Fleiri fréttir

Allt undir í Vallaskóla

Selfoss og FH mætast í oddaleik um sæti í úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Leikirnir fjórir til þessa hafa verið jafnir og spennandi og stemningin góð.

Yankees og Red Sox spila í London

Bandarísk íþróttafélög halda áfram að herja á Evrópu í von um að stækka áhugann á sinni íþrótt. Nú er komið að hafnaboltanum.

Danero Thomas í Tindastól

Danero Thomas hefur skrifað undir eins árs samning við bikarmeistara Tindastóls. Þetta kom fram í íþróttafréttum Stöðvar 2 en Stólarnir byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabil. Samningurinn er til eins árs.

37 dagar í HM: Var eitrað fyrir Ronaldo á HM 1998?

Samsæriskenningarnar í kringum úrslitaleik Frakklands og Brasilíu á HM 1998 eru lyginni líkastar. Málið var svo stórt í Brasilíu að þingið stóð fyrir sinni eigin rannsókn á úrslitaleiknum.

Henrik Mortensen með kastsýningu

Fimmtudagskvöldið 10. maí n.k. mun hinn heimsfrægi flugukastari, kastkennari og stangahönnuður Henrik Mortensen vera með kastsýningu á túninu við höfuðstöðvar SVFR að Rafstöðvarvegi 14.

Atli: Sé ekki marga markmenn verja þetta skot

Það vakti athygli eftir leik Stjörnunnar og KR að hetja KR í leiknum, Atli Sigurjónsson, fékk ekki að koma í viðtöl til fjölmiðla eftir leikinn. Hann átti skrautlega innkomu því fyrir utan að skora sigurmark leiksins var hann einnig rekinn af velli.

Ólafía: Góð spilamennska eftir erfiða tíma undanfarið

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, rak heldur betur af sér slyðruorðið þegar hún lék á Volunteers of America Texas Classic-mótinu, sem er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi kvenna, um helgina.

Koscielny missir af HM

Laurent Koscielny, varnarmaður Arsenal og franska landsliðsins, mun missa af HM í Rússlandi í sumar eftir að hafa meiðst gegn Atletico Madrid í undanúrslitum Evrópudeildarinnar.

Kínaför Iniesta í uppnámi

Kínaför Andres Iniesta gæti verið í hættu eftir að Chongqing Lifan, félagið sem Iniesta átti að ganga í raðir, sögðu að þeir myndu ekki borga þau laun sem Spánverjinn hafði óskað eftir.

Sölvi Geir: Ég var drullustressaður

Sölvi Geir Ottósen setti á sig Víkingstreyjuna í fyrsta skipti í 14 ár í kvöld þegar að liðið tók á móti Íslandsmeisturum Vals.

Sjá næstu 50 fréttir