Fleiri fréttir

Guardiola vill ekki nota Yaya í vörninni

Yaya Toure kom inn í lið Manchester City um síðustu helgi og sló í gegn með því að skora tvö mörk í 2-1 útisigri á Crystal Palace í sínum fyrsta leik fyrir Pep Guardiola.

Bony gæti farið til Kína í janúar

Mark Hughes, stjóri Stoke City, hefur greint frá því að framherjinn Wilfried Bony sé með klausu í samningi sínum um að hann geti farið til Kína í janúar.

Rooney er fullkominn leikmaður

Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, segir að Wayne Rooney eigi skilið meiri virðingu en hann er að fá.

Edda Garðars: KR er ekki Fram

Edda Garðarsdóttir, þjálfari KR í Pepsi-deild kvenna, hefur heldur betur safnað að sér sterkum leikmönnum síðan að tímabilinu lauk. Fjórar landsliðskonur, fyrrverandi og núverandi, hafa samið við KR fyrir næsta tímabil.

Óttar Magnús seldur til Molde

Hinn stórefnilega framherji Óttar Magnús Karlsson hefur verið seldur frá Víkingi til norska liðsins Molde.

NFL: Enginn virðist geta stoppað Kúrekana og nýliðana þeirra

Dallas Cowboys hélt áfram sigurgöngu sinni á Þakkagjörðarhátíðinni í gær en að venju fóru fram þrír leikir i NFL-deildinni þennan mikla hátíðisdag í Bandaríkjunum. Detroit Lions og Pittsburgh Steelers fögnuðu líka sigri í nótt.

Sumum finnst þetta eflaust vera skrítin ákvörðun

Dagur Sigurðsson er á leið í annað Japansævintýri á nýju ári, þrettán árum eftir að hann yfirgaf landið á sínum tíma. Hann yfirgefur eitt besta landslið heims og afþakkaði tilboð frá ríkasta félagi heims til þess að stýra uppbyggingu handboltans í Japan næstu árin. Samningur Dags nær fram yfir næstu tvenna Ólympíuleika.

Rosberg: Ég mun halda mig innan velsæmismarka

Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitil ökumanna í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þeir mættust á blaðamannafundi í dag, hver sagði hvað?

Kanínurnar aftur á sigurbraut

Svendborg Rabbits komst aftur á sigurbraut er liðið vann Hörsholm 79ers, 67-74, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir