Fleiri fréttir

Sókn vinnur leiki en vinnur vörn titla?

Ítalska knattspyrnan er nú aftur farin á fleygiferð eftir langt og sorglegt hlé vegna heimsmeistarakeppninnar í Katar. Sorglegt auðvitað vegna þess þjóðin öðlaðist ekki þátttökurétt á mótinu og er þetta annað heimsmeistaramótið í röð þar sem þessi örlög biðu landsliðsins.

Lokasóknin: Hvað voruð þið að gera?

Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 fór í vikunni yfir síðustu umferð deildarkeppni NFL-deildarinnar á þessu tímabili en þar réð endanlega hvaða lið komust í úrslitakeppnina sem hefst um helgina.

Nauðsynlegt að vera algjör proffi á svona stórmótum

„Það er frábært að byrja mótið á þessum tveimur punktum og þessi fjögur mörk sem við náum að vinna leikinn með eru mjög mikilvæg,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson leikmaður íslenska landsliðsins, á æfingu liðsins í Kristianstad í Svíþjóð í dag.

„Maður finnur að líkaminn er að þreytast“

Sara Björk Gunnarsdóttir segir þetta réttan tímapunkt til að kalla það gott með íslenska landsliðinu. Hún segir að það hafi blundað í sér frá því á Evrópumótinu síðasta sumar að láta gott heita.

Tilþrifin: Bl1ick nær ás í framlengdum háspennuslag

Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það bl1ck í liði Atlantic Esports sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

Hafa áhyggjur af öryggi fólks eftir árás á lestarstöð

Samkvæmt skýrslu sem lögð hefur verið fyrir franska þingið þarf að hafa hraðar hendur varðandi öryggisáætlun í kringum Ólympíuleikana sem fara fram í París á næsta ári. Tíðindin berast í skugga hnífsstunguárásar á lestarstöð í borginni í fyrrimorgun.

Elliði Snær um stuðnings­menn Ís­lands: „Vissi að þeir væru bilaðir en ekki svona bilaðir“

„Í fyrsta lagi takk, get ekki lýst því. Geðveikt, gjörsamlega geðveikt að fá að spila á heimavelli í Svíþjóð,“ sagði Elliði Snær Viðarsson eftir sigur Íslands á Portúgal í fyrsta leik liðanna á HM í handbolta. Eftir að Elliða var óskað til hamingju með sigurinn var hann spurður hversu skemmtilegt það hefði verið að spila þennan leik.

„Maður felldi tár yfir þessum stór­kost­legu stuðnings­mönnum“

„Þetta er búið að vera erfiður aðdragandi. Ég skal alveg játa það,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, aðspurður hvort sigurinn gegn Portúgal í kvöld hafi tekið á taugarnar. Ísland vann fjögurra marka sigur, 30-26, í fyrsta leik sínum á HM og Guðmundi var mjög létt enda andstæðingur kvöldsins ekkert lamb að leika sér við.

Felix sá rautt í tapi Chelsea gegn Ful­ham

João Félix byrjar lánstíma sinn hjá Chelsea ekki vel þar sem hann fékk beint rautt spjald í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Til að bæta gráu ofan á svart þá tapaði Chelsea einnig leiknum gegn nágrönnum sínum í Fulham.

„Þetta er bara ein hindrun á leiðinni“

„Þetta var geggjað allt frá því að þjóðsöngurinn byrjaði. Það kom ákveðin gæsahúð sem fylgdi okkur út leikinn,“ sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eftir fjögurra marka sigur Íslands gegn Portúgal á HM í handbolta, lokatölur 30-26.

„Var ekki að hitta en skal bæta það upp í næsta leik“

„Alltaf gott að klára fyrsta leik,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Portúgal í fyrsta leik HM í handbolta. Aron var mjög ánægður með að landa sigri í fyrsta leik þó hann, og liðið í heild, hafi ekki verið upp á sitt besta sóknarlega.

Svíar og Spán­verjar hófu HM á sigri

Spánn og Svíþjóð byrja HM í handbolta á góðum sigrum. Svíþjóð vann fimm marka sigur á Svartfjallalandi og Svíar unnu sannfærandi átta marka sigur á Brasilíu.

Ís­land henti frá sér sigrinum

Ísland glutraði niður eins marks forystu í vináttuleik gegn Svíþjóð í kvöld. Svíar skoruðu tvívegis undir lok leiks og unnu 2-1 sigur eftir að Sveinn Aron Guðjohnsen hafði komið Íslandi yfir í fyrri hálfleik.

Bein út­sending: Toppslagur í Ljós­leiðara­deildinni

Í kvöld eru þrjár viðureignir úr Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu Stöð 2 E-Sport sem og í spilaranum neðst í þessari frétt. Helst ber að nefna viðureign Þórs og Atlantic en um er að ræða toppslag deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir