Fleiri fréttir Mabbutt kominn heim eftir hjartaaðgerð Fyrrum fyrirliði Tottenham, Gary Mabbutt, er á fínum batavegi eftir að hafa gengist undir hjartaaðgerð. 13.6.2017 15:45 Pickford verður dýrasti markvörður Bretlands frá upphafi Sunderland hefur samþykkt 30 milljón punda tilboð Everton í markvörðinn Jordan Pickford. 13.6.2017 15:00 145 laxar komnir á land á tólf dögum Það er ótrúlegt að sjá hvað veiðin er góð á stöng við Urriðafoss en tilraun sem Iceland Outfitters hafa verið að gera í samstarfi við landeigendur lofar aldeilis góðu. 13.6.2017 14:22 Þessi tölfræði gerir sigur strákanna okkar á móti Króatíu enn magnaðari Sex leikmenn liðsins ná ekki fimm leikjum saman að meðtali með félagsliðum sínum og Birkir Bjarna beið næstum 100 daga á milli leikja. 13.6.2017 14:15 Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13.6.2017 13:30 Enn leita menn svara við íslenska fótboltaundrinu | Myndband Íþróttasjónvarpsþátturinn Gillette World Sport vildi sjá hvernig grasrótarstarfi Íslendinga er háttað. 13.6.2017 13:00 Brassarnir pökkuðu Áströlum saman Brasilía vann auðveldan sigur á Ástralíu, 0-4, er liðin mættust í Melbourne í morgun. 13.6.2017 12:15 Griezmann búinn að framlengja við Atletico Griezmann baðst afsökunar á orðum sem hann sagði fólk hafa misskilið. 13.6.2017 11:49 Íran komið með farseðil til Rússlands Íran verður á HM í Rússlandi næsta sumar en Íran er frekar óvænt aðeins önnur þjóðin sem fær farseðil til Rússlands. 13.6.2017 11:30 Íslandsmótið í holukeppni aðeins leikið á 13 holum Íslandsmótið í holukeppni í Vestmannaeyjum verður sögulegt því í fyrsta sinn verður ekki leikið á 18 holum heldur aðeins 13. 13.6.2017 11:00 Gummi Ben 1 á 5 með strákunum okkar: „Þeir létu Rooney bara dekka Kára eins og það væri eðlilegt“ Guðmundur Benediktsson bauð fimm leikmönnum íslenska landsliðsins út að borða og rifjaði upp ævintýrið á EM í fyrra. 13.6.2017 10:30 Veiði hefst í Veiðivötnum 18.júní Veiðivötn er líklega eitt vinsælasta silungsveiðisvæði landsins en þangað mætir mikill fjölda veiðimanna á hverju sumri til að veiða í einhverri fallegustu umgjörð sem nokkurt veiðisvæði getur fengið. 13.6.2017 10:17 Aníta fékk boð á annað Demantamót Íslenska hlaupadrottningin bætir Demantamóti í Stokkhólmi við mótið í Ósló. 13.6.2017 10:05 Man. Utd búið að bjóða í Morata Umboðsmaður spænska framherjans Alvaro Morata hjá Real Madrid hefur greint frá því að Man. Utd sé búið að gera tilboð í leikmanninn. 13.6.2017 09:45 Valur búinn að kaupa Pedersen frá Viking Valur mun fá mikinn liðsstyrk er félagaskiptaglugginn opnar aftur um miðjan júlí. 13.6.2017 09:07 Stones gæti spilað á miðjunni með enska landsliðinu Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, skoðar nú þann möguleika að stilla miðverðinum John Stones upp á miðjunni hjá landsliðinu. 13.6.2017 08:45 Guðmundur: Ekki talað við Wilbek síðan á ÓL Guðmundur Guðmundsson er enn að gera upp tíma sinn í Danmörku en hann er í ítarlegu viðtali hjá DR í dag þar sem hann talar meðal annars um allt ruglið sem gekk á er Danir unnu gullið á ÓL í Ríó. 13.6.2017 08:15 Durant: Ég hef ekki sofið í tvo daga Það voru liðin fimm ár frá því að Kevin Durant komst í úrslit NBA-deildarinnar er hann komst þangað með Golden State í ár. Hann nýtti tækifærið til fullnustu núna. 13.6.2017 07:45 Sögulegur meistaratitill hjá Warriors Golden State Warriors varð NBA-meistari í nótt eftir 129-120 sigur á Cleveland Cavaliers í nótt. Warriors vann þar með rimmu liðanna 4-1 og tapaði aðeins einum leik í úrslitakeppninni. 13.6.2017 07:11 Marta er frábær karakter Í leik Íslands og Brasilíu á Laugardalsvelli í kvöld fá áhorfendur að sjá eina bestu knattspyrnukonu allra tíma, Mörtu. 13.6.2017 06:45 Vilja að hún bíti aðeins í grasið Það verður sambastemning í Laugardalnum í kvöld er íslenska kvennalandsliðið spilar við Brasilíu. Með liði Brasilíu spilar ein besta knattspyrnukona allra tíma, Marta. Hún mun ekki fá neitt ókeypis í kvöld. 13.6.2017 06:00 Gripinn með fullan bíl af skotvopnum Sebastian Telfair, sem lék lengi vel í NBA-deildinni í körfubolta, var handtekinn í gær. 12.6.2017 23:15 Rose: Þarf að byrja vel og hafa hausinn í lagi US Open í golfi hefst í vikunni og bestu kylfingar heims eru allir mættir á Erin Hills þar sem mótið fer fram. 12.6.2017 22:30 Buffon: 99,9% líkur á að næsta tímabil verði mitt síðasta Gianluigi Buffon leikur væntanlega sína síðustu leiki á ferlinum á HM í Rússlandi á næsta ári. 12.6.2017 22:00 Ólafía hætti keppni vegna meiðsla Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hætti keppni eftir 18 holur á úrtökumóti fyrir Opna bandaríska meistaramótið í golfi í Michigan í Bandaríkjunum í dag. 12.6.2017 21:47 Hetjan Hörður fékk skilaboð frá stjóra Bristol City eftir Króatíuleikinn Hörður Björgvin Magnússon, hetja Íslands í sigrinum á Króatíu, fékk skilaboð frá Lee Johnson, knattspyrnustjóra Bristol City, eftir leikinn í gær. 12.6.2017 21:15 Milan kaupir efnilegasta framherja Portúgala AC Milan hefur fest kaup á portúgalska framherjanum André Silva. 12.6.2017 20:30 Létt yfir stelpunum í Laugardalnum | Myndaveisla Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því brasilíska í vináttulandsleik á Laugardalsvelli annað kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem brasilískt landslið leikur á Íslandi. 12.6.2017 19:45 LeBron ekki spenntur fyrir að keppa í þriggja manna bolta Á Ólympíuleikunum í Tókýó árið 2020 verður keppt í þriggja manna körfubolta og körfuboltastjarnan LeBron James veit hverja hann myndi velja í sitt lið. 12.6.2017 19:00 Pelé: Dybala er ofmetinn Knattspyrnugoðsögnin Pelé er ekki óvanur því að tjá sig um menn og málefni og nú hefur hann talað niður eina stærstu stjörnu Argentínumanna. 12.6.2017 18:15 Keane kýldi Heinze kaldan eftir tapleik Gabriel Heinze hefur greint frá því að Roy Keane hafi eitt sinn kýlt hann kaldan eftir tapleik hjá Manchester United. 12.6.2017 17:30 Mörgæsirnar unnu Stanley-bikarinn Pittsburgh Penguins tryggði sér í nótt meistaratitilinn í NHL-deildinni í íshokkí og fékk að launum hinn eftirsótta Stanley-bikar. 12.6.2017 16:45 KR-ingar fara í Evrópukeppni í fyrsta sinn í níu ár Íslands- og bikarmeistarar KR ætla að taka þátt í forkeppni FIBA Europe Cup næsta haust. 12.6.2017 15:49 Hart ekki komin með nein tilboð Framtíðin er óráðin hjá markverðinum Joe Hart sem er samningsbundinn Man. City en á ekki framtíð hjá félaginu. 12.6.2017 15:15 Stelpurnar gátu ekki spilað á heimavelli því karlaliðið fór í kubb Stelpurnar í sænska liðinu Holmalund eru ekki par sáttar eftir að heimaleikur liðsins var færður þar sem karlalið félagsins þurfti að spila kubb á vellinum. 12.6.2017 14:30 Costa útilokar að fara til Kína Framherji Chelsea, Diego Costa, veit ekki enn hvar hann spilar á næstu leiktíð. 12.6.2017 13:45 Rikki G spangólaði er Hörður skoraði sigurmarkið Það var ekki til sá Íslendingur sem ekki brjálaðist úr gleði er Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi sigur á Króatíu í gær. Rikki G var þar engin undantekning. 12.6.2017 13:00 Ýmir fór með til Tékklands Hinn ungi og stórefnilegi Ýmir Örn Gíslason er í íslenska landsliðshópnum sem spilar gríðarlega mikilvægan leik gegn Tékkum í undankeppni EM á miðvikudag. 12.6.2017 12:16 Fánýtur fróðleikur um yndislega sigurinn á Króötum Hannes labbaði heim eftir leik, vallarstjórinn svaf á vellinum og landsliðsfyrirliðinn kominn með risastórt húðflúr á bakið. 12.6.2017 12:00 Glimrandi veiði í Þverá og Kjarrá Það er óhætt að segja að Þverá og Kjarrá hafi opnað með glæsibrag en veiðin úr þeim báðum á hádegi í dag var komin yfir 80 laxa. 12.6.2017 12:00 Dagný spilar ekki gegn Brasilíu Einn besti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, Dagný Brynjarsdóttir, mun ekki spila með gegn Brasilíu á Laugardalsvelli. 12.6.2017 11:59 Lars kveikti í norska landsliðinu með myndbandi af íslenska liðinu Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Noregs, var óánægður með skort á grimmd hjá leikmönnum norska landsliðsins og fór sérstaka leið til þess að kveikja í þeim fyrir leikinn gegn Tékkum á laugardag. 12.6.2017 11:30 Fyrsti laxinn úr Vatnsdalsá af silungasvæðinu Nú berast fréttir úr þeim ám sem þegar hafa opnað fyrir veiðimönnum og það er óhætt að segja að þetta sumar fer afskaplega vel af stað og lofar mjög góðu um framhaldið. 12.6.2017 11:00 Eiður Smári hefur áhuga á því að vera yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ Eiður Smári Guðjohnsen var sérfræðingur hjá RÚV í gær á landsleik Íslands og Króatíu. Þar var rætt um meira en leikinn. 12.6.2017 10:45 Capello kominn til Kína Ítalski þjálfarinn Fabio Capello er mættur í slaginn í Kína þar sem hann hefur samið við Jiangsu Suning. 12.6.2017 10:15 Sjá næstu 50 fréttir
Mabbutt kominn heim eftir hjartaaðgerð Fyrrum fyrirliði Tottenham, Gary Mabbutt, er á fínum batavegi eftir að hafa gengist undir hjartaaðgerð. 13.6.2017 15:45
Pickford verður dýrasti markvörður Bretlands frá upphafi Sunderland hefur samþykkt 30 milljón punda tilboð Everton í markvörðinn Jordan Pickford. 13.6.2017 15:00
145 laxar komnir á land á tólf dögum Það er ótrúlegt að sjá hvað veiðin er góð á stöng við Urriðafoss en tilraun sem Iceland Outfitters hafa verið að gera í samstarfi við landeigendur lofar aldeilis góðu. 13.6.2017 14:22
Þessi tölfræði gerir sigur strákanna okkar á móti Króatíu enn magnaðari Sex leikmenn liðsins ná ekki fimm leikjum saman að meðtali með félagsliðum sínum og Birkir Bjarna beið næstum 100 daga á milli leikja. 13.6.2017 14:15
Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13.6.2017 13:30
Enn leita menn svara við íslenska fótboltaundrinu | Myndband Íþróttasjónvarpsþátturinn Gillette World Sport vildi sjá hvernig grasrótarstarfi Íslendinga er háttað. 13.6.2017 13:00
Brassarnir pökkuðu Áströlum saman Brasilía vann auðveldan sigur á Ástralíu, 0-4, er liðin mættust í Melbourne í morgun. 13.6.2017 12:15
Griezmann búinn að framlengja við Atletico Griezmann baðst afsökunar á orðum sem hann sagði fólk hafa misskilið. 13.6.2017 11:49
Íran komið með farseðil til Rússlands Íran verður á HM í Rússlandi næsta sumar en Íran er frekar óvænt aðeins önnur þjóðin sem fær farseðil til Rússlands. 13.6.2017 11:30
Íslandsmótið í holukeppni aðeins leikið á 13 holum Íslandsmótið í holukeppni í Vestmannaeyjum verður sögulegt því í fyrsta sinn verður ekki leikið á 18 holum heldur aðeins 13. 13.6.2017 11:00
Gummi Ben 1 á 5 með strákunum okkar: „Þeir létu Rooney bara dekka Kára eins og það væri eðlilegt“ Guðmundur Benediktsson bauð fimm leikmönnum íslenska landsliðsins út að borða og rifjaði upp ævintýrið á EM í fyrra. 13.6.2017 10:30
Veiði hefst í Veiðivötnum 18.júní Veiðivötn er líklega eitt vinsælasta silungsveiðisvæði landsins en þangað mætir mikill fjölda veiðimanna á hverju sumri til að veiða í einhverri fallegustu umgjörð sem nokkurt veiðisvæði getur fengið. 13.6.2017 10:17
Aníta fékk boð á annað Demantamót Íslenska hlaupadrottningin bætir Demantamóti í Stokkhólmi við mótið í Ósló. 13.6.2017 10:05
Man. Utd búið að bjóða í Morata Umboðsmaður spænska framherjans Alvaro Morata hjá Real Madrid hefur greint frá því að Man. Utd sé búið að gera tilboð í leikmanninn. 13.6.2017 09:45
Valur búinn að kaupa Pedersen frá Viking Valur mun fá mikinn liðsstyrk er félagaskiptaglugginn opnar aftur um miðjan júlí. 13.6.2017 09:07
Stones gæti spilað á miðjunni með enska landsliðinu Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, skoðar nú þann möguleika að stilla miðverðinum John Stones upp á miðjunni hjá landsliðinu. 13.6.2017 08:45
Guðmundur: Ekki talað við Wilbek síðan á ÓL Guðmundur Guðmundsson er enn að gera upp tíma sinn í Danmörku en hann er í ítarlegu viðtali hjá DR í dag þar sem hann talar meðal annars um allt ruglið sem gekk á er Danir unnu gullið á ÓL í Ríó. 13.6.2017 08:15
Durant: Ég hef ekki sofið í tvo daga Það voru liðin fimm ár frá því að Kevin Durant komst í úrslit NBA-deildarinnar er hann komst þangað með Golden State í ár. Hann nýtti tækifærið til fullnustu núna. 13.6.2017 07:45
Sögulegur meistaratitill hjá Warriors Golden State Warriors varð NBA-meistari í nótt eftir 129-120 sigur á Cleveland Cavaliers í nótt. Warriors vann þar með rimmu liðanna 4-1 og tapaði aðeins einum leik í úrslitakeppninni. 13.6.2017 07:11
Marta er frábær karakter Í leik Íslands og Brasilíu á Laugardalsvelli í kvöld fá áhorfendur að sjá eina bestu knattspyrnukonu allra tíma, Mörtu. 13.6.2017 06:45
Vilja að hún bíti aðeins í grasið Það verður sambastemning í Laugardalnum í kvöld er íslenska kvennalandsliðið spilar við Brasilíu. Með liði Brasilíu spilar ein besta knattspyrnukona allra tíma, Marta. Hún mun ekki fá neitt ókeypis í kvöld. 13.6.2017 06:00
Gripinn með fullan bíl af skotvopnum Sebastian Telfair, sem lék lengi vel í NBA-deildinni í körfubolta, var handtekinn í gær. 12.6.2017 23:15
Rose: Þarf að byrja vel og hafa hausinn í lagi US Open í golfi hefst í vikunni og bestu kylfingar heims eru allir mættir á Erin Hills þar sem mótið fer fram. 12.6.2017 22:30
Buffon: 99,9% líkur á að næsta tímabil verði mitt síðasta Gianluigi Buffon leikur væntanlega sína síðustu leiki á ferlinum á HM í Rússlandi á næsta ári. 12.6.2017 22:00
Ólafía hætti keppni vegna meiðsla Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hætti keppni eftir 18 holur á úrtökumóti fyrir Opna bandaríska meistaramótið í golfi í Michigan í Bandaríkjunum í dag. 12.6.2017 21:47
Hetjan Hörður fékk skilaboð frá stjóra Bristol City eftir Króatíuleikinn Hörður Björgvin Magnússon, hetja Íslands í sigrinum á Króatíu, fékk skilaboð frá Lee Johnson, knattspyrnustjóra Bristol City, eftir leikinn í gær. 12.6.2017 21:15
Milan kaupir efnilegasta framherja Portúgala AC Milan hefur fest kaup á portúgalska framherjanum André Silva. 12.6.2017 20:30
Létt yfir stelpunum í Laugardalnum | Myndaveisla Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því brasilíska í vináttulandsleik á Laugardalsvelli annað kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem brasilískt landslið leikur á Íslandi. 12.6.2017 19:45
LeBron ekki spenntur fyrir að keppa í þriggja manna bolta Á Ólympíuleikunum í Tókýó árið 2020 verður keppt í þriggja manna körfubolta og körfuboltastjarnan LeBron James veit hverja hann myndi velja í sitt lið. 12.6.2017 19:00
Pelé: Dybala er ofmetinn Knattspyrnugoðsögnin Pelé er ekki óvanur því að tjá sig um menn og málefni og nú hefur hann talað niður eina stærstu stjörnu Argentínumanna. 12.6.2017 18:15
Keane kýldi Heinze kaldan eftir tapleik Gabriel Heinze hefur greint frá því að Roy Keane hafi eitt sinn kýlt hann kaldan eftir tapleik hjá Manchester United. 12.6.2017 17:30
Mörgæsirnar unnu Stanley-bikarinn Pittsburgh Penguins tryggði sér í nótt meistaratitilinn í NHL-deildinni í íshokkí og fékk að launum hinn eftirsótta Stanley-bikar. 12.6.2017 16:45
KR-ingar fara í Evrópukeppni í fyrsta sinn í níu ár Íslands- og bikarmeistarar KR ætla að taka þátt í forkeppni FIBA Europe Cup næsta haust. 12.6.2017 15:49
Hart ekki komin með nein tilboð Framtíðin er óráðin hjá markverðinum Joe Hart sem er samningsbundinn Man. City en á ekki framtíð hjá félaginu. 12.6.2017 15:15
Stelpurnar gátu ekki spilað á heimavelli því karlaliðið fór í kubb Stelpurnar í sænska liðinu Holmalund eru ekki par sáttar eftir að heimaleikur liðsins var færður þar sem karlalið félagsins þurfti að spila kubb á vellinum. 12.6.2017 14:30
Costa útilokar að fara til Kína Framherji Chelsea, Diego Costa, veit ekki enn hvar hann spilar á næstu leiktíð. 12.6.2017 13:45
Rikki G spangólaði er Hörður skoraði sigurmarkið Það var ekki til sá Íslendingur sem ekki brjálaðist úr gleði er Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi sigur á Króatíu í gær. Rikki G var þar engin undantekning. 12.6.2017 13:00
Ýmir fór með til Tékklands Hinn ungi og stórefnilegi Ýmir Örn Gíslason er í íslenska landsliðshópnum sem spilar gríðarlega mikilvægan leik gegn Tékkum í undankeppni EM á miðvikudag. 12.6.2017 12:16
Fánýtur fróðleikur um yndislega sigurinn á Króötum Hannes labbaði heim eftir leik, vallarstjórinn svaf á vellinum og landsliðsfyrirliðinn kominn með risastórt húðflúr á bakið. 12.6.2017 12:00
Glimrandi veiði í Þverá og Kjarrá Það er óhætt að segja að Þverá og Kjarrá hafi opnað með glæsibrag en veiðin úr þeim báðum á hádegi í dag var komin yfir 80 laxa. 12.6.2017 12:00
Dagný spilar ekki gegn Brasilíu Einn besti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, Dagný Brynjarsdóttir, mun ekki spila með gegn Brasilíu á Laugardalsvelli. 12.6.2017 11:59
Lars kveikti í norska landsliðinu með myndbandi af íslenska liðinu Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Noregs, var óánægður með skort á grimmd hjá leikmönnum norska landsliðsins og fór sérstaka leið til þess að kveikja í þeim fyrir leikinn gegn Tékkum á laugardag. 12.6.2017 11:30
Fyrsti laxinn úr Vatnsdalsá af silungasvæðinu Nú berast fréttir úr þeim ám sem þegar hafa opnað fyrir veiðimönnum og það er óhætt að segja að þetta sumar fer afskaplega vel af stað og lofar mjög góðu um framhaldið. 12.6.2017 11:00
Eiður Smári hefur áhuga á því að vera yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ Eiður Smári Guðjohnsen var sérfræðingur hjá RÚV í gær á landsleik Íslands og Króatíu. Þar var rætt um meira en leikinn. 12.6.2017 10:45
Capello kominn til Kína Ítalski þjálfarinn Fabio Capello er mættur í slaginn í Kína þar sem hann hefur samið við Jiangsu Suning. 12.6.2017 10:15
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti