Fleiri fréttir Dani verður næsti fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Daninn Thomas Bjorn verður fyrirliði Ryder-liðs Evrópu þegar Ryder-bikarinn fer næst fram í París árið 2018. 6.12.2016 16:00 Helgi og Sonja Íþróttafólk ársins hjá fötluðum Frjálsíþróttamaðurinn Helgi Sveinsson og sundkonan Sonja Sigurðardóttir voru í dag útnefnd íþróttamaður og íþróttakona ársins úr röðum fatlaðra en þau fengu verðlaunin afhent við viðhöfn á Radisson Blu á Hótel Sögu. 6.12.2016 15:54 Brotnaði niður vegna nettrölla: „Heimurinn sagður betri ef ég myndi deyja“ Kylfingurinn Paige Spiranac er nokkuð umdeild og var lögð í svakaleg einelti eftir stórmót. 6.12.2016 15:45 Mercedes hefur áhuga á Alonso Eftir að heimsmeistarinn Nico Rosberg tilkynnti óvænt að hann væri hættur í Formúlu 1 er laust pláss um borð hjá Mercedes-liðinu. 6.12.2016 15:30 Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. 6.12.2016 15:00 Hvað hefur gerst í kynferðisofbeldismálinu á Englandi? Það eru tæpar þrjár vikur síðan Andy Woodward, fyrrum varnarmaður Crewe, steig fram og opinberaði að hann hefði verið kynferðislega misnotaður er hann var táningur í fótbolta. Þessi játning hans opnaði flóðgáttir. 6.12.2016 14:30 Henderson búinn að taka upp sama ávana og Gerrard sem Carragher hatar Jordan Henderson fékk fyrirliðabandið þegar Steven Gerrard fór og nú er hann byrjaður að gera einn hlut sem Jamie Carragher þoldi ekki í fari Gerrard. 6.12.2016 13:45 Ólafía hættir á Evrópumótaröðinni: Á leið í aðgerð Mun líklega hætta við að reyna að komast í gegnum úrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina í golfi. 6.12.2016 13:00 Suðurnesjaslagur í Maltbikarnum Enginn 1. deildar slagur hvorki hjá konunum né körlunum í átta liða úrslitunum. 6.12.2016 12:30 Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, skondnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 6.12.2016 12:00 Raggi Sig: Oft hugsað hvað það væri geðveikt að skora með hjólhestaspyrnu Landsliðsmiðvörðurinn rifjar upp næstum því flottasta markið á EM 2016 í Frakklandi með Gumma Ben. 6.12.2016 11:30 Viktor Jónsson aftur í Þrótt Víkingurinn genginn endanlega í raðir Þróttar þar sem hann sló í gegn í fyrra. 6.12.2016 10:57 Tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016: Leicester á toppnum og Zlatan með tvö á lista Conor McGregor á eitt tíst á topp tíu listanum eins og Ronaldo og Muhammad Ali. 6.12.2016 10:30 Conor McGregor fær hlutverk í Game of Thrones Írski bardagakappinn og UFC er í miklu uppáhaldi hjá leikstjórnendum þáttanna. 6.12.2016 09:45 Góð andaveiði um allt land Skyttur landsins brosa breitt þessa dagana enda hefur veðrið verið þannig að það er ennþá nóg af gæs á landinu og sjaldan eða aldrei veiðst jafnvel af önd. 6.12.2016 09:40 „Mikið að hugarfari leikmanna United þegar kemur að síðustu mínútum“ Vandamál Manchester United er miklu stærra en bara það að Mourinho setti Fellaini inn á gegn Everton. 6.12.2016 09:00 Íslandsvinurinn er bestur á milli stanganna en De Gea er í veseni Markverðir ensku úrvalsdeildarinnar settir á lista yfir hversu mörg mörk þeir ættu að fá á sig. 6.12.2016 08:30 Firmino falur á 82 milljónir punda fyrir öll lið nema Arsenal Liverpool hafði svo lítinn húmor fyrir skrýtnu tilboði Arsenal í Luis Suárez um árið að Roberto Firmino er með sérstaka klásúlu í samningi sínum. 6.12.2016 08:00 Sjötta þrennan í röð hjá Westbrook og Klay skoraði 60 | Myndbönd Russell Westbrook fer ekki inn á völlinn lengur fyrir minna en þrennu og Klay Thompson var sjóðheitur í stórsigri Warriors. 6.12.2016 07:30 Skotið hennar festist á stönginni | Myndband Svartfellingar höfðu ekki heppnina með sér í gærkvöldi í 22-21 tapi á móti Dönum á EM í kvenna í handbolta. 6.12.2016 07:00 Næsta markmið er að vinna mót á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ekki enn komist í gegnum helminginn af þeim heillaóskum og skilaboðum sem hún fékk eftir að hún tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum, þeirri sterkustu í heimi. 6.12.2016 06:00 Settur á bekkinn fyrir að mæta ekki með bindi Þeir sem horfðu á leik Seattle Seahawks og Carolina Panthers í ráku upp stór augu er þeir sáu að leikstjórnandi Panthers, Cam Newton, byrjaði á bekknum. 5.12.2016 23:30 Fjögur ný mót og verðlaunafé aldrei meira Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun fá tækifæri til að keppa um háar fjárhæðir á LPGA-mótaröðinni. 5.12.2016 23:00 Níu stelpur búnar að skrifa undir samning við FH FH-ingar hafa verið stórtækir á síðustu dögum og gengið frá samningum við níu leikmenn meistaraflokks kvenna. 5.12.2016 22:36 Liverpool goðsagnirnar mæta Real Madrid á Anfield Margir gamlir leikmenn Liverpool klæðast Liverpool-treyjunni aftur á Anfield á næsta ári þegar Liverpool tekur á móti Real Madrid í góðgerðaleik. 5.12.2016 22:30 Grótta sjötta Olís-deildarliðið inn í átta liða úrslitin Grótta átti ekki í miklum vandræðum með HK2 í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta í kvöld. 5.12.2016 22:04 Gaston Ramirez með sigurmarkið á móti gamla félaginu sínu | Sjáðu markið Middlesbrough hoppaði upp um þrjú sæti eftir 1-0 sigur í fallbaráttuslag á móti Hull City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Úrúgvæmaðurinn Gaston Ramirez var hetja kvöldsins. 5.12.2016 21:45 Þórir og stelpurnar byrja á sigri á EM Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu til tveggja marka sigurs á Rúmeníu í kvöld, 23-21, í fyrsta leik liðsins á EM í Svíþjóð. 5.12.2016 21:24 Valsmenn slógu annað úrvalsdeildarlið út úr bikarnum | Úrslit kvöldsins 1. deildarlið Valsmanna heldur áfram að koma á óvart í Maltbikar karla í körfubolta en liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar eftir þriggja stiga sigur á Domino´s deildar liði Skallagríms, 108-105. 5.12.2016 21:18 Magnaður endasprettur Grindvíkinga í bikarnum | Myndir frá auðveldum sigri KR Grindavík og KR komust í kvöld í átta liða úrslit Maltbikars karla í körfubolta í kvöld en með afar ólíkum hætti. KR-ingar unnu risasigur á einu besta liði 1. deildar en Grindvíkinga risu upp frá dauðum í lokin á móti ÍR. 5.12.2016 21:02 Chapecoense liðið fær Copa Sudamericana meistaratitilinn Chapecoense, sem missti nær allt liðið sitt í flugslysi á leið í stærsta leik félagsins, hefur fengið smá sárabót á þessum erfiðustu tímum í sögu félagsins. 5.12.2016 20:22 Ólafía auglýsti Arctic Open í viðtölum við erlenda fjölmiðla Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ekki aðeins í viðtölum við íslenska fjölmiðla eftir frábæra frammistöðu hennar á lokaúrtökumótinu fyrir LGPA-mótaröðina. 5.12.2016 20:00 Íslenskir landsliðsmenn lentu saman í enska bikarnum Íslendingaliðin Cardiff og Fulham drógust saman í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en með liðunum spila lykilmenn í íslenska fótboltalandsliðinu. 5.12.2016 19:36 Tékknesku stelpurnar unnu Ungverja í fyrsta sinn Lið Tékklands og Rússlands byrjuðu bæði Evrópumótið í handbolta kvenna með góðum sigri í dag en keppni hófst þá í C- og D-riðlum Evrópukeppninnar í ár. 5.12.2016 19:16 Ragnhildur um árangur Ólafíu: Spáir flóðbylgju af ungum nýjum kylfingum Ragnhildur Sigurðardóttir ræddi við Arnar Björnsson um afrek Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Ólafía Þórunn tryggði sér eins og kunnugt er þátttökurétt á sterkustu mótaröð í heimi, LPGA-mótaröðinni. 5.12.2016 19:15 Eiður Smári kynntur inn með Víkingaklappinu Eiður Smári Guðjohnsen verður aðalgesturinn í Fantasy Football show fyrir Meistaradeild Evrópu í þessari viku en þá fer fram lokaumferð riðlakeppninnar. 5.12.2016 18:56 Íslensku stelpurnar sjóðheitar í sigri Sara Rún Hinriksdóttir og Margrét Rósa Hálfdanardóttir voru allt í öllu hjá Canisius skólaliðinu í sigri á Monmouth. 5.12.2016 18:00 Tiger tekur risastökk á heimslistanum Tiger Woods sneri aftur á golfvöllinn þegar hann tók þátt í Hero World Challenge, árlegu móti sem hann heldur sjálfur. 5.12.2016 17:30 Nýliðaslagur á Árbökkum | Myndband Fjórtándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lýkur í kvöld með nýliðaslag Middlesbrough og Hull City á Riverside Stadium. 5.12.2016 17:00 Manchester City og Chelsea bæði kærð fyrir hegðun leikmanna Manchester City og Chelsea þurfa bæði að svara fyrir hegðun leikmanna sinna fyrir aganefnd enska knattspyrnusambandsins. 5.12.2016 16:47 Stöngin inn hjá Eiði Smára á Twitter Eiður Smári Guðjohnsen er kominn með stóran fylgjendahóp á Twitter og hefur átt færslur þar sem hafa vakið mikla athygli. 5.12.2016 16:30 Af hverju var Conor með hendurnar fyrir aftan bak? Ein af stóru stundunum í bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez var þegar Írinn setti hendurnar fyrir aftan bak. Muhammad Ali-stund hjá Conor þar. 5.12.2016 15:45 Ná norsku stelpurnar í sjötta gullið undir stjórn Þóris? Titilvörn norska kvennalandsliðsins í handbolta hefst í kvöld þegar það mætir Rúmeníu í D-riðli á EM í Svíþjóð. 5.12.2016 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 26-27 | FH-ingar áfram í bikarnum FH-ingar eru komnir í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir eins marka sigur á Akureyri í kvöld. 5.12.2016 15:09 Aron spilar ekki meira á árinu Aron Pálmarsson er kominn til ÍSlands til að fá meðhöndlun vegna nárameiðsla. HM er þó ekki í hættu. 5.12.2016 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Dani verður næsti fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Daninn Thomas Bjorn verður fyrirliði Ryder-liðs Evrópu þegar Ryder-bikarinn fer næst fram í París árið 2018. 6.12.2016 16:00
Helgi og Sonja Íþróttafólk ársins hjá fötluðum Frjálsíþróttamaðurinn Helgi Sveinsson og sundkonan Sonja Sigurðardóttir voru í dag útnefnd íþróttamaður og íþróttakona ársins úr röðum fatlaðra en þau fengu verðlaunin afhent við viðhöfn á Radisson Blu á Hótel Sögu. 6.12.2016 15:54
Brotnaði niður vegna nettrölla: „Heimurinn sagður betri ef ég myndi deyja“ Kylfingurinn Paige Spiranac er nokkuð umdeild og var lögð í svakaleg einelti eftir stórmót. 6.12.2016 15:45
Mercedes hefur áhuga á Alonso Eftir að heimsmeistarinn Nico Rosberg tilkynnti óvænt að hann væri hættur í Formúlu 1 er laust pláss um borð hjá Mercedes-liðinu. 6.12.2016 15:30
Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést. 6.12.2016 15:00
Hvað hefur gerst í kynferðisofbeldismálinu á Englandi? Það eru tæpar þrjár vikur síðan Andy Woodward, fyrrum varnarmaður Crewe, steig fram og opinberaði að hann hefði verið kynferðislega misnotaður er hann var táningur í fótbolta. Þessi játning hans opnaði flóðgáttir. 6.12.2016 14:30
Henderson búinn að taka upp sama ávana og Gerrard sem Carragher hatar Jordan Henderson fékk fyrirliðabandið þegar Steven Gerrard fór og nú er hann byrjaður að gera einn hlut sem Jamie Carragher þoldi ekki í fari Gerrard. 6.12.2016 13:45
Ólafía hættir á Evrópumótaröðinni: Á leið í aðgerð Mun líklega hætta við að reyna að komast í gegnum úrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina í golfi. 6.12.2016 13:00
Suðurnesjaslagur í Maltbikarnum Enginn 1. deildar slagur hvorki hjá konunum né körlunum í átta liða úrslitunum. 6.12.2016 12:30
Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, skondnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 6.12.2016 12:00
Raggi Sig: Oft hugsað hvað það væri geðveikt að skora með hjólhestaspyrnu Landsliðsmiðvörðurinn rifjar upp næstum því flottasta markið á EM 2016 í Frakklandi með Gumma Ben. 6.12.2016 11:30
Viktor Jónsson aftur í Þrótt Víkingurinn genginn endanlega í raðir Þróttar þar sem hann sló í gegn í fyrra. 6.12.2016 10:57
Tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016: Leicester á toppnum og Zlatan með tvö á lista Conor McGregor á eitt tíst á topp tíu listanum eins og Ronaldo og Muhammad Ali. 6.12.2016 10:30
Conor McGregor fær hlutverk í Game of Thrones Írski bardagakappinn og UFC er í miklu uppáhaldi hjá leikstjórnendum þáttanna. 6.12.2016 09:45
Góð andaveiði um allt land Skyttur landsins brosa breitt þessa dagana enda hefur veðrið verið þannig að það er ennþá nóg af gæs á landinu og sjaldan eða aldrei veiðst jafnvel af önd. 6.12.2016 09:40
„Mikið að hugarfari leikmanna United þegar kemur að síðustu mínútum“ Vandamál Manchester United er miklu stærra en bara það að Mourinho setti Fellaini inn á gegn Everton. 6.12.2016 09:00
Íslandsvinurinn er bestur á milli stanganna en De Gea er í veseni Markverðir ensku úrvalsdeildarinnar settir á lista yfir hversu mörg mörk þeir ættu að fá á sig. 6.12.2016 08:30
Firmino falur á 82 milljónir punda fyrir öll lið nema Arsenal Liverpool hafði svo lítinn húmor fyrir skrýtnu tilboði Arsenal í Luis Suárez um árið að Roberto Firmino er með sérstaka klásúlu í samningi sínum. 6.12.2016 08:00
Sjötta þrennan í röð hjá Westbrook og Klay skoraði 60 | Myndbönd Russell Westbrook fer ekki inn á völlinn lengur fyrir minna en þrennu og Klay Thompson var sjóðheitur í stórsigri Warriors. 6.12.2016 07:30
Skotið hennar festist á stönginni | Myndband Svartfellingar höfðu ekki heppnina með sér í gærkvöldi í 22-21 tapi á móti Dönum á EM í kvenna í handbolta. 6.12.2016 07:00
Næsta markmið er að vinna mót á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ekki enn komist í gegnum helminginn af þeim heillaóskum og skilaboðum sem hún fékk eftir að hún tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum, þeirri sterkustu í heimi. 6.12.2016 06:00
Settur á bekkinn fyrir að mæta ekki með bindi Þeir sem horfðu á leik Seattle Seahawks og Carolina Panthers í ráku upp stór augu er þeir sáu að leikstjórnandi Panthers, Cam Newton, byrjaði á bekknum. 5.12.2016 23:30
Fjögur ný mót og verðlaunafé aldrei meira Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun fá tækifæri til að keppa um háar fjárhæðir á LPGA-mótaröðinni. 5.12.2016 23:00
Níu stelpur búnar að skrifa undir samning við FH FH-ingar hafa verið stórtækir á síðustu dögum og gengið frá samningum við níu leikmenn meistaraflokks kvenna. 5.12.2016 22:36
Liverpool goðsagnirnar mæta Real Madrid á Anfield Margir gamlir leikmenn Liverpool klæðast Liverpool-treyjunni aftur á Anfield á næsta ári þegar Liverpool tekur á móti Real Madrid í góðgerðaleik. 5.12.2016 22:30
Grótta sjötta Olís-deildarliðið inn í átta liða úrslitin Grótta átti ekki í miklum vandræðum með HK2 í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta í kvöld. 5.12.2016 22:04
Gaston Ramirez með sigurmarkið á móti gamla félaginu sínu | Sjáðu markið Middlesbrough hoppaði upp um þrjú sæti eftir 1-0 sigur í fallbaráttuslag á móti Hull City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Úrúgvæmaðurinn Gaston Ramirez var hetja kvöldsins. 5.12.2016 21:45
Þórir og stelpurnar byrja á sigri á EM Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu til tveggja marka sigurs á Rúmeníu í kvöld, 23-21, í fyrsta leik liðsins á EM í Svíþjóð. 5.12.2016 21:24
Valsmenn slógu annað úrvalsdeildarlið út úr bikarnum | Úrslit kvöldsins 1. deildarlið Valsmanna heldur áfram að koma á óvart í Maltbikar karla í körfubolta en liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar eftir þriggja stiga sigur á Domino´s deildar liði Skallagríms, 108-105. 5.12.2016 21:18
Magnaður endasprettur Grindvíkinga í bikarnum | Myndir frá auðveldum sigri KR Grindavík og KR komust í kvöld í átta liða úrslit Maltbikars karla í körfubolta í kvöld en með afar ólíkum hætti. KR-ingar unnu risasigur á einu besta liði 1. deildar en Grindvíkinga risu upp frá dauðum í lokin á móti ÍR. 5.12.2016 21:02
Chapecoense liðið fær Copa Sudamericana meistaratitilinn Chapecoense, sem missti nær allt liðið sitt í flugslysi á leið í stærsta leik félagsins, hefur fengið smá sárabót á þessum erfiðustu tímum í sögu félagsins. 5.12.2016 20:22
Ólafía auglýsti Arctic Open í viðtölum við erlenda fjölmiðla Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ekki aðeins í viðtölum við íslenska fjölmiðla eftir frábæra frammistöðu hennar á lokaúrtökumótinu fyrir LGPA-mótaröðina. 5.12.2016 20:00
Íslenskir landsliðsmenn lentu saman í enska bikarnum Íslendingaliðin Cardiff og Fulham drógust saman í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en með liðunum spila lykilmenn í íslenska fótboltalandsliðinu. 5.12.2016 19:36
Tékknesku stelpurnar unnu Ungverja í fyrsta sinn Lið Tékklands og Rússlands byrjuðu bæði Evrópumótið í handbolta kvenna með góðum sigri í dag en keppni hófst þá í C- og D-riðlum Evrópukeppninnar í ár. 5.12.2016 19:16
Ragnhildur um árangur Ólafíu: Spáir flóðbylgju af ungum nýjum kylfingum Ragnhildur Sigurðardóttir ræddi við Arnar Björnsson um afrek Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Ólafía Þórunn tryggði sér eins og kunnugt er þátttökurétt á sterkustu mótaröð í heimi, LPGA-mótaröðinni. 5.12.2016 19:15
Eiður Smári kynntur inn með Víkingaklappinu Eiður Smári Guðjohnsen verður aðalgesturinn í Fantasy Football show fyrir Meistaradeild Evrópu í þessari viku en þá fer fram lokaumferð riðlakeppninnar. 5.12.2016 18:56
Íslensku stelpurnar sjóðheitar í sigri Sara Rún Hinriksdóttir og Margrét Rósa Hálfdanardóttir voru allt í öllu hjá Canisius skólaliðinu í sigri á Monmouth. 5.12.2016 18:00
Tiger tekur risastökk á heimslistanum Tiger Woods sneri aftur á golfvöllinn þegar hann tók þátt í Hero World Challenge, árlegu móti sem hann heldur sjálfur. 5.12.2016 17:30
Nýliðaslagur á Árbökkum | Myndband Fjórtándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lýkur í kvöld með nýliðaslag Middlesbrough og Hull City á Riverside Stadium. 5.12.2016 17:00
Manchester City og Chelsea bæði kærð fyrir hegðun leikmanna Manchester City og Chelsea þurfa bæði að svara fyrir hegðun leikmanna sinna fyrir aganefnd enska knattspyrnusambandsins. 5.12.2016 16:47
Stöngin inn hjá Eiði Smára á Twitter Eiður Smári Guðjohnsen er kominn með stóran fylgjendahóp á Twitter og hefur átt færslur þar sem hafa vakið mikla athygli. 5.12.2016 16:30
Af hverju var Conor með hendurnar fyrir aftan bak? Ein af stóru stundunum í bardaga Conor McGregor og Eddie Alvarez var þegar Írinn setti hendurnar fyrir aftan bak. Muhammad Ali-stund hjá Conor þar. 5.12.2016 15:45
Ná norsku stelpurnar í sjötta gullið undir stjórn Þóris? Titilvörn norska kvennalandsliðsins í handbolta hefst í kvöld þegar það mætir Rúmeníu í D-riðli á EM í Svíþjóð. 5.12.2016 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 26-27 | FH-ingar áfram í bikarnum FH-ingar eru komnir í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir eins marka sigur á Akureyri í kvöld. 5.12.2016 15:09
Aron spilar ekki meira á árinu Aron Pálmarsson er kominn til ÍSlands til að fá meðhöndlun vegna nárameiðsla. HM er þó ekki í hættu. 5.12.2016 15:00