Fleiri fréttir Valsmenn gætu spilað við lið úr þýsku deildinni Nú er ljóst hvaða lið bíða íslensku liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í morgun þótt að liðin eigi eftir að spila seinni leikina sína. 14.7.2017 11:52 FH fer annaðhvort til Slóveníu eða Bosníu Í morgun varð ljóst hvaða lið bíður FH í næstu umferð takist þeim að slá Víkinga frá Götu úr annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. 14.7.2017 11:35 Engar sannanir fyrir fréttum um að ISIS sé að skipuleggja hryðjuverkaárás á EM kvenna Hollenskir fjölmiðlar skrifuðu um það í gær að orðrómur væri um mögulega hryðjuverkaárás á einn leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta sem hefst á sunnudaginn. 14.7.2017 11:30 Arna Stefanía flaug áfram í undanúrslit Hlaupakonan Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum í 400 metra grindahlaupi á Evrópumeistaramóti 20-22 ára. 14.7.2017 11:02 Eigendur Swansea vara Everton við og vilja fá Gylfa til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson gæti farið í æfingaferðina til Bandaríkjanna eftir allt saman ef marka má frétt Wales Online um viðbrögð eigenda Swansea City við því að besti leikmaður liðsins sæti heima. 14.7.2017 11:00 Farið að bera á mjög legnum laxi á Vesturlandi Það eru aðeins fjórir dagar frá því að það var stórstraumur og með honum koma silfurslegnir laxar í árnar en þeir eru það sem flestir veiðimenn vilja komast í. 14.7.2017 11:00 EM-stelpurnar tóku Víkingaklappið með stelpunum á Símamótinu | Myndband Símamótið var sett með viðhöfn á Kópavogsvelli í gær en stelpurnar gengu þú í einni skrúðgöngu inn á völlinn þar sem mótið var sett. 14.7.2017 10:30 Lygileg veiðisaga úr Langá Veiðisögur geta oft verið ansi hraustlega skreyttar af sögumanni og það er þess vegna oft sagt í flymtingum að lax sem sleppur stækkar um helming frá bakka að veiðihúsi. 14.7.2017 10:00 Gunnar í skýjunum með nýju Spiderman-myndina Það er fyrir löngu síðan orðin hefð hjá Gunnari Nelson fyrir bardaga að skella sér í bíó og hann var ekkert að brjóta þá hefð að þessu sinni. 14.7.2017 10:00 Zlatan Ibrahimovic: Það er von á risastórri tilkynningu frá mér á næstunni Framtíð Zlatan Ibrahimovic gæti skýrst á næstunni en sænski framherjinn ætlar að láta heiminn vita af því bráðum hvað tekur við hjá honum. 14.7.2017 09:30 Leicester Mercury: Gylfi vill frekar fara til Everton en til Leicester City Staðarblaðið í Leicester, Leicester Mercury, segir að Gylfi Þór Sigurðsson muni velja Everton en bæði Everton og Leicester City hafa sýnt mikinn áhuga á íslenska landsliðsmanninum. 14.7.2017 09:00 Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Það styttist í að laxveiðitímabilið verði hálfnað í þeim ám sem opnuðu fyrstar og við fyrstu sýn sýnist þetta sumar verða um meðallag. 14.7.2017 09:00 Hef beðið eftir þessu tækifæri Það var létt yfir Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio á fjölmiðladeginum í Glasgow í gær. Hann brosti, var kurteis og bauð af sér góðan þokka. 14.7.2017 08:00 Á eftir að ákveða hvernig ég klára hann Það fór vel á með Gunnari Nelson og Santiago Ponzinibbio er þeir hittust í fyrsta skipti í gær. Gunnar segist aldrei hafa verið í betra formi og ætlar sér helst að klára Argentínumanninn fyrr frekar en síðar. Hann hefur aftur á móti lítið horft á bardaga Ponzinibbios. 14.7.2017 07:00 Meira hvatning en pressa Fanndís Friðriksdóttir er á leiðinni á sitt þriðja EM. Hún var aðeins nítján ára þegar hún var fyrst með á EM í Finnlandi fyrir átta árum og segir hlutverk sitt í liðinu hafa breyst mikið síðan. "Ég hefði alveg verið til í að hafa svona sýnilegar fyrirmyndir þegar ég var lítil,“ segir Fanndís um alla athyglina sem stelpurnar fá. 14.7.2017 06:00 Valdís á sex yfir en þurfti að hætta eftir fimmtán vegna birtuskilyrða Valdís Þóra þurfti að hætta leik eftir fimmtán holur á fyrsta hring Opna bandaríska meistaramótsins í golfi en hún þurfti í tvígang að stöðva leik vegna veðurskilyrða. 