Fleiri fréttir

Þjóðverjar í úrslit

Það verða Brasilía og Þýskaland sem mætast í úrslitaleik fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Ríó.

Spánverjar heldur betur komnir í gang

Spænska körfuboltalandsliðið er heldur betur komið í gang á Ólympíuleikunum í Ríó en Spánverjar komust í dag í undanúrslit eftir sannfærandi sigur á Frökkum, 92-67.

Dagur: Þetta var mjög flott

Dagur Sigurðsson er búinn að koma Evrópumeistaraliði Þýskalands í undaúrslit á Ólympíuleikunum í Ríó en Þjóðverjar unnu tólf marka sigur á Katar, 34-22, í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld.

Mahrez framlengir við Leicester

Alsíringurinn Riyad Mahrez hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við Englandsmeistara Leicester City.

Strákarnir hans Dags komnir í undanúrslit

Dagur Sigurðsson er kominn með þýska handboltalandsliðið í undanúrslit á öðru stórmótinu í röð eftir að Þjóðverjar unnu stórsigur, 34-22, á Katar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó í dag.

Sjáðu hlaupið hjá Anítu | Myndband

Aníta Hinriksdóttir gerði sér lítið fyrir og sló þriggja ára gamalt Íslandsmet sitt í 800 metra hlaupi í undanrásum á Ólympíuleikunum í Ríó í dag.

Aníta: Fegin að Íslandsmetið sé komið

Aníta Hinriksdóttir stóð sig mjög vel á sínum fyrstu Ólympíuleikum þótt að hún hafi ekki náð komast í gegnum undankeppni 800 metra hlaupsins á ÓL í Ríó.

Conor getur ekki hætt að æfa

Í nýjasta þættinum af Embedded er fylgst með Conor McGregor á heimili sínu í Las Vegas þar sem aldrei er róleg stund.

Sjá næstu 50 fréttir