Fleiri fréttir Heimir Örn: Ekki ánægður með spilamennskuna Heimi Erni Árnasyni var létt þegar blaðamaður ræddi við hann eftir leik Akureyrar og HK í kvöld. Akureyri hafði nauman sigur eftir að hafa haft leikinn í hendi sér. 25.11.2009 21:08 Gunnar Magnússon: Dæmigert fyrir okkur þessa dagana „Þetta er bara dæmigert fyrir það að það er ekki alveg allt að ganga upp hjá okkur eins og staðan er í dag,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK eftir leikinn gegn Akureyri sem lið hans tapaði naumlega í kvöld. 25.11.2009 21:02 Umfjöllun: Hart barist í grannaslag Vals og Fram Það vantar sjaldan upp á baráttuna þegar erkifjendurnir Valur og Fram mætast í kappleikjum og leikur Vals og Fram í N1-deild kvenna í handbolta í kvöld var engin undantekning. 25.11.2009 20:59 Umfjöllun: Stöngin, stöngin út hjá HK Akureyringar voru stálheppnir að landa sigri gegn HK ó frábærum handboltaleik nyrðra í kvöld. Leikar enduðu 27-26 eftir æsilegar lokamínútur. 25.11.2009 20:45 Song búinn að skrifa undir samning til ársins 2014 Alexandre Song er í framtíðarplönum Arsene Wenger hjá Arsenal því þessi 22 ára Kamerúnmaður skrifaði í gær undir nýjan langtímasamning sem heldur honum hjá Lundúnafélaginu til ársins 2014. Song hefur verið fastamaður hjá Arsenal á þessu tímabili og byrjað inn á í 18 af 23 leikjum liðsins. 25.11.2009 20:30 Abidal er sjötti maðurinn sem framlengir hjá Barca í vetur Eric Abidal er sjötti leikmaður Barcelona á þessu tímabili sem framlengir samning sinn við liðið en hann framlengdi í dag samninginn sinn um eitt ár og verður Frakkinn því á Nývangi til ársins 2012. 25.11.2009 19:30 Þriðji sigur Grindavíkur í röð - langþráður Snæfellssigur Grindavíkurkonur unnu sinn þriðja leik í röð þegar þær unnu 95-80 sigur á Íslandsmeisturum Hauka sem töpuðu á sama tíma sínum þriðja leik í röð. Snæfell vann langþráðan og glæsilegan sigur á Val, 73-53 en liðið hafði tapað fimm leikjum í röð í deildinni. 25.11.2009 19:27 Keflavíkurkonur snéru leiknum við í seinni hálfleik Keflavíkurkonur létu ekki slæma byrjun koma í veg fyrir að þær héldu sigurgöngu sinni áfram í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Keflavík vann 72-53 sigur á Hamar en þetta var fjórði sigurleikur liðsins í röð. 25.11.2009 19:27 Meistaradeildin: Bayern og Juventus mætast í úrslitaleik Bayern Munchen og Juventus mætast í hreinum úrslialeik í lokaumferð Meistaradeildarinnar eftir að Bordeaux vann 2-0 sigur á Juventus og Bayern vann 1-0 sigur á Maccabi Haifa í kvöld. Bordeaux tryggði sér sigur í riðlinum. 25.11.2009 19:15 Hamsik undir smásjánni hjá Manchester United Samkvæmt heimildum Daily Telegraph hafa njósnarar á vegum Englandsmeistara Manchester United verið tíðir gestir á leikjum ítalska félagsins Napoli undanfarið til þess að fylgjast með miðjumanninum sókndjarfa Marek Hamsik. 25.11.2009 19:00 Fjögur lið geta komist áfram í Meistaradeildinni í kvöld Fimmta og næstsíðasta umferð Meistaradeildarinnar fer fram í riðlum A til D í kvöld og þar geta fjögur lið tryggt sér sæti í 16 liða úrslitunum. Fjögur lið í þessum riðlum eru þegar komin áfram; Girondins Bordeaux (A), Manchester United (B), Chelsea (D) og FC Porto (D). 