

Þrír leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag og eru þeir allir í beinni á Stöð 2 Sport HD.
JS Suning sem Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfar gerði 1-1 jafntefli við Shanghai á útivelli í fyrsta leik sínum í kínversku ofurdeildinni í fótbolta kvenna í gær.
Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban.
Gunnar Nelson lagði Alan Jouban svo sannfærandi að hann fékk vænan bónus.
Sjáðu geggjaða myndasyrpu frá bardaga Gunnars Nelson og Alans Jouban í London.
Gunnar Nelson var að elska að berjast með Víkingaklappið á fullu í O2-höllinni.
Eins og alltaf þegar Gunnar Nelson berst var lífleg umræða á Twitter. Hér er brot af því sem myllumerkið #ufc365 gaf.
Gunnar Nelson pakkaði Bandaríkjamanninum Alan Jouban samt í bardaga þeirra í London.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur vakið verðskuldaða athygli á LPGA mótaröðinni í golfi.
ÍA lagði Þór Akureyri 3-2 í riðli 3 í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld.
Þrír leikir voru á dagskrá A-deildar Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld.
Gunnar Nelson segist ekki hættur ferðalagi sínu á toppinn en til þess að halda því áfram þarf hann að vinna Alan Jouban í kvöld.
Úrslitin réðust í deildarkeppni Dominos deildar kvenna í körfubolta í dag.
KR vann öruggan sigur á Þór Akureyri 81-64 á Akureyri í öðrum leik liðanna í 8 liða úrslitum úrslitakeppni Dominos deildar karla í körfubolta.
Stjarnan er komið í kjörstöðu að komast í undanúrslit Dominos-deildar karla, en þeir unnu annan leikinn gegn ÍR í Hertz-hellinum í dag, 75-81. Stjarnan hefur því unnið báða leikina til þessa.
Vigdís Jónsdóttir bætti Íslandsmet sitt í sleggjukasti um tæpa þrjá metra á Góu móti FH í Kaplakrika í dag.
Útsending frá UFC-bardagakvöldinu í London hefst klukkan 21.00 á Stöð 2 Sport og i fyrsta bardaganum er mjög áhugaverður Finni.
Aron Einar Gunnarsson var að vanda í byrjunarliði Cardiff City sem lagði Ipswich 3-1 í ensku Championship deildinni í fótbolta í dag.
Real Madrid lagði Athletic Club 2-1 á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
Bournemout vann Swansea 2-0 á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
Alls hófust fimm leikir í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 15.
Gary Cahill tryggði Chelsea 2-1 sigur á Stoke City á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta steinlá gegn silfurliði Hollands frá Evrópumeistaramótinu í desember 38-18 í seinni vinnuáttuleik þjóðanna í dag.
Gunnar Steinn Jónsson var markahæstur Íslendinganna í Kristianstad sem lögðu Guif 26-25 á útivelli í dag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta.
Fram lagði Val 20-18 í 24. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Fram var 12-11 yfir í hálfleik.
RB Leipzig tapaði stórt fyrir Werder Bremen á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
Djurgården er komið í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar í fótbolta kvenna en Kristianstad féll úr leik í vítakeppni.
West Brom lagði Arsenal 3-1 á heimvelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Staðan í hálfleik var 1-1.
FH er komið á topp riðils 1 í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta eftir 3-2 sigur á Keflavík í Reykjaneshöllinni í dag.
Gunnar Nelson er einn sá allra besti í gólfinu í UFC en hann hefur lagt ellefu mótherja í búrinu með hengingartaki.
Handknattleiksdeild Vals hefur sagt Alfreð Erni Finnssyni þjálfara félagsins í Olís-deild kvenna síðustu tvö árin upp störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Val.
Mickey Gall er hrifinn af Gunnari Nelson og hlakkar til að sjá hann berjast í kvöld en er á því að hann myndi hafa betur í bardaga þeirra á milli.
Átta leikir voru á dagskrá NBA deildarinnar í körfubolta í Bandaríkjunum í nótt. James Harden leikmaður Houston Rockets setti met þrátt fyrir tap.
LaVar Ball hefur verið duglegur að draga að sér athygli í bandarískum fjölmiðlum að undanförnu en hann á faðir þriggja af efnilegri körfuboltastrákaum Bandaríkjanna.
Swansea gæti jafnað Bournemouth að stigum eða misst liðið sex stigum frá sér.
Gunnar Nelson og Alan Jouban þurftu að standa úti í kuldanum á meðan athugað var hvað var í gangi.
Gunnar Nelson telur að hann gæti fengið titilbardaga á næsta ári ef allt gengur vel. Hann snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru í kvöld er hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban. Sá kappi er sýnd veiði en ekki gefin.
Á blaðamannafundi landsliðsins í gær kom fram að framherjinn Viðar Örn Kjartansson hefði komið ölvaður til móts við landsliðið í undirbúningi leiksins gegn Króatíu síðasta nóvember. Hann kom degi á undan landsliðinu til Ítalíu í æfingabúðirnar.
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari valdi í gær 24 manna leikmannahóp fyrir landsleiki gegn Kósóvó og Írlandi. Mikil meiðsli herja á íslenska hópinn og mörg ný andlit fá nú tækifæri til þess að láta ljós sitt skína.
Þrír skollar á seinustu fjórum holunum kostuðu Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, á Bank of Hope Founders Cup mótinu en Ólafía missir því í fyrsta sinn af niðurskurðinum á þessari sterkustu atvinnumannamótaröð heims.
Það þarf greinilega meira en stóran krókódíl til að koma kylfingnum Cody Gribble úr jafnvægi.
Hollenski framherjinn Geoffrey Castillion skoraði sitt fyrsta mark fyrir Víkinga í kvöld þegar liðið vann 3-2 sigur á Gróttu í Lengjubikar karla í fótbolta.
Fólkið á bandarísku tölfræðisíðunni FiveThirtyEight keppist við að reikna út líkur á öllu mögulegu og ómögulegu og það kemur ekkert á óvart að búið sé að reikna út sigurlíkurnar í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hélt áfram í kvöld en þá fór fram önnur umferð undanúrslitanna. Valsmönnum vantar bara einn sigur í viðbót en það er allt jafn hjá Fjölni og Hamri.
Stærri, grimmari og fljótari, allt orð sem nota má til að lýsa nýju Formúlu 1 bílunum. Hér að neðan er að finna myndræna framsetningu á breytingunum sem hafa átt sér stað.