Fleiri fréttir

Fimm fugla dagur kom Ólafíu í góðu stöðu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á tveimur höggum undir pari á öðrum keppnisdegi Manulife LPGA Classic í Ontaríó í Kanada. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi.

Stuðningsmenn Cleveland eru dónalegir

Hin skrautlega móðir Draymond Green, leikmanns Golden State Warriors, lenti í útistöðum við stuðningsmenn Cleveland Cavaliers eftir síðasta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar.

Allt annar varnarleikur og sigur á Pólverjum

Íslenska karlalandsliðið í handbolta bar sigurorð af því pólska, 24-21, á Gjensidige Cup, fjögurra liða æfingamóti í Noregi. Staðan í hálfleik var 13-12, Íslandi í vil.

Hannes: Hugur í okkur að jafna sakirnar

"Það er hætt við því að það verði eitthvað sem komi á markið,“ segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson en hann mun væntanlega standa í ströngu í leiknum gegn Króatíu á sunnudag.

Arnór Ingvi: Vitum allt um króatíska liðið

"Ég er í fínu standi og æft af fullu síðustu vikur. Meiðslin hafa auðvitað sett strik í reikninginn hjá mér í vetur,“ segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason í blíðunni í Laugardalnum.

Fyrstu laxarnir mættir í Langá á Mýrum

Langá á Mýrum er yfirleitt talin vera frekar mikil síðsumarsá og veiðimenn ekkert sérstaklega stressaðir þó það sjáist ekki margir laxar í henni fyrr en nær dregur seinni hluta júní.

Ekki sjálfgefið að fá að spila fótbolta

Alfreð Finnbogason segist hafa lært mikið af því að hafa þurft að sitja á hliðarlínunni í hálft ár vegna meiðsla í vetur. Hann er nú heill heilsu og ætlar að láta til sín taka í landsleiknum gegn Króatíu á sunnudag.

Fengum virkilega flott svar

Ísland og Írland gerðu markalaust jafntefli í vináttulandsleik á Tallaght vellinum í Dublin í gær. Landsliðsþjálfarinn var ánægður með hvernig íslensku stelpurnar svöruðu fyrir skellinn gegn Hollandi í apríl.

Kellogg's fer í mál við tenniskappa

Morgunkornsframleiðandinn Kellogg's er farinn í mál við ástralska tenniskappann Thanasi Kokkinakis sem er farinn að auglýsa sig sem Special K.

Markalaust í Dublin

Ísland og Írland gerðu markalaust jafntefli í vináttulandsleik á Tallagt vellinum í Dublin í kvöld.

Tölurnar sýna að LeBron James ræður ekkert við Durant

Kevin Durant er búinn að vera frábær í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár og þá ekki síst í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. Það er ekki síst honum að þakka að Golden State Warriors er komið í 3-0 og vantar bara einn sigur í viðbót til að verða NBA-meistari.

McEnroe gagnrýnir Djokovic: Hann bara gafst upp

Novak Djokovic var sópað út úr opna franska meistaramótinu í tennis í gær og margir hafa gagnrýnt Djokovic fyrir frammistöðu sína á móti Austurríkismanninum Dominic Thiem.

Sjá næstu 50 fréttir