Fleiri fréttir

Öruggur sigur í fyrsta leik Mourinho

Manchester United vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Wigan í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jose Mourinho en bæði mörk leiksins komu í seinni hálfleik.

Chelsea staðfestir kaupin á Kante

Chelsea gekk í dag frá kaupunum á franska miðjumanninum N'Golo Kante frá Leicester en Chelsea greiðir rúmlega þrjátíu milljónir punda fyrir franska landsliðsmanninn.

Maðurinn sem tæklaði Neymar af HM kominn til Watford

Watford bætti við sig varnarmanni í dag er kólumbíski bakvörðurinn Juan Camilo Zuniga skrifaði undir eins árs lánssamning en Zuniga er hvað þekktastur fyrir að hafa sent Neymar heim af HM í Brasilíu árið 2014.

Franski skriðdrekinn að yfirgefa Leicester

N'Golo Kante hefur tilkynnt forráðamönnum Leicester að hann muni yfirgefa félagið til að ganga til liðs við Chelsea í sumar en franski landsliðsmaðurinn verður önnur kaup sumarins hjá Chelsea.

100 laxa dagar í Ytri Rangá

Ytri Rangá var aflahæst þegar nýjar tölur komu frá Landssambandi Veiðifélaga á miðvikudaginn en þá stóð áin í 1720 löxum.

Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu

Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla

Þórdís Eva komin í úrslit á EM í Tbilisi

FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir er komin í úrslit í 400 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti 19 ára og yngri í frjálsum íþróttum. Mótið fer fram í Tbilisi í Georgíu.

Ásmundur: Ingólfur fer frjálslega með staðreyndir

Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Ingólfur Sigurðsson á förum frá 1. deildarliði Fram. Ingólfur var kallaður á fund í gær þar sem honum var tjáð að hann þurfi að finna sér nýtt lið því hann þykir svo slæmur í hóp.

Gísli og Guðrún Brá með forystu eftir fyrsta hring

Gísli Sveinbergsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir leiða eftir fyrsta hringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni. Leikið er á Hvaleyrarvelli og er keppt um Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn.

Besti leikmaður EM veiðir Pokémon

Frakkinn Antoine Griezmann hefur fundið sér eitthvað annað að gera í frítíma sínum en að spila FIFA og Football Manager.

Þegar takan dettur niður

Þrátt fyrir að veiðin núna miðað við sama tíma í fyrra sé um 4.000 löxum meiri datt takan niður í mörgum ám í nokkra daga.

Hannes samdi við Randers FC

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er orðinn leikmaður danska félagsins Randers FC en Íslendingurinn Ólafur H. Kristjánsson þjálfar einmitt liðið.

Sjá næstu 50 fréttir