14.7.2017 00:45 Mayweather kastaði seðlum í McGregor | Sjáðu þriðja blaðamannafundinn Það var margt um manninn í Barclays Center í Brooklyn þegar þriðji blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram. 13.7.2017 23:30 Fékk meira en fimm milljarða í laun á ferlinum en er nú gjaldþrota Livan Hernandez er einn af vinsælustu kösturum í sögu bandaríska hafnarboltaliðsins Miami Marlins og hann hjálpaði liðinu meðal annars að vinna titilinn fyrir tuttugu árum. Nú er kappinn orðinn 42 ára gamall og er komin í afar slæm mál. 13.7.2017 23:30 Haukur Páll: Hann tók náttúrulega aldrei boltann Fyrirliði Vals, Haukur Páll Sigurðsson, var að vonum svekktur eftir tap sinna manna gegn Domzale frá Slóveníu í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 13.7.2017 23:08 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Domzale 1-2 | Valsmenn fara með bakið upp við vegg til Slóveníu Valsmenn eru í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn í Slóveníu. 13.7.2017 23:00 Í beinni: Fyrsti dagur Valdísar Þóru á opna bandaríska meistaramótinu | Leik frestað vegna þrumuveðurs Valdís Þóra Jónsdóttir hefur í dag leik á fimmtudaginn á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi en ,ótið fer fram á Trump National Golf Club í Bedminster í New Jersey. 13.7.2017 22:30 Börsungar vonast til að hafa fundið eftirmann Dani Alves Barcelona hefur náð samkomulagi við Benfica um kaup á Portúgalanum Nélson Semedo. Hann gengst undir læknisskoðun hjá Barcelona á morgun. 13.7.2017 21:30 Góður dagur hjá Íslendingaliðunum í Evrópudeildinni Jón Guðni Fjóluson og Guðmundur Þórarinsson voru báðir í byrjunarliði Norrköping sem vann 2-1 sigur á Trakai frá Litháen í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 13.7.2017 21:00 Færri leikhlé í NBA-deildinni á næstu leiktíð Hvaða körfuboltaáhugamaður hefur ekki kvartað yfir miklum fjölda leikhléa í NBA-deildinni í körfubolta? Sumir leikir ná engu flugi þegar þjálfarnir taka hvert leikhléið á fætur öðru. 13.7.2017 20:30 Gunnar: Fannst hann vera með lítinn haus Gunnar Nelson mætti afslappaður venju samkvæmt á fjölmiðladag UFC í dag og fékk talsvert meiri athygli en andstæðingur hans, Santiago Ponzinibbio. Honum leist svo ágætlega á Argentínumanninn er hann hitti hann. 13.7.2017 19:45 Skallagrímur fær til sín unglingalandsliðskonu frá Króknum Bríet Lilja Sigurðardóttir ætlar að taka slaginn með Skallagrími í Domino´s deild kvenna í körfubolta næsta vetur. Borgnesingar hafa styrkt liðið sitt á síðustu dögum. 13.7.2017 18:30 Fjórði úrslitaleikurinn hjá ensku unglingalandsliði í ár Sumarið 2016 var ekki gott fyrir enska landsliðið í fótbolta enda enginn okkar búin að gleyma því þegar íslenska landsliðið sendi þá ensku heim af EM með skottið á milli lappanna. Englendingar voru ekki stoltir af landsliðum sínum fyrir ári en árið 2017 gefur fulla ástæðu til mikillar bjartsýni. 13.7.2017 17:30 Umfjöllun: Maccabi Tel Aviv - KR 3-1 | Viðar skoraði gegn KR-ingum KR er í erfiðri stöðu eftir 3-1 tap fyrir Maccabi Tel Aviv í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Viðar Örn Kjartansson skoraði eitt marka Maccabi. 13.7.2017 16:45 Aníta flaug inn í úrslitin á besta tímanum Aníta Hinriksdóttir tryggði sér í dag sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM U-23 ára sem fer fram í Póllandi. 13.7.2017 16:36 Sjáðu markið: Rooney skoraði í fyrsta leiknum fyrir Everton í 13 ár Rooney gekk í raðir Everton frá Manchester United um síðustu helgi og lék sinn fyrsta leik með Bítlaborgarliðinu þegar það vann Gor Mahia frá Kenýu, 1-2, í æfingaleik í Tansaníu í dag. 13.7.2017 16:00 Aðeins tvö íþróttafélög í heiminum verðmætari en Man Utd Dallas Cowboys, New York Yankees og Manchester United eru verðmætustu íþróttafélög heims í dag samkvæmt samantekt bandaríska viðskiptablaðsins Forbes. 13.7.2017 15:30 Fanndís fékk óvænt símtal úr ókunnu númeri í gær Fanndís Friðriksdóttir og stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta hafa verið mjög áberandi á Íslandi síðustu vikurnar og það vita nánast allir Íslendingar að þær eru á leiðinni á EM í Hollandi. 13.7.2017 15:00 Gunnar: Kílói léttari en á sama tíma fyrir síðasta bardaga Gunnar Nelson verður ekki í neinum vandræðum með að vera í löglegri þyngd á laugardaginn og í raun virðist hann nánast ekki þurfa að skera neitt niður. 13.7.2017 14:45 Sjáið Íslandsmet Ásdísar og dramatísk viðbrögð hennar | Myndband Ásdís Hjálmsdóttir setti nýtt glæsilegt Íslandsmet í spjótkasti í gærkvöldi þegar hún kastaði spjótinu 63,43 metra í fyrsta kasti á alþjóðlegu móti í Jonesuu í Finnlandi. 13.7.2017 14:30 Gunnar vinsæll á blaðamannafundinum Fjölmiðladegi UFC fyrir bardagakvöldið í Glasgow er lokið en þar var slegist um að fá Gunnar Nelson í viðtal. 13.7.2017 13:46 Maðurinn sem lét FIFA borga fyrir kattaríbúðina sína í Trump-turninum í New York er dáinn Chuck Blazer, einn mesti svikahrappur fótboltasögunnar, er látinn 72 ára gamall. Hann hafði verið að berjast við krabbamein. 13.7.2017 13:30 Gunnar kominn með allar græjur frá UFC | Myndir Það var rólegt að gera hjá Gunnari Nelson í Glasgow í gær en það er meira á dagskránni í dag. 13.7.2017 13:00 Rakel hefur sigrast á nárameiðslunum: Ég fer með á EM Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, þarf ekki að gera breytingu á EM-hópi sínum eins og hann óttaðist um eftir að Rakel Hönnudóttir meiddist í síðasta leik sínum með Breiðabliki fyrir EM. 13.7.2017 12:30 Swansea hefur hafnað fimm milljarða tilboðum í Gylfa frá bæði Everton og Leicester Forráðamenn Swansea City ætla ekki að gefa sig. Þeir munu ekki selja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir minna en 50 milljónir punda eða 6,7 milljarða íslenskra króna. 13.7.2017 12:00 Haraldur: UFC veit af Sunnu Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir gæti komist inn hjá UFC standi hún sig vel gegn Kelly D'Angelo í bardaga hjá Invicta um helgina. 13.7.2017 11:30 Hnéaðgerð Kolbeins Sigþórs tókst vel: Er mjög bjartsýnn Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er loksins á batavegi eftir að hafa glímt við erfið hnémeiðsli í tæpt ár. Kolbeinn fór í dögunum í sína aðra aðgerð á innan við ári og hún heppnaðist vel. 13.7.2017 11:00 Hilmar Örn kominn í úrslit á Evrópumóti 23 ára og yngri Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson úr FH tryggði sér í morgun sæti í úrslitum Evrópumóts 23 ára og yngri með sannfærandi hætti. 13.7.2017 10:27 Gunni gleymdi punghlífinni heima hjá sér Vísir kíkti í heimsókn á herbergi Jóns Viðars Arnþórssonar, formanns Mjölnis, og skoðaði græjurnar sem hann tók með til Glasgow. 13.7.2017 10:00 Ein besta sundkona Íslands glímir við bakmeiðsli | Bara konur á HM Eygló Ósk Gústafsdóttir verður ekki meðal keppanda á heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer í Búdapest 23. til 30. júlí næstkomandi. 13.7.2017 10:00 Gylfi lét fyrst vita af því í morgun að hann færi ekki með Swansea til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson fór ekki með Swansea í æfingaferð til Bandaríkjanna og það er ljóst að eitthvað er að gerast í hans málum. 13.7.2017 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Valsmenn gætu spilað við lið úr þýsku deildinni Nú er ljóst hvaða lið bíða íslensku liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í morgun þótt að liðin eigi eftir að spila seinni leikina sína. 14.7.2017 11:52
