Fleiri fréttir Fimm fugla dagur kom Ólafíu í góðu stöðu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á tveimur höggum undir pari á öðrum keppnisdegi Manulife LPGA Classic í Ontaríó í Kanada. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 9.6.2017 18:22 Jussi er búinn að velja golflandsliðin fyrir EM Jussi Pitkänen, afreksstjóri Golfsambands Íslands, valdir fjóra nýliða til að keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni landsliða í júlí. 9.6.2017 17:30 Zlatan fær ekki nýjan samning Zlatan Ibrahimovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. 9.6.2017 16:49 Stuðningsmenn Cleveland eru dónalegir Hin skrautlega móðir Draymond Green, leikmanns Golden State Warriors, lenti í útistöðum við stuðningsmenn Cleveland Cavaliers eftir síðasta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar. 9.6.2017 16:45 Monk kominn með nýtt starf tveimur vikum eftir að hann hætti hjá Leeds Garry Monk hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Middlesbrough. Hann verður kynntur til leiks hjá félaginu á mánudaginn. 9.6.2017 16:26 Allt annar varnarleikur og sigur á Pólverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta bar sigurorð af því pólska, 24-21, á Gjensidige Cup, fjögurra liða æfingamóti í Noregi. Staðan í hálfleik var 13-12, Íslandi í vil. 9.6.2017 16:08 Patrick Kluivert vildi ekki nýtt starf og er hættur hjá PSG Tími Patrick Kluivert hjá franska stórliðinu Paris Saint Germain var stuttur því þessi fyrrum leikmaður Barcelona og hollenska landsliðsins er nú hættur störfum hjá Parísarliðinu samkvæmt fréttum frá Frakklandi. 9.6.2017 15:30 Hannes: Hugur í okkur að jafna sakirnar "Það er hætt við því að það verði eitthvað sem komi á markið,“ segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson en hann mun væntanlega standa í ströngu í leiknum gegn Króatíu á sunnudag. 9.6.2017 14:00 Afrekaði það á afmæli sínu sem engin kona hefur náð í 34 ár Jelena Ostapenko er komin í úrslit á opna franska meistaramótinu í tennis og skrifaði þar með bæði íþróttasögu Lettlands og franska meistaramótsins. 9.6.2017 13:30 Moyes fékk 3,8 milljóna sekt fyrir að hóta íþróttafréttakonu David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóri Sunderland, hefur verið sektaður um 30 þúsund pund af enska knattspyrnusambandinu eftir að hafa hótað íþróttafréttakonu BBC barsmíðum í mars. 9.6.2017 13:07 Arnór Ingvi: Vitum allt um króatíska liðið "Ég er í fínu standi og æft af fullu síðustu vikur. Meiðslin hafa auðvitað sett strik í reikninginn hjá mér í vetur,“ segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason í blíðunni í Laugardalnum. 9.6.2017 12:45 96 þúsund manns sáu sjaldgæfar 90 markalausar mínútur hjá Messi Argentínumenn unnu 1-0 sigur á erkifjendum sínum frá Brasilíu í vináttulandsleik þjóðanna á krikket-leikvanginum í Melbourne í dag. 9.6.2017 12:16 Jói Berg truflaði viðtal við Gylfa með Scooter Stutt í grínið hjá landsliðsmönnunum okkar fyrir leikinn gegn Króatíu á sunnudag. 9.6.2017 11:48 Björgvin Karl: Ánægður með að tengdasonur Íslands komst loksins á heimsleikana Kóngurinn í Crossfit á Íslandi, Björgvin Karl Guðmundsson, var í viðtali hjá Ívari Guðmundssyni á Bylgjunni í morgun. Björgvin Karl varð á dögunum Evrópumeistari í Crossfit og er fjórða árið í röð á leiðinni á heimsleikana í ágústmánuði. 9.6.2017 11:36 Rússi tekur við liði Hull City | Hefur verið að læra ensku síðustu fimm mánuði Hull City hefur fundið eftirmann Marco Silva en félagið hefur ráðið Leonid Slutsky í starf knattspyrnustjóra félagsins. 