Fleiri fréttir Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. 7.10.2016 23:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 98-78 | KR í engum vandræðum með Stólana Íslandsmeistarar KR byrja tímabilið frábærlega en liðið vann mjög öruggan sigur á Tindastól, 98-78, í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn fór fram í DHL-höllinni. 7.10.2016 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Skallagrímur 80-70 | Haukasigur gegn nýliðunum Silfurlið Hauka frá því í fyrra byrjar tímabilið í Dominos-deildinni vel. Þeir unnu góðan tíu stiga sigur á nýliðum Skallagríms á heimavelli sínum í Schenker-höllinni í kvöld. 7.10.2016 22:15 Oddur og félagar höfðu betur í Íslendingaslag Það fór fram Íslendingaslagur í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld þegar Aue og Emsdetten mættust. 7.10.2016 22:07 Hörður Axel: Byrja bara á þessum leik Hörður Axel Vilhjálmsson spilaði sinn fyrsta leik hér á landi eftir nokkur ár í atvinnumennsku en hann átti góðan leik með Keflavík í sigrinum á Njarðvík í kvöld. 7.10.2016 21:11 Sonni Ragnar kom Færeyingum á bragðið | Öll úrslit kvöldsins Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. 7.10.2016 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 82-91 | Stjörnusigur eftir framlengingu Stjarnan sótti sigur til Akureyrar í 1. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 82-91, Stjörnumönnum í vil eftir framlengdan leik. 7.10.2016 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 81-88 | Stevens sá um Njarðvíkinga Hörður Axel Vilhjálmsson sneri aftur á völlinn með Keflavík sem byrjaði tímabilið á því að leggja erkifjendurna í Njarðvík að velli. 7.10.2016 20:30 Bonneau mættur til leiks Bandaríkjamaðurinn Stefan Bonneau er kominn aftur á ferðina eftir erfið meiðsli. 7.10.2016 18:30 Ólafur Páll aftur í Krikann Ólafur Páll Snorrason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara FH. 7.10.2016 17:29 Sigurður Ragnar yfirgefur Lilleström Sigurður Ragnar Eyjólfsson er hættur störfum hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström. 7.10.2016 17:19 Bandaríkjamenn vilja fá Schweinsteiger "MLS-deildin myndi taka á móti Bastian Schweinsteiger með opinn faðminn,“ segir Don Garber, yfirmaður MLS-deildarinnar bandarísku. 7.10.2016 16:30 Rosberg fljótastur á föstudegi í Japan Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir japanska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingum. 7.10.2016 16:00 Stelpurnar töpuðu með tíu mörkum á móti Svíum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með tíu mörkum á móti Svíþjóð, 23-33, í æfingamóti í Póllandi í dag. 7.10.2016 15:40 Neitaði að taka í hönd þjálfarans og var rekinn úr landsliðinu Graziano Pelle, framherji ítalska landsliðsins, er ekki lengur með ítalska landsliðinu þrátt fyrir að hafa verið valinn í hópinn fyrir leiki liðsins í undankeppni HM. 7.10.2016 15:30 Grét er Rose kom í réttarsalinn Konan sem sakar NBA-stjörnuna Derrick Rose og tvo aðra menn um nauðgun bar vitni fyrir dómstólum í Los Angeles í gær. 7.10.2016 14:45 Bumbubolti á landsliðsæfingu | Myndir Strákarnir okkar fengu hálfa Egilshöllina á æfingu liðsins í morgun en á hinum vallarhelmingnum voru áhugamenn að leik. 7.10.2016 14:00 Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Ytri Rangá hefur átt frábært sumar og það sést á veiðitölunum en áinn hefur skilað um 9.000 löxum á land. 7.10.2016 14:00 Íslensku strákarnir komust allir áfram GR-ingarnir Haraldur Franklín Magnús, Andri Þór Björnsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru allir þrír komnir áfram á annað stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi en fyrsta úrtökumótið kláraðist í dag. 7.10.2016 13:49 Sigurður Egill framlengdi við Val Það er orðið ljóst að Sigurður Egill Lárusson verður áfram í herbúðum Vals. 7.10.2016 13:30 Hörður Axel spilar með Keflavík í kvöld Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson er búinn að skrifa undir samning við Keflavík og spilar með liðinu gegn Njarðvík í kvöld. 7.10.2016 13:28 Hannes: Kvaldist af stressi Markvörðurinn sem missti af leiknum vegna meiðsla missti sig af gleði í leikslok. 7.10.2016 13:15 Guðlaugur hættur hjá FH Guðlaugur Baldursson verður ekki áfram aðstoðarmaður Heimis Guðjónssonar hjá FH og Ólafur Páll Snorrason ku vera á leið aftur í Hafnarfjörðinn. 7.10.2016 13:00 Heimir um umdeilda markið: „Mér er alveg sama hvort hann var inni eða ekki“ Landsliðsþjálfarinn búinn að horfa á fyrri hálfleikinn aftur en fór svo að sofa. 7.10.2016 12:45 Þýsk rokksveit gerir víkingaklappið að lagi Ef víkingaklappið var ekki orðið ódauðlegt nú þegar þá er það orðið ódauðlegt núna því þýsk hljómsveit er búin að breyta klappinu í lag. 7.10.2016 12:28 Zidane: Vandamál okkar eru andleg Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, segir að það sé tómt rugl að lið hans sé ekki í nægilegu góðu formi. 7.10.2016 12:00 Stóra bókin um Villibráð komin út aftur Það eru margar matreiðslubækurnar sem veiðimenn glugga í þegar á að elda aflann en fáar bækur hafa þó verið jafn vinsælar og Stóra Bókin um villibráð. 7.10.2016 11:58 Lögreglan elti Valencia út af vellinum Ekvadorinn Enner Valencia, leikmaður Everton, skuldar meðlag í heimalandinu og lögreglan hundelti hann í landsleik vegna meðlagsins. 7.10.2016 11:30 Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7.10.2016 11:00 Ísland spilar í Helsinki á EM 2017 í körfubolta Ísland verður samstarfsaðili Finnlands og spilar sinn riðil í Helsinki á næsta ári. 7.10.2016 10:40 Brassarnir í stuði en Argentína gerði jafntefli Á meðan Brasilía spilaði sambabolta þá náði Argentína aðeins jafntefli án Lionel Messi. 7.10.2016 10:30 Íslensku EM-elskurnar notuðu kraft Óðins og komu til baka gegn Finnum Dramatísk endurkoma hjá strákunum okkar og ævintýrið heldur áfram hjá íslenska landsliðinu. 7.10.2016 10:00 Eiður Smári: Lars sagði að England væri ofmetnasta landsliðið Eiður Smári Guðjohnsen hefur upplýst um hluta af því sem Lars Lagerbäck sagði við íslenska landsliðið í aðdraganda sigursins glæsilega gegn Englandi á EM. 7.10.2016 09:30 Nýtt sjónarhorn sýnir að boltinn var ekki inni | Sjáðu þetta myndband Sigurmark íslenska landsliðsins á móti Finnlandi á Laugardalsvellinum í gærkvöldi verður ekkert minna umdeilt eftir því sem lengra líður frá leiknum. 7.10.2016 08:47 Sjáðu mörkin úr hinum leikjunum í riðli Íslands Á Vísi má sjá mörkin úr leikjum annarra liða í riðli Íslands sem og og mörkin úr leik Ítaliu og Spánar sem og úr leik Austurríki og Wales. 7.10.2016 08:30 Virtasti dómari Íslands um sigurmarkið: „Við höfum notið góðs af því að vera loksins orðin stór“ Kristinn Jakobsson segir að hans fyrsta tilfinning hafi verið að dæma mark. Stór vafi hafi verið í ákvörðunartökunni. 7.10.2016 08:30 Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær. 7.10.2016 08:00 49ers kastaði frá sér sigrinum Arizona Cardinals var án síns aðalleikstjórnanda, Carson Palmer, í nótt gegn San Francisco 49ers en það kom ekki að sök þar sem liðið vann öruggan sigur, 33-21. 7.10.2016 07:32 Veislunni bjargað á ögurstundu Íslenska landsliðið í fótbolta vann mikilvægan heimasigur á Finnlandi, 3-2, á Laugardalsvellinum í gærkvöldi eftir að lenda tvisvar undir. Strákarnir okkar sýndu að þeir geta unnið leiki á ýmsa vegu. 7.10.2016 06:00 Utanríkisráðherra Finna rauk úr stúkunni þegar sigurmarkið kom Utanríkisráðherra Finna rauk úr stúkunni á Laugardalsvellinum þegar Ragnar Sigurðsson skoraði sigurmark Íslands í leik liðanna í undankeppni HM 2018 í kvöld. 6.10.2016 23:18 Skýrsla Kidda: Grindavík vinnur grannaslaginn á lokasekúndum Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik Grindavíkur og Þórs Þ. í 1. umferð Domino's deildar karla. 6.10.2016 23:06 Hér er sigurmark Íslands í endursýningu | Myndband Enn er deilt um hvort að sigurmark Íslands gegn Finnlandi í kvöld hafi átt að standa. 6.10.2016 22:50 Í hvaða heimi er þetta ekki rautt spjald? | Myndir Niklas Moisander, fyrirliði finnska fótboltalandsliðsins, lét skapið hlaupa með sig í gönur eftir að Ragnar Sigurðsson skoraði sigurmark Íslands í uppbótartíma í leik liðanna í undankeppni HM 2018 í kvöld. 6.10.2016 22:39 Ögmundur: Sigurvegarar í þessu liði Ögmundur Kristinsson varði mark Íslands í 3-2 sigrinum á Finnlandi í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi 2018 vegna meiðsla Hannesar Halldórssonar. 6.10.2016 22:21 Villandi skjáskot tekur ekki af vafa um hvort markið var löglegt Líklega mun aldrei fást svar við spurningunni hvort sigurmark Íslands gegn Finnum var löglegt. 6.10.2016 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Upphitun fyrir Formúlu E | Myndbönd Keppnistímabilið í Formúlu E hefst á sunnudaginn. 7.10.2016 23:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 98-78 | KR í engum vandræðum með Stólana Íslandsmeistarar KR byrja tímabilið frábærlega en liðið vann mjög öruggan sigur á Tindastól, 98-78, í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn fór fram í DHL-höllinni. 7.10.2016 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Skallagrímur 80-70 | Haukasigur gegn nýliðunum Silfurlið Hauka frá því í fyrra byrjar tímabilið í Dominos-deildinni vel. Þeir unnu góðan tíu stiga sigur á nýliðum Skallagríms á heimavelli sínum í Schenker-höllinni í kvöld. 7.10.2016 22:15
Oddur og félagar höfðu betur í Íslendingaslag Það fór fram Íslendingaslagur í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld þegar Aue og Emsdetten mættust. 7.10.2016 22:07
Hörður Axel: Byrja bara á þessum leik Hörður Axel Vilhjálmsson spilaði sinn fyrsta leik hér á landi eftir nokkur ár í atvinnumennsku en hann átti góðan leik með Keflavík í sigrinum á Njarðvík í kvöld. 7.10.2016 21:11
Sonni Ragnar kom Færeyingum á bragðið | Öll úrslit kvöldsins Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld. 7.10.2016 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Stjarnan 82-91 | Stjörnusigur eftir framlengingu Stjarnan sótti sigur til Akureyrar í 1. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Lokatölur 82-91, Stjörnumönnum í vil eftir framlengdan leik. 7.10.2016 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 81-88 | Stevens sá um Njarðvíkinga Hörður Axel Vilhjálmsson sneri aftur á völlinn með Keflavík sem byrjaði tímabilið á því að leggja erkifjendurna í Njarðvík að velli. 7.10.2016 20:30
Bonneau mættur til leiks Bandaríkjamaðurinn Stefan Bonneau er kominn aftur á ferðina eftir erfið meiðsli. 7.10.2016 18:30
Ólafur Páll aftur í Krikann Ólafur Páll Snorrason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara FH. 7.10.2016 17:29
Sigurður Ragnar yfirgefur Lilleström Sigurður Ragnar Eyjólfsson er hættur störfum hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström. 7.10.2016 17:19
Bandaríkjamenn vilja fá Schweinsteiger "MLS-deildin myndi taka á móti Bastian Schweinsteiger með opinn faðminn,“ segir Don Garber, yfirmaður MLS-deildarinnar bandarísku. 7.10.2016 16:30
Rosberg fljótastur á föstudegi í Japan Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir japanska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton varð annar á báðum æfingum. 7.10.2016 16:00
Stelpurnar töpuðu með tíu mörkum á móti Svíum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með tíu mörkum á móti Svíþjóð, 23-33, í æfingamóti í Póllandi í dag. 7.10.2016 15:40
Neitaði að taka í hönd þjálfarans og var rekinn úr landsliðinu Graziano Pelle, framherji ítalska landsliðsins, er ekki lengur með ítalska landsliðinu þrátt fyrir að hafa verið valinn í hópinn fyrir leiki liðsins í undankeppni HM. 7.10.2016 15:30
Grét er Rose kom í réttarsalinn Konan sem sakar NBA-stjörnuna Derrick Rose og tvo aðra menn um nauðgun bar vitni fyrir dómstólum í Los Angeles í gær. 7.10.2016 14:45
Bumbubolti á landsliðsæfingu | Myndir Strákarnir okkar fengu hálfa Egilshöllina á æfingu liðsins í morgun en á hinum vallarhelmingnum voru áhugamenn að leik. 7.10.2016 14:00
Ytri Rangá gæti bætt við sig 500 löxum Ytri Rangá hefur átt frábært sumar og það sést á veiðitölunum en áinn hefur skilað um 9.000 löxum á land. 7.10.2016 14:00
Íslensku strákarnir komust allir áfram GR-ingarnir Haraldur Franklín Magnús, Andri Þór Björnsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru allir þrír komnir áfram á annað stig úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi en fyrsta úrtökumótið kláraðist í dag. 7.10.2016 13:49
Sigurður Egill framlengdi við Val Það er orðið ljóst að Sigurður Egill Lárusson verður áfram í herbúðum Vals. 7.10.2016 13:30
Hörður Axel spilar með Keflavík í kvöld Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson er búinn að skrifa undir samning við Keflavík og spilar með liðinu gegn Njarðvík í kvöld. 7.10.2016 13:28
Hannes: Kvaldist af stressi Markvörðurinn sem missti af leiknum vegna meiðsla missti sig af gleði í leikslok. 7.10.2016 13:15
Guðlaugur hættur hjá FH Guðlaugur Baldursson verður ekki áfram aðstoðarmaður Heimis Guðjónssonar hjá FH og Ólafur Páll Snorrason ku vera á leið aftur í Hafnarfjörðinn. 7.10.2016 13:00
Heimir um umdeilda markið: „Mér er alveg sama hvort hann var inni eða ekki“ Landsliðsþjálfarinn búinn að horfa á fyrri hálfleikinn aftur en fór svo að sofa. 7.10.2016 12:45
Þýsk rokksveit gerir víkingaklappið að lagi Ef víkingaklappið var ekki orðið ódauðlegt nú þegar þá er það orðið ódauðlegt núna því þýsk hljómsveit er búin að breyta klappinu í lag. 7.10.2016 12:28
Zidane: Vandamál okkar eru andleg Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, segir að það sé tómt rugl að lið hans sé ekki í nægilegu góðu formi. 7.10.2016 12:00
Stóra bókin um Villibráð komin út aftur Það eru margar matreiðslubækurnar sem veiðimenn glugga í þegar á að elda aflann en fáar bækur hafa þó verið jafn vinsælar og Stóra Bókin um villibráð. 7.10.2016 11:58
Lögreglan elti Valencia út af vellinum Ekvadorinn Enner Valencia, leikmaður Everton, skuldar meðlag í heimalandinu og lögreglan hundelti hann í landsleik vegna meðlagsins. 7.10.2016 11:30
Norski dómarinn má ekki tjá sig um markið Norskir fjölmiðlar settu sig í samband við dómara leiks Íslands og Finnlands í gær. 7.10.2016 11:00
Ísland spilar í Helsinki á EM 2017 í körfubolta Ísland verður samstarfsaðili Finnlands og spilar sinn riðil í Helsinki á næsta ári. 7.10.2016 10:40
Brassarnir í stuði en Argentína gerði jafntefli Á meðan Brasilía spilaði sambabolta þá náði Argentína aðeins jafntefli án Lionel Messi. 7.10.2016 10:30
Íslensku EM-elskurnar notuðu kraft Óðins og komu til baka gegn Finnum Dramatísk endurkoma hjá strákunum okkar og ævintýrið heldur áfram hjá íslenska landsliðinu. 7.10.2016 10:00
Eiður Smári: Lars sagði að England væri ofmetnasta landsliðið Eiður Smári Guðjohnsen hefur upplýst um hluta af því sem Lars Lagerbäck sagði við íslenska landsliðið í aðdraganda sigursins glæsilega gegn Englandi á EM. 7.10.2016 09:30
Nýtt sjónarhorn sýnir að boltinn var ekki inni | Sjáðu þetta myndband Sigurmark íslenska landsliðsins á móti Finnlandi á Laugardalsvellinum í gærkvöldi verður ekkert minna umdeilt eftir því sem lengra líður frá leiknum. 7.10.2016 08:47
Sjáðu mörkin úr hinum leikjunum í riðli Íslands Á Vísi má sjá mörkin úr leikjum annarra liða í riðli Íslands sem og og mörkin úr leik Ítaliu og Spánar sem og úr leik Austurríki og Wales. 7.10.2016 08:30
Virtasti dómari Íslands um sigurmarkið: „Við höfum notið góðs af því að vera loksins orðin stór“ Kristinn Jakobsson segir að hans fyrsta tilfinning hafi verið að dæma mark. Stór vafi hafi verið í ákvörðunartökunni. 7.10.2016 08:30
Rikki G missti sig er Ísland skoraði sigurmarkið Íþróttalýsandi Stöðvar 2 Sport Ríkharð Óskar Guðnason drekkur líklega te í dag þar sem hann svo gott sem kláraði röddina er Ísland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi í gær. 7.10.2016 08:00
49ers kastaði frá sér sigrinum Arizona Cardinals var án síns aðalleikstjórnanda, Carson Palmer, í nótt gegn San Francisco 49ers en það kom ekki að sök þar sem liðið vann öruggan sigur, 33-21. 7.10.2016 07:32
Veislunni bjargað á ögurstundu Íslenska landsliðið í fótbolta vann mikilvægan heimasigur á Finnlandi, 3-2, á Laugardalsvellinum í gærkvöldi eftir að lenda tvisvar undir. Strákarnir okkar sýndu að þeir geta unnið leiki á ýmsa vegu. 7.10.2016 06:00
Utanríkisráðherra Finna rauk úr stúkunni þegar sigurmarkið kom Utanríkisráðherra Finna rauk úr stúkunni á Laugardalsvellinum þegar Ragnar Sigurðsson skoraði sigurmark Íslands í leik liðanna í undankeppni HM 2018 í kvöld. 6.10.2016 23:18
Skýrsla Kidda: Grindavík vinnur grannaslaginn á lokasekúndum Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik Grindavíkur og Þórs Þ. í 1. umferð Domino's deildar karla. 6.10.2016 23:06
Hér er sigurmark Íslands í endursýningu | Myndband Enn er deilt um hvort að sigurmark Íslands gegn Finnlandi í kvöld hafi átt að standa. 6.10.2016 22:50
Í hvaða heimi er þetta ekki rautt spjald? | Myndir Niklas Moisander, fyrirliði finnska fótboltalandsliðsins, lét skapið hlaupa með sig í gönur eftir að Ragnar Sigurðsson skoraði sigurmark Íslands í uppbótartíma í leik liðanna í undankeppni HM 2018 í kvöld. 6.10.2016 22:39
Ögmundur: Sigurvegarar í þessu liði Ögmundur Kristinsson varði mark Íslands í 3-2 sigrinum á Finnlandi í undankeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi 2018 vegna meiðsla Hannesar Halldórssonar. 6.10.2016 22:21
Villandi skjáskot tekur ekki af vafa um hvort markið var löglegt Líklega mun aldrei fást svar við spurningunni hvort sigurmark Íslands gegn Finnum var löglegt. 6.10.2016 22:15