Dallas. 23.3.2010 09:00 Unnið stig hjá HK, tapað stig hjá Val - myndasyrpa Valur og HK gerðu í gær 25-25 jafntefli í mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. HK-menn tryggðu sér stig með því að skora tvö síðustu mörk leiksins. 23.3.2010 08:45 Valskonur skelltu Blikum á Hlíðarenda í gær - myndasyrpa Kvennalið Vals og Breiðabliks áttust við í Lengjubikar kvenna á gervigrasvellinum á Hlíðarenda í gær. Valur vann leikinn 5-0 með mörkum frá Kristínu Ýr Bjarnadóttur (2 mörk), Hallberu Guðnýju Gísladóttur, Dóru Maríu Lárusdóttur og Rakel Logadóttur. 23.3.2010 08:15 Ingvar Árnason: Við áttum bara að klára þennan leik Ingvar Árnason, fyrirliði Vals, var ekki mjög sáttur með að hafa fengið bara eitt stig út úr leik Vals við HK í N1 deild karla í Vodafone-höllinni í gærkvöldi. Valur var með tveggja marka forskot og tveimur mönnum fleiri þegar fimm mínútur voru eftir en missti leikinn niður í 25-25 jafntefli. 23.3.2010 07:15 Hafþór Ingi skoraði körfu af 25 metra færi - myndband Borgnesingurinn Hafþór Ingi Gunnarsson hefur skorað nokkrar magnaðar körfur á ferlinum en sú sem hann skoraði í fyrsta leik Skallagríms á móti Val í úrslitakeppni 1. deildar karla slær væntanlega þeim öllum við. 23.3.2010 01:06 Pedro hjá Barcelona: Lionel Messi er betri en Diego Maradona Pedro Rodriguez, liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona, sparar ekki hrósið á Argentínumanninn eftir átta mörk hans á síðustu átta dögum. Pedro Rodriguez talaði um félaga sinn í viðtalið við spænska blaðið Marca. 22.3.2010 23:45 Haukar tryggðu sér oddaleik í úrslitakeppni 1. deildar Haukar unnu 89-73 sigur á Þór Þorlákshöfn í Þorlákshöfn í undanúrslitum 1. deildar karla í körfubolta í kvöld og tryggðu sér þar með oddaleik á heimavelli sínum á Ásvöllum. Þór vann fyrsta leikinn með einu stigi í Hafnarfirði. 22.3.2010 23:23 Meiðslavandræði AC Milan aukast - Pato með rifinn vöðva Alexandre Pato, framherji AC Milan, verður frá keppni í næstu leikjum eftir að hann reif vöðva í fæti í leik liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni um helgina. 22.3.2010 23:15 Valdimar: Það væla allir í deildinni yfir Atla línumanni Valdimar Fannar Þórsson tryggði HK 25-25 jafntefli á móti Val í kvöld með því að skora síðasta mark leiksins úr vítakasti 55 sekúndum fyrir leikslok. Valdimar skoraði 9 mörk í leiknum. 22.3.2010 23:08 Kristín Ýr með tvö í 5-0 sigri Vals á Blikum Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk fyrir Val þegar liðið vann 5-0 sigur á Breiðabliki á gervigrasvellinum að Hlíðarenda í kvöld en leikurinn var í A-deild Lengjubikarsins. 22.3.2010 22:55 Gunnar: Við undirbjuggum okkur eins og um úrslitaleik væri að ræða HK-menn fögnuðu stigi í Vodafonehöllinni í kvöld eftir 25-25 jafntefli við Valsmenn. Gunnar Magnússon, þjálfari liðsins sagði liðið hafa náð í gríðarlega mikilvægt stig og HK-ingar hafa nú náð í þrjú stig út úr tveimur síðustu heimsóknum til Valsmanna. 22.3.2010 22:48 Stjörnumenn unnu FH í Kaplakrika og Fram fór aftur á botninn Það voru sviftingar í botnbaráttu N1 deildar karla í handbolta í kvöld þar sem Fram og Stjarnan skiptu um sæti eftir jafna og spennandi leiki hjá báðum liðum. Stjarnan komst úr botnsætinu með 28-27 sigri á FH á útivelli en Framarar töpuðu naumlega 32-33 á heimavelli fyrir toppliði Hauka. 22.3.2010 22:33 Jakob skoraði flestar þriggja stiga körfur í sænsku deildinni Jakob Örn Sigurðarson var sá leikmaður í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta sem skoraði flestar þriggja stiga körfur í deildarkeppninni í vetur. Jakob skoraði 110 þrista í 40 leikjum eða fimm fleiri en næsti maður á listanum. 22.3.2010 22:15 Fernandez tekur við landsliði Ísrael Franska goðsögnin Luis Fernandez hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Ísraels frá og með 1. maí og fram yfir undankeppni EM 2012. 22.3.2010 20:30 Inter á eftir Vargas Inter ætlar að bjóða Fiorentina 20 milljónir evra og markvörðinn Emiliano Viviano í skiptum fyrir vinstri vængmanninn Juan Vargas. 22.3.2010 19:45 Enn eitt áfallið fyrir Ernu Björk - óttast um slitin krossbönd Þjálfari kvennaliðs Breiðabliks óttast að Erna Björk Sigurðardóttir, fyrirliði Breiðabliks og byrjunarliðsmaður í íslenska kvennalandsliðinu, sé með slitin krossbönd. Erna Björk meiddist á landsliðsæfingu um helgina. Vefmiðillinn Sport.is greindi frá þessu í dag. 22.3.2010 19:00 Wenger: Fólk tekur okkur ekki alvarlega Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að þó svo lið hans standi afar vel að vígi í baráttunni um enska meistaratitilinn njóti það enn takmarkaðrar virðingar. Þess utan séu menn ekki enn farnir að taka liðið alvarlega. 22.3.2010 18:15 Markvörður Juve barði í borð og handleggsbraut sig Antonio Chimenti, markvörður Juventus, spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa handleggsbrotið sig á afar klaufalegan hátt svo ekki sé nú meira sagt. 22.3.2010 17:30 Aquilani er ekki að fara frá Liverpool Umboðsmaður Ítalans Alberto Aquilani segir ekkert hæft í þeim orðrómi að skjólstæðingur sinn snúi aftur til Ítalíu næsta sumar. 22.3.2010 16:45 Gott forskot Ferrari í stigamótinu Gott forskot Ferrari í stigamótinu Ferrari er með gott forskot í stigamóti keppnisliða eftir fyrsta mótið af 19 á þessu keppnistímabili í Formúlu 1. 22.3.2010 16:31 Moggi: Mourinho er allt of strangur Gamli Juventus-maðurinn, Luciano Moggi, er ekki alls kostar sáttur við það hvernig Jose Mourinho, þjálfari Inter, fer með ungstirnið Mario Balotelli þessa dagana. 22.3.2010 16:00 Óskar Bjarni: Mér fannst við bara tapa stigi Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals var ekki sáttur eftir 25-25 jafntefli við HK í kvöld. Valsmenn voru með 25-23 forustu þegar fjórar mínútur voru eftir en misstu leikinn niður í jafntefli. 22.3.2010 15:32 HK lét ekki mótlætið buga sig og náði jafntefli á móti Val Valur og HK gerðu 25-25 jafntefli í N1 deild karla í handbolta í Vodafone-höllinni í kvöld. Liðin eru í harðri baráttu um að komast inn í úrslitakeppnina og máttu hvorug við því að tapa leiknum. 22.3.2010 15:31 Styttist í Van Persie Hollendingurinn Robin Van Persie er byrjaður að æfa á nýjan leik en þó ekki af fullum krafti. Hann stefnir á að spila á ný áður en tímabilinu lýkur. 22.3.2010 15:30 Park vill skora meira - ekki keyptur til að selja treyjur Kóreumaðurinn Ji-sung Park segir það hafa verið stórkostlega tilfinningu að skora sigurmarkið gegn Liverpool um helgina. Ekki hafi skemmt fyrir að skora markið fyrir framan Stretford End. 22.3.2010 15:00 Riera sagður vera á leið til CSKA Moskva Hermt er í breskum fjölmiðlum í dag að Spánverjinn Albert Riera verði sendur frá Liverpool til Moskvu og það strax í þessari viku. Mun CSKA Moskva vera til í að taka á móti honum. 22.3.2010 14:30 Rússar fagna nýliðanum í Formúlu 1 Vitaly Petrov frá Rússlandi keyrði í sínu fyrsta Formúlu 1 móti í Barein á dögunum og stökk úr sautjánda sæti á ráslínu í það ellefta. En svo bilaði bíllinn eftir góða spretti. 22.3.2010 14:26 Carragher bjartsýnn á að Liverpool nái fjórða sætinu Jamie Carragher segir að leikmenn Liverpool séu ekki af baki dottnir þrátt fyrir tapið gegn Man. Utd um helgina og séu enn bjartsýnir á að geta náð hinu mikilvæga fjórða sæti í deildinni. 22.3.2010 14:00 Stórslagur að Hlíðarenda í kvöld Þrír leikir fara fram í N1-deild karla í kvöld og allir eru þeir mikilvægir enda er afar hörð barátta á toppi sem og á botni. 22.3.2010 13:30 Hamilton: Red Bull fáránlega fljótur Lewis Hamilton segir að keppnisbíll Red Bull liðsins sé fáránlega fljótur og því erfiður viðureignar. Hann sagði þetta í spjalli við breska blaðamenn. 22.3.2010 13:12 Mancini ekki á leið til Juventus Hinn ítalski stjóri Man. City, Roberto Mancini, hafnar því með öllu að hann sé á leið til Juventus í sumar eins og orðrómur var um helgina. 22.3.2010 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Heimavöllurinn gæti hjálpað Webber Ástralinn Mark Webber verður í faðmi heimamanna í Melbourne í Ástralíu um næstu helgi og á Red Bull sem talinn er brjálæðislega fljótur að einum keppinaut hans, Lewis Hamilton. Þeir aka báðir Albert Park brautina í Melbourne um helgina. 23.3.2010 15:15
Hnéð á Rooney áhyggjuefni Svo gæti farið að Sir Alex Ferguson hvíli Wayne Rooney í leiknum gegn Bolton á laugardag. Hnéð á Rooney er ekki gott og hann þarfnast hvíldar. 23.3.2010 15:00
Tiger æfði á Augusta-vellinum í gær Degi eftir að Tiger Woods veitti sín fyrstu viðtöl á árinu var hann kominn út á Augusta-golfvöllinn að æfa sig. Á þessum fræga velli fer Masters-mótið fram sem verður fyrsta mótið sem Tiger tekur þátt í síðan upp komst um framhjáhald hans í nóvember á síðasta ári. 23.3.2010 14:30
Valencia ætlar að selja Villa Chelsea og Man. City eru bæði í startholunum eftir að það kvisaðist út að Valencia ætli sér að selja framherjann David Villa í sumar til þess að rétta fjárhag félagsins af. 23.3.2010 14:00
Brynjar og Friðrik valdir bestir KKÍ tilkynnti eftir hádegið hvaða leikmenn hefðu hlotið verðlaun fyrir seinni hlutann í Iceland Express-deild karla. 23.3.2010 13:15
McLaren verður sterkt í Melbourne Formúlu 1 meistarinn Jenson Button telur að McLaren verði sterkara í Melbourne, en í fyrsta mótinu í Barein á dögunum. 23.3.2010 12:47
Balotelli fór í treyju AC Milan Ungstirnið Mario Balotelli hjá Inter var ekki að auka vinsældir sínar þegar hann ákvað að klæðast treyju AC Milan. Það gerði hann í sjónvarpsþætti og myndir af uppákomunni eru út um allt á netinu. 23.3.2010 12:45
Byrjað að hagræða úrslitum leikja á Ítalíu á nýjan leik? Ítalska knattspyrnusambandið hefur opnað rannsókn á 1-1 jafnteflisleik Chievo og Catania um helgina en grunur er um að úrslitum leiksins hafi verið hagrætt. 23.3.2010 12:15
Carroll kjálkabraut Taylor á æfingu Mórallinn er greinilega ekki alveg nógu góður hjá Newcastle því liðsfélagarnir Andy Carroll og Steven Taylor lentu í heiftarlegum slagsmálum á æfingu. 23.3.2010 11:45
Schumacher nýtur mests stuðnings Formúlu 1 áhugamenn um heim allan tóku þátt í víðtækri könnun á vegum FOTA, samtaka keppnisliða og F1 racing tímaritsins í vetur. Samkvæmt henni er Michael Schumacher með mest fylgi ökumanna. 23.3.2010 11:40
Cole vinnur að tónlist með 50 cent Ashley Cole leynir á sér á ýmsan hátt og hæfileikar hans á tónlistarsviðinu hafa ekki farið hátt þó svo Cole sé nýbúinn að vinna að tónlist með 50 cent. 23.3.2010 11:00
Ivanovic frá í mánuð Það gengur allt á afturfótunum hjá Chelsea þessa dagana og enn ein slæmu tíðindin bárust í dag. Varnarmaðurinn Branislav Ivanovic verður frá í mánuð vegna meiðsla. 23.3.2010 10:30
Sandro á leið til Spurs Brasilíska félagið Internacional heldur því að fram að félagið sé búið að nú samkomulagi við Tottenham um að enska félagið kaupi Sandro frá félaginu. 23.3.2010 10:00
Cole ekki búinn að fá tilboð frá Chelsea Chelsea er ekki enn búið að gera Joe Cole nýtt samningstilboð þó svo núverandi samningur hans renni út í sumar. Leikmaðurinn vonast þó enn til þess að ganga frá nýjum samningi áður en tímabilinu lýkur. 23.3.2010 09:30
NBA: Paul snéri aftur og Hornets skellti Dallas Chris Paul spilaði í nótt sinn fyrsta leik fyrir New Orleans Hornets í langan tíma og það var ekki að sökum að spyrja, liðið vann og það örugglega gegn Dallas. 23.3.2010 09:00
Unnið stig hjá HK, tapað stig hjá Val - myndasyrpa Valur og HK gerðu í gær 25-25 jafntefli í mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. HK-menn tryggðu sér stig með því að skora tvö síðustu mörk leiksins. 23.3.2010 08:45
Valskonur skelltu Blikum á Hlíðarenda í gær - myndasyrpa Kvennalið Vals og Breiðabliks áttust við í Lengjubikar kvenna á gervigrasvellinum á Hlíðarenda í gær. Valur vann leikinn 5-0 með mörkum frá Kristínu Ýr Bjarnadóttur (2 mörk), Hallberu Guðnýju Gísladóttur, Dóru Maríu Lárusdóttur og Rakel Logadóttur. 23.3.2010 08:15
Ingvar Árnason: Við áttum bara að klára þennan leik Ingvar Árnason, fyrirliði Vals, var ekki mjög sáttur með að hafa fengið bara eitt stig út úr leik Vals við HK í N1 deild karla í Vodafone-höllinni í gærkvöldi. Valur var með tveggja marka forskot og tveimur mönnum fleiri þegar fimm mínútur voru eftir en missti leikinn niður í 25-25 jafntefli. 23.3.2010 07:15
Hafþór Ingi skoraði körfu af 25 metra færi - myndband Borgnesingurinn Hafþór Ingi Gunnarsson hefur skorað nokkrar magnaðar körfur á ferlinum en sú sem hann skoraði í fyrsta leik Skallagríms á móti Val í úrslitakeppni 1. deildar karla slær væntanlega þeim öllum við. 23.3.2010 01:06
Pedro hjá Barcelona: Lionel Messi er betri en Diego Maradona Pedro Rodriguez, liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona, sparar ekki hrósið á Argentínumanninn eftir átta mörk hans á síðustu átta dögum. Pedro Rodriguez talaði um félaga sinn í viðtalið við spænska blaðið Marca. 22.3.2010 23:45
Haukar tryggðu sér oddaleik í úrslitakeppni 1. deildar Haukar unnu 89-73 sigur á Þór Þorlákshöfn í Þorlákshöfn í undanúrslitum 1. deildar karla í körfubolta í kvöld og tryggðu sér þar með oddaleik á heimavelli sínum á Ásvöllum. Þór vann fyrsta leikinn með einu stigi í Hafnarfirði. 22.3.2010 23:23
Meiðslavandræði AC Milan aukast - Pato með rifinn vöðva Alexandre Pato, framherji AC Milan, verður frá keppni í næstu leikjum eftir að hann reif vöðva í fæti í leik liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni um helgina. 22.3.2010 23:15
Valdimar: Það væla allir í deildinni yfir Atla línumanni Valdimar Fannar Þórsson tryggði HK 25-25 jafntefli á móti Val í kvöld með því að skora síðasta mark leiksins úr vítakasti 55 sekúndum fyrir leikslok. Valdimar skoraði 9 mörk í leiknum. 22.3.2010 23:08
Kristín Ýr með tvö í 5-0 sigri Vals á Blikum Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk fyrir Val þegar liðið vann 5-0 sigur á Breiðabliki á gervigrasvellinum að Hlíðarenda í kvöld en leikurinn var í A-deild Lengjubikarsins. 22.3.2010 22:55
Gunnar: Við undirbjuggum okkur eins og um úrslitaleik væri að ræða HK-menn fögnuðu stigi í Vodafonehöllinni í kvöld eftir 25-25 jafntefli við Valsmenn. Gunnar Magnússon, þjálfari liðsins sagði liðið hafa náð í gríðarlega mikilvægt stig og HK-ingar hafa nú náð í þrjú stig út úr tveimur síðustu heimsóknum til Valsmanna. 22.3.2010 22:48
Stjörnumenn unnu FH í Kaplakrika og Fram fór aftur á botninn Það voru sviftingar í botnbaráttu N1 deildar karla í handbolta í kvöld þar sem Fram og Stjarnan skiptu um sæti eftir jafna og spennandi leiki hjá báðum liðum. Stjarnan komst úr botnsætinu með 28-27 sigri á FH á útivelli en Framarar töpuðu naumlega 32-33 á heimavelli fyrir toppliði Hauka. 22.3.2010 22:33
Jakob skoraði flestar þriggja stiga körfur í sænsku deildinni Jakob Örn Sigurðarson var sá leikmaður í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta sem skoraði flestar þriggja stiga körfur í deildarkeppninni í vetur. Jakob skoraði 110 þrista í 40 leikjum eða fimm fleiri en næsti maður á listanum. 22.3.2010 22:15
Fernandez tekur við landsliði Ísrael Franska goðsögnin Luis Fernandez hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Ísraels frá og með 1. maí og fram yfir undankeppni EM 2012. 22.3.2010 20:30
Inter á eftir Vargas Inter ætlar að bjóða Fiorentina 20 milljónir evra og markvörðinn Emiliano Viviano í skiptum fyrir vinstri vængmanninn Juan Vargas. 22.3.2010 19:45
Enn eitt áfallið fyrir Ernu Björk - óttast um slitin krossbönd Þjálfari kvennaliðs Breiðabliks óttast að Erna Björk Sigurðardóttir, fyrirliði Breiðabliks og byrjunarliðsmaður í íslenska kvennalandsliðinu, sé með slitin krossbönd. Erna Björk meiddist á landsliðsæfingu um helgina. Vefmiðillinn Sport.is greindi frá þessu í dag. 22.3.2010 19:00
Wenger: Fólk tekur okkur ekki alvarlega Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að þó svo lið hans standi afar vel að vígi í baráttunni um enska meistaratitilinn njóti það enn takmarkaðrar virðingar. Þess utan séu menn ekki enn farnir að taka liðið alvarlega. 22.3.2010 18:15
Markvörður Juve barði í borð og handleggsbraut sig Antonio Chimenti, markvörður Juventus, spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa handleggsbrotið sig á afar klaufalegan hátt svo ekki sé nú meira sagt. 22.3.2010 17:30
Aquilani er ekki að fara frá Liverpool Umboðsmaður Ítalans Alberto Aquilani segir ekkert hæft í þeim orðrómi að skjólstæðingur sinn snúi aftur til Ítalíu næsta sumar. 22.3.2010 16:45
Gott forskot Ferrari í stigamótinu Gott forskot Ferrari í stigamótinu Ferrari er með gott forskot í stigamóti keppnisliða eftir fyrsta mótið af 19 á þessu keppnistímabili í Formúlu 1. 22.3.2010 16:31
Moggi: Mourinho er allt of strangur Gamli Juventus-maðurinn, Luciano Moggi, er ekki alls kostar sáttur við það hvernig Jose Mourinho, þjálfari Inter, fer með ungstirnið Mario Balotelli þessa dagana. 22.3.2010 16:00
Óskar Bjarni: Mér fannst við bara tapa stigi Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals var ekki sáttur eftir 25-25 jafntefli við HK í kvöld. Valsmenn voru með 25-23 forustu þegar fjórar mínútur voru eftir en misstu leikinn niður í jafntefli. 22.3.2010 15:32
HK lét ekki mótlætið buga sig og náði jafntefli á móti Val Valur og HK gerðu 25-25 jafntefli í N1 deild karla í handbolta í Vodafone-höllinni í kvöld. Liðin eru í harðri baráttu um að komast inn í úrslitakeppnina og máttu hvorug við því að tapa leiknum. 22.3.2010 15:31
Styttist í Van Persie Hollendingurinn Robin Van Persie er byrjaður að æfa á nýjan leik en þó ekki af fullum krafti. Hann stefnir á að spila á ný áður en tímabilinu lýkur. 22.3.2010 15:30
Park vill skora meira - ekki keyptur til að selja treyjur Kóreumaðurinn Ji-sung Park segir það hafa verið stórkostlega tilfinningu að skora sigurmarkið gegn Liverpool um helgina. Ekki hafi skemmt fyrir að skora markið fyrir framan Stretford End. 22.3.2010 15:00
Riera sagður vera á leið til CSKA Moskva Hermt er í breskum fjölmiðlum í dag að Spánverjinn Albert Riera verði sendur frá Liverpool til Moskvu og það strax í þessari viku. Mun CSKA Moskva vera til í að taka á móti honum. 22.3.2010 14:30
Rússar fagna nýliðanum í Formúlu 1 Vitaly Petrov frá Rússlandi keyrði í sínu fyrsta Formúlu 1 móti í Barein á dögunum og stökk úr sautjánda sæti á ráslínu í það ellefta. En svo bilaði bíllinn eftir góða spretti. 22.3.2010 14:26
Carragher bjartsýnn á að Liverpool nái fjórða sætinu Jamie Carragher segir að leikmenn Liverpool séu ekki af baki dottnir þrátt fyrir tapið gegn Man. Utd um helgina og séu enn bjartsýnir á að geta náð hinu mikilvæga fjórða sæti í deildinni. 22.3.2010 14:00
Stórslagur að Hlíðarenda í kvöld Þrír leikir fara fram í N1-deild karla í kvöld og allir eru þeir mikilvægir enda er afar hörð barátta á toppi sem og á botni. 22.3.2010 13:30
Hamilton: Red Bull fáránlega fljótur Lewis Hamilton segir að keppnisbíll Red Bull liðsins sé fáránlega fljótur og því erfiður viðureignar. Hann sagði þetta í spjalli við breska blaðamenn. 22.3.2010 13:12
Mancini ekki á leið til Juventus Hinn ítalski stjóri Man. City, Roberto Mancini, hafnar því með öllu að hann sé á leið til Juventus í sumar eins og orðrómur var um helgina. 22.3.2010 12:45