Fleiri fréttir

Sandra byrjar á sigri

Sandra Lind Þrastardóttir skoraði fjögur stig í sigri Hørsholm 79ers á Stevnsgade í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Axel: Danir eru með frábært lið

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik spilar sinn fyrsta heimaleik í undankeppni EM 2018 á sunnudag er Danir koma í heimsókn.

Elías Már kom inn í stórsigri

Elías Már Ómarsson kom inn á lokamínútum leiks Gautaborgar og Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Benteke frá í sex vikur

Það hefur gengið hörmulega hjá Crystal Palace í vetur og félagið mátti því illa við þeim tíðindum að framherjinn Christian Benteke verði frá næstu sex vikurnar.

Mourinho: Pogba verður lengi frá

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti á blaðamannafundi sínum í dag að meiðsli miðjumannsins Paul Pogba væru alvarleg.

Alli fékk eins leiks bann fyrir fokkmerkið

Enski landsliðsmaðurinn Dele Alli var í dag dæmdur í eins leiks bann fyrir fokkmerkið sem hann bauð heiminum upp á er England spilaði gegn Slóvakíu á dögunum.

Ólafía þakkaði Gumma Ben fyrir

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði ekki að tryggja sér þáttökurétt á síðustu tveimur dögunum á LPGA-mótinu á Nýja Sjálandi.

Forsetapartý á Forsetabikarnum

Tólfti Forsetabikarinn í golfi hófst í New Jersey í Bandaríkjunum gær en þar mætast úrvalslið Bandaríkjanna og alþjóðalið kylfinga utan Evrópu.

Aguero meiddist í bílslysi í Amsterdam

Argentínski framherjinn Sergio Aguero verður væntanlega ekkert með sínum liðum, Manchester City og landsliði Argentínu, á næstunni eftir að skemmtiferð til Hollands enaði illa.

Kristján Örn: Ljósin slökkt eftir tíu mínútur

Fjölnir tapaði nýliðaslagnum gegn ÍR í Olís deild karla í kvöld með 16 mörkum. Kristján Örn Kristjánsson var markahæstur í liði Fjölnis, en hann furðaði sig á hversu slakt lið hans var í kvöld.

Jafntefli hjá Arnóri og Viðari

Viðar Örn Kjartansson og félagar í Maccabi gerðu markalaust jafntefli við Villarreal í Evrópudeildinni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir