Kristján Örn: Ljósin slökkt eftir tíu mínútur Þór Símon Hafþórsson skrifar 28. september 2017 22:37 Kristján skoraði meira en helming marka Fjölnis í kvöld vísir/eyþór „Við vorum allavega ekki að búast við að mæta svona í leikinn,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður Fjölnis, í samtali við Vísi eftir leik Fjölnis og ÍR í Olís deildinni í handbolta í kvöld. Fjölnir tapaði gegn ÍR með 16 mörkum, 36-20, en Kristján var undrandi á hversu slakur leikur liðsins var í kvöld. „Við vorum að spila gegn Íslandsmeisturum Val um daginn og við gáfum þeim hörkuleik og svo mætum við hingað og erum að tapa með 11 mörkum í fyrri hálfleik. Það var alls ekki það sem við vorum að leggja upp með.“ Fjölnir átti svipaðan leik gegn Selfossi á dögunum en þá varð slæm byrjun þeim einnig að falli. „Leikurinn gegn Selfossi var á svipuðu róli. Við byrjum mjög illa og þeir fara fram úr okkur. Þá er voða lítið ljós eftir á ganginum. Í dag þá slokknaði ljósið bara eftir 10 mínútur. Það var enginn á fullu í þessum leik og þ.á.m. ég.“ Kristján skoraði 11 mörk af 20 mörkum Fjölnis og þrátt fyrir að hafa sjálfur sagst eiga slæman leik eins og allir aðrir í liðinu sagði hann að fleiri mörk yrðu að koma frá fleirum í liðinu. „Það vantar klárlega mörk frá öðrum í sóknarleiknum okkar. Við fengum fullt af dauðafærum. Fleiri dauðafæri en við skoruðum í heild sinni. Við áttum klárlega að nýta þau betur.“ Næsti leikur er gegn ÍBV og segir Kristján ekki spurning að liðið verði að gera betur en þeir gerðu í kvöld. „Ef við gerum það þá munu þeir bara rasskella okkur og senda okkur heim. Megum ekki sýna svona ömurlega frammistöðu ef við ætlum okkur eitthvað í þessari deild.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fjölnir 36-20 | ÍR burstuðu Fjölni í nýliðaslagnum ÍR vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið valtaði yfir nýliða Fjölnis í Breiðholtinu í kvöld. 28. september 2017 22:30 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
„Við vorum allavega ekki að búast við að mæta svona í leikinn,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður Fjölnis, í samtali við Vísi eftir leik Fjölnis og ÍR í Olís deildinni í handbolta í kvöld. Fjölnir tapaði gegn ÍR með 16 mörkum, 36-20, en Kristján var undrandi á hversu slakur leikur liðsins var í kvöld. „Við vorum að spila gegn Íslandsmeisturum Val um daginn og við gáfum þeim hörkuleik og svo mætum við hingað og erum að tapa með 11 mörkum í fyrri hálfleik. Það var alls ekki það sem við vorum að leggja upp með.“ Fjölnir átti svipaðan leik gegn Selfossi á dögunum en þá varð slæm byrjun þeim einnig að falli. „Leikurinn gegn Selfossi var á svipuðu róli. Við byrjum mjög illa og þeir fara fram úr okkur. Þá er voða lítið ljós eftir á ganginum. Í dag þá slokknaði ljósið bara eftir 10 mínútur. Það var enginn á fullu í þessum leik og þ.á.m. ég.“ Kristján skoraði 11 mörk af 20 mörkum Fjölnis og þrátt fyrir að hafa sjálfur sagst eiga slæman leik eins og allir aðrir í liðinu sagði hann að fleiri mörk yrðu að koma frá fleirum í liðinu. „Það vantar klárlega mörk frá öðrum í sóknarleiknum okkar. Við fengum fullt af dauðafærum. Fleiri dauðafæri en við skoruðum í heild sinni. Við áttum klárlega að nýta þau betur.“ Næsti leikur er gegn ÍBV og segir Kristján ekki spurning að liðið verði að gera betur en þeir gerðu í kvöld. „Ef við gerum það þá munu þeir bara rasskella okkur og senda okkur heim. Megum ekki sýna svona ömurlega frammistöðu ef við ætlum okkur eitthvað í þessari deild.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fjölnir 36-20 | ÍR burstuðu Fjölni í nýliðaslagnum ÍR vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið valtaði yfir nýliða Fjölnis í Breiðholtinu í kvöld. 28. september 2017 22:30 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fjölnir 36-20 | ÍR burstuðu Fjölni í nýliðaslagnum ÍR vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið valtaði yfir nýliða Fjölnis í Breiðholtinu í kvöld. 28. september 2017 22:30