Fleiri fréttir Howard varnarmaður ársins Miðherjinn Dwight Howard hjá Orlando Magic hefur verið kjörinn varnarmaður ársins í NBA deildinni eftir því sem fram kemur í Orlando Sentinel í dag. 21.4.2009 17:13 Stuðningsmenn Juventus neita að biðjast afsökunar Talsmaður hörðustu stuðningsmanna Juventus á Ítalíu segir ekki koma til greina að þeir biðjist afsökunar á afskiptum sínum af Mario Balotelli hjá Inter um helgina. 21.4.2009 17:00 Stjórnarmaður í Everton: Moyes er besti stjórinn í heimi Bill Kenwright, stjórnarmaður Everton, hefur mikla trú á sínum manni, David Moyes. Þegar kemur að því að svara því hver sé besti stjórinn í heimi þá talar hann ekki um Sir Alex Ferguson, Jose Mourinho eða Guus Hiddink. 21.4.2009 16:37 Gattuso byrjaður að æfa með Milan Harðjaxlinn Gennaro Gattuso er nú farinn að æfa með liði sínu AC Milan á ný eftir að hafa verið frá keppni síðan í desember vegna hnémeiðsla. 21.4.2009 16:16 Rúv sýnir oddaleikina í beinni útsendingu Þrátt fyrir yfirlýsingar um annað ætlar Rúv að sýna beint frá oddaleikjum í N1-deild karla á fimmtudag. Það fékkst staðfest í dag. 21.4.2009 15:50 Alonso: Verðum að vinna alla leikina Liverpool verður að vinna alla sex leikina sem eftir eru í ensku úrvalsdeildinni ef liðið á að eiga möguleika á að vinna titilinn. Þetta segir miðjumaðurinn Xabi Alonso í samtali við Liverpool Echo. 21.4.2009 15:45 Skemmtilegur leikur á Sunnubrautinni á morgun Körfuknattleiksdeild Keflavíkur heldur lokahóf sitt í KK-salnum á morgun og eru fyrrum formenn, Íslandsmeistarar kvenna 1988 og Íslandsmeistarar karla frá 1989 sérstakir heiðursgestir á hófinu. 21.4.2009 14:30 Óttast að Gerrard verði frá út mánuðinn Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist óttast að miðjumaðurinn Steven Gerrard verði ekki orðinn klár í slaginn eftir meiðsli þegar liðið mætir Hull í úrvalsdeildinni um helgina. 21.4.2009 13:49 Hlíðarendi er ekki slæmur útivöllur fyrir okkur "Við erum í góðri stöðu en erum að búa okkur undir erfiðan leik gegn sterku liði. Fyrsti leikurinn var hörkuleikur og ég á ekki von á öðru í kvöld," sagði Atli Hilmarsson þjálfari Stjörnunnar fyrir leikinn gegn Val í úrslitakeppni N1 deildar kvenna í kvöld. 21.4.2009 13:38 Alvöru dagskrá hjá Barcelona-liðinu á næstunni Það verður nóg af stórleikjum hjá Eiði Smára Guðjohnsen og félögum í Barcelona á næstunni því Barcelona leikur sex mikilvæga og erfiða leiki á aðeins þremur vikum. 21.4.2009 13:15 Platini vill alvöru aðgerðir Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, vill að knattspyrnuleikir verði hiklaust flautaðir af ef áhorfendur gerast sekir um kynþáttaníð. 21.4.2009 12:52 Hermann fær að glíma við Rooney og Ronaldo Það er búist við því að Cristiano Ronaldo og Wayne Rooney komi aftur inn í lið Manchester United fyrir leik liðsins á móti Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 21.4.2009 12:15 Stelpurnar líka í beinni á HSÍ TV Handknattleikssamband Íslands ætlar að sjálfsögðu ekki að gera upp á milli kynjanna og í kvöld verður sýnt beint frá undanúrslitum N1 deildar kvenna alveg eins og gert var frá karlaleikjunum í gær. 21.4.2009 12:00 Spænska undrabarnið Ricky Rubio ætlar í nýliðavalið í ár Spænski körfuboltamaðurinn Ricky Rubio hefur ákveðið að gefa kost á sér í nýliðaval NBA-deildarinnar sem fer fram 25. júní. Ricky Rubio er á samningi hjá spænska liðinu DKV Joventut til ársins 2011 en hann er aðeins 18 ára gamall. 21.4.2009 11:45 Tæplega tíu þúsund notendur fylgdust með HSÍ TV á netinu HSÍ TV hefur slegið í gegn í úrslitakeppni N1 deildar karla eins og áhorfsmælingar bera vitnisburð um en heimasíða HSÍ birti í dag yfirlit yfir hve margir fylgdust með leikjunum í gærkvöldi þegar Haukar og HK tryggðu sér bæði oddaleik á fimmtudaginn. 21.4.2009 11:15 Bellamy spilar líklega ekki meira á tímabilinu Craig Bellamy, framherji Manchester City, í ensku úrvalsdeildinni, mun líklega ekki spila meira með á þessu tímabili vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í Evrópuleik á móti þýska liðinu Hamburg. 21.4.2009 11:00 Zidane barðist við tárin í lokaleiknum með Real Madrid Zinedine Zidane lék sinn síðasta leik á ferlinum þegar hann var rekinn útaf í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar í Þýskalandi 2006 en nokkrum vikum áður gekk hann í gegnum mun erfiðari stund að eigin sögn þegar hann lék sinn síðasta leik með Real Madrid. 21.4.2009 10:30 Íslensk knattspyrna 1984 gefin út að nýju Bókaútgáfan Tindur hefur gefið bókina Íslensk knattspyrna 1984 eftir Víði Sigurðsson út að nýju vegna mikilla eftirspurna undanfarin ár. 21.4.2009 10:00 Alex Ferguson ætlar ekki að vera í orðastríði við Benitez Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar ekki að halda áfram orðastríði við Rafael Benitez, stjóra Liverpool, í ensku fjölmiðlunum. Ferguson setti allt upp í háaloft þegar hann sagði Spánverjann vera hrokagikk í síðustu viku. 21.4.2009 09:45 Dallas réð ekkert við Tony Parker og Spurs jafnaði metin Tony Parker skoraði 38 stig og gaf 8 stoðsendingar í öruggum 105-84 sigri San Antonio Spurs á Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt en með honum jafnaði San Antonio liðið metin í 1-1. 21.4.2009 09:15 Ray Allen bætti fyrir fyrsta leikinn og tryggði meisturunum sigur Ray Allen tryggði Boston Celtics 118-115 sigur á Chicago Bulls í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og er staðan því jöfn í einvíginu, 1-1. Leikurinn fór fram í Boston eins og sá fyrsti en næstu tveir verða spilaðir í Chicago. 21.4.2009 09:00 Furðulegt að vera í fjórða sæti Martin Whitmarsh segir að McLaren sé sátt við að ná fimmta og sjötta sæti í síðustu keppni í Malasíu, miðað við hvernig liðinu hefur gengið til þess á keppnistímabilinu. 21.4.2009 08:21 Santa Cruz ætlar að fara frá Blackburn í sumar Framherjinn Roque Santa Cruz hjá Blackburn hefur gefið það upp að hann hafi farið fram á að verða seldur frá félaginu í sumar. 20.4.2009 23:45 Kidd kastaði upp í miðjum leik Leikstjórnandinn Jason Kidd hjá Dallas Mavericks var fárveikur og ældi í miðjum fyrsta leik liðsins gegn San Antonio í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA í fyrrakvöld. 20.4.2009 23:30 Norski boltinn: Fredrikstad lagði Viking Garðar Jóhannsson og félagar í Fredrikstad eru komnir í fjórða sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á Viking í kvöld. 