Fleiri fréttir Guðni Valur verður með á ÓL í Ríó | Átta komin í íslenska ÓL-hópinn Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason verður þriðji íslenski frjálsíþróttamaðurinn sem keppir fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. 12.7.2016 11:22 Thierry Henry fór allt aðra leið en Arnar Gunnlaugs og er hættur hjá Arsenal Thierry Henry hefur hætt störfum hjá Arsenal af því að þessi fyrrum franski landsliðsmaður og markahæsti maður Arsenal frá upphafi vildi ekki hætta sem knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports. 12.7.2016 11:00 Tottenham búið að kaupa markakónginn í Hollandi Vincent Janssen er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins sem kaupir hann frá AZ Alkmaar í Hollandi. 12.7.2016 10:30 Öll hin ellefu lið Pepsi-deildarinnar hafa nú skorað meira en KR KR-ingar duttu niður um eitt sæti í Pepsi-deild karla í gær og sitja nú í síðasta örugga sæti deildarinnar þegar tíu umferðir eru búnar af mótinu. 12.7.2016 10:00 Solskjær búinn að næla í annan íslenskan framherja Björn Bergmann Sigurðarson hefur gert samning við norska úrvalsdeildarliðið Molde og mun spila með liðinu út tímabili. Þetta er staðfest á heimasíðu félagsins. 12.7.2016 09:44 Stjörnur ESPN á EM 2016 eru Griezmann, Ísland og Wales Bandaríski íþróttamiðilinn ESPN fjallaði ítarlega um Evrópumótið í Frakklandi á meðan því stóð og var með einn bloggara frá hverri þátttökuþjóð sem sögðu frá keppninni frá sínu sjónarhorni. 12.7.2016 09:00 Ísland er stærsta litla fótboltalandið Íslensku knattspyrnulandsliðin hafa ekki bara verið með á tveimur síðustu Evrópumótum því þau komust bæði í átta liða úrslitin á þessum mótum. 12.7.2016 06:00 Carew á hvíta tjaldið sem norski Bond John Carew sem lék um árabil í ensku úrvalsdeildinni fékk á dögunum hlutverk í bíómynd þar sem hann verður norska útgáfan af James Bond og Jason Bourne. 11.7.2016 23:30 Lykilleikmaður Golden State handtekinn | Ólympíusætið í hættu? Draymond Green var handtekinn á veitingarstað í Michigan um helgina en hann var á dögunum valinn í bandaríska landsliðið í körfubolta fyrir Ólympíuleikana í Ríó. 11.7.2016 23:00 Newcastle ætlar ekki að sleppa Sissoko ódýrt Forráðamenn Newcastle ætla ekki að selja Moussa Sissoko fyrir neitt klink en þeir ætlast til að fá 35 milljónir punda fyrir franska landsliðsmanninn. 11.7.2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Fylkir 1-4| Árbæingar úr botnsætinu eftir frábæran sigur Fylkir vann í kvöld frábæran sigur, 4-1, á Þrótti í botnslagnum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 11.7.2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍA 0-1 | Þriðji sigur Skagamanna í röð Skagamenn unnu góðan útisigur á Breiðablik í 10.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Garðar Gunnlaugsson skoraði sigurmarkið á 11.mínútu en það er hans níunda mark í deildinni og er hann þar með búinn að skora 9 af 12 mörkum Skagamanna í sumar. 11.7.2016 22:30 Ágúst: Fúlt að fá ekki neitt út úr leiknum Ágústi Gylfasyni, þjálfara Fjölnis, fannst sínir menn sterkari aðilinn í leiknum gegn Stjörnunni í kvöld. 11.7.2016 22:05 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 2-1 | Halldór Orri hetja Garðbæinga Stjarnan bar sigurorð af Fjölni, 2-1, í 10. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 11.7.2016 22:00 Arnar: Kannski fengið spjald ef hann hefði ekki verið með gult Arnar Grétarsson þjálfari Breiðabliks var afar svekktur eftir tapið gegn ÍA á heimavelli í kvöld. Blikar hefðu getað blandað sér í toppbaráttuna með sigri en sitja í 5.sæti deildarinnar eftir tapið gegn Skagamönnum. 11.7.2016 21:45 Larry Bird hefði aldrei dottið það í hug að fara í liðið hans Magic NBA-stórstjarnan Kevin Durant kom mörgum á óvart á dögunum með því að semja við Golden State Warriors, liðið sem sló Durant og félaga í Oklahoma City Thunder út úr úrslitakeppninni í ár. Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Durant og meðal þeirra er NBA-goðsögnin Larry Bird. 11.7.2016 20:30 Bjarni: Hörmungar varnarleikur í mörkunum „Við erum hundfúlir. Það vantaði örlítið meiri gæði í leikinn fram á við í fyrri hálfleik,“ sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari ÍBV eftir 2-1 tapið gegn Val á útivelli í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. 11.7.2016 20:24 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - ÍBV 2-1 | Valsmenn upp fyrir Eyjamenn Valur lagði ÍBV 2-1 á heimavelli í 10. umferð Pepsi deildar karla í fótbolta í dag. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. 11.7.2016 20:15 41 árs hlaupari mun setja nýtt bandarískt met á ÓL í Ríó Bernard Lagat sló í gegn um helgina á úrtökumóti Bandaríkjanna fyrir frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. 11.7.2016 19:45 Glódís og stöllur hennar aftur á sigurbraut í Svíþjóð Eskilstuna vann Umeå 2-0 í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 11.7.2016 18:55 Pierre-Emile Höjbjerg samdi við Dýrlingana til fimm ára Danski landsliðsmaðurinn mættur í ensku úrvalsdeildina frá Bayern München. 11.7.2016 18:36 Jóhann Ingi dæmir í Pepsi-deildinni í fyrsta sinn vegna meiðsla Gunnars Jarls Jóhann Ingi Jónsson kom inn á í fyrri hálfleik í viðureign Vals og ÍBV. 11.7.2016 18:14 Spieth fer ekki á ÓL og því vantar fjóra bestu kylfinga heims í Ríó Bandaríkjamaðurinn hættur við af heilsufarsástæðum en nefndi Zika-veiruna ekki. 11.7.2016 17:45 UFC selt fyrir tæplega 500 milljarða Dana White verður áfram forseti en Fertitta-bræðurnir stíga til hliðar með tíu prósent hlut. 11.7.2016 17:00 Íslenska víkingaklappið komið alla leið til Papúa Nýju-Gíneu Frábær framganga íslenska landsliðsins með stuðningsmönnum sínum í leikslok hefur ýtt undir mikinn áhuga heimsins á íslenska fótboltalandsliðinu. 11.7.2016 16:00 Þorri Geir yfirgefur Stjörnuna í ágúst Miðjumaðurinn er á leið til Bandaríkjanna í háskólanám. 11.7.2016 15:27 Southampton missir landsliðsframherja til Kína Ítalski landsliðsframherjinn Graziano Pelle mun ekki spila áfram í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann hefur verið undanfarin tvö tímabil. 11.7.2016 15:00 Tim Duncan hættur í NBA Tim Duncan hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Tim Duncan hélt upp á fertugsafmælið í apríl en hann var að klára sitt 19. tímabil með San Antonio Spurs. 11.7.2016 14:30 Litlar flugur gefa vel Þegar laxinn stekkur um allt í hylnum og það virðist vera alveg sama hvaða fluga er sett undir er eitt sem getur skipt máli. 11.7.2016 14:27 Tony Parker og félagar komust til Ríó Serbía, Króatía og Frakkland urðu um helgina þrjú síðustu liðin til þess að tryggja sér sæti í keppni í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó, sem fara fram í ágúst. 11.7.2016 13:45 Ferguson og Moyes völdu engan Íslending í lið mótsins hjá UEFA Enginn íslenskur leikmaður komst í úrvalslið Evrópumótsins hjá UEFA en liðið var birt á heimasíðu evrópska knattspyrnusambandsins í dag. 11.7.2016 13:36 Aron Einar rétt slapp við að vera mesti síbrotamaðurinn á EM 2016 Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, lét vissulega finna fyrir sér á Evrópumótinu í Frakklandi þar sem Íslands komst alla leið í átta liða úrslitin. 