Fleiri fréttir

Heimir tekur sér frí frá dómgæslu

Heimir Örn Árnason hefur tekið sér frí frá dómgæslu og ætlar að einbeita sér að því að spila með KA í Grill 66-deildinni í handbolta í vetur.

Rúnar: KR vill alltaf vera í toppbaráttu

Rúnar Kristinsson er tekinn við KR á nýjan leik og á að koma félaginu aftur í fremstu röð. Rúnar skrifaði undir þriggja ára samning við KR í dag. Hann tekur við af Willum Þór Þórssyni.

Arnór með fullkominn níu marka leik

Landsliðsmaðurinn Arnór Þór Gunnarsson átti mjög flottan leik þegar lið hans Bergischer HC vann fjórtán marka heimasigur á HG Saarlouis, 33-19, í þýsku b-deildinni í handbolta.

Milos hættir sem þjálfari Breiðabliks

Milos Milojevic verður ekki áfram þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla í fótbolta en þetta tilkynnti félagið á heimasíðu sinni í dag.

Bakslag hjá Aroni Einari

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er ekki alltof bjartsýnn á að hann geti verið með liðinu í leiknum mikilvæga á móti Tyrkjum í undankeppni HM 2018.

Rúnar tekur aftur við KR-liðinu

Rúnar Kristinsson er aftur orðinn þjálfari KR í Pepsi-deild karla í fótbolta en hann var kynntur sem nýr þjálfari liðsins á blaðamannafundi í Frostaskjóli í dag.

KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína

Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu.

Andri Lucas Guðjohnsen afgreiddi Rússana

Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta tryggði sér sæti í milliriðli Evrópumótsins í dag eftir sigur á Rússum. Strákarnir héldu marki sínu hreinu í öllum leikjunum.

Eru leikmenn Everton bara að bíða eftir að Koeman verði rekinn?

Útlitið er ekki bjart hjá Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, eftir tap á heimavelli á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Veðbankar og aðrir eru farnir að telja niður þar til Hollendingurinn verði rekinn og fréttirnar úr klefanum ýta aðeins undir slíkar vangaveltur.

Draumabyrjun Morata endaði snögglega

Alvaro Morata, framherji Chelsea-liðsins, gæti verið frá næsta mánuðinn eftir að hafa tognað aftan í læri í leiknum á móti Manchester City um helgina.

Fauk í Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í kvöld

Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins og núverandi landsliðsþjálfari Norðmanna, reiddist norskum blaðamanni í kvöld á blaðamannafundi norska fótboltalandsliðsins en framundan eru síðustu leikir norska landsliðsins í undankeppni HM 2018.

Sjá næstu 50 fréttir