Fleiri fréttir

Svona líta 8-liða úrslitin út

Englendingar urðu síðasta liðið til þess að tryggja sig áfram í 8-liða úrslit HM í Rússlandi með sigri á Kólumbíu í vítaspyrnukeppni í kvöld. Nú er því ljóst hvernig 8-liða úrslitin verða.

Englendingar unnu loks í vítaspyrnukeppni

Englendingar unnu vítaspyrnukeppni á HM í fyrsta skipti í sögunni og unnu leik í útsláttarkeppni í fyrsta skipti í tólf ár þegar þeir mættu Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi.

Hannes orðinn leikmaður Qarabag

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er genginn til liðs við aserska liðið Qarabag. Umboðsmaður hans, Ólafur Garðarsson, staðfesti þetta við Fótbolta.net í kvöld.

Fyrsti sigurinn á HM kom gegn Slóvenum

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann sigur á Slóveníu í öðrum leik sínum á HM U20 í Ungverjalandi. Lovísa Thompson og Sandra Erlingsdóttir fóru fyrir íslenska liðinu.

United fær markvörð frá Stoke

Manchester United hefur fest kaup á hinum 35 ára Lee Grant frá Stoke. Grant er markvörður og mun verða þriðji markvörður United.

Haraldur Franklín fyrstur karla á risamót

Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, varð í dag fyrsti íslenski karlinn til þess að tryggja sér þáttöku á risamóti í golfi. Hann varð í öðru sæti á úrtökumóti fyrir Opna breska meistaramótið eftir frábæra spilamennsku.

Góðar göngur í Úlfarsá

Það eru góðar göngur í árnar á vesturlandi og veiðiperlur Reykjavíkur fara ekki varhluta af því.

Aron Rafn til Hamburg

Aron Rafn Eðvarsson skrifar í dag undir samningi við þýska liðið Hamburger Sport-Verein, betur þekkt sem HSV, en þetta herma heimildir Vísis.

100 laxa holl í Norðurá

Þegar það loksins fór að sjá til sólar og árnar að sjatna kom góður kippur í veiðitölurnar í laxveiðiánum um allt land.

Höfum tekið miklum framförum í þessari undankeppni

Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, var skiljanlega afar svekktur þegar Fréttablaðið sló á þráðinn til hans í gærkvöldi. Tap gegn heimamönnum gerði út um vonir Íslands á að komast á HM.

Southgate: England í dauðafæri

Englendingar mæta Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi annað kvöld. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate segir Englendinga í dauðafæri að rjúfa bölvunina sem virðist liggja á liðinu í útsláttarkeppnum.

Neymar: Tilraun til þess að grafa undan mér

Neymar var maður leiksins fyrir Brasilíu sem sló Mexíkó út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi í dag. Hann var þó harkalega gagnrýndur fyrir mikinn leikaraskap í leiknum.

Lakers bæta Rondo við leikmannalistann

Los Angeles Lakers styrkja sig enn frekar fyrir komandi tímabil í NBA deildinni með komu Rajon Rondo. Julius Randle yfirgefur liðið en fyrr í morgun var LeBron James tilkynntur sem nýr leikmaður liðsins.

Real Madrid neitar sögusögnum um tilboð í Neymar

Í kvöld bárust fréttir af því að Real Madrid hafi gert PSG kauptilboð í brasilísku stórstjörnuna Neymar. Spænska félagið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem fréttirnar eru sagðar ósannar.

Uppgjör: Vettel nýtti sér martröð Mercedes

Baráttan um heimsmeistaratitlana tvo í Formúlu 1 hefur sjaldan verið jafn spennandi og í ár. Algjört einvígi er á milli þeirra Sebastian Vettel og Lewis Hamilton og er það Vettel sem tók yfirhöndina eftir kappakstur helgarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir