Fleiri fréttir

Helgi og Sonja Íþróttafólk ársins hjá fötluðum

Frjálsíþróttamaðurinn Helgi Sveinsson og sundkonan Sonja Sigurðardóttir voru í dag útnefnd íþróttamaður og íþróttakona ársins úr röðum fatlaðra en þau fengu verðlaunin afhent við viðhöfn á Radisson Blu á Hótel Sögu.

Mercedes hefur áhuga á Alonso

Eftir að heimsmeistarinn Nico Rosberg tilkynnti óvænt að hann væri hættur í Formúlu 1 er laust pláss um borð hjá Mercedes-liðinu.

Brasilía og Kólumbía spila góðgerðarleik fyrir Chapecoense

Búið er að setja á vináttulandsleik á milli Brasilíu og Kólumbíu í lok janúar þar sem allur ágóði mun renna til fjölskyldna fórnarlamba flugslyssins í Kólumbíu þar sem meirihluti leikmanna brasilíska liðsins Chapecoense lést.

Hvað hefur gerst í kynferðisofbeldismálinu á Englandi?

Það eru tæpar þrjár vikur síðan Andy Woodward, fyrrum varnarmaður Crewe, steig fram og opinberaði að hann hefði verið kynferðislega misnotaður er hann var táningur í fótbolta. Þessi játning hans opnaði flóðgáttir.

Góð andaveiði um allt land

Skyttur landsins brosa breitt þessa dagana enda hefur veðrið verið þannig að það er ennþá nóg af gæs á landinu og sjaldan eða aldrei veiðst jafnvel af önd.

Næsta markmið er að vinna mót á LPGA

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur ekki enn komist í gegnum helminginn af þeim heillaóskum og skilaboðum sem hún fékk eftir að hún tryggði sér þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum, þeirri sterkustu í heimi.

Þórir og stelpurnar byrja á sigri á EM

Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu til tveggja marka sigurs á Rúmeníu í kvöld, 23-21, í fyrsta leik liðsins á EM í Svíþjóð.

Sjá næstu 50 fréttir