Fleiri fréttir

Sjáðu frábær tilþrif Elínar Mettu

Landsliðskonan Elín Metta Jensen sýndi frábær tilþrif þegar hún skoraði annað mark Vals í 2-0 sigri á Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í kvöld.

Tyrkinn kom öllum á óvart

Ramil Guliyev, 27 ára gamall Tyrki, kom öllum á óvart og vann sigur í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London í kvöld.

Fimmti sigur HK í röð

HK lyfti sér upp í 4. sæti Inkasso-deildarinnar með 2-1 sigri á Selfossi í Kórnum í kvöld.

Tryggvi Hrafn á förum til Halmstad

Tryggvi Hrafn Haraldsson, framherji ÍA og U-21 árs landsliðsins, er þessa stundina í læknisskoðun hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad.

Ronald Koeman um Gylfa: Við erum ekki að flýta okkur

Bæði knattspyrnustjóri Swansea City, Paul Clement, og knattspyrnustjóri Everton, Ronald Koeman, tjáðu sig í dag um stöðuna á viðræðum Everton og Swansea um kaup á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni.

594 laxar veiddir á einni viku

Vikuveiðin í laxveiðiánum síðustu daga er ágæt þegar á heildina er litið en það er ljóst að sumarið verður ansi misjafnt eftir landshlutum.

Sjö laxveiðiár komnar yfir 1000 laxa

Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum voru birtar í gær eins og venjulega á miðvikudögum en þar má sjá stöðuna milli vikna í helstu ám landsins.

Hefur eitthvað breyst á 39 dögum?

Toppliðið Þór/KA spilar í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild kvenna eftir 39 daga frí vegna Evrópumótsins í Hollandi. Norðanstúlkur taka þá á móti Fylki á heimavelli sínum.

Kölluð „Iceland“

Tiffany Joh segir að Ólafía hafi staðið sig vel á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni. Nafnið hennar hafi þó þvælst fyrir kylfingunum.

Hefur enn ekki sýnt sitt besta

Samherji Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hrósar henni fyrir framgöngu hennar á fyrsta tímabilinu á LPGA-mótaröðinni. Ólafía vill gera enn betur og segist enn eiga eftir að spila mót þar sem allt gengur upp.

Starfshópur um lélega mætingu í efstu deild

KSÍ hefur sett saman starfshóp sem á að skoða og greina hvers vegna stuðningsmenn liða í Pepsi-deild karla mæta ekki á völlinn. Hækkun miðaverðs er ein breyta í stóru dæmi segir formaður starfshópsins sem hefur þegar hafið störf.

Sjá næstu 50 fréttir