FH fer annaðhvort til Slóveníu eða Bosníu Í morgun varð ljóst hvaða lið bíður FH í næstu umferð takist þeim að slá Víkinga frá Götu úr annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. 14.7.2017 11:35
Engar sannanir fyrir fréttum um að ISIS sé að skipuleggja hryðjuverkaárás á EM kvenna Hollenskir fjölmiðlar skrifuðu um það í gær að orðrómur væri um mögulega hryðjuverkaárás á einn leik á Evrópumóti kvenna í fótbolta sem hefst á sunnudaginn. 14.7.2017 11:30
Arna Stefanía flaug áfram í undanúrslit Hlaupakonan Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr FH tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum í 400 metra grindahlaupi á Evrópumeistaramóti 20-22 ára. 14.7.2017 11:02
Eigendur Swansea vara Everton við og vilja fá Gylfa til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson gæti farið í æfingaferðina til Bandaríkjanna eftir allt saman ef marka má frétt Wales Online um viðbrögð eigenda Swansea City við því að besti leikmaður liðsins sæti heima. 14.7.2017 11:00
Farið að bera á mjög legnum laxi á Vesturlandi Það eru aðeins fjórir dagar frá því að það var stórstraumur og með honum koma silfurslegnir laxar í árnar en þeir eru það sem flestir veiðimenn vilja komast í. 14.7.2017 11:00
EM-stelpurnar tóku Víkingaklappið með stelpunum á Símamótinu | Myndband Símamótið var sett með viðhöfn á Kópavogsvelli í gær en stelpurnar gengu þú í einni skrúðgöngu inn á völlinn þar sem mótið var sett. 14.7.2017 10:30
Lygileg veiðisaga úr Langá Veiðisögur geta oft verið ansi hraustlega skreyttar af sögumanni og það er þess vegna oft sagt í flymtingum að lax sem sleppur stækkar um helming frá bakka að veiðihúsi. 14.7.2017 10:00
Gunnar í skýjunum með nýju Spiderman-myndina Það er fyrir löngu síðan orðin hefð hjá Gunnari Nelson fyrir bardaga að skella sér í bíó og hann var ekkert að brjóta þá hefð að þessu sinni. 14.7.2017 10:00
Zlatan Ibrahimovic: Það er von á risastórri tilkynningu frá mér á næstunni Framtíð Zlatan Ibrahimovic gæti skýrst á næstunni en sænski framherjinn ætlar að láta heiminn vita af því bráðum hvað tekur við hjá honum. 14.7.2017 09:30
Leicester Mercury: Gylfi vill frekar fara til Everton en til Leicester City Staðarblaðið í Leicester, Leicester Mercury, segir að Gylfi Þór Sigurðsson muni velja Everton en bæði Everton og Leicester City hafa sýnt mikinn áhuga á íslenska landsliðsmanninum. 14.7.2017 09:00
Nýjar vikutölur úr laxveiðiánum Það styttist í að laxveiðitímabilið verði hálfnað í þeim ám sem opnuðu fyrstar og við fyrstu sýn sýnist þetta sumar verða um meðallag. 14.7.2017 09:00
Hef beðið eftir þessu tækifæri Það var létt yfir Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio á fjölmiðladeginum í Glasgow í gær. Hann brosti, var kurteis og bauð af sér góðan þokka. 14.7.2017 08:00
Á eftir að ákveða hvernig ég klára hann Það fór vel á með Gunnari Nelson og Santiago Ponzinibbio er þeir hittust í fyrsta skipti í gær. Gunnar segist aldrei hafa verið í betra formi og ætlar sér helst að klára Argentínumanninn fyrr frekar en síðar. Hann hefur aftur á móti lítið horft á bardaga Ponzinibbios. 14.7.2017 07:00
Meira hvatning en pressa Fanndís Friðriksdóttir er á leiðinni á sitt þriðja EM. Hún var aðeins nítján ára þegar hún var fyrst með á EM í Finnlandi fyrir átta árum og segir hlutverk sitt í liðinu hafa breyst mikið síðan. "Ég hefði alveg verið til í að hafa svona sýnilegar fyrirmyndir þegar ég var lítil,“ segir Fanndís um alla athyglina sem stelpurnar fá. 14.7.2017 06:00