25.11.2009 18:30 Reading vonast til þess að semja við Gunnar Heiðar Eyjapeyinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem er búinn að vera á reynslu hjá enska b-deildarfélaginu Reading undanfarna daga skoraði bæði mörk varaliðs félagsins í 2-1 sigri liðsins gegn Bristol Rovers í vináttuleik sem var spilaður fyrir luktum dyrum í dag. 25.11.2009 17:59 Bolton komið í janúar-kapphlaupið um Benjani Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er Bolton nýjasta félagið til að bætast í aðdáendahóp framherjans Benjani Mwaruwari hjá Manchester City en leikmaðurinn hefur lítið fengið að spreyta sig eftir komu þeirra Emmanuel Adebayor, Carlos Tevez og Roque Santa Cruz til félagsins í sumar. 25.11.2009 17:30 Fjórir þjálfarar velja stjörnuliðin í beinni á Sporttv Fjórir þjálfarar munu á morgun velja stjörnuliðin í Iceland Express deildum karla og kvenna og gera það undir mikill pressu, bæði tímapressu sem og að vera í beinni útsendingu á netinu. Líkt og oft áður verða það þjálfarar tveggja efstu liða deildanna sem fá að stjórna liðunum í Stjörnuleiknum sem fer að þessu sinni fram í Dalhúsum Grafarvogi 12. desember næstkomandi. 25.11.2009 16:15 Arsenal sterklega orðað við Agbonlahor Samkvæmt heimildum Daily Star er knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal enn að fylgjast náið með Gabriel Agbonlahor hjá Aston Villa en leikmaðurinn var fyrst orðaður við Lundúnafélagið sumarið 2007. 25.11.2009 15:45 Van der Sar sagður íhuga að spila á HM Edwin van der Sar er sagður eiga í viðræðum við forráðamenn hollenska landsliðsins um að spila með liðinu á HM í knattspyrnu næsta sumar. 25.11.2009 15:15 Wes Brown vill ekki fara frá United Wes Brown segist ekki vilja fara frá Manchester United þó svo að hann hafi lítið fengið að spila með liðinu að undanförnu. 25.11.2009 14:45 Adebayor heldur rónni þrátt fyrir jafnteflin Manchester City hefur nú gert fimm jafntefli í röð í ensku úrvalsdeildinni en Emmanuel Adeabyor segist engar áhyggjur hafa þrátt fyrir það. 25.11.2009 14:15 Sænski dómarinn íhugaði að hætta Martin Hansson, sænski dómarinn sem dæmdi leik Frakka og Íra í undankeppni HM 2010, segir að hann hafi íhugað að hætta dómgæslu eftir leikinn. 25.11.2009 13:45 Denilson: Wenger segir mér bara að skjóta Brasilíumaðurinn Denilson skoraði í gær glæsilegt mark í 2-0 sigri Arsenal á Standard Liege í Meistaradeild Evrópu með þrumuskoti utan teigs. 25.11.2009 13:15 Vidic og frú sögð vilja flytja til Spánar Nemanja Vidic og eiginkona hans, Ana, eru í enskum fjölmiðlum í dag sögð vera óánægð með lífið í Manchester og að þau vilji flytja til Spánar. 25.11.2009 12:45 Útlit fyrir að Berbatov geti spilað í kvöld Allt útlit er fyrir að Dimitar Berbatov geti spilað með Manchester United gegn Besiktas í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Liðin mætast á Old Trafford í Manchester. 25.11.2009 12:15 Ferguson orðaður við Portsmouth Darren Ferguson, fyrrum stjóri Peterborough, hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Portsmouth en Paul Hart var rekinn frá félaginu í gær. 25.11.2009 11:45 Redknapp myndi ráða Grant Harry Redknapp myndi ráða Avram Grant sem knattspyrnustjóra Portsmouth ef hann myndi einhverju ráða um það. 25.11.2009 11:15 Gibbs ristarbrotinn - fer í aðgerð í dag Kieran Gibbs ristarbrotnaði í leik Arsenal og Standard Liege í Meistaradeild Evrópu í gær og mun fara í aðgerð í dag. 25.11.2009 10:45 Toni rekinn úr liði Bayern Þýskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Louis van Gaal, þjálfari Bayern München, hafi rekið Luca Toni úr liðinu. 25.11.2009 10:32 Briatore vill eilífðarbanni FIA aflétt Flavio Britatore vitnaði í gær gegn FIA, alþjóðabílasambandinu fyrir frönskum dómstóli. Hann kærði FIA fyrir það sem hann telur ólögmætt keppnisbann til æviloka og vill meina að Max Mosley fyrrum forseti FIA hafi ráðið gangi mála. 25.11.2009 10:23 Benitez verður ekki rekinn Christian Purslow, framkvæmdarstjóri Liverpool, sagði eftir leik liðsins gegn Debrecen í Meistaradeild Evrópu í gær að ekki kæmi til greina að reka Rafa Benitez frá félaginu. 25.11.2009 10:15 Keane baðst afsökunar á ummælum sínum um Íra Roy Keane, stjóri Ipswich og fyrrum landsliðsmaður Íra, hefur beðist afsökunar á því sem hann sagði eftir að Írar féllu úr leik í undankeppni HM 2010. 25.11.2009 09:45 Hiddink til í að snúa aftur til Chelsea Guus Hiddink segir í samtali við enska fjölmiðla í dag að hann myndi gjarnan vilja snúa aftur til Chelsea. 25.11.2009 09:30 NBA í nótt: Enn tapar New Jersey New Jersey tapaði í nótt sínum fjórtánda leik í röð í NBA-deildinni og hefur því enn ekki unnið einn einasta leik á tímabilinu til þessa. 25.11.2009 09:00 Jose Mourinho: Ég öfunda ekki leikmannahóp Barcelona Barcelona vann öruggan sigur á Inter í Meistaradeildinni í kvöld og Jose Mourinho viðurkenndi það á blaðamannafundi eftir leikinn. 24.11.2009 23:30 Benitez: Ég er hundrað prósent viss um að við endum á topp 4 Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu síns liðs í 1-0 sigrinum á Debrecen í Ungverjalandi í kvöld. Fiorentina vann aftur á móti Lyon og því á Liverpool ekki lengur möguleika á að komast í 16 liða úrslitin. 24.11.2009 22:48 Íslensku þjálfararnir fögnuðu sigri í kvöld Það fóru tveir leikir fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og íslenskir þjálfarar stýrðu sínum liðum til sigurs í þeim báðum. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu stórsigur á Düsseldorf á sama tíma og lærisveinar Dags Sigurðssonar unnu nauman útisigur á Balingen-Weilstetten. 24.11.2009 22:35 Gerrard: Við vinnum bara Evrópudeildina í staðinn Liverpool er úr leik í Meistaradeildinni þrátt fyrir 1-0 sigur á Debrecen í Ungverjalandi í kvöld. Fiorentina vann Lyon og fylgir því franska liðinu inn í 16 liða úrslitin. 24.11.2009 22:22 Neville þarf í aðgerð Phil Neville þarf að gangast undir aðgerð á hné sem gerir það að verkum að hann verður frá í enn lengri tíma. 24.11.2009 22:15 Dómarinn í leik Frakka og Íra: Ekki mér að kenna Sænski dómarinn í leik Frakka og Íra í umspilsleiknum fræga á dögunum hefur nú tjáð sig í fyrsta sinn um allt fjaðrafokið sem varð í kjölfar hans. Thierry Henry notaði þar vinstri höndina greinilega við að leggja upp jöfnunarmark Frakka án þess að Martin Hansson eða félagar hans í dómaratríóinu tækju eftir því. 24.11.2009 21:30 Ronaldinho fær að fara út á lífið á fimmtudögum Spænska blaðið Sport segist vera búið að finna eina aðalástæðuna fyrir bættri spilamennsku Brasilíumannsins Ronaldinho hjá AC Milan. Það hefur verið allt annað að sjá til Ronaldinho á síðustu vikum sem hefur fengið frjálsara hlutverk undir stjórn landa sína Leonardo. 24.11.2009 20:30 Wiley mun ekki lögsækja Ferguson Alan Wiley knattspyrnudómari mun ekki lögsækja Alex Ferguson knattspyrnustjóra vegna ummæla hans eftir leik í ensku úrvalsdeildinni. 24.11.2009 20:00 Skelfilegur kafli í lokin hjá Jakobi og félögum Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Sundsvall Dragons töpuðu mikilvægum leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Sundsvall Dragons töpuðu 73-80 á móti Plannja Basket í viðureign liðanna í 3. og 4. sæti deildarinnar. 24.11.2009 19:30 Sex lið geta komist áfram í Meistaradeildinni í kvöld Fimmta og næstsíðasta umferð Meistaradeildarinnar fer fram í riðlum E til H í kvöld og þar geta sex lið tryggt sér sæti í 16 liða úrslitunum. Franska liðið Lyon og spænska liðið Sevilla eru einu liðin sem eru þegar komin áfram en Arsenal er nánast búið að gulltryggja sig inn í næstu umferð. 24.11.2009 18:45 Meistaradeildin í kvöld: Liverpool er úr leik Liverpool er úr leik í Meistaradeildinni eftir úrslit kvöldsins. Það nægði Liverpool ekki að vinna Debrecen því Fiorentina vann 1-0 sigur á Lyon á sama tíma og tryggði sér sæti í 16 liða úrslitunum. 24.11.2009 18:20 Kona Ribery komin með Svínaflensuna - þarf að æfa einn Franck Ribery fær ekki að æfa með félögum sínum í Bayern Munchen að ótta við smithættu en konan hans greindist á dögunum með Svínaflensuna. Riberry er að ná sér að hnémeiðslunum. 24.11.2009 18:15 Paul Hart rekinn frá Portsmouth - Grant að taka við? Paul Hart hefur verið rekinn sem stjóri Portsmouth samkvæmt heimildum breskra vefmiðla og þykir líklegast að Avram Grant taki við stjórastöðunni hjá Hermanni Hreiðarssyni og félögum. 24.11.2009 17:52 Behrami verður ekki seldur Gianluca Nani, yfirmaður íþróttamála hjá West Ham, segir að ekki komi til greina að selja Valon Behrami í janúar næstkomandi en hann hefur verið orðaður við Juventus á Ítalíu. 24.11.2009 17:45 Sjá næstu 50 fréttir
Heimir Örn: Ekki ánægður með spilamennskuna Heimi Erni Árnasyni var létt þegar blaðamaður ræddi við hann eftir leik Akureyrar og HK í kvöld. Akureyri hafði nauman sigur eftir að hafa haft leikinn í hendi sér. 25.11.2009 21:08
Gunnar Magnússon: Dæmigert fyrir okkur þessa dagana „Þetta er bara dæmigert fyrir það að það er ekki alveg allt að ganga upp hjá okkur eins og staðan er í dag,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK eftir leikinn gegn Akureyri sem lið hans tapaði naumlega í kvöld. 25.11.2009 21:02
Umfjöllun: Hart barist í grannaslag Vals og Fram Það vantar sjaldan upp á baráttuna þegar erkifjendurnir Valur og Fram mætast í kappleikjum og leikur Vals og Fram í N1-deild kvenna í handbolta í kvöld var engin undantekning. 25.11.2009 20:59
Umfjöllun: Stöngin, stöngin út hjá HK Akureyringar voru stálheppnir að landa sigri gegn HK ó frábærum handboltaleik nyrðra í kvöld. Leikar enduðu 27-26 eftir æsilegar lokamínútur. 25.11.2009 20:45
Song búinn að skrifa undir samning til ársins 2014 Alexandre Song er í framtíðarplönum Arsene Wenger hjá Arsenal því þessi 22 ára Kamerúnmaður skrifaði í gær undir nýjan langtímasamning sem heldur honum hjá Lundúnafélaginu til ársins 2014. Song hefur verið fastamaður hjá Arsenal á þessu tímabili og byrjað inn á í 18 af 23 leikjum liðsins. 25.11.2009 20:30
Abidal er sjötti maðurinn sem framlengir hjá Barca í vetur Eric Abidal er sjötti leikmaður Barcelona á þessu tímabili sem framlengir samning sinn við liðið en hann framlengdi í dag samninginn sinn um eitt ár og verður Frakkinn því á Nývangi til ársins 2012. 25.11.2009 19:30
Þriðji sigur Grindavíkur í röð - langþráður Snæfellssigur Grindavíkurkonur unnu sinn þriðja leik í röð þegar þær unnu 95-80 sigur á Íslandsmeisturum Hauka sem töpuðu á sama tíma sínum þriðja leik í röð. Snæfell vann langþráðan og glæsilegan sigur á Val, 73-53 en liðið hafði tapað fimm leikjum í röð í deildinni. 25.11.2009 19:27
Keflavíkurkonur snéru leiknum við í seinni hálfleik Keflavíkurkonur létu ekki slæma byrjun koma í veg fyrir að þær héldu sigurgöngu sinni áfram í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Keflavík vann 72-53 sigur á Hamar en þetta var fjórði sigurleikur liðsins í röð. 25.11.2009 19:27
Meistaradeildin: Bayern og Juventus mætast í úrslitaleik Bayern Munchen og Juventus mætast í hreinum úrslialeik í lokaumferð Meistaradeildarinnar eftir að Bordeaux vann 2-0 sigur á Juventus og Bayern vann 1-0 sigur á Maccabi Haifa í kvöld. Bordeaux tryggði sér sigur í riðlinum. 25.11.2009 19:15
Hamsik undir smásjánni hjá Manchester United Samkvæmt heimildum Daily Telegraph hafa njósnarar á vegum Englandsmeistara Manchester United verið tíðir gestir á leikjum ítalska félagsins Napoli undanfarið til þess að fylgjast með miðjumanninum sókndjarfa Marek Hamsik. 25.11.2009 19:00
Fjögur lið geta komist áfram í Meistaradeildinni í kvöld Fimmta og næstsíðasta umferð Meistaradeildarinnar fer fram í riðlum A til D í kvöld og þar geta fjögur lið tryggt sér sæti í 16 liða úrslitunum. Fjögur lið í þessum riðlum eru þegar komin áfram; Girondins Bordeaux (A), Manchester United (B), Chelsea (D) og FC Porto (D). 25.11.2009 18:30
Reading vonast til þess að semja við Gunnar Heiðar Eyjapeyinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem er búinn að vera á reynslu hjá enska b-deildarfélaginu Reading undanfarna daga skoraði bæði mörk varaliðs félagsins í 2-1 sigri liðsins gegn Bristol Rovers í vináttuleik sem var spilaður fyrir luktum dyrum í dag. 25.11.2009 17:59
Bolton komið í janúar-kapphlaupið um Benjani Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er Bolton nýjasta félagið til að bætast í aðdáendahóp framherjans Benjani Mwaruwari hjá Manchester City en leikmaðurinn hefur lítið fengið að spreyta sig eftir komu þeirra Emmanuel Adebayor, Carlos Tevez og Roque Santa Cruz til félagsins í sumar. 25.11.2009 17:30
Fjórir þjálfarar velja stjörnuliðin í beinni á Sporttv Fjórir þjálfarar munu á morgun velja stjörnuliðin í Iceland Express deildum karla og kvenna og gera það undir mikill pressu, bæði tímapressu sem og að vera í beinni útsendingu á netinu. Líkt og oft áður verða það þjálfarar tveggja efstu liða deildanna sem fá að stjórna liðunum í Stjörnuleiknum sem fer að þessu sinni fram í Dalhúsum Grafarvogi 12. desember næstkomandi. 25.11.2009 16:15
Arsenal sterklega orðað við Agbonlahor Samkvæmt heimildum Daily Star er knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal enn að fylgjast náið með Gabriel Agbonlahor hjá Aston Villa en leikmaðurinn var fyrst orðaður við Lundúnafélagið sumarið 2007. 25.11.2009 15:45
Van der Sar sagður íhuga að spila á HM Edwin van der Sar er sagður eiga í viðræðum við forráðamenn hollenska landsliðsins um að spila með liðinu á HM í knattspyrnu næsta sumar. 25.11.2009 15:15
Wes Brown vill ekki fara frá United Wes Brown segist ekki vilja fara frá Manchester United þó svo að hann hafi lítið fengið að spila með liðinu að undanförnu. 25.11.2009 14:45