20.4.2009 23:00 Sænski boltinn: Ragnar og Hannes skoruðu Íslendingar voru á skotskónum í Svíþjóð í kvöld í bæði sænsku úrvalsdeildinni sem og sænsku 1. deildinni. 20.4.2009 22:48 Góður sigur hjá Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley eru á góðri leið með að tryggja sér sæti í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 20.4.2009 22:44 Sverre kom af spítalanum í leikinn Landsliðskappanum Sverre Jakobssyni var létt í leikslok. Hann var með ellefu mánaða gamalt barn sitt á spítala skömmu fyrir leik og kom af spítalanum beint í leikinn. 20.4.2009 22:33 Hjalti Pálmason: Vorum hauslausir „Það er ótrúlegt að sjá hvað það getur verið mikill munur á liðinu. Vörn og markvarsla var frábær í síðasta leik en við vorum hauslausir hér í dag sem er ótrúlegt í úrslitakeppni," sagði Valsarinn Hjalti Pálmason sem lék einna skást Valsmanna í kvöld. 20.4.2009 22:28 Aron: Lýsti eftir karakter hjá mínum mönnum „Mér fannst við byrja leikinn mjög vel í vörninni og vera virkilega grimmir. Mér fannst við hinsvegar gera alveg fáránlega mikið af mistökum upp völlinn, hendum boltanum frá okkur og skjótum illa á markvörðinn. 20.4.2009 22:25 Magnús Gunnar: Hélt við værum með þetta „Ég hélt að við værum komnir með þetta en þetta var virkilega góður leikur tveggja jafnra liða. Ég held að þetta hafi verið góður leikur á að horfa,“ sagði Magnús Gunnar Erlendsson og hitti naglann á höfuðið eftir sigur Hauka á Fram í frábærum leik. 20.4.2009 22:17 Oddaleikir í handboltanum Eftir úrslit kvöldsins í handboltanum er ljóst að það verða oddaleikir í báðum undanúrslitarimmunum. HK lagði Val í Digranesi, 29-24, og Haukar skelltu Fram í Safamýri, 23-26. 20.4.2009 21:21 Mike Brown þjálfari ársins í NBA Mike Brown hjá Cleveland Cavaliers var í kvöld kjörinn þjálfari ársins í NBA deildinni eftir að hafa stýrt liðinu til besta árangurs allra liða í deildinni í vetur. 20.4.2009 21:19 Sigfús Sigurðsson á skýrslu hjá Valsmönnum Það er að myndast fín stemning í Digranesinu sem og Safamýri þar sem fram fara leikir kvöldsins í úrslitakeppni N1-deildar karla. 20.4.2009 19:23 Sammy svarar fyrir Liverpool Sammy Lee, aðstoðarmaður Rafa Benitez hjá Liverpool, hefur tekið upp hanskann fyrir Benitez gegn þeim Sir Alex Ferguson og Sam Allardyce. Tvíeykið hélt því fram að Benitez hefði sýnt Allardyce mikla vanvirðingu með handahreyfingum sínum er Liverpool lagði Blackburn. 20.4.2009 18:57 Gisele græddi 130 milljónir á Inter Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen er vel inni í málum í knattspyrnunni, enda er þessi heimsfræga þokkagyðja fædd í Brasilíu. 20.4.2009 16:59 Parketið bíður "Það er bara skítaveður úti. Það er það eina sem ég hef áhyggjur af," sagði Sigurður Eggertsson hjá Val þegar Vísir spurði hann út í leikinn gegn HK í úrslitakeppninni í kvöld. 20.4.2009 16:45 Ef að við erum Pistons þá panta ég að vera Bill Laimbeer „Ef að maður hefur einhvern tímann verið tilbúinn í leik þá er það núna. Eina vonda er að það er svo langt á milli leikja að manni er nánast runnin reiðin eftir síðasta leik. Ég sagði samt nánast, ég er enn reiður," sagði Haukamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson en hann segir Hauka ætla að svara fyrir sig í kvöld gegn Fram. 20.4.2009 16:23 Haukarnir eru eins og Detroit Pistons „Það er virkilega góð stemning hjá okkur fyrir leikinn í kvöld og menn staðráðnir í því að klára dæmið á heimavelli," sagði Framarinn Rúnar Kárason við Vísi en Fram og Haukar mætast öðru sinni í undanúrslitum N1-deildar karla í kvöld. 20.4.2009 16:00 Juventus leikur fyrir luktum dyrum Juventus hefur verið dæmt til að spila deildarleik fyrir luktum dyrum eftir að stuðningsmenn liðsins beittu Mario Balotelli hjá Inter kynþáttaníð í leik um helgina. 20.4.2009 15:35 Mourinho veitti Neville innblástur Allt ætlaði um koll að keyra á Englandi um daginn þegar Phil Neville hjá Everton var myndaður á spjalli við Jose Mourinho þjálfara Inter daginn fyrir leik Inter og Manchester United í Meistaradeildinni. 20.4.2009 15:26 Faubert gleymdi að mæta á æfingu Franski miðvallarleikmaðurinn Julien Faubert hjá Real Madrid gæti átt von á refsingu frá félaginu eftir að hafa gleymt að mæta á æfingu í gær. 20.4.2009 15:00 Úrvalsdeildinni er stjórnað af ösnum Mohamed Al Fayed, eigandi Fulham, sparar ekki stóru orðin þegar hann segir skoðanir sínar á ensku úrvalsdeildinni og enska knattspyrnusambandinu. 20.4.2009 14:30 Van Persie og Adebayor ekki með gegn Liverpool Arsenal verður án þeirra Emmanuel Adebayor og Robin Van Persie þegar liðið sækir Liverpool heim á Anfield í úrvalsdeildinni annað kvöld. 20.4.2009 13:45 Leikmaður Stoke vill spila á Íslandi Miðjumaðurinn Liam Lawrence hjá Stoke City segist hafa hug á að fara sem lánsmaður til Íslands í sumar til að koma sér í form eftir að hafa ökklabrotnað í haust. 20.4.2009 12:46 Sjá næstu 50 fréttir
Howard varnarmaður ársins Miðherjinn Dwight Howard hjá Orlando Magic hefur verið kjörinn varnarmaður ársins í NBA deildinni eftir því sem fram kemur í Orlando Sentinel í dag. 21.4.2009 17:13
Stuðningsmenn Juventus neita að biðjast afsökunar Talsmaður hörðustu stuðningsmanna Juventus á Ítalíu segir ekki koma til greina að þeir biðjist afsökunar á afskiptum sínum af Mario Balotelli hjá Inter um helgina. 21.4.2009 17:00
Stjórnarmaður í Everton: Moyes er besti stjórinn í heimi Bill Kenwright, stjórnarmaður Everton, hefur mikla trú á sínum manni, David Moyes. Þegar kemur að því að svara því hver sé besti stjórinn í heimi þá talar hann ekki um Sir Alex Ferguson, Jose Mourinho eða Guus Hiddink. 21.4.2009 16:37
Gattuso byrjaður að æfa með Milan Harðjaxlinn Gennaro Gattuso er nú farinn að æfa með liði sínu AC Milan á ný eftir að hafa verið frá keppni síðan í desember vegna hnémeiðsla. 21.4.2009 16:16
Rúv sýnir oddaleikina í beinni útsendingu Þrátt fyrir yfirlýsingar um annað ætlar Rúv að sýna beint frá oddaleikjum í N1-deild karla á fimmtudag. Það fékkst staðfest í dag. 21.4.2009 15:50
Alonso: Verðum að vinna alla leikina Liverpool verður að vinna alla sex leikina sem eftir eru í ensku úrvalsdeildinni ef liðið á að eiga möguleika á að vinna titilinn. Þetta segir miðjumaðurinn Xabi Alonso í samtali við Liverpool Echo. 21.4.2009 15:45
Skemmtilegur leikur á Sunnubrautinni á morgun Körfuknattleiksdeild Keflavíkur heldur lokahóf sitt í KK-salnum á morgun og eru fyrrum formenn, Íslandsmeistarar kvenna 1988 og Íslandsmeistarar karla frá 1989 sérstakir heiðursgestir á hófinu. 21.4.2009 14:30
