Fleiri fréttir

Zidane vill selja James

Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, vill selja Kólumbíumanninn James Rodriguez fyrir lok félagaskiptagluggans en þetta segir hinn virti spænski blaðamaður Guillem Balague.

Wenger líkir Perez við Vardy

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, líkir Lucas Perez við enska framherjann Jamie Vardy en sá síðarnefndi var Englandsmeistari með Leicester á síðasta tímabili.

Fyrsti sigur Arsenal á tímabilinu

Fjölmargir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en þar ber einna helst að nefna frábæran sigur Arsenal á Watford, 3-1, á útivelli.

Nico Rosberg á ráspól í Belgíu

Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur í tímatöku dagsins fyrir belgíska kappaksturinn. Max Verstappen varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen á Ferrari þriðji.

Fín bleikjuveiði í Hlíðarvatni

Bleikjuveiðin fór afar vel af stað í sumar í Hlíðarvatni og var ásóknin í veiðileyfi mikil alveg fram í lok júní.

Laxá í Nesi raðar inn stórlöxum

Það er greinilega ljóst á veiðifregnum síðustu daga að stóru hængarnir eru farnir á stjá og þeir eru sífellt grimmari í flugur veiðimanna.

Lít stoltur og glaður til baka yfir ferilinn

Jón Arnór Stefánsson hefur ákveðið að koma heim til Íslands og spila í Domino's-deildinni í vetur. Hann hefur þó ekki tekið ákvörðun um með hvaða liði.

Stöðvar KR Valssóknina?

Það verður barist á toppi og botni Pepsi-deildar karla um helgina þegar 17. umferðin fer fram. Stórleikur umferðarinnar er slagur Vals og KR.

Ronaldo ekki valinn í portúgalska landsliðið

Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgal, var að velja sinn fyrsta landsliðshóp eftir EM-ævintýrið og hann sleppti því að velja fyrirliða liðsins, Cristiano Ronaldo.

Enn einn sigurinn hjá Randers

Lið Ólafs Kristjánssonar, Randers, er á flugi í dönsku deildinni og vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir