Fleiri fréttir Tottenham er í viðræðum við Palacios Harry Redknapp knattspyrnustjóri Tottenham hefur staðfest að félagið sé nú í viðræðum við miðjumanninn Wilson Palacios hjá Wigan eftir að félögin komu sér saman um kaupverð. 20.1.2009 16:36 Arsenal skorar mest undir lokin Arsenal er afkastamesta liðið í markaskorun í ensku úrvalsdeildinni þegar kemur að mörkum skoruðum á síðustu tíu mínútum leikja. 20.1.2009 16:21 Rússar vilja halda HM 2018 Rússar hafa nú bæst í fríðan hóp þjóða sem lýst hafa yfir áhuga á að halda HM í knattspyrnu árið 2018. 20.1.2009 15:37 Beckham: Kaka fer til Real Madrid Spænska blaðið AS birti nokkuð áhugaverða frétt um hinn umtalaða miðjumann Kaka hjá AC Milan. 20.1.2009 15:25 Robinho útskýrir brottför sína Brasilímaðurinn Robinho hjá Manchester City segir að það sé misskilningur að hann hafi stungið af úr herbúðum liðsins þar sem það var við æfingar á Kanaríeyjum. 20.1.2009 14:49 Tilboð í Ribery byrja í 150 milljónum evra Forráðamenn Bayern Munchen voru fljótir að gefa frá sér yfirlýsingu þegar fjölmiðlar í Frakklandi byrjuðu að slúðra um meintan áhuga liða á Franck Ribery. 20.1.2009 14:30 Ronaldo missir af fyrsta leik Corinthians Ronaldo mun ekki spila fyrsta leikinn með liði sínu Corinthians á fimmtudaginn þegar knattspyrnuvertíðin í Brasilíu hefst með látum. 20.1.2009 13:26 Real fyrir gerðadóm vegna Diarra og Huntelaar Real Madrid hefur ekki gefist upp í viðleitni sinni til að þeir Klaas Jan Huntelaar og Lassana Diarra verði löglegir með liðinu í Meistaradeildinni. 20.1.2009 12:57 Avram Grant var of dýr fyrir Búlgara Avram Grant, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, hefur átt fund með knattspyrnusambandinu í Búlgaríu vegna stöðu landsliðsþjálfara þar í landi. 20.1.2009 12:48 Kinnear og Brown kallaðir inn á teppi Enska knattspyrnusambandið hefur ákært þá Phil Brown stjóra Hull og Joe Kinnear stjóra Newcastle fyrir ósæmilega hegðun eftir að þeir hnakkrifust á hliðarlínunni í leik liðanna í bikarnum á dögunum. 20.1.2009 12:27 Jolley leikur ekki með Njarðvík Ekkert varð af því að Njarðvíkingar fengju til sín framherjann Kevin Jolley eins og til stóð. Ekki tókst að fá Bandaríkjamanninn lausan frá samningi sínum í Portúgal og því er hann farinn heim á leið á ný. 20.1.2009 12:01 Milan klúðraði sölunni Framkvæmdastjóri Manchester City segir að það sé AC Milan að kenna að kaup City á Brasilíumanninum Kaka náðu ekki fram að ganga í gær - Ítalirnir hafi klúðrað málinu. 20.1.2009 10:58 Obama er liðtækur í körfubolta (myndband) Barack Obama tekur í dag við embætti forseta Bandaríkjanna og hefur NBA deildin boðist til að innrétta körfuboltavöll í fullri stærð inni í Hvíta húsinu af því tilefni. 20.1.2009 10:49 BMW stefnir á titilinn 2009 Formúlu 1 lið BMW frumsýndi nýjan keppnisbíl á kappakstursbrautinni í Valencia í dag. 20.1.2009 10:27 Indverskar auglýsingar á treyjum United? Auglýsingasamningur Manchester United við ameríska bankann AIG rennur út á næsta ári og þegar er farið að leita að næsta styrktaraðila sem prýða mun búninga liðsins. 20.1.2009 10:27 Kaka lét hjartað ráða för Brasilíumaðurinn Kaka hjá AC Milan segir að hjartað hafi ráðið för þegar hann ákvað í gærkvöld að ganga ekki í raðir Manchester City fyrir hæsta kauverð sögunnar. 20.1.2009 10:16 Mane rekinn frá Espanyol Espanyol er í miklum vandræðum í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu og hefur nú rekið þjálfarann Mane eftir 4-0 tap fyrir Malaga. Mane er annar þjálfarinn á tveimur mánuðum sem rekinn er frá félaginu en hann tók við 1. desember sl. 20.1.2009 10:04 Jol vill kaupa Huddlestone til HSV Martin Jol þjálfari Hamburg og fyrrum þjálfari Tottenham hefur mikinn hug á að krækja í fyrrum leikmann sinn Tom Huddlestone til Þýskalands eftir því sem fram kemur í enskum miðlum í dag. 20.1.2009 09:58 West Ham hrifið af Balotelli Breska blaðið Daily Mirror segir að Gianfranco Zola hafi mikinn hug á að fá landa sinn Marco Balotelli til West Ham í stað Craig Bellamy sem seldur hefur verið til Manchester City. 20.1.2009 09:54 Robinho stakk af Brasilíumenn hafa gert forráðamönnum Manchester City lífið leitt síðasta sólarhringinn. 20.1.2009 09:36 Lakers burstaði Cleveland Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar stórsigur LA Lakers á Cleveland Cavaliers 105-88 í Los Angeles. 20.1.2009 09:19 Portsmouth er að landa Pennant Stjórnarformaður Portsmouth segir að félagið sé alveg við það að ganga frá kaupum á kantmanninum Jermaine Pennant frá Liverpool. 20.1.2009 12:34 Kaka hafnaði Manchester City Brasilíski knattspyrnumaðurinn Kaka hefur hafnað því að fara til Manchester City. Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, tilkynnti þetta á ítalskri sjónvarpsstöð nú í kvöld. 19.1.2009 22:28 Benítez horfir á björtu hliðarnar Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, kýs að horfa á jákvæðu hliðina eftir 1-1 jafntefli gegn Everton á Anfield í kvöld. Með sigri hefði Liverpool endurheimt toppsæti deildarinnar en Everton jafnaði seint í leiknum. 19.1.2009 23:26 HM-samantekt: Úrslit og staðan Þremur umferðum er lokið á heimsmeistaramótinu í Króatíu. Línur eru farnar að skýrast í riðlunum en ljóst er að það verður spenna allt til loka. Hér að neðan má sjá úrslit dagsins og stöðuna í riðlunum. 19.1.2009 23:15 Liverpool mistókst að komast á toppinn Liverpool og Everton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liverpool mistókst þar með að endurheimta toppsæti deildarinnar en þar situr Manchester United með betri markatölu en Liverpool. 19.1.2009 21:50 Keflavík vann í Seljaskóla Þrír leikir voru í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld og unnust þeir allir á útivöllum. Keflavík vann ÍR í Seljaskóla 96-81. Sigur Keflvíkinga var verðskuldaður en þeir voru með forystuna allan leikinn. 19.1.2009 21:25 Nýr Williams framfaraskref Frank Williams telur að 2009 bíll Williams liðsins muni bæta gengi liðsins í Formúlu 1. Lið hans varð aðeins í áttunda sæti í stigamótinu í fyrra. 19.1.2009 20:23 Cole: Spjörum okkur án Bellamy Carlton Cole, leikmaður West Ham, segir að liðið sé alveg nægilega gott til að geta verið án Craig Bellamy. Manchester City gekk í kvöld frá kaupum á Bellamy. 19.1.2009 20:15 Zlatan átti kvöldið Árið 2008 í ítalska boltanum var gert upp við hátíðlega athöfn í kvöld. Þá voru nokkurskonar óskarsverðlaun ítalska boltans veitt í galaboði sem sýnt var í beinni útsendingu í ítalska sjónvarpinu. 19.1.2009 19:42 Bellamy kominn í raðir City Manchester City hefur gengið frá kaupunum á sóknarmanninum Craig Bellamy sem kemur frá West Ham. Þessi 29 ára leikmaður stóðst læknisskoðun í dag og skrifaði undir samning til fjögurra ára. 19.1.2009 19:30 Öruggt hjá Svíum gegn Spánverjum Svíþjóð vann Spán 34-30 í B-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld. Sigur Svía var öruggur, þeir voru með leikinn í sínum höndum frá upphafi til enda. 19.1.2009 19:19 Mourinho hefur ekki áhuga á Jenas Jose Mourinho, þjálfari Ítalíumeistara Inter, segir þær sögusagnir að hann hafi áhuga á Jermaine Jenas úr lausu lofti gripnar. Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ákvað í kjöfar sögusagnana að gefa það út að Jenas væri ekki til sölu. 19.1.2009 18:38 Makedónía vann Pólland Athyglisverð úrslit urðu í C-riðli heimsmeistaramótsins í dag. Makedónía vann Pólland 30-29 þar sem Kiril Lazarov fór á kostum og skoraði alls þrettán mörk. 19.1.2009 17:44 Gæti ekki hafnað risatilboði Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Blackburn, segir að það þyrfti risatilboð til að hann myndi íhuga að selja paragvæska sóknarmanninn Roque Santa Cruz. Blackburn hefur þegar neitað 12 milljón punda boði frá Manchester City. 19.1.2009 17:11 ÍH áfram í 2. deild eftir allt Í dag var tilkynnt að ÍH og Hamrarnir/Vinir hafi ákveðið að tefla fram sameiginlegu liði á komandi tímabili. Mun liðið taka sæti Hamrana/Vina í 2. deild. 19.1.2009 17:03 LeBron James er bestur í ár LeBron er verðmætasti leikmaður ársins í NBA deildinni það sem af er leiktíðinni. Þetta sagði núverandi handhafi titilsins, Kobe Bryant, í samtali við LA Times um helgina. 19.1.2009 16:30 Meiðsli King og Pavlyuchenko ekki alvarleg Stuðningsmenn Tottenham anda nú léttar eftir að í ljós kom að meiðsli þeirra Roman Pavlyuchenko og Ledley King frá því í leiknum gegn Portsmouth í gær eru ekki alvarleg. 19.1.2009 16:00 Sagnol að hætta Franski bakvörðurinn Willy Sagnol mun líklega leggja skóna á hilluna fljótlega. Þetta segir Uli Höness framkvæmdastjóri Bayern Munchen. 19.1.2009 15:19 Þak hrundi ofan á gesti í kirkju Kaka Í það minnsta sjö manns létust og fimmtíu slösuðust þegar þak á kirkju í Sao Paolo í Brasilíu hrundi ofan á kirkjugesti í gærkvöld. 19.1.2009 14:45 Hughes bjartsýnn á að landa De Jong Martin Jol þjálfari HSV í Þýskalandi hefur viðurkennt að fátt geti komið í veg fyrir að hollenski landsliðsmaðurinn Nigel De Jong gangi í raðir Manchester City á Englandi. 19.1.2009 14:34 Aftur mótmælt vegna Kaka Bosco Leite, faðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Kaka hjá AC Milan, fundar í dag með forráðamönnum félagsins vegna fyrirhugaðra félagaskipta sonarins til Manchester City. 19.1.2009 14:15 Samningar í höfn hjá Podolski Köln hefur nú formlega gengið frá kaupum á framherjanum Lukas Podolski frá Bayern Munchen. 19.1.2009 14:04 Ribery í stað Kaka Franck Ribery er efstur á óskalista AC Milan ef Kaka verður seldur frá félaginu. Þetta fullyrða franskir fjölmiðlar í morgun. 19.1.2009 13:13 Sloan framlengir við Jazz Þjálfarinn Jerry Sloan hefur framlengt samning sinn við Utah Jazz út næstu leiktíð, sem þýðir væntanlega að hann muni stýra liðinu samfleytt í 22 ár. 19.1.2009 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Tottenham er í viðræðum við Palacios Harry Redknapp knattspyrnustjóri Tottenham hefur staðfest að félagið sé nú í viðræðum við miðjumanninn Wilson Palacios hjá Wigan eftir að félögin komu sér saman um kaupverð. 20.1.2009 16:36
Arsenal skorar mest undir lokin Arsenal er afkastamesta liðið í markaskorun í ensku úrvalsdeildinni þegar kemur að mörkum skoruðum á síðustu tíu mínútum leikja. 20.1.2009 16:21
Rússar vilja halda HM 2018 Rússar hafa nú bæst í fríðan hóp þjóða sem lýst hafa yfir áhuga á að halda HM í knattspyrnu árið 2018. 20.1.2009 15:37
Beckham: Kaka fer til Real Madrid Spænska blaðið AS birti nokkuð áhugaverða frétt um hinn umtalaða miðjumann Kaka hjá AC Milan. 20.1.2009 15:25
Robinho útskýrir brottför sína Brasilímaðurinn Robinho hjá Manchester City segir að það sé misskilningur að hann hafi stungið af úr herbúðum liðsins þar sem það var við æfingar á Kanaríeyjum. 20.1.2009 14:49
Tilboð í Ribery byrja í 150 milljónum evra Forráðamenn Bayern Munchen voru fljótir að gefa frá sér yfirlýsingu þegar fjölmiðlar í Frakklandi byrjuðu að slúðra um meintan áhuga liða á Franck Ribery. 20.1.2009 14:30
Ronaldo missir af fyrsta leik Corinthians Ronaldo mun ekki spila fyrsta leikinn með liði sínu Corinthians á fimmtudaginn þegar knattspyrnuvertíðin í Brasilíu hefst með látum. 20.1.2009 13:26
Real fyrir gerðadóm vegna Diarra og Huntelaar Real Madrid hefur ekki gefist upp í viðleitni sinni til að þeir Klaas Jan Huntelaar og Lassana Diarra verði löglegir með liðinu í Meistaradeildinni. 20.1.2009 12:57
Avram Grant var of dýr fyrir Búlgara Avram Grant, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, hefur átt fund með knattspyrnusambandinu í Búlgaríu vegna stöðu landsliðsþjálfara þar í landi. 20.1.2009 12:48
Kinnear og Brown kallaðir inn á teppi Enska knattspyrnusambandið hefur ákært þá Phil Brown stjóra Hull og Joe Kinnear stjóra Newcastle fyrir ósæmilega hegðun eftir að þeir hnakkrifust á hliðarlínunni í leik liðanna í bikarnum á dögunum. 20.1.2009 12:27
Jolley leikur ekki með Njarðvík Ekkert varð af því að Njarðvíkingar fengju til sín framherjann Kevin Jolley eins og til stóð. Ekki tókst að fá Bandaríkjamanninn lausan frá samningi sínum í Portúgal og því er hann farinn heim á leið á ný. 20.1.2009 12:01
Milan klúðraði sölunni Framkvæmdastjóri Manchester City segir að það sé AC Milan að kenna að kaup City á Brasilíumanninum Kaka náðu ekki fram að ganga í gær - Ítalirnir hafi klúðrað málinu. 20.1.2009 10:58
Obama er liðtækur í körfubolta (myndband) Barack Obama tekur í dag við embætti forseta Bandaríkjanna og hefur NBA deildin boðist til að innrétta körfuboltavöll í fullri stærð inni í Hvíta húsinu af því tilefni. 20.1.2009 10:49
BMW stefnir á titilinn 2009 Formúlu 1 lið BMW frumsýndi nýjan keppnisbíl á kappakstursbrautinni í Valencia í dag. 20.1.2009 10:27
Indverskar auglýsingar á treyjum United? Auglýsingasamningur Manchester United við ameríska bankann AIG rennur út á næsta ári og þegar er farið að leita að næsta styrktaraðila sem prýða mun búninga liðsins. 20.1.2009 10:27
Kaka lét hjartað ráða för Brasilíumaðurinn Kaka hjá AC Milan segir að hjartað hafi ráðið för þegar hann ákvað í gærkvöld að ganga ekki í raðir Manchester City fyrir hæsta kauverð sögunnar. 20.1.2009 10:16
Mane rekinn frá Espanyol Espanyol er í miklum vandræðum í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu og hefur nú rekið þjálfarann Mane eftir 4-0 tap fyrir Malaga. Mane er annar þjálfarinn á tveimur mánuðum sem rekinn er frá félaginu en hann tók við 1. desember sl. 20.1.2009 10:04
Jol vill kaupa Huddlestone til HSV Martin Jol þjálfari Hamburg og fyrrum þjálfari Tottenham hefur mikinn hug á að krækja í fyrrum leikmann sinn Tom Huddlestone til Þýskalands eftir því sem fram kemur í enskum miðlum í dag. 20.1.2009 09:58
West Ham hrifið af Balotelli Breska blaðið Daily Mirror segir að Gianfranco Zola hafi mikinn hug á að fá landa sinn Marco Balotelli til West Ham í stað Craig Bellamy sem seldur hefur verið til Manchester City. 20.1.2009 09:54
Robinho stakk af Brasilíumenn hafa gert forráðamönnum Manchester City lífið leitt síðasta sólarhringinn. 20.1.2009 09:36
Lakers burstaði Cleveland Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar stórsigur LA Lakers á Cleveland Cavaliers 105-88 í Los Angeles. 20.1.2009 09:19
Portsmouth er að landa Pennant Stjórnarformaður Portsmouth segir að félagið sé alveg við það að ganga frá kaupum á kantmanninum Jermaine Pennant frá Liverpool. 20.1.2009 12:34
Kaka hafnaði Manchester City Brasilíski knattspyrnumaðurinn Kaka hefur hafnað því að fara til Manchester City. Silvio Berlusconi, eigandi AC Milan, tilkynnti þetta á ítalskri sjónvarpsstöð nú í kvöld. 19.1.2009 22:28
Benítez horfir á björtu hliðarnar Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, kýs að horfa á jákvæðu hliðina eftir 1-1 jafntefli gegn Everton á Anfield í kvöld. Með sigri hefði Liverpool endurheimt toppsæti deildarinnar en Everton jafnaði seint í leiknum. 19.1.2009 23:26
HM-samantekt: Úrslit og staðan Þremur umferðum er lokið á heimsmeistaramótinu í Króatíu. Línur eru farnar að skýrast í riðlunum en ljóst er að það verður spenna allt til loka. Hér að neðan má sjá úrslit dagsins og stöðuna í riðlunum. 19.1.2009 23:15
Liverpool mistókst að komast á toppinn Liverpool og Everton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liverpool mistókst þar með að endurheimta toppsæti deildarinnar en þar situr Manchester United með betri markatölu en Liverpool. 19.1.2009 21:50
Keflavík vann í Seljaskóla Þrír leikir voru í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld og unnust þeir allir á útivöllum. Keflavík vann ÍR í Seljaskóla 96-81. Sigur Keflvíkinga var verðskuldaður en þeir voru með forystuna allan leikinn. 19.1.2009 21:25
Nýr Williams framfaraskref Frank Williams telur að 2009 bíll Williams liðsins muni bæta gengi liðsins í Formúlu 1. Lið hans varð aðeins í áttunda sæti í stigamótinu í fyrra. 19.1.2009 20:23
Cole: Spjörum okkur án Bellamy Carlton Cole, leikmaður West Ham, segir að liðið sé alveg nægilega gott til að geta verið án Craig Bellamy. Manchester City gekk í kvöld frá kaupum á Bellamy. 19.1.2009 20:15
Zlatan átti kvöldið Árið 2008 í ítalska boltanum var gert upp við hátíðlega athöfn í kvöld. Þá voru nokkurskonar óskarsverðlaun ítalska boltans veitt í galaboði sem sýnt var í beinni útsendingu í ítalska sjónvarpinu. 19.1.2009 19:42
Bellamy kominn í raðir City Manchester City hefur gengið frá kaupunum á sóknarmanninum Craig Bellamy sem kemur frá West Ham. Þessi 29 ára leikmaður stóðst læknisskoðun í dag og skrifaði undir samning til fjögurra ára. 19.1.2009 19:30
Öruggt hjá Svíum gegn Spánverjum Svíþjóð vann Spán 34-30 í B-riðli heimsmeistaramótsins í kvöld. Sigur Svía var öruggur, þeir voru með leikinn í sínum höndum frá upphafi til enda. 19.1.2009 19:19
Mourinho hefur ekki áhuga á Jenas Jose Mourinho, þjálfari Ítalíumeistara Inter, segir þær sögusagnir að hann hafi áhuga á Jermaine Jenas úr lausu lofti gripnar. Harry Redknapp, stjóri Tottenham, ákvað í kjöfar sögusagnana að gefa það út að Jenas væri ekki til sölu. 19.1.2009 18:38
Makedónía vann Pólland Athyglisverð úrslit urðu í C-riðli heimsmeistaramótsins í dag. Makedónía vann Pólland 30-29 þar sem Kiril Lazarov fór á kostum og skoraði alls þrettán mörk. 19.1.2009 17:44
Gæti ekki hafnað risatilboði Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Blackburn, segir að það þyrfti risatilboð til að hann myndi íhuga að selja paragvæska sóknarmanninn Roque Santa Cruz. Blackburn hefur þegar neitað 12 milljón punda boði frá Manchester City. 19.1.2009 17:11
ÍH áfram í 2. deild eftir allt Í dag var tilkynnt að ÍH og Hamrarnir/Vinir hafi ákveðið að tefla fram sameiginlegu liði á komandi tímabili. Mun liðið taka sæti Hamrana/Vina í 2. deild. 19.1.2009 17:03
LeBron James er bestur í ár LeBron er verðmætasti leikmaður ársins í NBA deildinni það sem af er leiktíðinni. Þetta sagði núverandi handhafi titilsins, Kobe Bryant, í samtali við LA Times um helgina. 19.1.2009 16:30
Meiðsli King og Pavlyuchenko ekki alvarleg Stuðningsmenn Tottenham anda nú léttar eftir að í ljós kom að meiðsli þeirra Roman Pavlyuchenko og Ledley King frá því í leiknum gegn Portsmouth í gær eru ekki alvarleg. 19.1.2009 16:00
Sagnol að hætta Franski bakvörðurinn Willy Sagnol mun líklega leggja skóna á hilluna fljótlega. Þetta segir Uli Höness framkvæmdastjóri Bayern Munchen. 19.1.2009 15:19
Þak hrundi ofan á gesti í kirkju Kaka Í það minnsta sjö manns létust og fimmtíu slösuðust þegar þak á kirkju í Sao Paolo í Brasilíu hrundi ofan á kirkjugesti í gærkvöld. 19.1.2009 14:45
Hughes bjartsýnn á að landa De Jong Martin Jol þjálfari HSV í Þýskalandi hefur viðurkennt að fátt geti komið í veg fyrir að hollenski landsliðsmaðurinn Nigel De Jong gangi í raðir Manchester City á Englandi. 19.1.2009 14:34
Aftur mótmælt vegna Kaka Bosco Leite, faðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Kaka hjá AC Milan, fundar í dag með forráðamönnum félagsins vegna fyrirhugaðra félagaskipta sonarins til Manchester City. 19.1.2009 14:15
Samningar í höfn hjá Podolski Köln hefur nú formlega gengið frá kaupum á framherjanum Lukas Podolski frá Bayern Munchen. 19.1.2009 14:04
Ribery í stað Kaka Franck Ribery er efstur á óskalista AC Milan ef Kaka verður seldur frá félaginu. Þetta fullyrða franskir fjölmiðlar í morgun. 19.1.2009 13:13
Sloan framlengir við Jazz Þjálfarinn Jerry Sloan hefur framlengt samning sinn við Utah Jazz út næstu leiktíð, sem þýðir væntanlega að hann muni stýra liðinu samfleytt í 22 ár. 19.1.2009 12:15