Fleiri fréttir Muntari til Inter Miðjumaðurinn Sulley Muntari hjá Portsmouth gekk í dag í raðir Inter Milan á Ítalíu og hefur undirritað fjögurra ára samning við ítölsku meistarana. Talið er að félagaskipti þessi bindi enda á áhuga Inter á Frank Lampard hjá Chelsea. 28.7.2008 14:20 Yfirlýsing frá Valsmönnum Knattspyrnudeild Vals gaf í dag frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Bjarna Guðjónssonar á Vísi í gærkvöld eftir að hann gekk í raðir KR. 28.7.2008 14:02 Helgi jafnaði met Tómasar Inga Valsmaðurinn Helgi Sigurðsson varð annar leikmaðurinn til að setja þrennu fyrir þrjú lið í efstu deild í knattspyrnu þegar hann skoraði þrjú mörk fyrir Val í Grindavík í gær. 28.7.2008 13:25 10 bestu refirnir í ensku úrvalsdeildinni Breska blaðið Sun hefur tekið saman lista yfir 10 bestu "gömlu refina" sem spilað hafa í ensku úrvalsdeildinni í tilefni af því að hinn síungi Dean Windass tryggði Hull City sæti í úrvalsdeildinni síðasta vor. 28.7.2008 13:23 Ekkert múður hjá Scolari John Terry, fyrirliði Chelsea, segir engan vafa leika á því að Luiz Felipe Scolari sé maðurinn til að stýra liðinu og segist ekki vilja lenda í skammarkróknum hjá Brasilíumanninum. 28.7.2008 13:00 Barton laus úr grjótinu Miðjumaðurinn Joey Barton hjá Newcastle losnaði úr fangelsi í dag eftir að hafa dúsað þar í 74 daga af sex mánaða dómi sínum sem hann fékk fyrir að ráðast á ungling í miðborg Liverpool í desember í fyrra. 28.7.2008 12:16 Andy Johnson í læknisskoðun hjá Fulham Framherjinn Andy Johnson er nú í læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Fulham samkvæmt Sky Sports. Everton hefur fram til þessa ekki kært sig um að selja leikmanninn en talið er að Lundúnafélagið sé tilbúið að borga á bilinu 10-12 milljónir punda fyrir hann. 28.7.2008 12:13 Áhugi Valsmanna var kveikjan að brottför Bjarna Bjarni Guðjónsson sagði ástæðu þess að hann skipti yfir í KR frá ÍA í gær hafa verið þá að "ákveðin atburðarás hafi farið af stað án hans vilja." Gísli Gíslason, formaður meistaraflokksráðs ÍA hefur aðra sögu að segja. 28.7.2008 11:52 Þórður aðstoðar Arnar og Bjarka Þórður Þórðarson, sem verið hefur yfirþjálfari yngri flokka ÍA, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari þeirra Arnars og Bjarka Gunnlaugssona hjá meistaraflokki félagsins. 28.7.2008 11:28 Guðjón: Menn eru „signaðir“, seldir eða reknir Bjarni Guðjónsson skrifaði í gærkvöld undir fjögurra og hálfs árs samning við KR og fer því frá uppeldisfélagi sínu fljótlega á eftir föður sínum Guðjóni sem rekinn var á dögunum. 28.7.2008 11:20 HK fær tvo varnarmenn Knattspyrnudeild HK hefur fengið tvo nýja varnarmenn til félagsins fyrir lokasprettinn í Landsbankadeildinni. Þetta eru Slóveninn Erdzan Beciri og Kósóvómaðurinn Benis Krasniqi, en þeir eru báðir varnarmenn. 28.7.2008 10:35 Scolari vill vinna alla bikara Luiz Felipe Scolari, stjóri Chelsea, segir liðið ætla að stefna á að vinna allar fjórar keppnirnar sem það tekur þátt í á næstu leiktíð því það hafi fulla burði til þess. 28.7.2008 10:24 Bjarni Guðjónsson: Samningur við KR til 2012 Skagamaðurinn Bjarni Guðjónsson skrifaði í kvöld undir fjögurra og hálfs árs samning við KR. Forráðamenn KR staðfestu þetta við Vísi og jafnframt að náðst hefði samkomulag við ÍA um kaupverð. Bjarni sagði við Vísi í kvöld að KR hefði alltaf verið fyrsti kostur. 28.7.2008 00:01 Diouf í læknisskoðun hjá Sunderland Sky fréttastofan greinir frá því að Senegalinn El-Hadji Diouf sé nú í læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Sunderland. Diouf hefur verið hjá Bolton síðan árið 2005, en hefur verið orðaður við félagaskipti í allt sumar. Talið er að hann sé falur fyrir um 2,5 milljónir punda. 28.7.2008 14:28 Kristján vann eftir bráðabana Kristján Þór Einarsson úr Kili í Mosfellsbæ varð Íslandsmeistari karla í holukeppni í Vestmannaeyjum eftir bráðabana og umspil. Hann vann Heiðar Davíð Bragason úr GR eftir þriggja holu umspil og bráðabana. 27.7.2008 21:07 Djurgården heldur áfram að tapa Djurgården tapaði enn einu sinni í dag, að þessu sinni fyrir Helsingborg 2-1. Liðið hefur ekki unnið leik síðan í apríl en þjálfari þess er Sigurður Jónsson. 27.7.2008 19:23 Helena Íslandsmeistari eftir bráðabana Helena Árnadóttir úr GR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í annað sinn eftir æsispennandi umspil og bráðabana á Íslandsmótinu í Vestmannaeyjum í dag. 27.7.2008 18:04 Breiðablik vann KR Valur færðist nær Íslandsmeistaratitlinum í dag þegar Breiðablik náði að leggja KR í Landsbankadeild kvenna 3-1. 27.7.2008 17:58 Aftur tap hjá Gunnari Heiðari Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í Esbjerg hafa tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið beið lægri hlut fyrir Velje í dag 0-1. 27.7.2008 17:23 Fimmtán mörk í tveimur leikjum Tveir leikir voru í Landsbankadeild karla í kvöld og var mikið skorað. Skagamenn töpuðu fyrir FH í fyrsta leik sínum undir stjórn Arnars og Bjarka Gunnlaugssonar. 27.7.2008 17:11 Fjarðabyggð vann Hauka Einn leikur var í 1. deild karla í dag. Fjarðabyggð gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann 4-2 útisigur á Haukum. 27.7.2008 16:26 Mourinho: Ég er hér til að læra „Það eru margir frábærir þjálfarar á Ítalíu og ég er hér til að læra, ekki láta sem einhver prófessor," sagði Jose Mourinho í ítarlegu viðtali sem birtist í ítölsku dagblaði á morgun. 27.7.2008 15:30 Döpur frammistaða gegn Egyptum Íslenska liðið lauk keppni á æfingamótinu í Strasbourg í Frakklandi í dag. Liðið tapaði 30-33 fyrir Egyptalandi og fékk því ekki stig á mótinu. 27.7.2008 14:15 Diouf á leið til Sunderland El-Hadji Diouf er á leið frá Bolton til Sunderland fyrir 2,5 milljónir punda. Þessi 27 ára senegalski landsliðsmaður vildi fara frá Bolton þar sem hann hefur verið síðustu fjögur tímabil. 27.7.2008 13:15 Barton fær annað tækifæri Kevin Keegan, knattspyrnustjóri Newcastle, segir að miðjumaðurinn Joey Barton eigi enn framtíð hjá félaginu. Barton mun losna úr fangelsi í næstu viku eftir hálfs árs vist fyrir líkamsárás. 27.7.2008 13:00 Cristiano Ronaldo er enginn fyllibytta Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United segir það vera tóma þvælu að gulldrengur félagsins, Cristiano Ronaldo, hafi verið á stanslausu djammi í endurhæfingunni. Ronaldo fór í uppskurð ekki alls fyrir löngu en myndir af honum á hækjum á hinum ýmsu skemmtistöðum hafa birst í blöðunum undanfarið. 