Fleiri fréttir Guardiola vill ekki nota Yaya í vörninni Yaya Toure kom inn í lið Manchester City um síðustu helgi og sló í gegn með því að skora tvö mörk í 2-1 útisigri á Crystal Palace í sínum fyrsta leik fyrir Pep Guardiola. 25.11.2016 17:15 Ég vil sigra fyrir alla samkynhneigða íþróttamenn Orlando Cruz ætlar um helgina að verða fyrsti samkynhneigði hnefaleikakappinn sem er heimsmeistari. 25.11.2016 16:30 Hamilton fljótastur á báðum æfingum fyrir einvígið í eyðimörkinni Lewis Hamilton, maðurinn sem þarf að vinna upp 12 stiga forskot liðsfélaga síns, Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir lokakeppnina á tímabilinu í Formúlu 1. 25.11.2016 15:45 Bony gæti farið til Kína í janúar Mark Hughes, stjóri Stoke City, hefur greint frá því að framherjinn Wilfried Bony sé með klausu í samningi sínum um að hann geti farið til Kína í janúar. 25.11.2016 15:45 Enskur fótboltamarkvörður í keppni við Hörð Axel? Enski fótboltamaðurinn Martin Rice og íslenski körfuboltamaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson eiga eitt sameiginlegt. Þeir eru alltaf að ganga til liðs við sama félagið aftur og aftur. 25.11.2016 15:00 Pardew segir að pressan sé á Gylfa og félögum í Swansea Alan Pardew, knattspyrnustjóri Crystal Palace, mætir með sína menn á Liberty Stadium í Swansea á laugardaginn þar sem tvö lið í basli berjast um gríðarlega mikilvæg stig. 25.11.2016 14:30 Skoraði með Rabóna-spyrnu en fær markið ekki skráð á sig | Myndband Roma fór illa með Viktoria Plzen í Evrópudeild UEFA í gærkvöldi. 25.11.2016 13:45 Sara Björk og félagar óheppnar í Meistaradeildardrættinum Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í þýska liðinu Wolfsburg höfðu ekki heppnina með sér þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. 25.11.2016 13:00 Þetta þarf Ólafía Þórunn að gera til að komast inn á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, á möguleika á því að halda áfram að skrifa íslensku golfsöguna þegar hún keppir á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð kvenna, LPGA mótaröðina. 25.11.2016 12:30 Conor yrði kastað um eins og tuskudúkku í veltivigtinni Nú þegar er byrjað að ræða um að Conor McGregor reyni að ná þriðja heimsmeistarabeltinu hjá UFC. 25.11.2016 12:00 Rooney er fullkominn leikmaður Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, segir að Wayne Rooney eigi skilið meiri virðingu en hann er að fá. 25.11.2016 11:30 Nítján leikja taphrina Njarðvíkur á enda í DHL-höllinni Njarðvíkingar unnu langþráðan sigur í Vesturbænum í gærkvöldi en þetta var fyrsti útisigur Njarðvíkur á KR í úrvalsdeild karla í meira en áratug. 25.11.2016 11:00 Skýrsla Kidda Gun um leik KR og Njarðvíkur: Eins og í þætti af Twilight Zone Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik KR og Njarðvíkur í áttundu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta sem fór fram í Vesturbænum í gær. 25.11.2016 10:30 Edda Garðars: KR er ekki Fram Edda Garðarsdóttir, þjálfari KR í Pepsi-deild kvenna, hefur heldur betur safnað að sér sterkum leikmönnum síðan að tímabilinu lauk. Fjórar landsliðskonur, fyrrverandi og núverandi, hafa samið við KR fyrir næsta tímabil. 25.11.2016 10:00 Alfreð Gíslason: Það sem hefur gengið á er algjörlega út í hött Alfreð Gíslason, þjálfari þýska stórliðsins Kiel, segir það útilokað að hann geti tekið við þýska landsliðinu af Degi Sigurðssyni. 25.11.2016 09:30 Óttar Magnús seldur til Molde Hinn stórefnilega framherji Óttar Magnús Karlsson hefur verið seldur frá Víkingi til norska liðsins Molde. 25.11.2016 09:03 Höddi Magg: Eineltið í garð Gerrard er stuðningsmönnum annarra liða til skammar 25.11.2016 08:30 Lést eftir rothögg í fyrsta boxbardaganum sínum Breski boxheimurinn syrgir nú hinn 22 ára gamla Kuba Moczyk sem lést í gær eftir að hafa verið rotaður í boxhringnum á laugardaginn. 25.11.2016 08:00 Russell Westbrook númer eitt og númer tvö | Efstu menn í tölfræðinni í NBA Russell Westbrook hefur farið á kostum með liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í vetur og er eins og stendur í efstu sætunum í bæði stigum og stoðsendingum sem er mögnuð tvenna. 25.11.2016 07:30 NFL: Enginn virðist geta stoppað Kúrekana og nýliðana þeirra Dallas Cowboys hélt áfram sigurgöngu sinni á Þakkagjörðarhátíðinni í gær en að venju fóru fram þrír leikir i NFL-deildinni þennan mikla hátíðisdag í Bandaríkjunum. Detroit Lions og Pittsburgh Steelers fögnuðu líka sigri í nótt. 25.11.2016 07:00 Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25.11.2016 06:30 Sumum finnst þetta eflaust vera skrítin ákvörðun Dagur Sigurðsson er á leið í annað Japansævintýri á nýju ári, þrettán árum eftir að hann yfirgaf landið á sínum tíma. Hann yfirgefur eitt besta landslið heims og afþakkaði tilboð frá ríkasta félagi heims til þess að stýra uppbyggingu handboltans í Japan næstu árin. Samningur Dags nær fram yfir næstu tvenna Ólympíuleika. 25.11.2016 06:00 Það vantar alla auðmýkt í Rondu Cris "Cyborg“ Justino heldur áfram að reyna að lokka Rondu Rousey inn í búrið til sín. 24.11.2016 23:30 Hörður Axel: Ekki búinn að loka dyrunum á atvinnumennskuna Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi íslenska körfuboltalandsliðsins, kveðst spenntur fyrir komandi tímum, bæði innan vallar sem utan. 24.11.2016 23:09 Rosberg: Ég mun halda mig innan velsæmismarka Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitil ökumanna í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þeir mættust á blaðamannafundi í dag, hver sagði hvað? 24.11.2016 23:00 Finnur Freyr: Lélegasti leikur liðsins síðan ég tók við Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var ekki par hrifinn af frammistöðu sinna manna gegn Njarðvík í kvöld. 24.11.2016 22:46 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Stjarnan 78-73 | Þriðji sigur nýliðanna í röð Skallagrímur vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni, 78-73, í 8. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 24.11.2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 61-72 | Frábær varnarleikur Njarðvíkinga gerði útslagið Njarðvík gerði sér lítið fyrir og vann 11 stiga sigur, 61-72, á Íslandsmeisturum KR í DHL-höllinni í 8. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 24.11.2016 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Snæfell 108-72 | Grindvíkingar jöfnuðu Stjörnuna og KR að stigum Grindavík jafnaði Stjörnuna og KR að stigum á toppi Domino's deildar karla með öruggum sigri á Snæfelli í kvöld. Lokatölur 108-72, Grindvíkingum í vil. 24.11.2016 22:00 Rooney með sögulegt mark í stórsigri Man Utd | Sjáðu mörkin Manchester United vann afar öruggan 4-0 sigur á Feyenoord þegar liðin mættust á Old Trafford í A-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 24.11.2016 22:00 Arnór Ingvi og félagar úr leik eftir tap í Belgíu Arnór Ingvi Traustason var í byrjunarliði Rapid Vín sem tapaði 1-0 fyrir Genk á útivelli í F-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 24.11.2016 22:00 Selfoss upp í 3. sætið eftir sigur á Fram Eftir tvö töp í röð komst Selfoss aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Fram að velli, 31-25, í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 24.11.2016 21:26 Stelpurnar hans Þóris byrja undirbúninginn fyrir EM vel Norska kvennalandsliðið í handbolta bar sigurorð af því danska, 31-25, á Mobelringen Cup, æfingamóti í Noregi, í kvöld. 24.11.2016 20:36 Kanínurnar aftur á sigurbraut Svendborg Rabbits komst aftur á sigurbraut er liðið vann Hörsholm 79ers, 67-74, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 24.11.2016 20:04 Dýrlinganna bíður úrslitaleikur í lokaumferðinni | Inter úr leik | Sjáðu mörkin Southampton fór í fýluferð til Tékklands en liðið tapaði 1-0 fyrir Spörtu Prag í K-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 24.11.2016 19:45 Viðtal íþróttadeildar við Bob Bradley: Hrósar Gylfa í hástert Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur miklar mætur á Gylfa Þór Sigurðssyni. Þetta kemur fram í viðtali íþróttadeildar 365 við Bandaríkjamanninn. 24.11.2016 19:39 Elísa áfram á Hlíðarenda Landsliðskonan Elísa Viðarsdóttir hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Val. 24.11.2016 18:06 Viðar sat sem fastast á bekknum í tapi í Pétursborg | Sjáðu mörkin Viðar Örn Kjartansson kom ekkert við sögu þegar Maccabi Tel Aviv tapaði 2-0 fyrir Zenit í Pétursborg í D-riðli Evrópudeildarinnar í dag. 24.11.2016 17:45 Stærstu golfmót heims áfram á Golfstöðinni Golfstöðin hefur tryggt sér sýningarrétt á öllum sterkustu golfmótum heims næstu árin. 24.11.2016 17:00 47 stoðsendingar og nýtt met hjá Golden State í nótt | Sjáðu veisluna Golden State Warriors er á svaka skriði í NBA-deildinni en liðið fór illa með Los Angeles Lakers í nótt. Þetta var níundi sigur Warriors-liðsins í röð og það er óhætt að segja að leikmenn GSW séu að sundurspila andstæðinga sína þessa dagana. 24.11.2016 17:00 Massa vill ná góðum úrslitum í kveðjukeppninni Williams ökumaðurinn Felipe Massa segist vonast til að hann geti endað feril sinn í Formúlu 1 á "frábærum“ úrslitum í Abú Dabí um helgina. 24.11.2016 15:30 Tveir Íslendingar í undanúrslit á EM í MMA Íslenskir vinir og herbergisfélagar neituðu að berjast og annar þeirra gaf viðureignina. 24.11.2016 14:30 Patti um bróður sinn: Forsetinn er íþróttasinnaður Patrekur Jóhannesson segir að Ísland hafi úr mun fleiri atvinnumönnum í handbolta að velja en Austurríki. 24.11.2016 14:09 Southgate að klára fjögurra ára samning Enska knattspyrnusambandið hefur boðið Gareth Southgate að taka alfarið við enska landsliðinu. 24.11.2016 13:45 Gareth Bale leggst á skurðarborðið á þriðjudaginn Gareth Bale, framherji Real Madrid og velska landsliðsins, endar eftirminnilegt ár á skurðarborðinu en ökklameiðsli kappans eru það alvarleg að þau kalla á aðgerð. 24.11.2016 13:31 Sjá næstu 50 fréttir
Guardiola vill ekki nota Yaya í vörninni Yaya Toure kom inn í lið Manchester City um síðustu helgi og sló í gegn með því að skora tvö mörk í 2-1 útisigri á Crystal Palace í sínum fyrsta leik fyrir Pep Guardiola. 25.11.2016 17:15
Ég vil sigra fyrir alla samkynhneigða íþróttamenn Orlando Cruz ætlar um helgina að verða fyrsti samkynhneigði hnefaleikakappinn sem er heimsmeistari. 25.11.2016 16:30
Hamilton fljótastur á báðum æfingum fyrir einvígið í eyðimörkinni Lewis Hamilton, maðurinn sem þarf að vinna upp 12 stiga forskot liðsfélaga síns, Nico Rosberg var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir lokakeppnina á tímabilinu í Formúlu 1. 25.11.2016 15:45
Bony gæti farið til Kína í janúar Mark Hughes, stjóri Stoke City, hefur greint frá því að framherjinn Wilfried Bony sé með klausu í samningi sínum um að hann geti farið til Kína í janúar. 25.11.2016 15:45
Enskur fótboltamarkvörður í keppni við Hörð Axel? Enski fótboltamaðurinn Martin Rice og íslenski körfuboltamaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson eiga eitt sameiginlegt. Þeir eru alltaf að ganga til liðs við sama félagið aftur og aftur. 25.11.2016 15:00
Pardew segir að pressan sé á Gylfa og félögum í Swansea Alan Pardew, knattspyrnustjóri Crystal Palace, mætir með sína menn á Liberty Stadium í Swansea á laugardaginn þar sem tvö lið í basli berjast um gríðarlega mikilvæg stig. 25.11.2016 14:30
Skoraði með Rabóna-spyrnu en fær markið ekki skráð á sig | Myndband Roma fór illa með Viktoria Plzen í Evrópudeild UEFA í gærkvöldi. 25.11.2016 13:45
Sara Björk og félagar óheppnar í Meistaradeildardrættinum Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í þýska liðinu Wolfsburg höfðu ekki heppnina með sér þegar dregið var í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í dag. 25.11.2016 13:00
Þetta þarf Ólafía Þórunn að gera til að komast inn á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, á möguleika á því að halda áfram að skrifa íslensku golfsöguna þegar hún keppir á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð kvenna, LPGA mótaröðina. 25.11.2016 12:30
Conor yrði kastað um eins og tuskudúkku í veltivigtinni Nú þegar er byrjað að ræða um að Conor McGregor reyni að ná þriðja heimsmeistarabeltinu hjá UFC. 25.11.2016 12:00
Rooney er fullkominn leikmaður Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, segir að Wayne Rooney eigi skilið meiri virðingu en hann er að fá. 25.11.2016 11:30
Nítján leikja taphrina Njarðvíkur á enda í DHL-höllinni Njarðvíkingar unnu langþráðan sigur í Vesturbænum í gærkvöldi en þetta var fyrsti útisigur Njarðvíkur á KR í úrvalsdeild karla í meira en áratug. 25.11.2016 11:00
Skýrsla Kidda Gun um leik KR og Njarðvíkur: Eins og í þætti af Twilight Zone Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik KR og Njarðvíkur í áttundu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta sem fór fram í Vesturbænum í gær. 25.11.2016 10:30
Edda Garðars: KR er ekki Fram Edda Garðarsdóttir, þjálfari KR í Pepsi-deild kvenna, hefur heldur betur safnað að sér sterkum leikmönnum síðan að tímabilinu lauk. Fjórar landsliðskonur, fyrrverandi og núverandi, hafa samið við KR fyrir næsta tímabil. 25.11.2016 10:00
Alfreð Gíslason: Það sem hefur gengið á er algjörlega út í hött Alfreð Gíslason, þjálfari þýska stórliðsins Kiel, segir það útilokað að hann geti tekið við þýska landsliðinu af Degi Sigurðssyni. 25.11.2016 09:30
Óttar Magnús seldur til Molde Hinn stórefnilega framherji Óttar Magnús Karlsson hefur verið seldur frá Víkingi til norska liðsins Molde. 25.11.2016 09:03
Lést eftir rothögg í fyrsta boxbardaganum sínum Breski boxheimurinn syrgir nú hinn 22 ára gamla Kuba Moczyk sem lést í gær eftir að hafa verið rotaður í boxhringnum á laugardaginn. 25.11.2016 08:00
Russell Westbrook númer eitt og númer tvö | Efstu menn í tölfræðinni í NBA Russell Westbrook hefur farið á kostum með liði Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í vetur og er eins og stendur í efstu sætunum í bæði stigum og stoðsendingum sem er mögnuð tvenna. 25.11.2016 07:30
NFL: Enginn virðist geta stoppað Kúrekana og nýliðana þeirra Dallas Cowboys hélt áfram sigurgöngu sinni á Þakkagjörðarhátíðinni í gær en að venju fóru fram þrír leikir i NFL-deildinni þennan mikla hátíðisdag í Bandaríkjunum. Detroit Lions og Pittsburgh Steelers fögnuðu líka sigri í nótt. 25.11.2016 07:00
Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25.11.2016 06:30
Sumum finnst þetta eflaust vera skrítin ákvörðun Dagur Sigurðsson er á leið í annað Japansævintýri á nýju ári, þrettán árum eftir að hann yfirgaf landið á sínum tíma. Hann yfirgefur eitt besta landslið heims og afþakkaði tilboð frá ríkasta félagi heims til þess að stýra uppbyggingu handboltans í Japan næstu árin. Samningur Dags nær fram yfir næstu tvenna Ólympíuleika. 25.11.2016 06:00
Það vantar alla auðmýkt í Rondu Cris "Cyborg“ Justino heldur áfram að reyna að lokka Rondu Rousey inn í búrið til sín. 24.11.2016 23:30
Hörður Axel: Ekki búinn að loka dyrunum á atvinnumennskuna Hörður Axel Vilhjálmsson, leikstjórnandi íslenska körfuboltalandsliðsins, kveðst spenntur fyrir komandi tímum, bæði innan vallar sem utan. 24.11.2016 23:09
Rosberg: Ég mun halda mig innan velsæmismarka Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitil ökumanna í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þeir mættust á blaðamannafundi í dag, hver sagði hvað? 24.11.2016 23:00
Finnur Freyr: Lélegasti leikur liðsins síðan ég tók við Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var ekki par hrifinn af frammistöðu sinna manna gegn Njarðvík í kvöld. 24.11.2016 22:46
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Stjarnan 78-73 | Þriðji sigur nýliðanna í röð Skallagrímur vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Stjörnunni, 78-73, í 8. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 24.11.2016 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 61-72 | Frábær varnarleikur Njarðvíkinga gerði útslagið Njarðvík gerði sér lítið fyrir og vann 11 stiga sigur, 61-72, á Íslandsmeisturum KR í DHL-höllinni í 8. umferð Domino's deildar karla í kvöld. 24.11.2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Snæfell 108-72 | Grindvíkingar jöfnuðu Stjörnuna og KR að stigum Grindavík jafnaði Stjörnuna og KR að stigum á toppi Domino's deildar karla með öruggum sigri á Snæfelli í kvöld. Lokatölur 108-72, Grindvíkingum í vil. 24.11.2016 22:00
Rooney með sögulegt mark í stórsigri Man Utd | Sjáðu mörkin Manchester United vann afar öruggan 4-0 sigur á Feyenoord þegar liðin mættust á Old Trafford í A-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 24.11.2016 22:00
Arnór Ingvi og félagar úr leik eftir tap í Belgíu Arnór Ingvi Traustason var í byrjunarliði Rapid Vín sem tapaði 1-0 fyrir Genk á útivelli í F-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 24.11.2016 22:00
Selfoss upp í 3. sætið eftir sigur á Fram Eftir tvö töp í röð komst Selfoss aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Fram að velli, 31-25, í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 24.11.2016 21:26
Stelpurnar hans Þóris byrja undirbúninginn fyrir EM vel Norska kvennalandsliðið í handbolta bar sigurorð af því danska, 31-25, á Mobelringen Cup, æfingamóti í Noregi, í kvöld. 24.11.2016 20:36
Kanínurnar aftur á sigurbraut Svendborg Rabbits komst aftur á sigurbraut er liðið vann Hörsholm 79ers, 67-74, í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 24.11.2016 20:04
Dýrlinganna bíður úrslitaleikur í lokaumferðinni | Inter úr leik | Sjáðu mörkin Southampton fór í fýluferð til Tékklands en liðið tapaði 1-0 fyrir Spörtu Prag í K-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. 24.11.2016 19:45
Viðtal íþróttadeildar við Bob Bradley: Hrósar Gylfa í hástert Bob Bradley, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur miklar mætur á Gylfa Þór Sigurðssyni. Þetta kemur fram í viðtali íþróttadeildar 365 við Bandaríkjamanninn. 24.11.2016 19:39
Elísa áfram á Hlíðarenda Landsliðskonan Elísa Viðarsdóttir hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Val. 24.11.2016 18:06
Viðar sat sem fastast á bekknum í tapi í Pétursborg | Sjáðu mörkin Viðar Örn Kjartansson kom ekkert við sögu þegar Maccabi Tel Aviv tapaði 2-0 fyrir Zenit í Pétursborg í D-riðli Evrópudeildarinnar í dag. 24.11.2016 17:45
Stærstu golfmót heims áfram á Golfstöðinni Golfstöðin hefur tryggt sér sýningarrétt á öllum sterkustu golfmótum heims næstu árin. 24.11.2016 17:00
47 stoðsendingar og nýtt met hjá Golden State í nótt | Sjáðu veisluna Golden State Warriors er á svaka skriði í NBA-deildinni en liðið fór illa með Los Angeles Lakers í nótt. Þetta var níundi sigur Warriors-liðsins í röð og það er óhætt að segja að leikmenn GSW séu að sundurspila andstæðinga sína þessa dagana. 24.11.2016 17:00
Massa vill ná góðum úrslitum í kveðjukeppninni Williams ökumaðurinn Felipe Massa segist vonast til að hann geti endað feril sinn í Formúlu 1 á "frábærum“ úrslitum í Abú Dabí um helgina. 24.11.2016 15:30
Tveir Íslendingar í undanúrslit á EM í MMA Íslenskir vinir og herbergisfélagar neituðu að berjast og annar þeirra gaf viðureignina. 24.11.2016 14:30
Patti um bróður sinn: Forsetinn er íþróttasinnaður Patrekur Jóhannesson segir að Ísland hafi úr mun fleiri atvinnumönnum í handbolta að velja en Austurríki. 24.11.2016 14:09
Southgate að klára fjögurra ára samning Enska knattspyrnusambandið hefur boðið Gareth Southgate að taka alfarið við enska landsliðinu. 24.11.2016 13:45
Gareth Bale leggst á skurðarborðið á þriðjudaginn Gareth Bale, framherji Real Madrid og velska landsliðsins, endar eftirminnilegt ár á skurðarborðinu en ökklameiðsli kappans eru það alvarleg að þau kalla á aðgerð. 24.11.2016 13:31