Valdís á sex yfir en þurfti að hætta eftir fimmtán vegna birtuskilyrða Valdís Þóra þurfti að hætta leik eftir fimmtán holur á fyrsta hring Opna bandaríska meistaramótsins í golfi en hún þurfti í tvígang að stöðva leik vegna veðurskilyrða. 14.7.2017 00:45
Mayweather kastaði seðlum í McGregor | Sjáðu þriðja blaðamannafundinn Það var margt um manninn í Barclays Center í Brooklyn þegar þriðji blaðamannafundurinn fyrir boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram. 13.7.2017 23:30
Fékk meira en fimm milljarða í laun á ferlinum en er nú gjaldþrota Livan Hernandez er einn af vinsælustu kösturum í sögu bandaríska hafnarboltaliðsins Miami Marlins og hann hjálpaði liðinu meðal annars að vinna titilinn fyrir tuttugu árum. Nú er kappinn orðinn 42 ára gamall og er komin í afar slæm mál. 13.7.2017 23:30
Haukur Páll: Hann tók náttúrulega aldrei boltann Fyrirliði Vals, Haukur Páll Sigurðsson, var að vonum svekktur eftir tap sinna manna gegn Domzale frá Slóveníu í undankeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 13.7.2017 23:08
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Domzale 1-2 | Valsmenn fara með bakið upp við vegg til Slóveníu Valsmenn eru í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn í Slóveníu. 13.7.2017 23:00
Í beinni: Fyrsti dagur Valdísar Þóru á opna bandaríska meistaramótinu | Leik frestað vegna þrumuveðurs Valdís Þóra Jónsdóttir hefur í dag leik á fimmtudaginn á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi en ,ótið fer fram á Trump National Golf Club í Bedminster í New Jersey. 13.7.2017 22:30
Börsungar vonast til að hafa fundið eftirmann Dani Alves Barcelona hefur náð samkomulagi við Benfica um kaup á Portúgalanum Nélson Semedo. Hann gengst undir læknisskoðun hjá Barcelona á morgun. 13.7.2017 21:30
Góður dagur hjá Íslendingaliðunum í Evrópudeildinni Jón Guðni Fjóluson og Guðmundur Þórarinsson voru báðir í byrjunarliði Norrköping sem vann 2-1 sigur á Trakai frá Litháen í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. 13.7.2017 21:00
Færri leikhlé í NBA-deildinni á næstu leiktíð Hvaða körfuboltaáhugamaður hefur ekki kvartað yfir miklum fjölda leikhléa í NBA-deildinni í körfubolta? Sumir leikir ná engu flugi þegar þjálfarnir taka hvert leikhléið á fætur öðru. 13.7.2017 20:30
Gunnar: Fannst hann vera með lítinn haus Gunnar Nelson mætti afslappaður venju samkvæmt á fjölmiðladag UFC í dag og fékk talsvert meiri athygli en andstæðingur hans, Santiago Ponzinibbio. Honum leist svo ágætlega á Argentínumanninn er hann hitti hann. 13.7.2017 19:45
Skallagrímur fær til sín unglingalandsliðskonu frá Króknum Bríet Lilja Sigurðardóttir ætlar að taka slaginn með Skallagrími í Domino´s deild kvenna í körfubolta næsta vetur. Borgnesingar hafa styrkt liðið sitt á síðustu dögum. 13.7.2017 18:30
Fjórði úrslitaleikurinn hjá ensku unglingalandsliði í ár Sumarið 2016 var ekki gott fyrir enska landsliðið í fótbolta enda enginn okkar búin að gleyma því þegar íslenska landsliðið sendi þá ensku heim af EM með skottið á milli lappanna. Englendingar voru ekki stoltir af landsliðum sínum fyrir ári en árið 2017 gefur fulla ástæðu til mikillar bjartsýni. 13.7.2017 17:30
Umfjöllun: Maccabi Tel Aviv - KR 3-1 | Viðar skoraði gegn KR-ingum KR er í erfiðri stöðu eftir 3-1 tap fyrir Maccabi Tel Aviv í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Viðar Örn Kjartansson skoraði eitt marka Maccabi. 13.7.2017 16:45
Aníta flaug inn í úrslitin á besta tímanum Aníta Hinriksdóttir tryggði sér í dag sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM U-23 ára sem fer fram í Póllandi. 13.7.2017 16:36
Sjáðu markið: Rooney skoraði í fyrsta leiknum fyrir Everton í 13 ár Rooney gekk í raðir Everton frá Manchester United um síðustu helgi og lék sinn fyrsta leik með Bítlaborgarliðinu þegar það vann Gor Mahia frá Kenýu, 1-2, í æfingaleik í Tansaníu í dag. 13.7.2017 16:00
Aðeins tvö íþróttafélög í heiminum verðmætari en Man Utd Dallas Cowboys, New York Yankees og Manchester United eru verðmætustu íþróttafélög heims í dag samkvæmt samantekt bandaríska viðskiptablaðsins Forbes. 13.7.2017 15:30
Fanndís fékk óvænt símtal úr ókunnu númeri í gær Fanndís Friðriksdóttir og stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta hafa verið mjög áberandi á Íslandi síðustu vikurnar og það vita nánast allir Íslendingar að þær eru á leiðinni á EM í Hollandi. 13.7.2017 15:00
Gunnar: Kílói léttari en á sama tíma fyrir síðasta bardaga Gunnar Nelson verður ekki í neinum vandræðum með að vera í löglegri þyngd á laugardaginn og í raun virðist hann nánast ekki þurfa að skera neitt niður. 13.7.2017 14:45
Sjáið Íslandsmet Ásdísar og dramatísk viðbrögð hennar | Myndband Ásdís Hjálmsdóttir setti nýtt glæsilegt Íslandsmet í spjótkasti í gærkvöldi þegar hún kastaði spjótinu 63,43 metra í fyrsta kasti á alþjóðlegu móti í Jonesuu í Finnlandi. 13.7.2017 14:30
Gunnar vinsæll á blaðamannafundinum Fjölmiðladegi UFC fyrir bardagakvöldið í Glasgow er lokið en þar var slegist um að fá Gunnar Nelson í viðtal. 13.7.2017 13:46
Maðurinn sem lét FIFA borga fyrir kattaríbúðina sína í Trump-turninum í New York er dáinn Chuck Blazer, einn mesti svikahrappur fótboltasögunnar, er látinn 72 ára gamall. Hann hafði verið að berjast við krabbamein. 13.7.2017 13:30
Gunnar kominn með allar græjur frá UFC | Myndir Það var rólegt að gera hjá Gunnari Nelson í Glasgow í gær en það er meira á dagskránni í dag. 13.7.2017 13:00
Rakel hefur sigrast á nárameiðslunum: Ég fer með á EM Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, þarf ekki að gera breytingu á EM-hópi sínum eins og hann óttaðist um eftir að Rakel Hönnudóttir meiddist í síðasta leik sínum með Breiðabliki fyrir EM. 13.7.2017 12:30
Swansea hefur hafnað fimm milljarða tilboðum í Gylfa frá bæði Everton og Leicester Forráðamenn Swansea City ætla ekki að gefa sig. Þeir munu ekki selja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir minna en 50 milljónir punda eða 6,7 milljarða íslenskra króna. 13.7.2017 12:00
Haraldur: UFC veit af Sunnu Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir gæti komist inn hjá UFC standi hún sig vel gegn Kelly D'Angelo í bardaga hjá Invicta um helgina. 13.7.2017 11:30
Hnéaðgerð Kolbeins Sigþórs tókst vel: Er mjög bjartsýnn Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er loksins á batavegi eftir að hafa glímt við erfið hnémeiðsli í tæpt ár. Kolbeinn fór í dögunum í sína aðra aðgerð á innan við ári og hún heppnaðist vel. 13.7.2017 11:00
Hilmar Örn kominn í úrslit á Evrópumóti 23 ára og yngri Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson úr FH tryggði sér í morgun sæti í úrslitum Evrópumóts 23 ára og yngri með sannfærandi hætti. 13.7.2017 10:27
Gunni gleymdi punghlífinni heima hjá sér Vísir kíkti í heimsókn á herbergi Jóns Viðars Arnþórssonar, formanns Mjölnis, og skoðaði græjurnar sem hann tók með til Glasgow. 13.7.2017 10:00
Ein besta sundkona Íslands glímir við bakmeiðsli | Bara konur á HM Eygló Ósk Gústafsdóttir verður ekki meðal keppanda á heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer í Búdapest 23. til 30. júlí næstkomandi. 13.7.2017 10:00
Gylfi lét fyrst vita af því í morgun að hann færi ekki með Swansea til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson fór ekki með Swansea í æfingaferð til Bandaríkjanna og það er ljóst að eitthvað er að gerast í hans málum. 13.7.2017 09:45