Fleiri fréttir Kjær vildi ekki fara til Man. City Daninn eftirsótti, Simon Kjær hjá Palermo, hefur neitað því að fara til Man. City en enska félagið var til í að greiða 18 milljónir punda fyrir þennan sterka varnarmann. 30.12.2009 11:30 Titilbaráttan verður á milli okkar og Chelsea Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, býst við því að á endanum muni aðeins Man. Utd og Chelsea berjast um enska meistaratitilinn á þessari leiktíð. 30.12.2009 10:45 Knattspyrnumenn eru ekki í tengslum við raunveruleikann Vandræðagemsinn Joey Barton hjá Newcastle segir að lífsstíll atvinnuknattspyrnumanna sé svo yfirgengilegur að þeir séu ekki í neinum tengslum við raunveruleikann. 30.12.2009 10:00 Johnson fór heim á hækjum Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur nokkrar áhyggjur af bakverðinum Glen Johnson eftir að hann meiddist í leiknum gegn Aston Villa í gærkvöldi. 30.12.2009 09:18 Berbatov þarf ekki að fara í aðgerð Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur staðfest að Búlgarinn Dimitar Berbatov muni ekki þurfa að fara í hnéaðgerð eins og óttast var um tíma. 30.12.2009 09:11 NBA: Sigrar hjá Lakers og Cleveland Síðasta vika hefur verið erfið hjá Lakers. Fyrir leikinn gegn Golden State í nótt hafði liðið tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum, liðið var án Ron Artest og ekki að spila vel. 30.12.2009 09:00 Frábærir leikmenn sem ég skil eftir Í gær var tilkynnt hvaða sautján leikmenn voru valdir í landslið Íslands fyrir Evrópumeistaramótið sem fer fram í Austurríki í næsta mánuði. 30.12.2009 07:00 Mikill heiður að vera valinn í þennan sterka hóp Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, kom nokkuð á óvart með því að velja hinn 19 ára FH-ing, Ólaf Guðmundsson, í 17 manna EM-hópinn sem tilkynntur var í gær. 30.12.2009 06:00 O'Neill: Hefðum átt að vinna Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, segir að sínir menn hefðu átt að vinna Liverpool í kvöld en að frammistaða Pepe Reina markvarðar hafi komið í veg fyrir það. 29.12.2009 23:40 Huntelaar hugsanlega á leið heim til Ajax Það gengur hvorki né rekur hjá hollenska framherjanum Klaas-Jan Huntelaar og hann endar hugsanlega aftur í herbúðum Ajax. 29.12.2009 23:00 Gerrard: Um þetta snýst fótboltinn Steven Gerrard hampaði Fernando Torres, félaga sínum hjá Liverpool, eftir 1-0 sigur liðsins á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 29.12.2009 22:23 Hunt bjargaði Hull Stephen Hunt skoraði tvívegis og bjargaði jafntefli eftir að Hull lenti 2-0 undir gegn Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 29.12.2009 21:53 Torres tryggði Liverpool sigur í uppbótartíma Fernando Torres var hetja Liverpool er hann tryggði sínum mönnum í Liverpool 1-0 sigur á Aston Villa á útivalli en markið skoraði hann í uppbótartíma leiksins. 29.12.2009 21:39 Mancini borðaði jólasteikina í kirkju Hinn nýráðni stjóri Man. City, Roberto Mancini, er afar trúaður maður og hann leitaði á náðir kirkjunnar á jóladagskvöld. 29.12.2009 21:30 Róbert með fjögur Róbert Gunnarsson skoraði fjögur mörk þegar að Gummersbach vann Düsseldorf, 32-28, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 29.12.2009 20:24 Jakob stigahæstur í sigri Sundsvall Jakob Sigurðarson var stigahæstur í liði Sundsvall sem vann sigur á 08 Stockholm á útivelli, 90-74, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 29.12.2009 20:16 Balotelli orðaður við City Eftir að Roberto Mancini tók við Man. City er enska félagið nú orðað við hvern leikmanninn á fætur öðrum í liði Inter sem Mancini stýrði áður. 29.12.2009 20:00 Beckham er í toppformi Styrktarþjálfari AC Milan er afar ánægður með ástandið á David Beckham sem kom til Mílanóborgar í gær og byrjar að spila með Milan eftir áramót. 29.12.2009 19:15 Eigandi Man. City ætlar ekki að kaupa Real Madrid Eigandi Man. City, Sheikh Mansour, og Real Madrid hafa bæði vísað á bug fréttum um að Mansour sé við það að festa kaup á Real Madrid. 29.12.2009 18:30 Vermaelen: Getum plumað okkur án Cesc Thomas Vermaelen, varnarmaður Arsenal, segir að félagið geti vel haldið áfram á beinu brautinni þó svo fyrirliðinn Cesc Fabregas verði fjarverandi vegna meiðsla. 29.12.2009 17:45 Fyrsti æfingahópur kvennalandsliðsins á árinu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur valið 25 manna æfingahóp fyrir fyrstu æfingahelgi ársins sem er handan við hornið. 29.12.2009 17:15 Lampard eyddi jólunum með gömlu kærustunni Frank Lampard og barnsmóðir hans, Elen Rivas, sömdu frið um jólin svo dætur þeirra gætu eytt jólunum með foreldrum sínum. Rivas samþykkti að koma á heimili faðir Lampards gegn því að núverandi unnusta Lampards, sjónvarpskonan Christine Bleakley, væri fjarverandi. Lampard gekkst við því. 29.12.2009 17:00 Guðmundur: Alltaf jafn erfitt að velja Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta segir að það hafi verið erfitt verkefni að velja aðeins sautján leikmenn fyrir EM í handbolta sem haldið verður í Austurríki í næsta mánuði. 29.12.2009 16:18 Skítkastið hefur engin áhrif á mig Harry Redknapp, stjóri Tottenham, fékk að heyra það frá stuðningsmönnum West Ham er félögin mættust í gær. 29.12.2009 15:45 EM-hópur Íslands tilbúinn Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur tilkynnt 17 manna hóp fyrir EM í Austurríki í janúar. 29.12.2009 15:39 Milan getur unnið ítölsku deildina David Beckham mætir bjartsýnn til leiks hjá AC Milan en hann kom til félagsins í gær. Hann hefur ekki gefið upp alla von um að Milan verði ítalskur meistari þó svo félagið sé átta stigum á eftir Inter. 29.12.2009 15:00 Inter ætlar að reyna við Gerrard í sumar Corriere dello Sport greinir frá því í dag að Ítalíumeistarar Inter ætli sér að reyna að lokka Steven Gerrard frá Liverpool yfir til Ítalíu næsta sumar. 29.12.2009 14:30 Luca Toni fer til Roma Ítalski framherjinn Luca Toni greindi frá því í dag að hann myndi ganga í raðir AS Roma þann 2. janúar næstkomandi. Þá verður hann formlega laus frá FC Bayern. 29.12.2009 13:54 Hiddink sagður vera á leið til Juventus Þær fréttir láku út á Ítalíu í dag að Guus Hiddink yrði kynntur til leiks sem nýr þjálfari Juventus þann 2. janúar næstkomandi. Aðeins er vika síðan forráðamenn Juve sögðust aldrei hafa rætt við Hiddink. 29.12.2009 13:15 Real Madrid sagt ætla að bjóða í Vidic Real Madrid er með allar klær úti þessa dagana til að finna mann til leysa Portúgalann Pepe af en hann spilar ekki meir á þessari leiktíð vegna meiðsla. 29.12.2009 12:30 Aquilani: Villa-leikurinn skiptir öllu Það er afar áhugaverður leikur á dagskránni í enska boltanum í kvöld er Liverpool og Aston Villa mætast. Liverpool er fimm stigum á eftir Villa og þarf því sárlega á sigri að halda. 29.12.2009 11:15 Mutu gæti farið til Englands í janúar Rúmeninn Adrian Mutu gæti verið á leið í enska boltann á nýjan leik en hann er sterklega orðaður við West Ham þessa dagana. 29.12.2009 10:45 Eiginkona Van der Sar á spítala Hollenski markvörðurinn hjá Man. Utd, Edwin van der Sar, er kominn í ótímabundið frí til þess að vera með eiginkonu sinni sem veiktist alvarlega um jólin. 29.12.2009 10:42 Munum lifa af án Drogba Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, óttast ekki að Chelsea muni lenda í vandræðum þegar liðið spilar án Didier Drogba í næstu leikjum en hann er á leið í Afríkukeppnina. 29.12.2009 10:00 Mourinho: Fann ástina frá stuðningsmönnum Chelsea Jose Mourinho sagði að það hefði verið afar gaman að koma aftur á Stamford Bridge í gær og hann ítrekaði við komuna að hann hefði enn hug á að snúa í enska boltann á ný. Hann sagði þó ekki koma til greina að yfirgefa Inter á þessari leiktíð. 29.12.2009 09:17 NBA: Phoenix skellti Lakers Phoenix Suns vann einn sinn stærsta sigur í vetur í nótt er liðið rúllaði yfir meistara LA Lakers. Liðið er nú 20-12 eftir líklega erfiðasta leikjaplan allra liða það sem af er vetri. 29.12.2009 09:09 Guðmundur Árni: Var lítil pressa á okkur Guðmundur Árni Ólafsson, hornamaðurinn efnilegi úr Haukum, fór á kostum í úrslitaleiknum gegn Akureyri í deildarbikarkeppni karla í kvöld. 28.12.2009 23:48 Aftur stýrði Mancini City til sigurs Roberto Mancini byrjar vel með Manchester City en aftur vann liðið vann sinn annan leik í röð undir hans stjórn og hélt þar að auki hreinu. 28.12.2009 22:36 Inter á eftir Marek Hamsik Slóvakíski landsliðsmaðurinn Marek Hamsik er afar eftirsóttur þessa dagana en Inter, Juventus og Man. Utd hafa öll verið orðuð við þennan 22 ára strák. 28.12.2009 21:45 Fram deildarbikarmeistari í handbolta Fram varð í kvöld deildarbikarmeistari í handbolta eftir sigur á Haukum í úrslitaleik, 27-25. 28.12.2009 21:26 Stefnt að undirskrift á miðvikudaginn Enn hefur ekki verið gengið frá samningum Gunnars Heiðars Þorvaldssonar við enska B-deildarliðið Reading en stefnt er að því að gera það á miðvikudaginn. 28.12.2009 21:00 Juventus ætlar ekki að versla í janúar Forseti Juventus, Jean-Claude Blanc, hefur lýst því yfir að félagið muni ekki láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar. 28.12.2009 20:15 Real Madrid er búið að ná Barcelona Fabio Capello, landsliðseinvaldur Englands, segir í samtali við La Gazzetta dello Sport að Real Madrid sé aftur á pari við Barcelona. 28.12.2009 19:30 Umfjöllun: Ótrúlegt sigurmark Tjörva Þó svo að marga lykilmenn hafi vantað í lið Hauka fögnuðu þeir engu að síður góðum sigri á Akureyri í úrslitaleik deildarbikarkeppni karla í dag, 25-24. 28.12.2009 19:11 Man. City með Cordoba í sigtinu Hinn nýráðni stjóri Man. City, Roberto Mancini, er þegar farinn að líta í kringum sig eftir nýjum leikmönnum þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 28.12.2009 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Kjær vildi ekki fara til Man. City Daninn eftirsótti, Simon Kjær hjá Palermo, hefur neitað því að fara til Man. City en enska félagið var til í að greiða 18 milljónir punda fyrir þennan sterka varnarmann. 30.12.2009 11:30
Titilbaráttan verður á milli okkar og Chelsea Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, býst við því að á endanum muni aðeins Man. Utd og Chelsea berjast um enska meistaratitilinn á þessari leiktíð. 30.12.2009 10:45
Knattspyrnumenn eru ekki í tengslum við raunveruleikann Vandræðagemsinn Joey Barton hjá Newcastle segir að lífsstíll atvinnuknattspyrnumanna sé svo yfirgengilegur að þeir séu ekki í neinum tengslum við raunveruleikann. 30.12.2009 10:00
Johnson fór heim á hækjum Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur nokkrar áhyggjur af bakverðinum Glen Johnson eftir að hann meiddist í leiknum gegn Aston Villa í gærkvöldi. 30.12.2009 09:18
Berbatov þarf ekki að fara í aðgerð Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur staðfest að Búlgarinn Dimitar Berbatov muni ekki þurfa að fara í hnéaðgerð eins og óttast var um tíma. 30.12.2009 09:11
NBA: Sigrar hjá Lakers og Cleveland Síðasta vika hefur verið erfið hjá Lakers. Fyrir leikinn gegn Golden State í nótt hafði liðið tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum, liðið var án Ron Artest og ekki að spila vel. 30.12.2009 09:00
Frábærir leikmenn sem ég skil eftir Í gær var tilkynnt hvaða sautján leikmenn voru valdir í landslið Íslands fyrir Evrópumeistaramótið sem fer fram í Austurríki í næsta mánuði. 30.12.2009 07:00
Mikill heiður að vera valinn í þennan sterka hóp Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, kom nokkuð á óvart með því að velja hinn 19 ára FH-ing, Ólaf Guðmundsson, í 17 manna EM-hópinn sem tilkynntur var í gær. 30.12.2009 06:00
O'Neill: Hefðum átt að vinna Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, segir að sínir menn hefðu átt að vinna Liverpool í kvöld en að frammistaða Pepe Reina markvarðar hafi komið í veg fyrir það. 29.12.2009 23:40
Huntelaar hugsanlega á leið heim til Ajax Það gengur hvorki né rekur hjá hollenska framherjanum Klaas-Jan Huntelaar og hann endar hugsanlega aftur í herbúðum Ajax. 29.12.2009 23:00
Gerrard: Um þetta snýst fótboltinn Steven Gerrard hampaði Fernando Torres, félaga sínum hjá Liverpool, eftir 1-0 sigur liðsins á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 29.12.2009 22:23
Hunt bjargaði Hull Stephen Hunt skoraði tvívegis og bjargaði jafntefli eftir að Hull lenti 2-0 undir gegn Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 29.12.2009 21:53
Torres tryggði Liverpool sigur í uppbótartíma Fernando Torres var hetja Liverpool er hann tryggði sínum mönnum í Liverpool 1-0 sigur á Aston Villa á útivalli en markið skoraði hann í uppbótartíma leiksins. 29.12.2009 21:39
Mancini borðaði jólasteikina í kirkju Hinn nýráðni stjóri Man. City, Roberto Mancini, er afar trúaður maður og hann leitaði á náðir kirkjunnar á jóladagskvöld. 29.12.2009 21:30
Róbert með fjögur Róbert Gunnarsson skoraði fjögur mörk þegar að Gummersbach vann Düsseldorf, 32-28, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 29.12.2009 20:24
Jakob stigahæstur í sigri Sundsvall Jakob Sigurðarson var stigahæstur í liði Sundsvall sem vann sigur á 08 Stockholm á útivelli, 90-74, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 29.12.2009 20:16
Balotelli orðaður við City Eftir að Roberto Mancini tók við Man. City er enska félagið nú orðað við hvern leikmanninn á fætur öðrum í liði Inter sem Mancini stýrði áður. 29.12.2009 20:00
Beckham er í toppformi Styrktarþjálfari AC Milan er afar ánægður með ástandið á David Beckham sem kom til Mílanóborgar í gær og byrjar að spila með Milan eftir áramót. 29.12.2009 19:15
Eigandi Man. City ætlar ekki að kaupa Real Madrid Eigandi Man. City, Sheikh Mansour, og Real Madrid hafa bæði vísað á bug fréttum um að Mansour sé við það að festa kaup á Real Madrid. 29.12.2009 18:30
Vermaelen: Getum plumað okkur án Cesc Thomas Vermaelen, varnarmaður Arsenal, segir að félagið geti vel haldið áfram á beinu brautinni þó svo fyrirliðinn Cesc Fabregas verði fjarverandi vegna meiðsla. 29.12.2009 17:45
Fyrsti æfingahópur kvennalandsliðsins á árinu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur valið 25 manna æfingahóp fyrir fyrstu æfingahelgi ársins sem er handan við hornið. 29.12.2009 17:15
Lampard eyddi jólunum með gömlu kærustunni Frank Lampard og barnsmóðir hans, Elen Rivas, sömdu frið um jólin svo dætur þeirra gætu eytt jólunum með foreldrum sínum. Rivas samþykkti að koma á heimili faðir Lampards gegn því að núverandi unnusta Lampards, sjónvarpskonan Christine Bleakley, væri fjarverandi. Lampard gekkst við því. 29.12.2009 17:00
Guðmundur: Alltaf jafn erfitt að velja Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta segir að það hafi verið erfitt verkefni að velja aðeins sautján leikmenn fyrir EM í handbolta sem haldið verður í Austurríki í næsta mánuði. 29.12.2009 16:18
Skítkastið hefur engin áhrif á mig Harry Redknapp, stjóri Tottenham, fékk að heyra það frá stuðningsmönnum West Ham er félögin mættust í gær. 29.12.2009 15:45
EM-hópur Íslands tilbúinn Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur tilkynnt 17 manna hóp fyrir EM í Austurríki í janúar. 29.12.2009 15:39
Milan getur unnið ítölsku deildina David Beckham mætir bjartsýnn til leiks hjá AC Milan en hann kom til félagsins í gær. Hann hefur ekki gefið upp alla von um að Milan verði ítalskur meistari þó svo félagið sé átta stigum á eftir Inter. 29.12.2009 15:00
Inter ætlar að reyna við Gerrard í sumar Corriere dello Sport greinir frá því í dag að Ítalíumeistarar Inter ætli sér að reyna að lokka Steven Gerrard frá Liverpool yfir til Ítalíu næsta sumar. 29.12.2009 14:30
Luca Toni fer til Roma Ítalski framherjinn Luca Toni greindi frá því í dag að hann myndi ganga í raðir AS Roma þann 2. janúar næstkomandi. Þá verður hann formlega laus frá FC Bayern. 29.12.2009 13:54
Hiddink sagður vera á leið til Juventus Þær fréttir láku út á Ítalíu í dag að Guus Hiddink yrði kynntur til leiks sem nýr þjálfari Juventus þann 2. janúar næstkomandi. Aðeins er vika síðan forráðamenn Juve sögðust aldrei hafa rætt við Hiddink. 29.12.2009 13:15
Real Madrid sagt ætla að bjóða í Vidic Real Madrid er með allar klær úti þessa dagana til að finna mann til leysa Portúgalann Pepe af en hann spilar ekki meir á þessari leiktíð vegna meiðsla. 29.12.2009 12:30
Aquilani: Villa-leikurinn skiptir öllu Það er afar áhugaverður leikur á dagskránni í enska boltanum í kvöld er Liverpool og Aston Villa mætast. Liverpool er fimm stigum á eftir Villa og þarf því sárlega á sigri að halda. 29.12.2009 11:15
Mutu gæti farið til Englands í janúar Rúmeninn Adrian Mutu gæti verið á leið í enska boltann á nýjan leik en hann er sterklega orðaður við West Ham þessa dagana. 29.12.2009 10:45
Eiginkona Van der Sar á spítala Hollenski markvörðurinn hjá Man. Utd, Edwin van der Sar, er kominn í ótímabundið frí til þess að vera með eiginkonu sinni sem veiktist alvarlega um jólin. 29.12.2009 10:42
Munum lifa af án Drogba Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, óttast ekki að Chelsea muni lenda í vandræðum þegar liðið spilar án Didier Drogba í næstu leikjum en hann er á leið í Afríkukeppnina. 29.12.2009 10:00
Mourinho: Fann ástina frá stuðningsmönnum Chelsea Jose Mourinho sagði að það hefði verið afar gaman að koma aftur á Stamford Bridge í gær og hann ítrekaði við komuna að hann hefði enn hug á að snúa í enska boltann á ný. Hann sagði þó ekki koma til greina að yfirgefa Inter á þessari leiktíð. 29.12.2009 09:17
NBA: Phoenix skellti Lakers Phoenix Suns vann einn sinn stærsta sigur í vetur í nótt er liðið rúllaði yfir meistara LA Lakers. Liðið er nú 20-12 eftir líklega erfiðasta leikjaplan allra liða það sem af er vetri. 29.12.2009 09:09
Guðmundur Árni: Var lítil pressa á okkur Guðmundur Árni Ólafsson, hornamaðurinn efnilegi úr Haukum, fór á kostum í úrslitaleiknum gegn Akureyri í deildarbikarkeppni karla í kvöld. 28.12.2009 23:48
Aftur stýrði Mancini City til sigurs Roberto Mancini byrjar vel með Manchester City en aftur vann liðið vann sinn annan leik í röð undir hans stjórn og hélt þar að auki hreinu. 28.12.2009 22:36
Inter á eftir Marek Hamsik Slóvakíski landsliðsmaðurinn Marek Hamsik er afar eftirsóttur þessa dagana en Inter, Juventus og Man. Utd hafa öll verið orðuð við þennan 22 ára strák. 28.12.2009 21:45
Fram deildarbikarmeistari í handbolta Fram varð í kvöld deildarbikarmeistari í handbolta eftir sigur á Haukum í úrslitaleik, 27-25. 28.12.2009 21:26
Stefnt að undirskrift á miðvikudaginn Enn hefur ekki verið gengið frá samningum Gunnars Heiðars Þorvaldssonar við enska B-deildarliðið Reading en stefnt er að því að gera það á miðvikudaginn. 28.12.2009 21:00
Juventus ætlar ekki að versla í janúar Forseti Juventus, Jean-Claude Blanc, hefur lýst því yfir að félagið muni ekki láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar. 28.12.2009 20:15
Real Madrid er búið að ná Barcelona Fabio Capello, landsliðseinvaldur Englands, segir í samtali við La Gazzetta dello Sport að Real Madrid sé aftur á pari við Barcelona. 28.12.2009 19:30
Umfjöllun: Ótrúlegt sigurmark Tjörva Þó svo að marga lykilmenn hafi vantað í lið Hauka fögnuðu þeir engu að síður góðum sigri á Akureyri í úrslitaleik deildarbikarkeppni karla í dag, 25-24. 28.12.2009 19:11
Man. City með Cordoba í sigtinu Hinn nýráðni stjóri Man. City, Roberto Mancini, er þegar farinn að líta í kringum sig eftir nýjum leikmönnum þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 28.12.2009 18:45