Fleiri fréttir Vettel viss um að Ferrari geti lagað veikleika sína Sebastian Vettel, efsti maður í heimsmeistarakeppni ökumanna í Formúlu 1 og ökumaður Ferrari er viss um að liðið geti bætt úr veikleikum sem hrjá liðið. 10.8.2017 23:30 Sjáðu frábær tilþrif Elínar Mettu Landsliðskonan Elín Metta Jensen sýndi frábær tilþrif þegar hún skoraði annað mark Vals í 2-0 sigri á Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 10.8.2017 22:26 Tyrkinn kom öllum á óvart Ramil Guliyev, 27 ára gamall Tyrki, kom öllum á óvart og vann sigur í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. 10.8.2017 22:12 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-0 | Sterkur heimasigur hjá Valskonum Valur vann sterkan 2-0 heimasigur á Breiðabliki í Pepsi deild kvenna í kvöld. Önnur úrslit í kvöld voru þeim hagstæð og spurning hvort þær eigi enn möguleika á að blanda sér í titilbaráttuna. 10.8.2017 22:00 Fimmti sigur HK í röð HK lyfti sér upp í 4. sæti Inkasso-deildarinnar með 2-1 sigri á Selfossi í Kórnum í kvöld. 10.8.2017 21:41 Katrín skoraði sitt fyrsta mark fyrir KR síðan 2009 í mikilvægum sigri Katrín Ómarsdóttir sneri aftur í lið KR og skoraði í 1-3 sigri Vesturbæinga á Grindavík suður með sjó í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 10.8.2017 21:07 Pawel vill að KKÍ hætti að mismuna leikmönnum eftir þjóðerni Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, vill að KKÍ hætti að mismuna leikmönnum eftir þjóðerni þeirra og segir að stjórnvöld eigi að beita sér í málinu. 10.8.2017 20:35 Stjörnunni og ÍBV tókst ekki að færa sér mistök Þórs/KA í nyt | Myndir Stjarnan og ÍBV skildu jöfn, 2-2, á Samsung-vellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 10.8.2017 20:03 Söndrurnar komu toppliðinu til bjargar Fylkir var hársbreidd frá því að vinna topplið Þórs/KA í fyrsta leik Árbæinga undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Lokatölur 3-3. 10.8.2017 19:57 Elías Már og félagar að rétta úr kútnum | Aalesund úr leik IFK Göteborg er aðeins að rétta úr kútnum í sænsku úrvalsdeildinni en í kvöld vann liðið 2-1 sigur á AIK á heimavelli. 10.8.2017 19:35 Aníta komst ekki í undanúrslit Aníta Hinriksdóttir komst ekki í undanúrslit á HM í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í London. 10.8.2017 19:00 Tryggvi Hrafn á förum til Halmstad Tryggvi Hrafn Haraldsson, framherji ÍA og U-21 árs landsliðsins, er þessa stundina í læknisskoðun hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad. 10.8.2017 18:11 Ramune: Var að leita eftir breytingu 10.8.2017 17:35 Þrumuskot Guðnýjar þenja út netmöskvana í Pepsi-deildinni FH-ingurinn Guðný Árnadóttir er búin að skora 33 prósent marka síns liðs í Pepsi-deild kvenna í sumar en þau hafa öll komið fyrir utan teig og öll beint úr föstum leikatriðum. 10.8.2017 16:30 Ramúne Pekarskyté samdi við Stjörnuna Íslensk-litháíska stórskyttan Ramúne Pekarskyté hefur gengið til liðs við bikarmeistara Stjörnunnar í kvennahandboltanum. 10.8.2017 16:00 Fimleikjastjarna Íslands fagnar 19 ára afmæli sínu í dag | Myndband Íslensk-hollenska fimleikastjarnan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir heldur upp á afmælið sitt í dag og fékk af því tilefni flott myndband með sér inn á fésbókarsíðu evrópska fimleiksambandsins. 10.8.2017 15:41 Pepsi-mörkin: Getur ÍA unnið fjóra leiki af síðustu átta? Áhugaverð umræða um hvort að ÍA eigi möguleika á að snúa blaðinu við á lokaspretti Íslandsmótsins. 10.8.2017 15:00 Zlatan í viðræðum um nýjan samning Ekki útilokað að Zlatan Ibrahimovic snúi aftur á Old Trafford. 10.8.2017 14:30 Vilhjálmur Alvar dæmir úrslitaleikinn Sex manna dómarateymi verður á úrslitaleik Borgunarbikars karla á laugardaginn. 10.8.2017 13:45 Pepsi-mörkin: Meira stál í Ólafsvík en Akranesi Christian Martinez hefur verið öflugur í marki Víkings Ólafsvíkur í sumar en það er meira sem hefur komið til. 10.8.2017 13:45 Ronald Koeman um Gylfa: Við erum ekki að flýta okkur Bæði knattspyrnustjóri Swansea City, Paul Clement, og knattspyrnustjóri Everton, Ronald Koeman, tjáðu sig í dag um stöðuna á viðræðum Everton og Swansea um kaup á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. 10.8.2017 13:26 Gylfi spilar ekki með Swansea um helgina | Clement býst við því að hann fari Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur nú gefið það út opinberlega að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verði ekki í leikmannahóp liðsins í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 10.8.2017 13:00 Ólafía Þórunn fór með LPGA-stelpurnar í skemmtilega ferð um Ísland | Myndir Íslenski LPGA-kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mætti með fjóra aðra LPGA-kylfinga í Góðgerðarmót Ólafíu Þórunnar og KPMG sem fór fram á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í vikunni. 10.8.2017 12:30 Anníe Mist bendir á magnaða staðreynd um íslensku dæturnar í crossfit Anníe Mist Þórisdóttir og íslensku crossfit stelpurnar voru enn á ný í hópi efstu kvenna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison um síðustu helgi. 10.8.2017 12:00 Pepsi-mörkin: Sérfræðingarnir orðlausir eftir fagn ÍBV Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson urðu orðlausir líklega í fyrsta sinn þegar þeir sáu hvernig ÍBV fagnaði marki sínu. 10.8.2017 11:35 Neville: Hræðileg ákvörðun hjá Chelsea að selja Nemanja Matic til United Phil Neville, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að í sumar hafi Chelsea hafi hjálpað Manchester United við að koma sér inn í baráttuna um enska meistaratitilinn á komandi tímabili. 10.8.2017 11:00 Pepsi-mörkin: Átti að dæma mark af KR? KR-ingar voru ósáttir við störf velska dómarans sem dæmdi leik liðsins gegn ÍA í vikunni. 10.8.2017 10:30 Sara komin í afslöppun í Karíbahafinu | Fyrst smá sól en svo ætlar hún að bæta öll sín met Crossfit tímabilið kláraðist með heimsleikunum í Madison um síðustu helgi og crossfit fólkið fær nú langþráð frí eftir stífar og miklar æfingar í allt sumar. 10.8.2017 10:00 594 laxar veiddir á einni viku Vikuveiðin í laxveiðiánum síðustu daga er ágæt þegar á heildina er litið en það er ljóst að sumarið verður ansi misjafnt eftir landshlutum. 10.8.2017 10:00 Strákarnir niður um eitt sæti Ísland situr í 20. sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 10.8.2017 09:34 Eigendur Manchester United selja hluti í félaginu fyrir 7,7 milljarða króna Bandarískir eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United ætla í næstu viku að selja um tvö prósenta hlut í félaginu í kauphöllinni í New York. 10.8.2017 09:00 21 árs Norðmaður stal senunni með óvæntu gulli Karsten Warholm hefur náð á toppinn í sinni grein á ótrúlega stuttum tíma. 10.8.2017 08:30 Liverpool hafnaði risatilboði Barcelona í Coutinho örsungar lögðu 100 milljónir evra á borðið fyrir Brasilíumanninn en Liverpool sagði nei. 10.8.2017 08:00 Rúnar: Skiptir engu máli hvað ég segi Rúnar Kristinsson segir að ákvörðun hins 85 ára Roger Lambrecht um að reka hann hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti. 10.8.2017 07:43 Sjö laxveiðiár komnar yfir 1000 laxa Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum voru birtar í gær eins og venjulega á miðvikudögum en þar má sjá stöðuna milli vikna í helstu ám landsins. 10.8.2017 07:23 Hefur eitthvað breyst á 39 dögum? Toppliðið Þór/KA spilar í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild kvenna eftir 39 daga frí vegna Evrópumótsins í Hollandi. Norðanstúlkur taka þá á móti Fylki á heimavelli sínum. 