Fleiri fréttir

Gylfi komst í fámennan hóp

Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið í fyrsta eða öðru sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins undanfarin fjögur ár, tvisvar í efsta sæti og tvisvar í öðru sæti.

Enn sætara í annað skiptið

Gylfi Þór Sigurðsson er Íþróttamaður ársins 2016 í árlegu kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Hrafnhildur Lúthersdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir urðu næstar á eftir í kjörinu sem var lýst í Hörpu í gærkvöldi.

Myndaveisla frá Íþróttamanni ársins í Hörpu

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var útnefndur Íþróttamaður ársins 2016 af Samtökum íþróttafréttamanna. Úrslitin í kjörinu voru kunngjörð við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld.

Gylfi: Mitt besta ár

Gylfi Þór Sigurðsson, Íþróttamaður ársins 2016, segir að árið sem nú er senn á enda sé hans besta á ferlinum.

Gylfi er Íþróttamaður ársins 2016

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2016 en niðurstöður úr kosningu Samtaka íþróttafréttamanna voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.

Dagur Sigurðsson er þjálfari ársins

Dagur Sigurðsson, þjálfari karlalandsliðs Þjóðverja í handbolta, var í kvöld kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en kjörið var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.

Karlalandsliðið í fótbolta lið ársins

Karlalandsliðið í fótbolta var kjörið lið ársins 2016 af Samtökum íþróttafréttamanna en kjörið var tilkynnt í kvöld við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.

Guðmundur og Geir teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ

Guðmundur Gíslason og Geir Hallsteinsson voru í kvöld teknir inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Þeir voru heiðraðir í Silfurbergi í Hörpu þar sem Íþróttamaður ársins 2016 verður útnefndur á eftir.

Frá Real Madrid til PSG og nú kannski til Liverpool

Liverpool hefur mikinn áhuga á spænska framherjanum Jese Rodriguez samkvæmt fréttum frá Spáni en forseti Las Palmas er búinn að gefa upp vonina að leikmaðurinn snúi aftur til síns æskufélags.

Kolbeinn á förum frá Galatasary

Kolbeinn Sigþórsson er á förum frá Galatasary þar sem hann hefur verið í láni frá því í lok ágúst. Tyrkneskir fjölmiðlar greina frá þessu.

Geir sker niður um fimm

Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM í Frakklandi.

Pickford frá í nokkra mánuði

Sunderland varð fyrir miklu áfalli í dag er í ljós kom að markvörður liðsins, Jordan Pickford, er alvarlega meiddur.

Messan: Hver vill fara til Swansea?

Strákarnir í Messunni tóku smá umræðu um Swansea í gær en vandamálin eru víða hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum.

Bradley: Ég hefði átt að fá meiri tíma

Bandaríkjamaðurinn Bob Bradley var að vonum svekktur með að hafa verið rekinn frá Swansea um jólin eftir að hafa stýrt liðinu í aðeins ellefu leikjum.

Sjá næstu 50 fréttir