Fleiri fréttir

Geir Sveins: Óvissa er alltaf óþægileg

Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, fór yfir stöðuna á íslenska karlalandsliðinu í handbolta í viðtali við við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö.

Djokovic hættir að vinna með Becker

Serbinn Novak Djokovic hefur slitið samstarfi við þýsku tennisgoðsögnina Boris Becker en Becker hefur verið þjálfarinn hans síðustu þrjú ár.

Forstjóri flugfélagsins handtekinn

Yfirvöld í Bólivíu hafa handtekið forstjóra flugfélagsins sem átti vélina er hrapaði í Kólumbíu með brasilíska fótboltaliðið Chapecoense innanborðs.

Veiðikortið 2017 komið út

Veiðikortið hefur notið mikilla vinsælda síðan það kom fyrst út og hefur gert það að verkum að sífellt fleiri stunda vatnaveiði og eru að sama skapi duglegri að prófa ný vötn.

Sonja og Helgi best á árinu

Íþróttasamband fatlaðra verðlaunaði í gær sitt besta íþróttafólk á árinu sem er að líða. Sundkonan Sonja Sigurðardóttir var valin íþróttakona ársins og spjótkastarinn Helgi Sveinsson var valinn íþróttakarl ársins.

Serbar byrja vel á EM kvenna í handbolta

Serbía og Holland fögnuðu sigri í fyrstu leikjum dagsins á EM kvenna í handbolta sem stendur nú yfir í Svíþjóð. Þetta var annar sigur Serba á mótinu en fyrsti sigur Hollendinga.

Eygló Ósk komst ekki í undanúrslit

Íþróttamaður ársins, Eygló Ósk Gústafsdóttir, komst ekki í undanúrslit í 100 metra baksundi í dag á Heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem fram fer þessa dagana í Windsor í Kanada.

Sjá næstu 50 fréttir