Fleiri fréttir

Ronaldo-málið er dautt

Ramon Calderon, forseti Real Madrid, fékkst ekki til að fara í fjölmiðlastríð í kjölfar ummæla Alex Ferguson í gær þar sem hann sagðist ekki vilja selja Real Madrid svo mikið sem vírus.

Nasri klár - Torres ekki með

Franski miðjumaðurinn Samir Nasri hjá Arsenal hefur náð sér af meiðslum og gæti fengið að spila í stórleik liðsins gegn Liverpool á sunnudaginn.

Wigan vann mál gegn lögreglunni

Knattspyrnufélaginu Wigan vann mál sem það höfðaði gegn lögregluyfirvöldum á Manchester-svæðinu vegna 300,000 punda reiknings sem það fékk vegna löggæslu við heimaleiki liðsins.

Miami - LA Lakers í beinni í nótt

Leikur Miami Heat og LA Lakers verður sýndur beint á Stöð 2 Sport í nótt klukkan eitt. Hér mætast líklega tveir bestu skotbakverðir heimsins, þeir Dwyane Wade og Kobe Bryant.

Birgir Leifur komst áfram í Suður-Afríku

Birgir Leifur Hafþórsson komst naumlega í gegn um niðurskurðinn á opna meistaramótinu í Suður-Afríku í dag. Hann lék seinni hringinn í morgun á pari eða 72 höggum, en var á einu undir pari í gær á fyrsta hringnum.

Stuðningsmenn græða vel á Veigari - líka einn hundur

Þegar Veigar Páll Gunnarsson var keyptur til Stabæk var stofnaður fjárfestingarsjóður til að fjármagna kaup hans frá KR. Þessir fjárfestar fá nú peninginn fimm- eða sexfalt til baka nú þegar Veigar er á leið til Frakklands.

Tryggvi orðaður við norskt lið

Tryggvi Guðmundsson hefur í dag verið orðaður við norska C-deildarliðið Flöy. Hann segir ekkert hæft í þessum fregnum í samtali við Vísi.

Bellamy á jafnvel von á að vera seldur

Craig Bellamy, leikmaður West Ham, segist eiga alveg eins von á því að hann verði seldur í næsta mánuði vegna óvissu um fjárhag félagsins.

Ferguson hlakkar til að mæta Mourinho

Það verður sannkallaður stórslagur í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar núverandi meistarar, Manchester United, mætir Inter, toppliði ítölsku úrvalsdeildarinnar.

Robinho ekki með um jólin?

Svo gæti farið að Robinho geti ekki spilað með liði Manchester City um hátíðarnar vegna meiðsla.

Werder Bremen mætir AC Milan

Dregið var í 32-liða úrslit UEFA-bikarkeppninnar í dag þar sem hæst ber viðureign Werder Bremen og AC Milan.

Collison framlengir við West Ham

Jack Collison hefur framlengt samning sinn við West Ham til ársins 2013 en hann þykir með efnilegri leikmönnum félagsins.

Erfið verkefni hjá ensku liðunum

Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Tveir stórleikir verða í umferðinni en Real Madrid mætir Liverpool og Manchester United mætir Inter.

Cech: Chelsea getur vel unnið tvöfalt

Petr Cech, markvörður Chelsea, segir að sínir menn eigi góða möguleika á því að sigra bæði í ensku úrvalsdeildinni sem og Meistaradeild Evrópu.

Gilberto á leið frá Tottenham

Það má vera nokkuð ljóst að Brasilímaðurinn Gilberto er á leið frá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham.

Everton á eftir Vagner Love

Brasilíumaðurinn Vagner Love segir að enska úrvalsdeildarfélagið Everton hafi komið að máli við sig með það fyrir augum að fá hann til félagsins nú í janúar.

NBA í nótt: Brandon Roy með 52 stig

Tvö af sterkustu liðum Vesturdeildarinnar í NBA-körfuboltanum, San Antonio og Phoenix, töpuðu bæði sínum leikjum fyrir liðum sem hafa verið á hraðri uppleið að undanförnu.

Viduka sagður á heimleið í sumar

Ástralski framherjinn Mark Viduka mun að öllum líkindum fara frá Newcastle í sumar og halda til heimalandsins. Þetta er haft eftir Joe Kinnear knattspyrnustjóra Newcastle í Evening Chronicle í dag.

KR fer taplaust í jólafrí

Þrír fyrstu leikirnir í 11. umferð Iceland Express deild karla í körfubolta fóru fram í kvöld.

Flensa frestar endurkomu Kieron Dyer

Meiðslakálfurinn Kieron Dyer mun ekki fullkomna endurkomu sína með West Ham eins snemma og ætlað var. Kappinn lagðist í flensu eftir að hafa spilað 45 mínútur í æfingaleik á dögunum.

Elton Brand úr leik í mánuð

Kraftframherjinn Elton Brand hjá Philadelphia 76ers getur ekki leikið með liði sínu næsta mánuðinn eða svo eftir að hafa farið úr axlarlið í leik síðustu nótt.

Kominn tími til að vinna Arsenal

Pepe Reina, markvörður Liverpool, segist hafa trú á því að lið sitt nái að myrða „Arsenal-grýluna" þegar liðin mætast í enska boltanum um komandi helgi.

Ferguson heillaðist af Gamba

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hrósaði liði Gamba Osaka eftir að United vann liðið 5-3 í undanúrslitum á HM félagsliða. Hann hrósaði einnig japönskum fótbolta í heild.

Birgir á einu höggi undir pari

Birgir Leifur Hafþórsson lék fyrsta hringinn á opna meistaramótinu í Suður-Afríku á 71 höggi eða einu höggi undir pari vallarins. Hann er í kringum 55. sæti af 155 keppendum samkvæmt vefsíðunni kylfingur.is.

Teitur: Liðið á að geta betur

„Það stóð alls ekki til að fara strax aftur í þjálfun. Þetta kom fljótt upp og ég skellti mér á þetta," sagði Teitur Örlygsson í viðtali við útvarpsþáttinn Skjálfanda á X-inu. Teitur hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar.

Kinnear orðinn bjartsýnn á að halda Owen

Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, segist vera orðinn mun bjartsýnni á að Michael Owen framlengi samningi sínum við félagið. Owen hefur fengið í hendurnar nýjan þriggja ára samning.

Þjálfari ÍH alls ekki sáttur - Utan vallar í kvöld

Mikael Nikulásson, þjálfari Hafnarfjarðarliðsins ÍH, er allt annað en sáttur við að KSÍ hafi dæmt þrjú stig af liðinu síðasta sumar. Með því að missa þessi stig féll ÍH niður í 3. deild.

Gunnar að taka við U17 landsliðinu

Samkvæmt upplýsingum fréttastofu Stöðvar 2 verður Gunnar Guðmundsson næsti þjálfari U17 landsliðs karla. Hann mun taka við liðinu af Lúkasi Kostic sem fékk samning sinn ekki endurnýjaðan.

Ómannlegar tæklingar

Robinho, sóknarmaður Manchester City, segir að það sé of mikið um hættulegar tæklingar í ensku úrvalsdeildinni. Hann furðar sig á hve margir leikmenn sleppa með háskaleik.

Ferrari vill losna undan einræði Ecclestone

Forseti Ferrari, Ítalinn Luca Montezemolo vill meira gegnsæi í málefnum Formúlu 1 og vill að Bernie Ecclestone losi um leyndardómanna sem fylgja rekstri íþróttarinnar á heimsvísu.

United neitar sögum um Ronaldo

Manchester United þarf reglulega að neita fréttum varðandi Cristiano Ronaldo. Nú hefur félagið neitað þeim sögusögnum að félagið hafi samið við Real Madrid um að leikmaðurinn fari til Spánar næsta sumar.

Teitur Örlygsson þjálfar Stjörnuna

Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við Teit Örlygsson um að taka við þjálfun félagsins. Frá þessu er greint á heimasíðu Garðabæjarliðsins.

Sjá næstu 50 fréttir