Fleiri fréttir Afturelding á toppinn eftir dramatískan sigur á FH Birkir Benediktsson skoraði sigurmark Mosfellinga á lokamínútunni. 28.9.2016 20:58 Börsungar komu til baka og unnu í Þýskalandi | Öll úrslit kvöldsins Sjáðu mörkin tvö sem Barcelona skoraði gegn Borussia Mönchengladbach í Meistaradeildinni í kvöld. 28.9.2016 20:45 Frábær sigur Atlético á Bayern | Sjáðu markið Yannick Carrasco var hetja Madrídinga sem unnu Bæjara 1-0 í Meistaradeildinni. 28.9.2016 20:30 Markasúpa í jafntefli Celtic og City | Sjáðu mörkin Manchester City tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði jafntefli við skosku meistarana í Meistaradeildinni. 28.9.2016 20:30 Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28.9.2016 20:30 Refirnir í fyrsta sinn í basli en unnu fimmta sigurinn í röð Bjarki Már Elísson skoraði þrjú mörk fyrir Füchse Berlín sem getur ekki tapað þessa dagana. 28.9.2016 19:45 Snorri Steinn markahæstur í sigri Nimes Snorri og Ásgeir fara vel af stað í frönsku 1. deildinni í handbolta. 28.9.2016 19:39 Pavel: Það var kominn tími á smurningu Pavel Ermolinskij ætlar að fara inn í veturinn með KR af fullum krafti. 28.9.2016 19:00 Xhaka-bræður mætast í annað sinn á fjórum mánuðum Granit og Taulant eru báðir í byrjunarliðinu á Emirates-vellinum þar sem Birkir Bjarnason og félagar eru í heimsókn hjá Arsenal. 28.9.2016 18:51 Sex íslensk mörk í dramatískum sigri Ljónanna Rhein-Neckar Löwen vann sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 28.9.2016 18:05 Sonur Kluivert og félagar í Ajax voru ungu Blikunum erfiðir | Sjáðu mörkin Breiðablik er í nær ómögulegri stöðu í Meistaradeild unglinga eftir fyrri leikinn gegn Ajax á Kópvogsvelli í dag. 28.9.2016 17:50 Mourinho: Mata er mér mikilvægari hjá United en hann var hjá Chelsea José Mourinho seldi Juan Mata til Manchester United sem stjóri Chelsea en nú vinnur hann varla leik án hans. 28.9.2016 17:15 Djokovic er meiddur Besti tenniskappi heims, Serbinn Novak Djokovic, verður frá um ótilgreindan tíma vegna meiðsla. 28.9.2016 16:30 Fyrrverandi formaður FA um Stóra Sam: „Hann var heimskur“ Sam Allardyce þurfti að segja af sér eftir aðeins 67 daga í starfi þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. 28.9.2016 15:45 Karla- og kvennalið Grindavíkur fóru bæði upp en bara annað fær bónus Eins og fram kom í viðtali við Jónas Þórhallsson, formann knattspyrnudeildar Grindavíkur, kvöldfréttum Stöðvar 2 í fyrradag fá leikmenn karlaliðs Grindavíkur bónus fyrir að komast upp í Pepsi-deildina. 28.9.2016 15:16 Serena: Ég mun ekki þegja um lögregluofbeldi Serena Williams hefur nú stigið fram og tjáð sig um lögregluofbeldi í Bandaríkjunum. 28.9.2016 15:00 Eyjólfur velur hópinn fyrir lokaleikina í undankeppni EM 2017 Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn sem mætir Skotlandi og Úkraínu í byrjun október í undankeppni EM 2017. 28.9.2016 14:15 Bandaríkin aldrei verið frábær fyrir litað fólk NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur nú svarað orðum forsetaframbjóðandans Donald Trump um að hann ætti að finna sér nýtt land til að búa í. 28.9.2016 14:00 Hver tekur við enska landsliðinu? | Líklegustu kostirnir Aðeins 68 dögum eftir að hafa ráðið Sam Allardyce sem landsliðsþjálfara er enska knattspyrnusambandið aftur í þjálfaraleit. 28.9.2016 13:30 Stóra Sam hrósað fyrir hraustlega hvítvínsdrykkju Þó svo græðgin hafi orðið Sam Allardyce að falli þá hrósa netverjar honum í hástert fyrir einstaka hvítvínsdrykkju. 28.9.2016 13:00 Viggó í liði umferðarinnar Viggó Kristjánsson, leikmaður Randers, var valinn í lið 3. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fyrir frammistöðu sína í eins marks tapi, 26-27, fyrir Mors-Thy um síðustu helgi. 28.9.2016 12:30 Heimir framlengdi við FH Þjálfari Íslandsmeistara FH, Heimir Guðjónsson, er ekkert á förum frá félaginu. 28.9.2016 12:00 Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum Bandarískir fjölmiðlar hafa verið staðnir að því að gera lítið úr Ryder Cup-liði Evrópu og það fer ekki vel í Spánverjann Sergio Garcia. 28.9.2016 11:30 Mane bestur hjá stuðningsmönnum Sadio Mane, leikmaður Liverpool, hefur verið valinn leikmaður ágúst- og septembermánaðar af stuðningsmönnum liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 28.9.2016 10:45 Ronaldo nálgast þriggja stafa tölu | Sjáðu mörkin Önnur umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst með átta leikjum í gær. 28.9.2016 10:15 Sagan með Leicester í liði Þótt Leicester City hafi nú þegar tapað jafn mörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni og allt síðasta tímabil gengur liðinu allt í haginn í Meistaradeild Evrópu. 28.9.2016 09:45 James og Curry munu standa í þjóðsöngnum Umræðan um íþróttamenn og bandaríska þjóðsönginn heldur áfram og nú eru menn byrjaðir að spá í NBA-deildinni. 28.9.2016 09:15 Stóri Sam er ekki hættur og segist hafa verið að gera vini sínum greiða Sam Allardyce, fráfarandi þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, ætlar að snúa aftur í þjálfun. 28.9.2016 08:44 Ægir Jarl skoraði tvö þegar Fjölnir varði bikarmeistaratitilinn Fjölnir varð í gær bikarmeistari í 2. flokki karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á Keflavík/Njarðvík. 28.9.2016 08:10 Leikmaður Tottenham hrósaði sjálfum sér á Twitter Tottenham Hotspur sótti þrjú stig til Moskvu í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. 28.9.2016 07:50 Shearer: Enska landsliðið er aðhlátursefni Alan Shearer, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, segir að enska landsliðið sé aðhlátursefni í fótboltaheiminum eftir að Sam Allardyce hætti sem landsliðsþjálfari eftir aðeins 67 daga í starfi. 28.9.2016 07:15 Hlakka til að mæta á æfingar Eftir að hafa upplifað misjafna tíma með félagi sínu, Vålerenga í Noregi, hefur Elías Már Ómarsson slegið í gegn sem lánsmaður með IFK Gautaborg í Svíþjóð. Þar hefur hann skorað í þremur leikjum í röð. 28.9.2016 06:00 Einn besti leikmaður NBA-deildarinnar ekki hættur að stækka Þótt Anthony Davis, leikmaður New Orleans Pelicans, sé 23 ára gamall og búinn að spila fjögur tímabil í NBA-deildinni er hann ekki hættur að stækka. 27.9.2016 23:15 Conor: Hver í fjandanum er þessi náungi? | Sjáðu blaðamannafundinn fyrir UFC 205 Blaðamannafundur fyrir UFC 205 hefst klukkan 22:00. 27.9.2016 23:00 Kóngurinn í Róm fertugur | Myndband Francesco Totti, leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Roma, fagnar fertugsafmæli sínu í dag. 27.9.2016 22:30 Gunnar framlengir við Íslandsmeistarana Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2020. 27.9.2016 22:23 Kanaleit Keflvíkinga loksins lokið Leit körfuboltaliðs Keflavíkur að Bandaríkjamanni er loksins lokið. 27.9.2016 22:12 Hörður Björgvin og félagar unnu og héldu hreinu | Jón Daði ekki með vegna meiðsla Ellefu leikir fóru fram í ensku B-deildinni í kvöld. 27.9.2016 21:40 Markaveisla á Parken | Öll úrslit kvöldsins Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 27.9.2016 20:45 Son tryggði Spurs sigur í Moskvu Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-Min tryggði Tottenham Hotspur sterkan útisigur á CSKA Moskvu í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 27.9.2016 20:45 Jafnt í fjörugum leik á Westfalen Borussia Dortmund og Real Madrid skildu jöfn, 2-2, í hörkuleik í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 27.9.2016 20:30 Alsírsk samvinna tryggði Leicester annan sigur í Meistaradeildinni Það var mikið um dýrðir á King Power vellinum í kvöld þegar Leicester City lék sinn fyrsta heimaleik í Meistaradeild Evrópu. Mótherjarnir voru Porto frá Portúgal. 27.9.2016 20:30 Haukar meistarar Haukar tryggðu sér sigur í 1. deild kvenna í fótbolta með stórsigri, 1-5, á Grindavík í úrslitaleik í dag. 27.9.2016 19:59 Kiel fór á toppinn Kiel skaust á topp þýsku deildarinnar í handbolta með 26-23 sigri á Balingen-Weilstetten í kvöld. 27.9.2016 19:47 Elías Már: Þeir eru duglegir að finna mig Elías Már Ómarsson hefur skorað þrjú mörk í síðustu þremur leikjum með Vålerenga. 27.9.2016 19:45 Sjá næstu 50 fréttir
Afturelding á toppinn eftir dramatískan sigur á FH Birkir Benediktsson skoraði sigurmark Mosfellinga á lokamínútunni. 28.9.2016 20:58
Börsungar komu til baka og unnu í Þýskalandi | Öll úrslit kvöldsins Sjáðu mörkin tvö sem Barcelona skoraði gegn Borussia Mönchengladbach í Meistaradeildinni í kvöld. 28.9.2016 20:45
Frábær sigur Atlético á Bayern | Sjáðu markið Yannick Carrasco var hetja Madrídinga sem unnu Bæjara 1-0 í Meistaradeildinni. 28.9.2016 20:30
Markasúpa í jafntefli Celtic og City | Sjáðu mörkin Manchester City tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði jafntefli við skosku meistarana í Meistaradeildinni. 28.9.2016 20:30
Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28.9.2016 20:30
Refirnir í fyrsta sinn í basli en unnu fimmta sigurinn í röð Bjarki Már Elísson skoraði þrjú mörk fyrir Füchse Berlín sem getur ekki tapað þessa dagana. 28.9.2016 19:45
Snorri Steinn markahæstur í sigri Nimes Snorri og Ásgeir fara vel af stað í frönsku 1. deildinni í handbolta. 28.9.2016 19:39
Pavel: Það var kominn tími á smurningu Pavel Ermolinskij ætlar að fara inn í veturinn með KR af fullum krafti. 28.9.2016 19:00
Xhaka-bræður mætast í annað sinn á fjórum mánuðum Granit og Taulant eru báðir í byrjunarliðinu á Emirates-vellinum þar sem Birkir Bjarnason og félagar eru í heimsókn hjá Arsenal. 28.9.2016 18:51
Sex íslensk mörk í dramatískum sigri Ljónanna Rhein-Neckar Löwen vann sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili. 28.9.2016 18:05
Sonur Kluivert og félagar í Ajax voru ungu Blikunum erfiðir | Sjáðu mörkin Breiðablik er í nær ómögulegri stöðu í Meistaradeild unglinga eftir fyrri leikinn gegn Ajax á Kópvogsvelli í dag. 28.9.2016 17:50
Mourinho: Mata er mér mikilvægari hjá United en hann var hjá Chelsea José Mourinho seldi Juan Mata til Manchester United sem stjóri Chelsea en nú vinnur hann varla leik án hans. 28.9.2016 17:15
Djokovic er meiddur Besti tenniskappi heims, Serbinn Novak Djokovic, verður frá um ótilgreindan tíma vegna meiðsla. 28.9.2016 16:30
Fyrrverandi formaður FA um Stóra Sam: „Hann var heimskur“ Sam Allardyce þurfti að segja af sér eftir aðeins 67 daga í starfi þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. 28.9.2016 15:45
Karla- og kvennalið Grindavíkur fóru bæði upp en bara annað fær bónus Eins og fram kom í viðtali við Jónas Þórhallsson, formann knattspyrnudeildar Grindavíkur, kvöldfréttum Stöðvar 2 í fyrradag fá leikmenn karlaliðs Grindavíkur bónus fyrir að komast upp í Pepsi-deildina. 28.9.2016 15:16
Serena: Ég mun ekki þegja um lögregluofbeldi Serena Williams hefur nú stigið fram og tjáð sig um lögregluofbeldi í Bandaríkjunum. 28.9.2016 15:00
Eyjólfur velur hópinn fyrir lokaleikina í undankeppni EM 2017 Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn sem mætir Skotlandi og Úkraínu í byrjun október í undankeppni EM 2017. 28.9.2016 14:15
Bandaríkin aldrei verið frábær fyrir litað fólk NFL-leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur nú svarað orðum forsetaframbjóðandans Donald Trump um að hann ætti að finna sér nýtt land til að búa í. 28.9.2016 14:00
Hver tekur við enska landsliðinu? | Líklegustu kostirnir Aðeins 68 dögum eftir að hafa ráðið Sam Allardyce sem landsliðsþjálfara er enska knattspyrnusambandið aftur í þjálfaraleit. 28.9.2016 13:30
Stóra Sam hrósað fyrir hraustlega hvítvínsdrykkju Þó svo græðgin hafi orðið Sam Allardyce að falli þá hrósa netverjar honum í hástert fyrir einstaka hvítvínsdrykkju. 28.9.2016 13:00
Viggó í liði umferðarinnar Viggó Kristjánsson, leikmaður Randers, var valinn í lið 3. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fyrir frammistöðu sína í eins marks tapi, 26-27, fyrir Mors-Thy um síðustu helgi. 28.9.2016 12:30
Heimir framlengdi við FH Þjálfari Íslandsmeistara FH, Heimir Guðjónsson, er ekkert á förum frá félaginu. 28.9.2016 12:00
Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum Bandarískir fjölmiðlar hafa verið staðnir að því að gera lítið úr Ryder Cup-liði Evrópu og það fer ekki vel í Spánverjann Sergio Garcia. 28.9.2016 11:30
Mane bestur hjá stuðningsmönnum Sadio Mane, leikmaður Liverpool, hefur verið valinn leikmaður ágúst- og septembermánaðar af stuðningsmönnum liðanna í ensku úrvalsdeildinni. 28.9.2016 10:45
Ronaldo nálgast þriggja stafa tölu | Sjáðu mörkin Önnur umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst með átta leikjum í gær. 28.9.2016 10:15
Sagan með Leicester í liði Þótt Leicester City hafi nú þegar tapað jafn mörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni og allt síðasta tímabil gengur liðinu allt í haginn í Meistaradeild Evrópu. 28.9.2016 09:45
James og Curry munu standa í þjóðsöngnum Umræðan um íþróttamenn og bandaríska þjóðsönginn heldur áfram og nú eru menn byrjaðir að spá í NBA-deildinni. 28.9.2016 09:15
Stóri Sam er ekki hættur og segist hafa verið að gera vini sínum greiða Sam Allardyce, fráfarandi þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, ætlar að snúa aftur í þjálfun. 28.9.2016 08:44
Ægir Jarl skoraði tvö þegar Fjölnir varði bikarmeistaratitilinn Fjölnir varð í gær bikarmeistari í 2. flokki karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á Keflavík/Njarðvík. 28.9.2016 08:10
Leikmaður Tottenham hrósaði sjálfum sér á Twitter Tottenham Hotspur sótti þrjú stig til Moskvu í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. 28.9.2016 07:50
Shearer: Enska landsliðið er aðhlátursefni Alan Shearer, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, segir að enska landsliðið sé aðhlátursefni í fótboltaheiminum eftir að Sam Allardyce hætti sem landsliðsþjálfari eftir aðeins 67 daga í starfi. 28.9.2016 07:15
Hlakka til að mæta á æfingar Eftir að hafa upplifað misjafna tíma með félagi sínu, Vålerenga í Noregi, hefur Elías Már Ómarsson slegið í gegn sem lánsmaður með IFK Gautaborg í Svíþjóð. Þar hefur hann skorað í þremur leikjum í röð. 28.9.2016 06:00
Einn besti leikmaður NBA-deildarinnar ekki hættur að stækka Þótt Anthony Davis, leikmaður New Orleans Pelicans, sé 23 ára gamall og búinn að spila fjögur tímabil í NBA-deildinni er hann ekki hættur að stækka. 27.9.2016 23:15
Conor: Hver í fjandanum er þessi náungi? | Sjáðu blaðamannafundinn fyrir UFC 205 Blaðamannafundur fyrir UFC 205 hefst klukkan 22:00. 27.9.2016 23:00
Kóngurinn í Róm fertugur | Myndband Francesco Totti, leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Roma, fagnar fertugsafmæli sínu í dag. 27.9.2016 22:30
Gunnar framlengir við Íslandsmeistarana Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handbolta, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2020. 27.9.2016 22:23
Kanaleit Keflvíkinga loksins lokið Leit körfuboltaliðs Keflavíkur að Bandaríkjamanni er loksins lokið. 27.9.2016 22:12
Hörður Björgvin og félagar unnu og héldu hreinu | Jón Daði ekki með vegna meiðsla Ellefu leikir fóru fram í ensku B-deildinni í kvöld. 27.9.2016 21:40
Markaveisla á Parken | Öll úrslit kvöldsins Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 27.9.2016 20:45
Son tryggði Spurs sigur í Moskvu Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-Min tryggði Tottenham Hotspur sterkan útisigur á CSKA Moskvu í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 27.9.2016 20:45
Jafnt í fjörugum leik á Westfalen Borussia Dortmund og Real Madrid skildu jöfn, 2-2, í hörkuleik í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 27.9.2016 20:30
Alsírsk samvinna tryggði Leicester annan sigur í Meistaradeildinni Það var mikið um dýrðir á King Power vellinum í kvöld þegar Leicester City lék sinn fyrsta heimaleik í Meistaradeild Evrópu. Mótherjarnir voru Porto frá Portúgal. 27.9.2016 20:30
Haukar meistarar Haukar tryggðu sér sigur í 1. deild kvenna í fótbolta með stórsigri, 1-5, á Grindavík í úrslitaleik í dag. 27.9.2016 19:59
Kiel fór á toppinn Kiel skaust á topp þýsku deildarinnar í handbolta með 26-23 sigri á Balingen-Weilstetten í kvöld. 27.9.2016 19:47
Elías Már: Þeir eru duglegir að finna mig Elías Már Ómarsson hefur skorað þrjú mörk í síðustu þremur leikjum með Vålerenga. 27.9.2016 19:45