27.7.2008 10:11 Bouma meiddist illa Hollenski varnarmaðurinn Wilfred Bouma hjá Aston Villa verður líklega lengi frá vegna meiðsla sem hann hlaut í dag. Hann hlaut alvarleg meiðsli á hné í leik Villa gegn Odense í Intertoto-keppninni. 26.7.2008 23:00 Olofinjana til Stoke Stoke City hefur staðfest að félagið sé búið að ganga frá kaupum á nígeríska landsliðsmanninum Seyi Olofinjana frá Wolves. Kaupverðið er í kringum þrjár milljónir punda. 26.7.2008 22:00 Oleguer til liðs við Ajax Ajax hefur fengið spænska varnarmanninn Oleguer frá Barcelona. Samningur Oleguer er til ársins 2011. Þessi 28 ára leikmaður átti ekki fast sæti hjá Börsungum á síðasta tímabili. 26.7.2008 21:00 Fredrikstad í efsta sætið Fredrikstad vann Brann 1-0 í norska boltanum í kvöld. Með sigrinum komst Fredrikstad í efsta sæti deildarinnar, hefur eins stigs forskot á Stabæk sem á leik til góða. 26.7.2008 19:41 Heiðar með aðra höndina á bikarnum Heiðar Davíð Bragason úr GR er með fimm högga forskot fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í höggleik. Hann lék á 2 undir pari í dag og er samtals á 6 höggum undir pari. 26.7.2008 19:15 Eiður lék fyrri hálfleikinn með Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen lék fyrri hálfleikinn með Barcelona sem vann Dundee United 5-1 í æfingaleik í Skotlandi. Dundee komst yfir í leiknum en Börsungar tóku þá völdin. 26.7.2008 18:19 Nína Björk með eins höggs forystu Nína Björk Geirsdóttir úr GKj hefur eins höggs forystu fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í höggleik sem stendur yfir í Vestmannaeyjum. Helena Árnadóttir úr GR er í öðru sætinu. 26.7.2008 18:10 Friedel kominn í Aston Villa Bandaríski markvörðurinn Brad Friedel er genginn til Aston Villa frá Blackburn. Kaupverðið er talið vera 2 milljónir punda en Friedel er 37 ára gamall. 26.7.2008 17:18 Ísland tapaði fyrir Frakklandi Íslenska landsliðið lék í dag annan leik sinn á æfingamóti í Frakklandi. Leikið var gegn heimamönnum sem unnu 31-28 sigur. Snorri Steinn Guðjónsson var markahæstur í íslenska liðinu með átta mörk. 26.7.2008 17:15 Ragna Margrét í hópnum Ágúst Björgvinsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið tólf manna hóp fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Gentofte í Danmörku dagana 5. til 9. ágúst næstkomandi. 26.7.2008 16:23 United vann Vodacom bikarinn Manchester United vann 4-0 sigur á Kaizer Chiefs í úrslitaleik Vodacom æfingamótsins í dag. Leikurinn fór fram í Jóhannesarborg og var sigur United öruggur eins og tölurnar gefa til kynna. 26.7.2008 15:45 Bosingwa tæpur fyrir fyrsta leik Jose Bosingwa, hægri bakvörður Chelsea, gæti misst af byrjun tímabilsins á Englandi. Þessi portúgalski landsliðsmaður meiddist í æfingaleik með Chelsea í Asíu fyrr í vikunni. 26.7.2008 13:22 United að greiða metfé fyrir Tevez? The Sun heldur því fram að Manchester United hafi samþykkt að greiða 32 milljónir punda fyrir argentínska sóknarmanninn Carlos Tevez. Leikmaðurinn hefur verið á lánssamningi síðan í ágúst í fyrra. 26.7.2008 13:00 Gravesen á leið frá Celtic Gordon Strachan, knattspyrnustjóri Glasgow Celtic, segist ekki ætla að nota hinn danska Thomas Gravesen þar sem leikmaðurinn henti ekki leikkerfinu sem liðið spilar. 26.7.2008 12:40 Karel Brückner tekinn við Austurríki Tékkinn Karel Brückner var í gær ráðinn landsliðsþjálfari Austurríkis. Brückner er 68 ára en hann var þjálfari Tékklands frá 2001 og þar til Evrópumótinu lauk í sumar. 26.7.2008 12:09 Manchester United í beinni á Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13:30 verður flautað til leiks í úrslitaleik Vodacom æfingamótsins í Suður-Afríku. Heimamenn í Kaizer Chiefs munu þá mæta Englands- og Evrópumeisturum Manchester United. 26.7.2008 12:25 Þór/KA lagði Stjörnuna Einn leikur fór fram í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þór/KA vann góðan 2-0 sigur á Stjörnunni fyrir norðan 2-0. Það voru þær Ivana Ivanovic og Rakel Hönnudóttir sem skoruðu mörk norðanliðsins í síðari hálfleik. 25.7.2008 21:43 Fyrsta tap íslensku stúlknanna í Makedóníu Íslenska stúlknalandsliðið skipað 20 ára leikmönnum og yngri tapaði í kvöld fyrsta leiknum sínum á HM sem fram fer í Makedóníu þegar það lá 32-28 fyrir Rúmenum. 25.7.2008 21:17 Tap fyrir Spánverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld fyrir Spánverjum 38-32 á æfingamóti sem fram fer í Frakklandi. Spænska liðið hafði yfir í hálfleik 17-14. Íslenska liðið mætir heimamönnum á morgun. 25.7.2008 21:11 Sjá næstu 50 fréttir
Muntari til Inter Miðjumaðurinn Sulley Muntari hjá Portsmouth gekk í dag í raðir Inter Milan á Ítalíu og hefur undirritað fjögurra ára samning við ítölsku meistarana. Talið er að félagaskipti þessi bindi enda á áhuga Inter á Frank Lampard hjá Chelsea. 28.7.2008 14:20
Yfirlýsing frá Valsmönnum Knattspyrnudeild Vals gaf í dag frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Bjarna Guðjónssonar á Vísi í gærkvöld eftir að hann gekk í raðir KR. 28.7.2008 14:02
Helgi jafnaði met Tómasar Inga Valsmaðurinn Helgi Sigurðsson varð annar leikmaðurinn til að setja þrennu fyrir þrjú lið í efstu deild í knattspyrnu þegar hann skoraði þrjú mörk fyrir Val í Grindavík í gær. 28.7.2008 13:25
10 bestu refirnir í ensku úrvalsdeildinni Breska blaðið Sun hefur tekið saman lista yfir 10 bestu "gömlu refina" sem spilað hafa í ensku úrvalsdeildinni í tilefni af því að hinn síungi Dean Windass tryggði Hull City sæti í úrvalsdeildinni síðasta vor. 28.7.2008 13:23
Ekkert múður hjá Scolari John Terry, fyrirliði Chelsea, segir engan vafa leika á því að Luiz Felipe Scolari sé maðurinn til að stýra liðinu og segist ekki vilja lenda í skammarkróknum hjá Brasilíumanninum. 28.7.2008 13:00
Barton laus úr grjótinu Miðjumaðurinn Joey Barton hjá Newcastle losnaði úr fangelsi í dag eftir að hafa dúsað þar í 74 daga af sex mánaða dómi sínum sem hann fékk fyrir að ráðast á ungling í miðborg Liverpool í desember í fyrra. 28.7.2008 12:16
Andy Johnson í læknisskoðun hjá Fulham Framherjinn Andy Johnson er nú í læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Fulham samkvæmt Sky Sports. Everton hefur fram til þessa ekki kært sig um að selja leikmanninn en talið er að Lundúnafélagið sé tilbúið að borga á bilinu 10-12 milljónir punda fyrir hann. 28.7.2008 12:13
Áhugi Valsmanna var kveikjan að brottför Bjarna Bjarni Guðjónsson sagði ástæðu þess að hann skipti yfir í KR frá ÍA í gær hafa verið þá að "ákveðin atburðarás hafi farið af stað án hans vilja." Gísli Gíslason, formaður meistaraflokksráðs ÍA hefur aðra sögu að segja. 28.7.2008 11:52
Þórður aðstoðar Arnar og Bjarka Þórður Þórðarson, sem verið hefur yfirþjálfari yngri flokka ÍA, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari þeirra Arnars og Bjarka Gunnlaugssona hjá meistaraflokki félagsins. 28.7.2008 11:28
Guðjón: Menn eru „signaðir“, seldir eða reknir Bjarni Guðjónsson skrifaði í gærkvöld undir fjögurra og hálfs árs samning við KR og fer því frá uppeldisfélagi sínu fljótlega á eftir föður sínum Guðjóni sem rekinn var á dögunum. 28.7.2008 11:20
HK fær tvo varnarmenn Knattspyrnudeild HK hefur fengið tvo nýja varnarmenn til félagsins fyrir lokasprettinn í Landsbankadeildinni. Þetta eru Slóveninn Erdzan Beciri og Kósóvómaðurinn Benis Krasniqi, en þeir eru báðir varnarmenn. 28.7.2008 10:35
Scolari vill vinna alla bikara Luiz Felipe Scolari, stjóri Chelsea, segir liðið ætla að stefna á að vinna allar fjórar keppnirnar sem það tekur þátt í á næstu leiktíð því það hafi fulla burði til þess. 28.7.2008 10:24
Bjarni Guðjónsson: Samningur við KR til 2012 Skagamaðurinn Bjarni Guðjónsson skrifaði í kvöld undir fjögurra og hálfs árs samning við KR. Forráðamenn KR staðfestu þetta við Vísi og jafnframt að náðst hefði samkomulag við ÍA um kaupverð. Bjarni sagði við Vísi í kvöld að KR hefði alltaf verið fyrsti kostur. 28.7.2008 00:01
Diouf í læknisskoðun hjá Sunderland Sky fréttastofan greinir frá því að Senegalinn El-Hadji Diouf sé nú í læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Sunderland. Diouf hefur verið hjá Bolton síðan árið 2005, en hefur verið orðaður við félagaskipti í allt sumar. Talið er að hann sé falur fyrir um 2,5 milljónir punda. 28.7.2008 14:28
Kristján vann eftir bráðabana Kristján Þór Einarsson úr Kili í Mosfellsbæ varð Íslandsmeistari karla í holukeppni í Vestmannaeyjum eftir bráðabana og umspil. Hann vann Heiðar Davíð Bragason úr GR eftir þriggja holu umspil og bráðabana. 27.7.2008 21:07
Djurgården heldur áfram að tapa Djurgården tapaði enn einu sinni í dag, að þessu sinni fyrir Helsingborg 2-1. Liðið hefur ekki unnið leik síðan í apríl en þjálfari þess er Sigurður Jónsson. 27.7.2008 19:23
Helena Íslandsmeistari eftir bráðabana Helena Árnadóttir úr GR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í annað sinn eftir æsispennandi umspil og bráðabana á Íslandsmótinu í Vestmannaeyjum í dag. 27.7.2008 18:04
Breiðablik vann KR Valur færðist nær Íslandsmeistaratitlinum í dag þegar Breiðablik náði að leggja KR í Landsbankadeild kvenna 3-1. 27.7.2008 17:58
Aftur tap hjá Gunnari Heiðari Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í Esbjerg hafa tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið beið lægri hlut fyrir Velje í dag 0-1. 27.7.2008 17:23
Fimmtán mörk í tveimur leikjum Tveir leikir voru í Landsbankadeild karla í kvöld og var mikið skorað. Skagamenn töpuðu fyrir FH í fyrsta leik sínum undir stjórn Arnars og Bjarka Gunnlaugssonar. 27.7.2008 17:11
Fjarðabyggð vann Hauka Einn leikur var í 1. deild karla í dag. Fjarðabyggð gerði góða ferð í Hafnarfjörðinn og vann 4-2 útisigur á Haukum. 27.7.2008 16:26
Mourinho: Ég er hér til að læra „Það eru margir frábærir þjálfarar á Ítalíu og ég er hér til að læra, ekki láta sem einhver prófessor," sagði Jose Mourinho í ítarlegu viðtali sem birtist í ítölsku dagblaði á morgun. 27.7.2008 15:30
Döpur frammistaða gegn Egyptum Íslenska liðið lauk keppni á æfingamótinu í Strasbourg í Frakklandi í dag. Liðið tapaði 30-33 fyrir Egyptalandi og fékk því ekki stig á mótinu. 27.7.2008 14:15
Diouf á leið til Sunderland El-Hadji Diouf er á leið frá Bolton til Sunderland fyrir 2,5 milljónir punda. Þessi 27 ára senegalski landsliðsmaður vildi fara frá Bolton þar sem hann hefur verið síðustu fjögur tímabil. 27.7.2008 13:15
Barton fær annað tækifæri Kevin Keegan, knattspyrnustjóri Newcastle, segir að miðjumaðurinn Joey Barton eigi enn framtíð hjá félaginu. Barton mun losna úr fangelsi í næstu viku eftir hálfs árs vist fyrir líkamsárás. 27.7.2008 13:00
Cristiano Ronaldo er enginn fyllibytta Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United segir það vera tóma þvælu að gulldrengur félagsins, Cristiano Ronaldo, hafi verið á stanslausu djammi í endurhæfingunni. Ronaldo fór í uppskurð ekki alls fyrir löngu en myndir af honum á hækjum á hinum ýmsu skemmtistöðum hafa birst í blöðunum undanfarið. 27.7.2008 10:11
Bouma meiddist illa Hollenski varnarmaðurinn Wilfred Bouma hjá Aston Villa verður líklega lengi frá vegna meiðsla sem hann hlaut í dag. Hann hlaut alvarleg meiðsli á hné í leik Villa gegn Odense í Intertoto-keppninni. 26.7.2008 23:00
Olofinjana til Stoke Stoke City hefur staðfest að félagið sé búið að ganga frá kaupum á nígeríska landsliðsmanninum Seyi Olofinjana frá Wolves. Kaupverðið er í kringum þrjár milljónir punda. 26.7.2008 22:00
Oleguer til liðs við Ajax Ajax hefur fengið spænska varnarmanninn Oleguer frá Barcelona. Samningur Oleguer er til ársins 2011. Þessi 28 ára leikmaður átti ekki fast sæti hjá Börsungum á síðasta tímabili. 26.7.2008 21:00
Fredrikstad í efsta sætið Fredrikstad vann Brann 1-0 í norska boltanum í kvöld. Með sigrinum komst Fredrikstad í efsta sæti deildarinnar, hefur eins stigs forskot á Stabæk sem á leik til góða. 26.7.2008 19:41
Heiðar með aðra höndina á bikarnum Heiðar Davíð Bragason úr GR er með fimm högga forskot fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í höggleik. Hann lék á 2 undir pari í dag og er samtals á 6 höggum undir pari. 26.7.2008 19:15
Eiður lék fyrri hálfleikinn með Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen lék fyrri hálfleikinn með Barcelona sem vann Dundee United 5-1 í æfingaleik í Skotlandi. Dundee komst yfir í leiknum en Börsungar tóku þá völdin. 26.7.2008 18:19
Nína Björk með eins höggs forystu Nína Björk Geirsdóttir úr GKj hefur eins höggs forystu fyrir lokahringinn á Íslandsmótinu í höggleik sem stendur yfir í Vestmannaeyjum. Helena Árnadóttir úr GR er í öðru sætinu. 26.7.2008 18:10
Friedel kominn í Aston Villa Bandaríski markvörðurinn Brad Friedel er genginn til Aston Villa frá Blackburn. Kaupverðið er talið vera 2 milljónir punda en Friedel er 37 ára gamall. 26.7.2008 17:18
Ísland tapaði fyrir Frakklandi Íslenska landsliðið lék í dag annan leik sinn á æfingamóti í Frakklandi. Leikið var gegn heimamönnum sem unnu 31-28 sigur. Snorri Steinn Guðjónsson var markahæstur í íslenska liðinu með átta mörk. 26.7.2008 17:15
Ragna Margrét í hópnum Ágúst Björgvinsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, hefur valið tólf manna hóp fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Gentofte í Danmörku dagana 5. til 9. ágúst næstkomandi. 26.7.2008 16:23
United vann Vodacom bikarinn Manchester United vann 4-0 sigur á Kaizer Chiefs í úrslitaleik Vodacom æfingamótsins í dag. Leikurinn fór fram í Jóhannesarborg og var sigur United öruggur eins og tölurnar gefa til kynna. 26.7.2008 15:45
Bosingwa tæpur fyrir fyrsta leik Jose Bosingwa, hægri bakvörður Chelsea, gæti misst af byrjun tímabilsins á Englandi. Þessi portúgalski landsliðsmaður meiddist í æfingaleik með Chelsea í Asíu fyrr í vikunni. 26.7.2008 13:22
United að greiða metfé fyrir Tevez? The Sun heldur því fram að Manchester United hafi samþykkt að greiða 32 milljónir punda fyrir argentínska sóknarmanninn Carlos Tevez. Leikmaðurinn hefur verið á lánssamningi síðan í ágúst í fyrra. 26.7.2008 13:00
Gravesen á leið frá Celtic Gordon Strachan, knattspyrnustjóri Glasgow Celtic, segist ekki ætla að nota hinn danska Thomas Gravesen þar sem leikmaðurinn henti ekki leikkerfinu sem liðið spilar. 26.7.2008 12:40
Karel Brückner tekinn við Austurríki Tékkinn Karel Brückner var í gær ráðinn landsliðsþjálfari Austurríkis. Brückner er 68 ára en hann var þjálfari Tékklands frá 2001 og þar til Evrópumótinu lauk í sumar. 26.7.2008 12:09
Manchester United í beinni á Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13:30 verður flautað til leiks í úrslitaleik Vodacom æfingamótsins í Suður-Afríku. Heimamenn í Kaizer Chiefs munu þá mæta Englands- og Evrópumeisturum Manchester United. 26.7.2008 12:25
Þór/KA lagði Stjörnuna Einn leikur fór fram í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þór/KA vann góðan 2-0 sigur á Stjörnunni fyrir norðan 2-0. Það voru þær Ivana Ivanovic og Rakel Hönnudóttir sem skoruðu mörk norðanliðsins í síðari hálfleik. 25.7.2008 21:43
Fyrsta tap íslensku stúlknanna í Makedóníu Íslenska stúlknalandsliðið skipað 20 ára leikmönnum og yngri tapaði í kvöld fyrsta leiknum sínum á HM sem fram fer í Makedóníu þegar það lá 32-28 fyrir Rúmenum. 25.7.2008 21:17
Tap fyrir Spánverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði í kvöld fyrir Spánverjum 38-32 á æfingamóti sem fram fer í Frakklandi. Spænska liðið hafði yfir í hálfleik 17-14. Íslenska liðið mætir heimamönnum á morgun. 25.7.2008 21:11