Fleiri fréttir

145 laxar komnir á land á tólf dögum

Það er ótrúlegt að sjá hvað veiðin er góð á stöng við Urriðafoss en tilraun sem Iceland Outfitters hafa verið að gera í samstarfi við landeigendur lofar aldeilis góðu.

Veiði hefst í Veiðivötnum 18.júní

Veiðivötn er líklega eitt vinsælasta silungsveiðisvæði landsins en þangað mætir mikill fjölda veiðimanna á hverju sumri til að veiða í einhverri fallegustu umgjörð sem nokkurt veiðisvæði getur fengið.

Man. Utd búið að bjóða í Morata

Umboðsmaður spænska framherjans Alvaro Morata hjá Real Madrid hefur greint frá því að Man. Utd sé búið að gera tilboð í leikmanninn.

Guðmundur: Ekki talað við Wilbek síðan á ÓL

Guðmundur Guðmundsson er enn að gera upp tíma sinn í Danmörku en hann er í ítarlegu viðtali hjá DR í dag þar sem hann talar meðal annars um allt ruglið sem gekk á er Danir unnu gullið á ÓL í Ríó.

Durant: Ég hef ekki sofið í tvo daga

Það voru liðin fimm ár frá því að Kevin Durant komst í úrslit NBA-deildarinnar er hann komst þangað með Golden State í ár. Hann nýtti tækifærið til fullnustu núna.

Sögulegur meistaratitill hjá Warriors

Golden State Warriors varð NBA-meistari í nótt eftir 129-120 sigur á Cleveland Cavaliers í nótt. Warriors vann þar með rimmu liðanna 4-1 og tapaði aðeins einum leik í úrslitakeppninni.

Marta er frábær karakter

Í leik Íslands og Brasilíu á Laugardalsvelli í kvöld fá áhorfendur að sjá eina bestu knattspyrnukonu allra tíma, Mörtu.

Vilja að hún bíti aðeins í grasið

Það verður sambastemning í Laugardalnum í kvöld er íslenska kvennalandsliðið spilar við Brasilíu. Með liði Brasilíu spilar ein besta knattspyrnukona allra tíma, Marta. Hún mun ekki fá neitt ókeypis í kvöld.

Ólafía hætti keppni vegna meiðsla

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hætti keppni eftir 18 holur á úrtökumóti fyrir Opna bandaríska meistaramótið í golfi í Michigan í Bandaríkjunum í dag.

Létt yfir stelpunum í Laugardalnum | Myndaveisla

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því brasilíska í vináttulandsleik á Laugardalsvelli annað kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem brasilískt landslið leikur á Íslandi.

Pelé: Dybala er ofmetinn

Knattspyrnugoðsögnin Pelé er ekki óvanur því að tjá sig um menn og málefni og nú hefur hann talað niður eina stærstu stjörnu Argentínumanna.

Mörgæsirnar unnu Stanley-bikarinn

Pittsburgh Penguins tryggði sér í nótt meistaratitilinn í NHL-deildinni í íshokkí og fékk að launum hinn eftirsótta Stanley-bikar.

Hart ekki komin með nein tilboð

Framtíðin er óráðin hjá markverðinum Joe Hart sem er samningsbundinn Man. City en á ekki framtíð hjá félaginu.

Ýmir fór með til Tékklands

Hinn ungi og stórefnilegi Ýmir Örn Gíslason er í íslenska landsliðshópnum sem spilar gríðarlega mikilvægan leik gegn Tékkum í undankeppni EM á miðvikudag.

Glimrandi veiði í Þverá og Kjarrá

Það er óhætt að segja að Þverá og Kjarrá hafi opnað með glæsibrag en veiðin úr þeim báðum á hádegi í dag var komin yfir 80 laxa.

Dagný spilar ekki gegn Brasilíu

Einn besti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, Dagný Brynjarsdóttir, mun ekki spila með gegn Brasilíu á Laugardalsvelli.

Fyrsti laxinn úr Vatnsdalsá af silungasvæðinu

Nú berast fréttir úr þeim ám sem þegar hafa opnað fyrir veiðimönnum og það er óhætt að segja að þetta sumar fer afskaplega vel af stað og lofar mjög góðu um framhaldið.

Capello kominn til Kína

Ítalski þjálfarinn Fabio Capello er mættur í slaginn í Kína þar sem hann hefur samið við Jiangsu Suning.

Sjá næstu 50 fréttir