9.6.2017 11:15 Mikil fjölgun rjúpna á nokkrum svæðum samkvæmt talningu Það skýtur kannski skökku við að skjóta inn frétt um rjúpur svona þegar stangveiðitímabilið er að sigla inn í sína bestu tíð en þetta eru góðar fréttir af stofninum. 9.6.2017 11:00 Durant skilar jafnmiklu í lok leikjanna og allt stjörnuþríeyki Cavs til samans Kevin Durant hefur verið frábær í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta og hann á mikinn þátt í því að Golden State Warriors er komið í 3-0 á móti Cleveland Cavaliers og vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn. 9.6.2017 10:45 Fimmtán ára fangelsi fyrir að ganga í Barcelona-treyju Ef þú ert á ferð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á næstunni þá er líklega skynsamlegt að skilja Barcelona-treyjuna eftir heima. 9.6.2017 10:15 Fyrrum stjóra Gylfa boðin stjórastaðan hjá Middlesbrough Garry Monk verður væntanlega næsti knattspyrnustjóri Middlesbrough en stjórnarformaður félagsins hefur boðið honum starfið samkvæmt heimildum BBC. 9.6.2017 10:02 Harry Kane með augun á Gullboltanum en veit hvað þarf að breytast Harry Kane, framherji Tottenham og enska landsliðsins, hefur fyrir löngu skapað sér nafn í hópi bestu framherja ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir ungan aldur en þessi 23 ára gamli strákur vill enn meira í framtíðinni. 9.6.2017 09:45 Fyrstu laxarnir mættir í Langá á Mýrum Langá á Mýrum er yfirleitt talin vera frekar mikil síðsumarsá og veiðimenn ekkert sérstaklega stressaðir þó það sjáist ekki margir laxar í henni fyrr en nær dregur seinni hluta júní. 9.6.2017 09:32 Bæði aðgerðin og söfnunin fyrir Samiru gengu mjög vel Samira Suleman, fyrirliði kvennaliðs Víkings Ólafsvíkur, gekkst undir aðgerð á sjúkrahúsinu á Akranesi í gær þar sem fjarlægt var æxli sem fannst í maga hennar í síðasta mánuði. 9.6.2017 09:15 Neymar skoraði mark yfir Hollywood Boulevard | Sjáið myndbandið Neymar, stjörnuleikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, er staddur í Bandaríkjunum þessa daganna þar sem hann er að skemmta sér og öðrum. 9.6.2017 08:45 Hundruð milljóna tjón fyrir Chelsea af því að Diego Costa lak öllu í fjölmiðla Diego Costa er á leiðinni frá Chelsea en á því er lítill vafi eftir að framherjinn sagði öllum heiminum frá samskiptum sínum og knattspyrnustjórans Antonio Conte. 9.6.2017 08:15 Fyrirliði KR fékk freistandi tilboð frá öðru félagi en fer ekki neitt Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara KR, hefur framlengt samning sinn við KR og fær því tækifæri til að lyfta Íslandsbikarnum fimmta árið í röð á næsta tímabili. 9.6.2017 07:45 Neituðu að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í London Knattspyrnusamband Sádí Árabíu hefur beðist afsökunar á framkomu leikmanna sinna í Ástralíu í gærkvöldi þar sem landslið Sáda var að spila við Ástralíu í undankeppni HM 2018. 9.6.2017 07:15 Ekki sjálfgefið að fá að spila fótbolta Alfreð Finnbogason segist hafa lært mikið af því að hafa þurft að sitja á hliðarlínunni í hálft ár vegna meiðsla í vetur. Hann er nú heill heilsu og ætlar að láta til sín taka í landsleiknum gegn Króatíu á sunnudag. 9.6.2017 06:45 Fengum virkilega flott svar Ísland og Írland gerðu markalaust jafntefli í vináttulandsleik á Tallaght vellinum í Dublin í gær. Landsliðsþjálfarinn var ánægður með hvernig íslensku stelpurnar svöruðu fyrir skellinn gegn Hollandi í apríl. 9.6.2017 06:00 Ólafía Þórunn lét erfiða byrjun ekki á sig fá Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á einu höggi yfir pari eftir fyrsta keppnisdaginn á Manulife LPGA Classic í Ontaríó í Kanada. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 8.6.2017 23:14 Kellogg's fer í mál við tenniskappa Morgunkornsframleiðandinn Kellogg's er farinn í mál við ástralska tenniskappann Thanasi Kokkinakis sem er farinn að auglýsa sig sem Special K. 8.6.2017 22:30 Sveinbjörn skaut Þrótti á toppinn | Már hetja ÍR Mark Sveinbjörns Jónassonar úr vítaspyrnu skaut Þrótti á topp Inkasso-deildarinnar í kvöld. 8.6.2017 22:17 Durant fær mikið lof: Hann er besti leikmaður NBA-deildarinnar Kevin Durant átti stórleik þegar Golden State Warriors komst í 3-0 forystu gegn Cleveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA-deildarinnar. 8.6.2017 21:45 Markalaust í Dublin Ísland og Írland gerðu markalaust jafntefli í vináttulandsleik á Tallagt vellinum í Dublin í kvöld. 8.6.2017 20:30 Jóhann Helgi með tvö mörk í öruggum Þórssigri í Laugardalnum | Myndir Þór vann sinn annan sigur í síðustu tveimur leikjum þegar liðið lagði Fram að velli, 1-3, í Laugardalnum í 6. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 8.6.2017 19:54 Fátt um varnir í tapi fyrir Norðmönnum Ísland beið lægri hlut fyrir Noregi, 36-30, í fyrsta leik liðsins á Gjensidige Cup, fjögurra liða æfingamóti í Noregi. 8.6.2017 19:40 Sverrir Ingi: Tony Adams er fínn gæi Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. 8.6.2017 19:00 Formaður þýska sambandsins: Möguleiki að Þjóðverjar mæti ekki á HM í Katar 2022 Heimsmeistarakeppnin í Katar fer ekki fram fyrr en eftir fimm ár en margir í fótboltaheiminum hafa nú sem áður miklar áhyggjur af þróun mála í Katar. 8.6.2017 18:30 Ný stjarna fædd í spretthlaupum Christian Coleman er nafn sem frjálsíþróttaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. 8.6.2017 17:15 Nýliði í byrjunarliði Íslands Freyr Alexandersson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Írlandi í vináttulandsleik í Dublin í kvöld. 8.6.2017 16:44 Shakespeare fékk stjórastarfið hjá Leicester Craig Shakespeare hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Leicester City til frambúðar. Shakespeare skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. 8.6.2017 16:22 Tölurnar sýna að LeBron James ræður ekkert við Durant Kevin Durant er búinn að vera frábær í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár og þá ekki síst í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. Það er ekki síst honum að þakka að Golden State Warriors er komið í 3-0 og vantar bara einn sigur í viðbót til að verða NBA-meistari. 8.6.2017 16:15 Íslenska kvennalandsliðið í óvænta ferð til Írlands í morgun Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hélt í morgun til Írlands í boði írska sambandsins og mun leika tvo vináttulandsleiki við landslið þeirra. 8.6.2017 15:50 McEnroe gagnrýnir Djokovic: Hann bara gafst upp Novak Djokovic var sópað út úr opna franska meistaramótinu í tennis í gær og margir hafa gagnrýnt Djokovic fyrir frammistöðu sína á móti Austurríkismanninum Dominic Thiem. 8.6.2017 15:45 Afturelding ætlar í Evrópukeppni næsta vetur Afturelding hefur ákveðið að taka slaginn í Evrópukeppni í handboltanum næsta vetur. 8.6.2017 15:15 Aron Einar: Ég ætlaði að vera fyrstur til að fá treyjuna hjá Ronaldo Í hátíðarútgáfunni af 1 á 1 með Gumma Ben, sem fer í loftið á morgun, þurfti Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði að svara fyrir treyjuvesenið hjá honum og Ronaldo á EM. Félagar hans í landsliðinu eru enn að hlæja að því. 8.6.2017 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fimm fugla dagur kom Ólafíu í góðu stöðu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék á tveimur höggum undir pari á öðrum keppnisdegi Manulife LPGA Classic í Ontaríó í Kanada. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 9.6.2017 18:22
Jussi er búinn að velja golflandsliðin fyrir EM Jussi Pitkänen, afreksstjóri Golfsambands Íslands, valdir fjóra nýliða til að keppa fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni landsliða í júlí. 9.6.2017 17:30
Zlatan fær ekki nýjan samning Zlatan Ibrahimovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester United. 9.6.2017 16:49
Stuðningsmenn Cleveland eru dónalegir Hin skrautlega móðir Draymond Green, leikmanns Golden State Warriors, lenti í útistöðum við stuðningsmenn Cleveland Cavaliers eftir síðasta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar. 9.6.2017 16:45
Monk kominn með nýtt starf tveimur vikum eftir að hann hætti hjá Leeds Garry Monk hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Middlesbrough. Hann verður kynntur til leiks hjá félaginu á mánudaginn. 9.6.2017 16:26
Allt annar varnarleikur og sigur á Pólverjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta bar sigurorð af því pólska, 24-21, á Gjensidige Cup, fjögurra liða æfingamóti í Noregi. Staðan í hálfleik var 13-12, Íslandi í vil. 9.6.2017 16:08
Patrick Kluivert vildi ekki nýtt starf og er hættur hjá PSG Tími Patrick Kluivert hjá franska stórliðinu Paris Saint Germain var stuttur því þessi fyrrum leikmaður Barcelona og hollenska landsliðsins er nú hættur störfum hjá Parísarliðinu samkvæmt fréttum frá Frakklandi. 9.6.2017 15:30
Hannes: Hugur í okkur að jafna sakirnar "Það er hætt við því að það verði eitthvað sem komi á markið,“ segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson en hann mun væntanlega standa í ströngu í leiknum gegn Króatíu á sunnudag. 9.6.2017 14:00
Afrekaði það á afmæli sínu sem engin kona hefur náð í 34 ár Jelena Ostapenko er komin í úrslit á opna franska meistaramótinu í tennis og skrifaði þar með bæði íþróttasögu Lettlands og franska meistaramótsins. 9.6.2017 13:30
Moyes fékk 3,8 milljóna sekt fyrir að hóta íþróttafréttakonu David Moyes, fyrrum knattspyrnustjóri Sunderland, hefur verið sektaður um 30 þúsund pund af enska knattspyrnusambandinu eftir að hafa hótað íþróttafréttakonu BBC barsmíðum í mars. 9.6.2017 13:07
Arnór Ingvi: Vitum allt um króatíska liðið "Ég er í fínu standi og æft af fullu síðustu vikur. Meiðslin hafa auðvitað sett strik í reikninginn hjá mér í vetur,“ segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason í blíðunni í Laugardalnum. 9.6.2017 12:45
96 þúsund manns sáu sjaldgæfar 90 markalausar mínútur hjá Messi Argentínumenn unnu 1-0 sigur á erkifjendum sínum frá Brasilíu í vináttulandsleik þjóðanna á krikket-leikvanginum í Melbourne í dag. 9.6.2017 12:16
Jói Berg truflaði viðtal við Gylfa með Scooter Stutt í grínið hjá landsliðsmönnunum okkar fyrir leikinn gegn Króatíu á sunnudag. 9.6.2017 11:48
Björgvin Karl: Ánægður með að tengdasonur Íslands komst loksins á heimsleikana Kóngurinn í Crossfit á Íslandi, Björgvin Karl Guðmundsson, var í viðtali hjá Ívari Guðmundssyni á Bylgjunni í morgun. Björgvin Karl varð á dögunum Evrópumeistari í Crossfit og er fjórða árið í röð á leiðinni á heimsleikana í ágústmánuði. 9.6.2017 11:36
Rússi tekur við liði Hull City | Hefur verið að læra ensku síðustu fimm mánuði Hull City hefur fundið eftirmann Marco Silva en félagið hefur ráðið Leonid Slutsky í starf knattspyrnustjóra félagsins. 9.6.2017 11:15
Mikil fjölgun rjúpna á nokkrum svæðum samkvæmt talningu Það skýtur kannski skökku við að skjóta inn frétt um rjúpur svona þegar stangveiðitímabilið er að sigla inn í sína bestu tíð en þetta eru góðar fréttir af stofninum. 9.6.2017 11:00
Durant skilar jafnmiklu í lok leikjanna og allt stjörnuþríeyki Cavs til samans Kevin Durant hefur verið frábær í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta og hann á mikinn þátt í því að Golden State Warriors er komið í 3-0 á móti Cleveland Cavaliers og vantar bara einn sigur í viðbót til að tryggja sér titilinn. 9.6.2017 10:45
Fimmtán ára fangelsi fyrir að ganga í Barcelona-treyju Ef þú ert á ferð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum á næstunni þá er líklega skynsamlegt að skilja Barcelona-treyjuna eftir heima. 9.6.2017 10:15
Fyrrum stjóra Gylfa boðin stjórastaðan hjá Middlesbrough Garry Monk verður væntanlega næsti knattspyrnustjóri Middlesbrough en stjórnarformaður félagsins hefur boðið honum starfið samkvæmt heimildum BBC. 9.6.2017 10:02
Harry Kane með augun á Gullboltanum en veit hvað þarf að breytast Harry Kane, framherji Tottenham og enska landsliðsins, hefur fyrir löngu skapað sér nafn í hópi bestu framherja ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir ungan aldur en þessi 23 ára gamli strákur vill enn meira í framtíðinni. 9.6.2017 09:45
Fyrstu laxarnir mættir í Langá á Mýrum Langá á Mýrum er yfirleitt talin vera frekar mikil síðsumarsá og veiðimenn ekkert sérstaklega stressaðir þó það sjáist ekki margir laxar í henni fyrr en nær dregur seinni hluta júní. 9.6.2017 09:32
Bæði aðgerðin og söfnunin fyrir Samiru gengu mjög vel Samira Suleman, fyrirliði kvennaliðs Víkings Ólafsvíkur, gekkst undir aðgerð á sjúkrahúsinu á Akranesi í gær þar sem fjarlægt var æxli sem fannst í maga hennar í síðasta mánuði. 9.6.2017 09:15
Neymar skoraði mark yfir Hollywood Boulevard | Sjáið myndbandið Neymar, stjörnuleikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, er staddur í Bandaríkjunum þessa daganna þar sem hann er að skemmta sér og öðrum. 9.6.2017 08:45
Hundruð milljóna tjón fyrir Chelsea af því að Diego Costa lak öllu í fjölmiðla Diego Costa er á leiðinni frá Chelsea en á því er lítill vafi eftir að framherjinn sagði öllum heiminum frá samskiptum sínum og knattspyrnustjórans Antonio Conte. 9.6.2017 08:15
Fyrirliði KR fékk freistandi tilboð frá öðru félagi en fer ekki neitt Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara KR, hefur framlengt samning sinn við KR og fær því tækifæri til að lyfta Íslandsbikarnum fimmta árið í röð á næsta tímabili. 9.6.2017 07:45
Neituðu að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárásarinnar í London Knattspyrnusamband Sádí Árabíu hefur beðist afsökunar á framkomu leikmanna sinna í Ástralíu í gærkvöldi þar sem landslið Sáda var að spila við Ástralíu í undankeppni HM 2018. 9.6.2017 07:15
Ekki sjálfgefið að fá að spila fótbolta Alfreð Finnbogason segist hafa lært mikið af því að hafa þurft að sitja á hliðarlínunni í hálft ár vegna meiðsla í vetur. Hann er nú heill heilsu og ætlar að láta til sín taka í landsleiknum gegn Króatíu á sunnudag. 9.6.2017 06:45
Fengum virkilega flott svar Ísland og Írland gerðu markalaust jafntefli í vináttulandsleik á Tallaght vellinum í Dublin í gær. Landsliðsþjálfarinn var ánægður með hvernig íslensku stelpurnar svöruðu fyrir skellinn gegn Hollandi í apríl. 9.6.2017 06:00
Ólafía Þórunn lét erfiða byrjun ekki á sig fá Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á einu höggi yfir pari eftir fyrsta keppnisdaginn á Manulife LPGA Classic í Ontaríó í Kanada. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi. 8.6.2017 23:14
Kellogg's fer í mál við tenniskappa Morgunkornsframleiðandinn Kellogg's er farinn í mál við ástralska tenniskappann Thanasi Kokkinakis sem er farinn að auglýsa sig sem Special K. 8.6.2017 22:30
Sveinbjörn skaut Þrótti á toppinn | Már hetja ÍR Mark Sveinbjörns Jónassonar úr vítaspyrnu skaut Þrótti á topp Inkasso-deildarinnar í kvöld. 8.6.2017 22:17
Durant fær mikið lof: Hann er besti leikmaður NBA-deildarinnar Kevin Durant átti stórleik þegar Golden State Warriors komst í 3-0 forystu gegn Cleveland Cavaliers í lokaúrslitum NBA-deildarinnar. 8.6.2017 21:45
Markalaust í Dublin Ísland og Írland gerðu markalaust jafntefli í vináttulandsleik á Tallagt vellinum í Dublin í kvöld. 8.6.2017 20:30
Jóhann Helgi með tvö mörk í öruggum Þórssigri í Laugardalnum | Myndir Þór vann sinn annan sigur í síðustu tveimur leikjum þegar liðið lagði Fram að velli, 1-3, í Laugardalnum í 6. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 8.6.2017 19:54
Fátt um varnir í tapi fyrir Norðmönnum Ísland beið lægri hlut fyrir Noregi, 36-30, í fyrsta leik liðsins á Gjensidige Cup, fjögurra liða æfingamóti í Noregi. 8.6.2017 19:40
Sverrir Ingi: Tony Adams er fínn gæi Sverrir Ingi Ingason segir að síðasta tímabil hafi verið erfitt. 8.6.2017 19:00
Formaður þýska sambandsins: Möguleiki að Þjóðverjar mæti ekki á HM í Katar 2022 Heimsmeistarakeppnin í Katar fer ekki fram fyrr en eftir fimm ár en margir í fótboltaheiminum hafa nú sem áður miklar áhyggjur af þróun mála í Katar. 8.6.2017 18:30
Ný stjarna fædd í spretthlaupum Christian Coleman er nafn sem frjálsíþróttaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. 8.6.2017 17:15
Nýliði í byrjunarliði Íslands Freyr Alexandersson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Írlandi í vináttulandsleik í Dublin í kvöld. 8.6.2017 16:44
Shakespeare fékk stjórastarfið hjá Leicester Craig Shakespeare hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Leicester City til frambúðar. Shakespeare skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. 8.6.2017 16:22
Tölurnar sýna að LeBron James ræður ekkert við Durant Kevin Durant er búinn að vera frábær í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár og þá ekki síst í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers. Það er ekki síst honum að þakka að Golden State Warriors er komið í 3-0 og vantar bara einn sigur í viðbót til að verða NBA-meistari. 8.6.2017 16:15
Íslenska kvennalandsliðið í óvænta ferð til Írlands í morgun Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hélt í morgun til Írlands í boði írska sambandsins og mun leika tvo vináttulandsleiki við landslið þeirra. 8.6.2017 15:50
McEnroe gagnrýnir Djokovic: Hann bara gafst upp Novak Djokovic var sópað út úr opna franska meistaramótinu í tennis í gær og margir hafa gagnrýnt Djokovic fyrir frammistöðu sína á móti Austurríkismanninum Dominic Thiem. 8.6.2017 15:45
Afturelding ætlar í Evrópukeppni næsta vetur Afturelding hefur ákveðið að taka slaginn í Evrópukeppni í handboltanum næsta vetur. 8.6.2017 15:15
Aron Einar: Ég ætlaði að vera fyrstur til að fá treyjuna hjá Ronaldo Í hátíðarútgáfunni af 1 á 1 með Gumma Ben, sem fer í loftið á morgun, þurfti Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði að svara fyrir treyjuvesenið hjá honum og Ronaldo á EM. Félagar hans í landsliðinu eru enn að hlæja að því. 8.6.2017 15:00