Adebayor heldur rónni þrátt fyrir jafnteflin Manchester City hefur nú gert fimm jafntefli í röð í ensku úrvalsdeildinni en Emmanuel Adeabyor segist engar áhyggjur hafa þrátt fyrir það. 25.11.2009 14:15
Sænski dómarinn íhugaði að hætta Martin Hansson, sænski dómarinn sem dæmdi leik Frakka og Íra í undankeppni HM 2010, segir að hann hafi íhugað að hætta dómgæslu eftir leikinn. 25.11.2009 13:45
Denilson: Wenger segir mér bara að skjóta Brasilíumaðurinn Denilson skoraði í gær glæsilegt mark í 2-0 sigri Arsenal á Standard Liege í Meistaradeild Evrópu með þrumuskoti utan teigs. 25.11.2009 13:15
Vidic og frú sögð vilja flytja til Spánar Nemanja Vidic og eiginkona hans, Ana, eru í enskum fjölmiðlum í dag sögð vera óánægð með lífið í Manchester og að þau vilji flytja til Spánar. 25.11.2009 12:45
Útlit fyrir að Berbatov geti spilað í kvöld Allt útlit er fyrir að Dimitar Berbatov geti spilað með Manchester United gegn Besiktas í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Liðin mætast á Old Trafford í Manchester. 25.11.2009 12:15
Ferguson orðaður við Portsmouth Darren Ferguson, fyrrum stjóri Peterborough, hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Portsmouth en Paul Hart var rekinn frá félaginu í gær. 25.11.2009 11:45
Redknapp myndi ráða Grant Harry Redknapp myndi ráða Avram Grant sem knattspyrnustjóra Portsmouth ef hann myndi einhverju ráða um það. 25.11.2009 11:15
Gibbs ristarbrotinn - fer í aðgerð í dag Kieran Gibbs ristarbrotnaði í leik Arsenal og Standard Liege í Meistaradeild Evrópu í gær og mun fara í aðgerð í dag. 25.11.2009 10:45
Toni rekinn úr liði Bayern Þýskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Louis van Gaal, þjálfari Bayern München, hafi rekið Luca Toni úr liðinu. 25.11.2009 10:32
Briatore vill eilífðarbanni FIA aflétt Flavio Britatore vitnaði í gær gegn FIA, alþjóðabílasambandinu fyrir frönskum dómstóli. Hann kærði FIA fyrir það sem hann telur ólögmætt keppnisbann til æviloka og vill meina að Max Mosley fyrrum forseti FIA hafi ráðið gangi mála. 25.11.2009 10:23
Benitez verður ekki rekinn Christian Purslow, framkvæmdarstjóri Liverpool, sagði eftir leik liðsins gegn Debrecen í Meistaradeild Evrópu í gær að ekki kæmi til greina að reka Rafa Benitez frá félaginu. 25.11.2009 10:15
Keane baðst afsökunar á ummælum sínum um Íra Roy Keane, stjóri Ipswich og fyrrum landsliðsmaður Íra, hefur beðist afsökunar á því sem hann sagði eftir að Írar féllu úr leik í undankeppni HM 2010. 25.11.2009 09:45
Hiddink til í að snúa aftur til Chelsea Guus Hiddink segir í samtali við enska fjölmiðla í dag að hann myndi gjarnan vilja snúa aftur til Chelsea. 25.11.2009 09:30
NBA í nótt: Enn tapar New Jersey New Jersey tapaði í nótt sínum fjórtánda leik í röð í NBA-deildinni og hefur því enn ekki unnið einn einasta leik á tímabilinu til þessa. 25.11.2009 09:00
Jose Mourinho: Ég öfunda ekki leikmannahóp Barcelona Barcelona vann öruggan sigur á Inter í Meistaradeildinni í kvöld og Jose Mourinho viðurkenndi það á blaðamannafundi eftir leikinn. 24.11.2009 23:30
Benitez: Ég er hundrað prósent viss um að við endum á topp 4 Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu síns liðs í 1-0 sigrinum á Debrecen í Ungverjalandi í kvöld. Fiorentina vann aftur á móti Lyon og því á Liverpool ekki lengur möguleika á að komast í 16 liða úrslitin. 24.11.2009 22:48
Íslensku þjálfararnir fögnuðu sigri í kvöld Það fóru tveir leikir fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld og íslenskir þjálfarar stýrðu sínum liðum til sigurs í þeim báðum. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu stórsigur á Düsseldorf á sama tíma og lærisveinar Dags Sigurðssonar unnu nauman útisigur á Balingen-Weilstetten. 24.11.2009 22:35
Gerrard: Við vinnum bara Evrópudeildina í staðinn Liverpool er úr leik í Meistaradeildinni þrátt fyrir 1-0 sigur á Debrecen í Ungverjalandi í kvöld. Fiorentina vann Lyon og fylgir því franska liðinu inn í 16 liða úrslitin. 24.11.2009 22:22
Neville þarf í aðgerð Phil Neville þarf að gangast undir aðgerð á hné sem gerir það að verkum að hann verður frá í enn lengri tíma. 24.11.2009 22:15
Dómarinn í leik Frakka og Íra: Ekki mér að kenna Sænski dómarinn í leik Frakka og Íra í umspilsleiknum fræga á dögunum hefur nú tjáð sig í fyrsta sinn um allt fjaðrafokið sem varð í kjölfar hans. Thierry Henry notaði þar vinstri höndina greinilega við að leggja upp jöfnunarmark Frakka án þess að Martin Hansson eða félagar hans í dómaratríóinu tækju eftir því. 24.11.2009 21:30
Ronaldinho fær að fara út á lífið á fimmtudögum Spænska blaðið Sport segist vera búið að finna eina aðalástæðuna fyrir bættri spilamennsku Brasilíumannsins Ronaldinho hjá AC Milan. Það hefur verið allt annað að sjá til Ronaldinho á síðustu vikum sem hefur fengið frjálsara hlutverk undir stjórn landa sína Leonardo. 24.11.2009 20:30
Wiley mun ekki lögsækja Ferguson Alan Wiley knattspyrnudómari mun ekki lögsækja Alex Ferguson knattspyrnustjóra vegna ummæla hans eftir leik í ensku úrvalsdeildinni. 24.11.2009 20:00
Skelfilegur kafli í lokin hjá Jakobi og félögum Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Sundsvall Dragons töpuðu mikilvægum leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Sundsvall Dragons töpuðu 73-80 á móti Plannja Basket í viðureign liðanna í 3. og 4. sæti deildarinnar. 24.11.2009 19:30
Sex lið geta komist áfram í Meistaradeildinni í kvöld Fimmta og næstsíðasta umferð Meistaradeildarinnar fer fram í riðlum E til H í kvöld og þar geta sex lið tryggt sér sæti í 16 liða úrslitunum. Franska liðið Lyon og spænska liðið Sevilla eru einu liðin sem eru þegar komin áfram en Arsenal er nánast búið að gulltryggja sig inn í næstu umferð. 24.11.2009 18:45
Meistaradeildin í kvöld: Liverpool er úr leik Liverpool er úr leik í Meistaradeildinni eftir úrslit kvöldsins. Það nægði Liverpool ekki að vinna Debrecen því Fiorentina vann 1-0 sigur á Lyon á sama tíma og tryggði sér sæti í 16 liða úrslitunum. 24.11.2009 18:20
Kona Ribery komin með Svínaflensuna - þarf að æfa einn Franck Ribery fær ekki að æfa með félögum sínum í Bayern Munchen að ótta við smithættu en konan hans greindist á dögunum með Svínaflensuna. Riberry er að ná sér að hnémeiðslunum. 24.11.2009 18:15
Paul Hart rekinn frá Portsmouth - Grant að taka við? Paul Hart hefur verið rekinn sem stjóri Portsmouth samkvæmt heimildum breskra vefmiðla og þykir líklegast að Avram Grant taki við stjórastöðunni hjá Hermanni Hreiðarssyni og félögum. 24.11.2009 17:52
Behrami verður ekki seldur Gianluca Nani, yfirmaður íþróttamála hjá West Ham, segir að ekki komi til greina að selja Valon Behrami í janúar næstkomandi en hann hefur verið orðaður við Juventus á Ítalíu. 24.11.2009 17:45