Óttast að Gerrard verði frá út mánuðinn Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist óttast að miðjumaðurinn Steven Gerrard verði ekki orðinn klár í slaginn eftir meiðsli þegar liðið mætir Hull í úrvalsdeildinni um helgina. 21.4.2009 13:49
Hlíðarendi er ekki slæmur útivöllur fyrir okkur "Við erum í góðri stöðu en erum að búa okkur undir erfiðan leik gegn sterku liði. Fyrsti leikurinn var hörkuleikur og ég á ekki von á öðru í kvöld," sagði Atli Hilmarsson þjálfari Stjörnunnar fyrir leikinn gegn Val í úrslitakeppni N1 deildar kvenna í kvöld. 21.4.2009 13:38
Alvöru dagskrá hjá Barcelona-liðinu á næstunni Það verður nóg af stórleikjum hjá Eiði Smára Guðjohnsen og félögum í Barcelona á næstunni því Barcelona leikur sex mikilvæga og erfiða leiki á aðeins þremur vikum. 21.4.2009 13:15
Platini vill alvöru aðgerðir Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, vill að knattspyrnuleikir verði hiklaust flautaðir af ef áhorfendur gerast sekir um kynþáttaníð. 21.4.2009 12:52
Hermann fær að glíma við Rooney og Ronaldo Það er búist við því að Cristiano Ronaldo og Wayne Rooney komi aftur inn í lið Manchester United fyrir leik liðsins á móti Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 21.4.2009 12:15
Stelpurnar líka í beinni á HSÍ TV Handknattleikssamband Íslands ætlar að sjálfsögðu ekki að gera upp á milli kynjanna og í kvöld verður sýnt beint frá undanúrslitum N1 deildar kvenna alveg eins og gert var frá karlaleikjunum í gær. 21.4.2009 12:00
Spænska undrabarnið Ricky Rubio ætlar í nýliðavalið í ár Spænski körfuboltamaðurinn Ricky Rubio hefur ákveðið að gefa kost á sér í nýliðaval NBA-deildarinnar sem fer fram 25. júní. Ricky Rubio er á samningi hjá spænska liðinu DKV Joventut til ársins 2011 en hann er aðeins 18 ára gamall. 21.4.2009 11:45
Tæplega tíu þúsund notendur fylgdust með HSÍ TV á netinu HSÍ TV hefur slegið í gegn í úrslitakeppni N1 deildar karla eins og áhorfsmælingar bera vitnisburð um en heimasíða HSÍ birti í dag yfirlit yfir hve margir fylgdust með leikjunum í gærkvöldi þegar Haukar og HK tryggðu sér bæði oddaleik á fimmtudaginn. 21.4.2009 11:15
Bellamy spilar líklega ekki meira á tímabilinu Craig Bellamy, framherji Manchester City, í ensku úrvalsdeildinni, mun líklega ekki spila meira með á þessu tímabili vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í Evrópuleik á móti þýska liðinu Hamburg. 21.4.2009 11:00
Zidane barðist við tárin í lokaleiknum með Real Madrid Zinedine Zidane lék sinn síðasta leik á ferlinum þegar hann var rekinn útaf í úrslitaleik heimsmeistarakeppninnar í Þýskalandi 2006 en nokkrum vikum áður gekk hann í gegnum mun erfiðari stund að eigin sögn þegar hann lék sinn síðasta leik með Real Madrid. 21.4.2009 10:30
Íslensk knattspyrna 1984 gefin út að nýju Bókaútgáfan Tindur hefur gefið bókina Íslensk knattspyrna 1984 eftir Víði Sigurðsson út að nýju vegna mikilla eftirspurna undanfarin ár. 21.4.2009 10:00
Alex Ferguson ætlar ekki að vera í orðastríði við Benitez Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar ekki að halda áfram orðastríði við Rafael Benitez, stjóra Liverpool, í ensku fjölmiðlunum. Ferguson setti allt upp í háaloft þegar hann sagði Spánverjann vera hrokagikk í síðustu viku. 21.4.2009 09:45
Dallas réð ekkert við Tony Parker og Spurs jafnaði metin Tony Parker skoraði 38 stig og gaf 8 stoðsendingar í öruggum 105-84 sigri San Antonio Spurs á Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt en með honum jafnaði San Antonio liðið metin í 1-1. 21.4.2009 09:15
Ray Allen bætti fyrir fyrsta leikinn og tryggði meisturunum sigur Ray Allen tryggði Boston Celtics 118-115 sigur á Chicago Bulls í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og er staðan því jöfn í einvíginu, 1-1. Leikurinn fór fram í Boston eins og sá fyrsti en næstu tveir verða spilaðir í Chicago. 21.4.2009 09:00
Furðulegt að vera í fjórða sæti Martin Whitmarsh segir að McLaren sé sátt við að ná fimmta og sjötta sæti í síðustu keppni í Malasíu, miðað við hvernig liðinu hefur gengið til þess á keppnistímabilinu. 21.4.2009 08:21
Santa Cruz ætlar að fara frá Blackburn í sumar Framherjinn Roque Santa Cruz hjá Blackburn hefur gefið það upp að hann hafi farið fram á að verða seldur frá félaginu í sumar. 20.4.2009 23:45
Kidd kastaði upp í miðjum leik Leikstjórnandinn Jason Kidd hjá Dallas Mavericks var fárveikur og ældi í miðjum fyrsta leik liðsins gegn San Antonio í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA í fyrrakvöld. 20.4.2009 23:30
Norski boltinn: Fredrikstad lagði Viking Garðar Jóhannsson og félagar í Fredrikstad eru komnir í fjórða sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á Viking í kvöld. 20.4.2009 23:00
Sænski boltinn: Ragnar og Hannes skoruðu Íslendingar voru á skotskónum í Svíþjóð í kvöld í bæði sænsku úrvalsdeildinni sem og sænsku 1. deildinni. 20.4.2009 22:48
Góður sigur hjá Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar í Burnley eru á góðri leið með að tryggja sér sæti í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 20.4.2009 22:44
Sverre kom af spítalanum í leikinn Landsliðskappanum Sverre Jakobssyni var létt í leikslok. Hann var með ellefu mánaða gamalt barn sitt á spítala skömmu fyrir leik og kom af spítalanum beint í leikinn. 20.4.2009 22:33
Hjalti Pálmason: Vorum hauslausir „Það er ótrúlegt að sjá hvað það getur verið mikill munur á liðinu. Vörn og markvarsla var frábær í síðasta leik en við vorum hauslausir hér í dag sem er ótrúlegt í úrslitakeppni," sagði Valsarinn Hjalti Pálmason sem lék einna skást Valsmanna í kvöld. 20.4.2009 22:28
Aron: Lýsti eftir karakter hjá mínum mönnum „Mér fannst við byrja leikinn mjög vel í vörninni og vera virkilega grimmir. Mér fannst við hinsvegar gera alveg fáránlega mikið af mistökum upp völlinn, hendum boltanum frá okkur og skjótum illa á markvörðinn. 20.4.2009 22:25
Magnús Gunnar: Hélt við værum með þetta „Ég hélt að við værum komnir með þetta en þetta var virkilega góður leikur tveggja jafnra liða. Ég held að þetta hafi verið góður leikur á að horfa,“ sagði Magnús Gunnar Erlendsson og hitti naglann á höfuðið eftir sigur Hauka á Fram í frábærum leik. 20.4.2009 22:17
Oddaleikir í handboltanum Eftir úrslit kvöldsins í handboltanum er ljóst að það verða oddaleikir í báðum undanúrslitarimmunum. HK lagði Val í Digranesi, 29-24, og Haukar skelltu Fram í Safamýri, 23-26. 20.4.2009 21:21
Mike Brown þjálfari ársins í NBA Mike Brown hjá Cleveland Cavaliers var í kvöld kjörinn þjálfari ársins í NBA deildinni eftir að hafa stýrt liðinu til besta árangurs allra liða í deildinni í vetur. 20.4.2009 21:19
Sigfús Sigurðsson á skýrslu hjá Valsmönnum Það er að myndast fín stemning í Digranesinu sem og Safamýri þar sem fram fara leikir kvöldsins í úrslitakeppni N1-deildar karla. 20.4.2009 19:23
Sammy svarar fyrir Liverpool Sammy Lee, aðstoðarmaður Rafa Benitez hjá Liverpool, hefur tekið upp hanskann fyrir Benitez gegn þeim Sir Alex Ferguson og Sam Allardyce. Tvíeykið hélt því fram að Benitez hefði sýnt Allardyce mikla vanvirðingu með handahreyfingum sínum er Liverpool lagði Blackburn. 20.4.2009 18:57
Gisele græddi 130 milljónir á Inter Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen er vel inni í málum í knattspyrnunni, enda er þessi heimsfræga þokkagyðja fædd í Brasilíu. 20.4.2009 16:59
Parketið bíður "Það er bara skítaveður úti. Það er það eina sem ég hef áhyggjur af," sagði Sigurður Eggertsson hjá Val þegar Vísir spurði hann út í leikinn gegn HK í úrslitakeppninni í kvöld. 20.4.2009 16:45
Ef að við erum Pistons þá panta ég að vera Bill Laimbeer „Ef að maður hefur einhvern tímann verið tilbúinn í leik þá er það núna. Eina vonda er að það er svo langt á milli leikja að manni er nánast runnin reiðin eftir síðasta leik. Ég sagði samt nánast, ég er enn reiður," sagði Haukamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson en hann segir Hauka ætla að svara fyrir sig í kvöld gegn Fram. 20.4.2009 16:23
Haukarnir eru eins og Detroit Pistons „Það er virkilega góð stemning hjá okkur fyrir leikinn í kvöld og menn staðráðnir í því að klára dæmið á heimavelli," sagði Framarinn Rúnar Kárason við Vísi en Fram og Haukar mætast öðru sinni í undanúrslitum N1-deildar karla í kvöld. 20.4.2009 16:00
Juventus leikur fyrir luktum dyrum Juventus hefur verið dæmt til að spila deildarleik fyrir luktum dyrum eftir að stuðningsmenn liðsins beittu Mario Balotelli hjá Inter kynþáttaníð í leik um helgina. 20.4.2009 15:35
Mourinho veitti Neville innblástur Allt ætlaði um koll að keyra á Englandi um daginn þegar Phil Neville hjá Everton var myndaður á spjalli við Jose Mourinho þjálfara Inter daginn fyrir leik Inter og Manchester United í Meistaradeildinni. 20.4.2009 15:26
Faubert gleymdi að mæta á æfingu Franski miðvallarleikmaðurinn Julien Faubert hjá Real Madrid gæti átt von á refsingu frá félaginu eftir að hafa gleymt að mæta á æfingu í gær. 20.4.2009 15:00
Úrvalsdeildinni er stjórnað af ösnum Mohamed Al Fayed, eigandi Fulham, sparar ekki stóru orðin þegar hann segir skoðanir sínar á ensku úrvalsdeildinni og enska knattspyrnusambandinu. 20.4.2009 14:30
Van Persie og Adebayor ekki með gegn Liverpool Arsenal verður án þeirra Emmanuel Adebayor og Robin Van Persie þegar liðið sækir Liverpool heim á Anfield í úrvalsdeildinni annað kvöld. 20.4.2009 13:45
Leikmaður Stoke vill spila á Íslandi Miðjumaðurinn Liam Lawrence hjá Stoke City segist hafa hug á að fara sem lánsmaður til Íslands í sumar til að koma sér í form eftir að hafa ökklabrotnað í haust. 20.4.2009 12:46