11.7.2016 13:15 Ragnar Sigurðsson í liði Evrópumótsins hjá Guardian Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, er í úrvalsliði hins virta enska miðils Guardian. 11.7.2016 12:42 Stjarna í bandarísku deildinni hegðaði sér eins og Hulk | Myndband Hvað gerir þú þegar ekkert gengur upp fyrir framan markið í leik eftir leik? Ítalski framherjinn Sebastian Giovinco kom með sína útgáfu af því um helgina í leik Toronto FC og Chicago Fire í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 11.7.2016 12:30 Harden fær risa launahækkun hjá Houston James Harden fékk sinn skammt af gagnrýni á síðasta tímabili en hann hefur samt sem áður fullt traust frá forráðamönnum Houston Rockets. Harden fékk nefnilega veglega launhækkun í nýjum samningi sínum og Houston Rockets sem nær til ársins 2020. 11.7.2016 12:00 Húh-ið okkar Íslendinga í stóru hlutverki í uppgjörsmyndbandi Guardian Evrópumótinu í fótbolta lauk í gær eftir mánaðarfótboltaveislu í Frakklandi. Ísland átti sviðsljósið um tíma á mótinu og verður eflaust alltaf með í umræðunni þegar EM í Frakklandi 2016 verður rifjað upp. 11.7.2016 11:30 Sjáið Sir Alex óska Ronaldo til hamingju | Myndband Cristiano Ronaldo náði langþráðu takmarki í gærkvöldi þegar hann vann sinn fyrsta titil með portúgalska landsliðinu þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Frakklandi í úrslitaleik EM 2016. 11.7.2016 11:00 Enginn náði Hannesi - varði flest skot allra á EM 2016 Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, varð flest skot á EM í Frakklandi sem lauk í gær með úrslitaleik Portúgals og Frakklands. 11.7.2016 10:30 Cristiano Ronaldo hélt ótrúlega ræðu í hálfleik Cristiano Ronaldo fór grátandi af velli í fyrri hálfleik úrslitaleiks EM í gærkvöldi en þátttöka hans í leiknum var þó ekki á enda. Ronaldo átti eftir að tala trú í liðsfélaga sína í hálfleik og vera besta klappstýran í seinni hálfleiknum og framlengingunni. 11.7.2016 10:00 Sæti strákanna okkar á listanum yfir markahæstu menn EM Sex leikmenn skoruðu fyrir Ísland á Evrópumótinu í Frakklandi og eftir úrslitaleikinn í gær er ljóst í hvaða sætum þeir enduðu á listanum yfir markahæstu menn keppninnar. 11.7.2016 09:30 Ísland ekki bara besta lið Norðurlanda heldur það langbesta Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun hoppa upp um heil tólf sæti á nýjum FIFA-lista sem verður gefinn út á fimmtudaginn en þetta kemur fram í spá spænska tölfræðingsins Alexis Martín-Tamayo. 11.7.2016 09:00 Eder: Ronaldo sagði við mig að ég myndi skora sigurmarkið Hetja Portúgala í úrslitaleik Evrópumótsins í gær kom úr óvæntri átt því eftir að Cristiano Ronaldo fór meiddur af velli í fyrri hálfleik var það Eder sem kom inná í seinni hálfleiknum og skoraði sigurmarkið í framlengingu. 11.7.2016 08:30 Wenger gæti tekið við Englandi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann gæti vel hugsað sér að verða stjóri enska landsliðsins í knattspyrnu eftir að samningur hans við Arsenal rennur út. 11.7.2016 07:00 Ofboðslega sátt við þetta Aníta Hinriksdóttir og Ásdís Hjálmsdóttir enduðu báðar í 8. sæti í sínum greinum á EM í frjálsum íþróttum á laugardaginn. Ásdís kveðst ánægð með árangurinn sem gefur góð fyrirheit fyrir Ólympíuleikana í Ríó. 11.7.2016 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 11.7.2016 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Guðni Valur verður með á ÓL í Ríó | Átta komin í íslenska ÓL-hópinn Kringlukastarinn Guðni Valur Guðnason verður þriðji íslenski frjálsíþróttamaðurinn sem keppir fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. 12.7.2016 11:22
Thierry Henry fór allt aðra leið en Arnar Gunnlaugs og er hættur hjá Arsenal Thierry Henry hefur hætt störfum hjá Arsenal af því að þessi fyrrum franski landsliðsmaður og markahæsti maður Arsenal frá upphafi vildi ekki hætta sem knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports. 12.7.2016 11:00
Tottenham búið að kaupa markakónginn í Hollandi Vincent Janssen er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins sem kaupir hann frá AZ Alkmaar í Hollandi. 12.7.2016 10:30
Öll hin ellefu lið Pepsi-deildarinnar hafa nú skorað meira en KR KR-ingar duttu niður um eitt sæti í Pepsi-deild karla í gær og sitja nú í síðasta örugga sæti deildarinnar þegar tíu umferðir eru búnar af mótinu. 12.7.2016 10:00
Solskjær búinn að næla í annan íslenskan framherja Björn Bergmann Sigurðarson hefur gert samning við norska úrvalsdeildarliðið Molde og mun spila með liðinu út tímabili. Þetta er staðfest á heimasíðu félagsins. 12.7.2016 09:44
Stjörnur ESPN á EM 2016 eru Griezmann, Ísland og Wales Bandaríski íþróttamiðilinn ESPN fjallaði ítarlega um Evrópumótið í Frakklandi á meðan því stóð og var með einn bloggara frá hverri þátttökuþjóð sem sögðu frá keppninni frá sínu sjónarhorni. 12.7.2016 09:00
Ísland er stærsta litla fótboltalandið Íslensku knattspyrnulandsliðin hafa ekki bara verið með á tveimur síðustu Evrópumótum því þau komust bæði í átta liða úrslitin á þessum mótum. 12.7.2016 06:00
Carew á hvíta tjaldið sem norski Bond John Carew sem lék um árabil í ensku úrvalsdeildinni fékk á dögunum hlutverk í bíómynd þar sem hann verður norska útgáfan af James Bond og Jason Bourne. 11.7.2016 23:30
Lykilleikmaður Golden State handtekinn | Ólympíusætið í hættu? Draymond Green var handtekinn á veitingarstað í Michigan um helgina en hann var á dögunum valinn í bandaríska landsliðið í körfubolta fyrir Ólympíuleikana í Ríó. 11.7.2016 23:00
Newcastle ætlar ekki að sleppa Sissoko ódýrt Forráðamenn Newcastle ætla ekki að selja Moussa Sissoko fyrir neitt klink en þeir ætlast til að fá 35 milljónir punda fyrir franska landsliðsmanninn. 11.7.2016 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Fylkir 1-4| Árbæingar úr botnsætinu eftir frábæran sigur Fylkir vann í kvöld frábæran sigur, 4-1, á Þrótti í botnslagnum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 11.7.2016 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍA 0-1 | Þriðji sigur Skagamanna í röð Skagamenn unnu góðan útisigur á Breiðablik í 10.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Garðar Gunnlaugsson skoraði sigurmarkið á 11.mínútu en það er hans níunda mark í deildinni og er hann þar með búinn að skora 9 af 12 mörkum Skagamanna í sumar. 11.7.2016 22:30
Ágúst: Fúlt að fá ekki neitt út úr leiknum Ágústi Gylfasyni, þjálfara Fjölnis, fannst sínir menn sterkari aðilinn í leiknum gegn Stjörnunni í kvöld. 11.7.2016 22:05
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 2-1 | Halldór Orri hetja Garðbæinga Stjarnan bar sigurorð af Fjölni, 2-1, í 10. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 11.7.2016 22:00
Arnar: Kannski fengið spjald ef hann hefði ekki verið með gult Arnar Grétarsson þjálfari Breiðabliks var afar svekktur eftir tapið gegn ÍA á heimavelli í kvöld. Blikar hefðu getað blandað sér í toppbaráttuna með sigri en sitja í 5.sæti deildarinnar eftir tapið gegn Skagamönnum. 11.7.2016 21:45
Larry Bird hefði aldrei dottið það í hug að fara í liðið hans Magic NBA-stórstjarnan Kevin Durant kom mörgum á óvart á dögunum með því að semja við Golden State Warriors, liðið sem sló Durant og félaga í Oklahoma City Thunder út úr úrslitakeppninni í ár. Margir hafa tjáð sig um ákvörðun Durant og meðal þeirra er NBA-goðsögnin Larry Bird. 11.7.2016 20:30
Bjarni: Hörmungar varnarleikur í mörkunum „Við erum hundfúlir. Það vantaði örlítið meiri gæði í leikinn fram á við í fyrri hálfleik,“ sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari ÍBV eftir 2-1 tapið gegn Val á útivelli í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. 11.7.2016 20:24
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - ÍBV 2-1 | Valsmenn upp fyrir Eyjamenn Valur lagði ÍBV 2-1 á heimavelli í 10. umferð Pepsi deildar karla í fótbolta í dag. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. 11.7.2016 20:15
41 árs hlaupari mun setja nýtt bandarískt met á ÓL í Ríó Bernard Lagat sló í gegn um helgina á úrtökumóti Bandaríkjanna fyrir frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó sem hefjast í næsta mánuði. 11.7.2016 19:45
Glódís og stöllur hennar aftur á sigurbraut í Svíþjóð Eskilstuna vann Umeå 2-0 í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 11.7.2016 18:55
Pierre-Emile Höjbjerg samdi við Dýrlingana til fimm ára Danski landsliðsmaðurinn mættur í ensku úrvalsdeildina frá Bayern München. 11.7.2016 18:36
Jóhann Ingi dæmir í Pepsi-deildinni í fyrsta sinn vegna meiðsla Gunnars Jarls Jóhann Ingi Jónsson kom inn á í fyrri hálfleik í viðureign Vals og ÍBV. 11.7.2016 18:14
Spieth fer ekki á ÓL og því vantar fjóra bestu kylfinga heims í Ríó Bandaríkjamaðurinn hættur við af heilsufarsástæðum en nefndi Zika-veiruna ekki. 11.7.2016 17:45
UFC selt fyrir tæplega 500 milljarða Dana White verður áfram forseti en Fertitta-bræðurnir stíga til hliðar með tíu prósent hlut. 11.7.2016 17:00
Íslenska víkingaklappið komið alla leið til Papúa Nýju-Gíneu Frábær framganga íslenska landsliðsins með stuðningsmönnum sínum í leikslok hefur ýtt undir mikinn áhuga heimsins á íslenska fótboltalandsliðinu. 11.7.2016 16:00
Þorri Geir yfirgefur Stjörnuna í ágúst Miðjumaðurinn er á leið til Bandaríkjanna í háskólanám. 11.7.2016 15:27
Southampton missir landsliðsframherja til Kína Ítalski landsliðsframherjinn Graziano Pelle mun ekki spila áfram í ensku úrvalsdeildinni þar sem hann hefur verið undanfarin tvö tímabil. 11.7.2016 15:00
Tim Duncan hættur í NBA Tim Duncan hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Tim Duncan hélt upp á fertugsafmælið í apríl en hann var að klára sitt 19. tímabil með San Antonio Spurs. 11.7.2016 14:30
Litlar flugur gefa vel Þegar laxinn stekkur um allt í hylnum og það virðist vera alveg sama hvaða fluga er sett undir er eitt sem getur skipt máli. 11.7.2016 14:27
Tony Parker og félagar komust til Ríó Serbía, Króatía og Frakkland urðu um helgina þrjú síðustu liðin til þess að tryggja sér sæti í keppni í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó, sem fara fram í ágúst. 11.7.2016 13:45
Ferguson og Moyes völdu engan Íslending í lið mótsins hjá UEFA Enginn íslenskur leikmaður komst í úrvalslið Evrópumótsins hjá UEFA en liðið var birt á heimasíðu evrópska knattspyrnusambandsins í dag. 11.7.2016 13:36
Aron Einar rétt slapp við að vera mesti síbrotamaðurinn á EM 2016 Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, lét vissulega finna fyrir sér á Evrópumótinu í Frakklandi þar sem Íslands komst alla leið í átta liða úrslitin. 11.7.2016 13:15
Ragnar Sigurðsson í liði Evrópumótsins hjá Guardian Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, er í úrvalsliði hins virta enska miðils Guardian. 11.7.2016 12:42
Stjarna í bandarísku deildinni hegðaði sér eins og Hulk | Myndband Hvað gerir þú þegar ekkert gengur upp fyrir framan markið í leik eftir leik? Ítalski framherjinn Sebastian Giovinco kom með sína útgáfu af því um helgina í leik Toronto FC og Chicago Fire í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 11.7.2016 12:30
Harden fær risa launahækkun hjá Houston James Harden fékk sinn skammt af gagnrýni á síðasta tímabili en hann hefur samt sem áður fullt traust frá forráðamönnum Houston Rockets. Harden fékk nefnilega veglega launhækkun í nýjum samningi sínum og Houston Rockets sem nær til ársins 2020. 11.7.2016 12:00
Húh-ið okkar Íslendinga í stóru hlutverki í uppgjörsmyndbandi Guardian Evrópumótinu í fótbolta lauk í gær eftir mánaðarfótboltaveislu í Frakklandi. Ísland átti sviðsljósið um tíma á mótinu og verður eflaust alltaf með í umræðunni þegar EM í Frakklandi 2016 verður rifjað upp. 11.7.2016 11:30
Sjáið Sir Alex óska Ronaldo til hamingju | Myndband Cristiano Ronaldo náði langþráðu takmarki í gærkvöldi þegar hann vann sinn fyrsta titil með portúgalska landsliðinu þegar Portúgal vann 1-0 sigur á Frakklandi í úrslitaleik EM 2016. 11.7.2016 11:00
Enginn náði Hannesi - varði flest skot allra á EM 2016 Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, varð flest skot á EM í Frakklandi sem lauk í gær með úrslitaleik Portúgals og Frakklands. 11.7.2016 10:30
Cristiano Ronaldo hélt ótrúlega ræðu í hálfleik Cristiano Ronaldo fór grátandi af velli í fyrri hálfleik úrslitaleiks EM í gærkvöldi en þátttöka hans í leiknum var þó ekki á enda. Ronaldo átti eftir að tala trú í liðsfélaga sína í hálfleik og vera besta klappstýran í seinni hálfleiknum og framlengingunni. 11.7.2016 10:00
Sæti strákanna okkar á listanum yfir markahæstu menn EM Sex leikmenn skoruðu fyrir Ísland á Evrópumótinu í Frakklandi og eftir úrslitaleikinn í gær er ljóst í hvaða sætum þeir enduðu á listanum yfir markahæstu menn keppninnar. 11.7.2016 09:30
Ísland ekki bara besta lið Norðurlanda heldur það langbesta Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun hoppa upp um heil tólf sæti á nýjum FIFA-lista sem verður gefinn út á fimmtudaginn en þetta kemur fram í spá spænska tölfræðingsins Alexis Martín-Tamayo. 11.7.2016 09:00
Eder: Ronaldo sagði við mig að ég myndi skora sigurmarkið Hetja Portúgala í úrslitaleik Evrópumótsins í gær kom úr óvæntri átt því eftir að Cristiano Ronaldo fór meiddur af velli í fyrri hálfleik var það Eder sem kom inná í seinni hálfleiknum og skoraði sigurmarkið í framlengingu. 11.7.2016 08:30
Wenger gæti tekið við Englandi Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann gæti vel hugsað sér að verða stjóri enska landsliðsins í knattspyrnu eftir að samningur hans við Arsenal rennur út. 11.7.2016 07:00
Ofboðslega sátt við þetta Aníta Hinriksdóttir og Ásdís Hjálmsdóttir enduðu báðar í 8. sæti í sínum greinum á EM í frjálsum íþróttum á laugardaginn. Ásdís kveðst ánægð með árangurinn sem gefur góð fyrirheit fyrir Ólympíuleikana í Ríó. 11.7.2016 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 11.7.2016 18:30