10.8.2017 07:00 Kölluð „Iceland“ Tiffany Joh segir að Ólafía hafi staðið sig vel á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni. Nafnið hennar hafi þó þvælst fyrir kylfingunum. 10.8.2017 06:30 Hefur enn ekki sýnt sitt besta Samherji Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hrósar henni fyrir framgöngu hennar á fyrsta tímabilinu á LPGA-mótaröðinni. Ólafía vill gera enn betur og segist enn eiga eftir að spila mót þar sem allt gengur upp. 10.8.2017 06:00 Starfshópur um lélega mætingu í efstu deild KSÍ hefur sett saman starfshóp sem á að skoða og greina hvers vegna stuðningsmenn liða í Pepsi-deild karla mæta ekki á völlinn. Hækkun miðaverðs er ein breyta í stóru dæmi segir formaður starfshópsins sem hefur þegar hafið störf. 10.8.2017 06:00 Ólafur í úrvalsliði þýsku deildarinnar frá upphafi Ólafur Stefánsson er í úrvalsliði þýsku úrvalsdeildarinnar sem var valið á Facebook. 9.8.2017 23:30 Milos: Ef maður spilar tuddabolta þá á maður ekki að væla "Fyrst og fremst er ég svekktur að fá ekkert út úr þessum leik, og sérstaklega eins og leikurinn þróaðist og hvernig hann byrjaði fyrir okkur.“ 9.8.2017 23:11 Man Utd hætti við að kaupa Isco því þeim fannst hann vera með of stórt höfuð Manchester United hætti við að kaupa spænska miðjumanninn Isco árið 2013 því þeim fannst höfuðið á honum vera of stórt. 9.8.2017 22:45 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 2-0 | Stjörnumenn ætla berjast um titilinn Stjarnan vann frábæran 2-0 sigur á Breiðablik í 14. Umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. Liðið að stimpla sig í titilbaráttuna. 9.8.2017 22:45 Óli Stefán: Skelfilegt að horfa upp á þetta Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindvíkinga, var ekkert að skafa af hlutunum eftir tap hans manna gegn Víkingi Ó. í kvöld. 9.8.2017 22:30 Ævintýri Botsvanamannsins heldur áfram Dagurinn var ansi viðburðarríkur hjá spretthlauparanum Isaac Makwala frá Botsvana. 9.8.2017 22:23 Sjá næstu 50 fréttir
Vettel viss um að Ferrari geti lagað veikleika sína Sebastian Vettel, efsti maður í heimsmeistarakeppni ökumanna í Formúlu 1 og ökumaður Ferrari er viss um að liðið geti bætt úr veikleikum sem hrjá liðið. 10.8.2017 23:30
Sjáðu frábær tilþrif Elínar Mettu Landsliðskonan Elín Metta Jensen sýndi frábær tilþrif þegar hún skoraði annað mark Vals í 2-0 sigri á Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 10.8.2017 22:26
Tyrkinn kom öllum á óvart Ramil Guliyev, 27 ára gamall Tyrki, kom öllum á óvart og vann sigur í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld. 10.8.2017 22:12
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 2-0 | Sterkur heimasigur hjá Valskonum Valur vann sterkan 2-0 heimasigur á Breiðabliki í Pepsi deild kvenna í kvöld. Önnur úrslit í kvöld voru þeim hagstæð og spurning hvort þær eigi enn möguleika á að blanda sér í titilbaráttuna. 10.8.2017 22:00
Fimmti sigur HK í röð HK lyfti sér upp í 4. sæti Inkasso-deildarinnar með 2-1 sigri á Selfossi í Kórnum í kvöld. 10.8.2017 21:41
Katrín skoraði sitt fyrsta mark fyrir KR síðan 2009 í mikilvægum sigri Katrín Ómarsdóttir sneri aftur í lið KR og skoraði í 1-3 sigri Vesturbæinga á Grindavík suður með sjó í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 10.8.2017 21:07
Pawel vill að KKÍ hætti að mismuna leikmönnum eftir þjóðerni Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, vill að KKÍ hætti að mismuna leikmönnum eftir þjóðerni þeirra og segir að stjórnvöld eigi að beita sér í málinu. 10.8.2017 20:35
Stjörnunni og ÍBV tókst ekki að færa sér mistök Þórs/KA í nyt | Myndir Stjarnan og ÍBV skildu jöfn, 2-2, á Samsung-vellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 10.8.2017 20:03
Söndrurnar komu toppliðinu til bjargar Fylkir var hársbreidd frá því að vinna topplið Þórs/KA í fyrsta leik Árbæinga undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Lokatölur 3-3. 10.8.2017 19:57
Elías Már og félagar að rétta úr kútnum | Aalesund úr leik IFK Göteborg er aðeins að rétta úr kútnum í sænsku úrvalsdeildinni en í kvöld vann liðið 2-1 sigur á AIK á heimavelli. 10.8.2017 19:35
Aníta komst ekki í undanúrslit Aníta Hinriksdóttir komst ekki í undanúrslit á HM í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í London. 10.8.2017 19:00
Tryggvi Hrafn á förum til Halmstad Tryggvi Hrafn Haraldsson, framherji ÍA og U-21 árs landsliðsins, er þessa stundina í læknisskoðun hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad. 10.8.2017 18:11
Þrumuskot Guðnýjar þenja út netmöskvana í Pepsi-deildinni FH-ingurinn Guðný Árnadóttir er búin að skora 33 prósent marka síns liðs í Pepsi-deild kvenna í sumar en þau hafa öll komið fyrir utan teig og öll beint úr föstum leikatriðum. 10.8.2017 16:30
Ramúne Pekarskyté samdi við Stjörnuna Íslensk-litháíska stórskyttan Ramúne Pekarskyté hefur gengið til liðs við bikarmeistara Stjörnunnar í kvennahandboltanum. 10.8.2017 16:00
Fimleikjastjarna Íslands fagnar 19 ára afmæli sínu í dag | Myndband Íslensk-hollenska fimleikastjarnan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir heldur upp á afmælið sitt í dag og fékk af því tilefni flott myndband með sér inn á fésbókarsíðu evrópska fimleiksambandsins. 10.8.2017 15:41
Pepsi-mörkin: Getur ÍA unnið fjóra leiki af síðustu átta? Áhugaverð umræða um hvort að ÍA eigi möguleika á að snúa blaðinu við á lokaspretti Íslandsmótsins. 10.8.2017 15:00
Zlatan í viðræðum um nýjan samning Ekki útilokað að Zlatan Ibrahimovic snúi aftur á Old Trafford. 10.8.2017 14:30
Vilhjálmur Alvar dæmir úrslitaleikinn Sex manna dómarateymi verður á úrslitaleik Borgunarbikars karla á laugardaginn. 10.8.2017 13:45
Pepsi-mörkin: Meira stál í Ólafsvík en Akranesi Christian Martinez hefur verið öflugur í marki Víkings Ólafsvíkur í sumar en það er meira sem hefur komið til. 10.8.2017 13:45
Ronald Koeman um Gylfa: Við erum ekki að flýta okkur Bæði knattspyrnustjóri Swansea City, Paul Clement, og knattspyrnustjóri Everton, Ronald Koeman, tjáðu sig í dag um stöðuna á viðræðum Everton og Swansea um kaup á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. 10.8.2017 13:26
Gylfi spilar ekki með Swansea um helgina | Clement býst við því að hann fari Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur nú gefið það út opinberlega að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verði ekki í leikmannahóp liðsins í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 10.8.2017 13:00
Ólafía Þórunn fór með LPGA-stelpurnar í skemmtilega ferð um Ísland | Myndir Íslenski LPGA-kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mætti með fjóra aðra LPGA-kylfinga í Góðgerðarmót Ólafíu Þórunnar og KPMG sem fór fram á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í vikunni. 10.8.2017 12:30
Anníe Mist bendir á magnaða staðreynd um íslensku dæturnar í crossfit Anníe Mist Þórisdóttir og íslensku crossfit stelpurnar voru enn á ný í hópi efstu kvenna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison um síðustu helgi. 10.8.2017 12:00
Pepsi-mörkin: Sérfræðingarnir orðlausir eftir fagn ÍBV Hjörvar Hafliðason og Óskar Hrafn Þorvaldsson urðu orðlausir líklega í fyrsta sinn þegar þeir sáu hvernig ÍBV fagnaði marki sínu. 10.8.2017 11:35
Neville: Hræðileg ákvörðun hjá Chelsea að selja Nemanja Matic til United Phil Neville, knattspyrnusérfræðingur og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að í sumar hafi Chelsea hafi hjálpað Manchester United við að koma sér inn í baráttuna um enska meistaratitilinn á komandi tímabili. 10.8.2017 11:00
Pepsi-mörkin: Átti að dæma mark af KR? KR-ingar voru ósáttir við störf velska dómarans sem dæmdi leik liðsins gegn ÍA í vikunni. 10.8.2017 10:30
Sara komin í afslöppun í Karíbahafinu | Fyrst smá sól en svo ætlar hún að bæta öll sín met Crossfit tímabilið kláraðist með heimsleikunum í Madison um síðustu helgi og crossfit fólkið fær nú langþráð frí eftir stífar og miklar æfingar í allt sumar. 10.8.2017 10:00
594 laxar veiddir á einni viku Vikuveiðin í laxveiðiánum síðustu daga er ágæt þegar á heildina er litið en það er ljóst að sumarið verður ansi misjafnt eftir landshlutum. 10.8.2017 10:00
Strákarnir niður um eitt sæti Ísland situr í 20. sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 10.8.2017 09:34
Eigendur Manchester United selja hluti í félaginu fyrir 7,7 milljarða króna Bandarískir eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United ætla í næstu viku að selja um tvö prósenta hlut í félaginu í kauphöllinni í New York. 10.8.2017 09:00
21 árs Norðmaður stal senunni með óvæntu gulli Karsten Warholm hefur náð á toppinn í sinni grein á ótrúlega stuttum tíma. 10.8.2017 08:30
Liverpool hafnaði risatilboði Barcelona í Coutinho örsungar lögðu 100 milljónir evra á borðið fyrir Brasilíumanninn en Liverpool sagði nei. 10.8.2017 08:00
Rúnar: Skiptir engu máli hvað ég segi Rúnar Kristinsson segir að ákvörðun hins 85 ára Roger Lambrecht um að reka hann hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti. 10.8.2017 07:43
Sjö laxveiðiár komnar yfir 1000 laxa Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum voru birtar í gær eins og venjulega á miðvikudögum en þar má sjá stöðuna milli vikna í helstu ám landsins. 10.8.2017 07:23
Hefur eitthvað breyst á 39 dögum? Toppliðið Þór/KA spilar í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild kvenna eftir 39 daga frí vegna Evrópumótsins í Hollandi. Norðanstúlkur taka þá á móti Fylki á heimavelli sínum. 10.8.2017 07:00
Kölluð „Iceland“ Tiffany Joh segir að Ólafía hafi staðið sig vel á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni. Nafnið hennar hafi þó þvælst fyrir kylfingunum. 10.8.2017 06:30
Hefur enn ekki sýnt sitt besta Samherji Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hrósar henni fyrir framgöngu hennar á fyrsta tímabilinu á LPGA-mótaröðinni. Ólafía vill gera enn betur og segist enn eiga eftir að spila mót þar sem allt gengur upp. 10.8.2017 06:00
Starfshópur um lélega mætingu í efstu deild KSÍ hefur sett saman starfshóp sem á að skoða og greina hvers vegna stuðningsmenn liða í Pepsi-deild karla mæta ekki á völlinn. Hækkun miðaverðs er ein breyta í stóru dæmi segir formaður starfshópsins sem hefur þegar hafið störf. 10.8.2017 06:00
Ólafur í úrvalsliði þýsku deildarinnar frá upphafi Ólafur Stefánsson er í úrvalsliði þýsku úrvalsdeildarinnar sem var valið á Facebook. 9.8.2017 23:30
Milos: Ef maður spilar tuddabolta þá á maður ekki að væla "Fyrst og fremst er ég svekktur að fá ekkert út úr þessum leik, og sérstaklega eins og leikurinn þróaðist og hvernig hann byrjaði fyrir okkur.“ 9.8.2017 23:11
Man Utd hætti við að kaupa Isco því þeim fannst hann vera með of stórt höfuð Manchester United hætti við að kaupa spænska miðjumanninn Isco árið 2013 því þeim fannst höfuðið á honum vera of stórt. 9.8.2017 22:45
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 2-0 | Stjörnumenn ætla berjast um titilinn Stjarnan vann frábæran 2-0 sigur á Breiðablik í 14. Umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. Liðið að stimpla sig í titilbaráttuna. 9.8.2017 22:45
Óli Stefán: Skelfilegt að horfa upp á þetta Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindvíkinga, var ekkert að skafa af hlutunum eftir tap hans manna gegn Víkingi Ó. í kvöld. 9.8.2017 22:30
Ævintýri Botsvanamannsins heldur áfram Dagurinn var ansi viðburðarríkur hjá spretthlauparanum Isaac Makwala frá Botsvana. 9.8.2017 22:23