Fleiri fréttir

Darrel Lewis á leið til Þórs

Darrel Keith Lewis er á leið til Þórs Akureyrar frá Tindastól samkvæmt öruggum heimildum íþróttadeildar 365.

Ronaldo borinn grátandi af velli í París

Cristiano Ronaldo var borinn af velli í úrslitaleik EM í knattspyrnu sem nú fer fram í París í Frakklandi, en þar mætast Portúgal og gestgjafarnir í Frakklandi.

Hörður Björgvin til Bristol

Hörður Björgvin Magnússon er á leið í ensku B-deildina í knattspyrnu, en hann mun ganga í raðir Bristol City í sumar.

Arsenal ekki gert tilboð í Lacazette

Jean-Michel Aulas, forseti Lyon, segir að Arsenal hafi ekki gert neitt tilboð í Alexandre Lacazette og segir framherjann ekki á leið frá félaginu.

Carragher: Heimir vildi ekki taka við enska landsliðinu

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, verður á úrslitaleik Frakklands og Portúgals í kvöld á EM og situr við hlið Heimis Hallgrímssonar, landsliðsþjálfara Íslands, á leiknum.

Íslendingaliðin töpuðu í Noregi

Bæði Íslendingaliðin töpuðu sínum leikjum í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en fimmtánda umferðin kláraðist í dag.

Lewis Hamilton vann á heimavelli

Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark á Silerstone brautinni í dag. Nico Rosberg varð annar á Mercedes og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. Rosberg tapaði öðru sætinu til Verstappen. Hann fékk of ítarlegar upplýsingar í talstöðinni.

Úrslitaleikurinn ekki síðasti landsleikur Ronaldo

Fernando Santos, þjálfari portúgalska landsliðsins, hló að blaðamönnum sem héldu því fram að úrslitaleikur Frakklands og Portúgals á EM í kvöld yrði síðasti landsleikur Ronaldo.

Fyrsta tap Portland

Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn fyrir Portland Thorns sem tapaði 1-2 fyrir Kansas City á heimavelli í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta í nótt.

Óvænt úrslit á UFC 200

UFC 200 fór fram í nótt og fengum við enn einu sinni nýjan bantamvigtarmeistara í kvennaflokki. Brock Lesnar sigraði í endurkomu sinni og Daniel Cormier sigraði Anderson Silva örugglega.

Vatnaveiðin með líflegasta móti

Júlímánuður er gjarnan sá mánuður þar sem mestur fjödi veiðimanna fer í vötnin að veiða enda eru flestir í fríi á þessum tíma.

Pepe klár í stærsta leik ferilsins

Portúgalski varnarmaðurinn Pepe segist vera klár í úrslitaleik Evrópumeistaramótsins í fótbolta sem fram fer í dag þegar Portúgal mætir heimamönnum í Frakklandi.

Enginn fundið leið til að stöðva Ronaldo

Didier Deschamps þjálfari franska landsliðsins í fótbolta fær það verkefni að finna leið til að stöðva Cristiano Ronaldo fyrir úrslitaleik Frakklands og Portúgals á Evrópumeistaramótinu í fótbolta í dag.

Aníta áttunda í úrslitahlaupinu

Aníta Hinriksdóttir varð áttunda í 800 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í kvöld í Amsterdam á 2:02:55.

Grindavík rúllaði yfir Þór

Grindavík skellti Þór 5-0 í Inkasso deildinni í fótbolta í dag eftir að hafa verið 1-0 yfir í hálfleik.

Ásdís áttunda í spjótkastkeppninni

Ásdís Hjálmsdóttir varð í áttunda sæti í spjótkastkeppni kvenna á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Amsterdam. Hún kastaði 60,37 metra og var einum metra frá Íslandsmeti sínu.

Mark Arnórs dugði ekki til

Arnór Smárason skoraði fyrir Hammarby þegar liðið tapaði 4-2 fyrir Häcken á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir