Fleiri fréttir Öruggur sigur í fyrsta leik Mourinho Manchester United vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Wigan í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jose Mourinho en bæði mörk leiksins komu í seinni hálfleik. 16.7.2016 14:23 Chelsea staðfestir kaupin á Kante Chelsea gekk í dag frá kaupunum á franska miðjumanninum N'Golo Kante frá Leicester en Chelsea greiðir rúmlega þrjátíu milljónir punda fyrir franska landsliðsmanninn. 16.7.2016 14:15 Ari Bragi sló Íslandsmet Jóns Arnars í Kaplakrika Ari Bragi Kárason úr FH setti í dag nýtt Íslandsmet í 100m hlaupi karla á Spretthlaupsmóti FH í dag þegar hann hljóp á 10,52 sekúndu í Kaplakrika. 16.7.2016 14:02 Fuglamaðurinn til liðs við meistarana Cleveland Cavaliers bætti við sig reynslubolta í gær þegar Chris Andersen skrifaði undir eins árs samning við meistarana. 16.7.2016 13:30 Langá full af laxi en takan getur verið treg Veiðin hefur verið góð það sem af er sumri í Langá á Mýrum en það er sama sagan þar og víðar á landinu. 16.7.2016 13:00 Maðurinn sem tæklaði Neymar af HM kominn til Watford Watford bætti við sig varnarmanni í dag er kólumbíski bakvörðurinn Juan Camilo Zuniga skrifaði undir eins árs lánssamning en Zuniga er hvað þekktastur fyrir að hafa sent Neymar heim af HM í Brasilíu árið 2014. 16.7.2016 12:45 Nýliðar Middlesbrough styrkja sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni Forráðamenn Middlesbrough vinna hörðum höndum þessa dagana að styrkja liðið fyrir ensku úrvalsdeildina en liðið samdi við spænskan bakvörð í gær og er í viðræðum við Neven Subotic og Alvaro Negredo. 16.7.2016 12:00 Ólafía Þórunn og Þórður Rafn í toppbaráttunni fyrir lokahringina Ólafía Þórunn og Þórður Rafn, kylfingar úr GR, eru bæði í toppbaráttunni fyrir lokahringna á mótum sem þau keppa á í Evrópu þessa helgina en þau eru fjórum höggum frá efstu kylfingunum. 16.7.2016 11:30 Franski skriðdrekinn að yfirgefa Leicester N'Golo Kante hefur tilkynnt forráðamönnum Leicester að hann muni yfirgefa félagið til að ganga til liðs við Chelsea í sumar en franski landsliðsmaðurinn verður önnur kaup sumarins hjá Chelsea. 16.7.2016 11:00 100 laxa dagar í Ytri Rangá Ytri Rangá var aflahæst þegar nýjar tölur komu frá Landssambandi Veiðifélaga á miðvikudaginn en þá stóð áin í 1720 löxum. 16.7.2016 10:00 Horfir á fótbolta þegar aðrir hitta vini og vandamenn Starf knattspyrnuþjálfarans hefur bitnað á félagslífi Lars Lagerbäck alla tíð. 16.7.2016 10:00 Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16.7.2016 08:00 Sagan var líka skrifuð hér heima á Íslandi í júnímánuði Heimir Guðjónsson er nú orðinn sá þjálfari sem hefur unnið flesta leiki í efstu deild karla í fótbolta á Íslandi en hann sló met Ásgeirs Elíassonar á dögunum. Ásgeir átti metið í aldarfjórðung. 16.7.2016 06:00 Helena og Pavel á tauginni í ökuferð með Kristjáni Einari | Myndband Körfuboltafólkið Helena Sverrisdóttir og Pavel Ermolinskij skellti sér á rúntinn með Kristjáni Einari Kristjánssyni, fyrrverandi Formúlu 3 ökumanni og sérfræðingi Stöðvar 2 Sports um Formúlu 1, um daginn. 15.7.2016 23:45 Klopp: Getum tekið Ísland okkur til fyrirmyndar Jürgen Klopp segir að Liverpool geti tekið lið eins og Ísland sér til fyrirmyndar. 15.7.2016 23:21 Juventus fær varnarmann frá Bayern Marokkóski varnarmaðurinn Mehdi Benatia er genginn til liðs við Juventus frá Bayern München. 15.7.2016 22:30 Liðið í 2. sæti heimslistans rekur þjálfarann Marc Wilmots er hættur sem þjálfari belgíska landsliðsins í fótbolta eftir fjögurra ára starf. 15.7.2016 21:45 ESPN: Gylfi fullkomin viðbót við leikmannahóp Leicester Gylfi Þór Sigurðsson yrði fullkomin viðbót við leikmannahóp Englandsmeistara Leicester City. 15.7.2016 21:00 Slök þriggja stiga nýting í tapi fyrir Hvíta-Rússlandi Tuttuguogfjögur stig Kára Jónssonar dugðu Íslandi ekki til sigurs gegn Hvíta-Rússlandi á EM U-20 ára landsliða í körfubolta í Grikklandi í kvöld. 15.7.2016 20:12 Elías Már og félagar ekki unnið deildarleik í rúma tvo mánuði Elías Már Ómarsson lék síðustu átta mínúturnar þegar Vålerenga gerði 1-1 jafntefli við Sogndal á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 15.7.2016 19:45 Shevchenko stýrir Úkraínu gegn strákunum okkar Andriy Shevchenko var í dag ráðinn þjálfari úkraínska landsliðsins sem mætir Íslandi í undankeppni HM 2018. 15.7.2016 19:30 Mickelson áfram með forystu | Spieth og Watson sluppu í gegnum niðurskurðinn Phil Mickelson er áfram með forystu eftir annan keppnisdaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi. 15.7.2016 19:29 Anna Björk lánuð til Stjörnunnar Landsliðsmiðvörðurinn Anna Björk Kristjánsdóttir er gengin í raðir Stjörnunnar á láni frá sænska liðinu Örebro. 15.7.2016 19:12 Rúnar Alex hélt hreinu í opnunarleik dönsku deildarinnar Nordsjælland vann stórsigur, 0-4, á Viborg í fyrsta leik tímabilsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 15.7.2016 18:41 KR með þremur mörkum meira í Evrópudeildinni en í Pepsi-deildinni Sóknarleikur KR-liðsins er bitlaus í Pepsi-deildinni en allt aðra sögu er að segja af leikjum liðsins í Evrópukeppninni í sumar. 15.7.2016 18:30 Þórdís Eva komin í úrslit á EM í Tbilisi FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir er komin í úrslit í 400 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti 19 ára og yngri í frjálsum íþróttum. Mótið fer fram í Tbilisi í Georgíu. 15.7.2016 18:21 Ásmundur: Ingólfur fer frjálslega með staðreyndir Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Ingólfur Sigurðsson á förum frá 1. deildarliði Fram. Ingólfur var kallaður á fund í gær þar sem honum var tjáð að hann þurfi að finna sér nýtt lið því hann þykir svo slæmur í hóp. 15.7.2016 18:13 Zidane setur Varane í númerið sitt hjá Real Madrid Franski miðvörðurinn Rapael Varane verður örugglega áfram hjá Real Madrid ef marka má nýjustu fréttirnar frá Santiago Bernabeu. 15.7.2016 17:30 Gísli og Guðrún Brá með forystu eftir fyrsta hring Gísli Sveinbergsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir leiða eftir fyrsta hringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni. Leikið er á Hvaleyrarvelli og er keppt um Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn. 15.7.2016 17:28 Myndaveisla: 2.000 stelpur keppa á Símamótinu Keppni á árlegu Símamóti Breiðabliks hófst í morgun. Mótið er fyrir yngstu flokka kvenna, það er 5.-7. flokk, og verður leikið alla helgina. 15.7.2016 16:49 Er Benítez að hjálpa Dundalk að kortleggja FH-inga? Knattspyrnustjóri Newcastle mætti á æfingu írska liðsins sem er mótherji Íslandsmeistaranna í Meistaradeildinni. 15.7.2016 16:45 Segir samherja sinn í Fram hafa grafið undan sér Ingólfur Sigurðsson, leikmaður Fram, var beðinn um að finna sér nýtt lið því hann er sagður svo slæmur í hóp. 15.7.2016 15:59 Stenson í stuði en Spieth í vandræðum Sænski kylfingurinn spilað allra manna best á opna breska meistaramótinu í dag. 15.7.2016 15:30 Raggi Sig í röngu landi fyrir miðvarðaleit Liverpool Jürgen Klopp þarf á nýjum miðverði að halda og hann horfir ekki til Rússlands. 15.7.2016 15:00 Jeppe Hansen genginn í raðir KR Danski framherjinn yfirgefur Stjörnuna og er nú ætlað að rífa upp markaskorun í vesturbænum. 15.7.2016 14:15 Þetta eru sjónvarpsleikir umferða 12-17 í Pepsi-deild karla Eins og í allt sumar verða sýndir þrír leikir beint í hverri einustu umferð í Pepsi-deild karla. 15.7.2016 14:00 Björgvin Stefánsson í Þrótt Framherjinn sem kom til Vals frá Haukum verður nú á láni hjá Þrótti út tímabilið. 15.7.2016 13:27 Svona lýsir Mourinho Zlatan í þremur orðum Zlatan Ibrahimovic er mættur til Manchester United frá Paris Saint-Germain og endurnýjar kynnin við José Mourinho. 15.7.2016 13:00 Mickelson ekki á sama flugi og í gær en heldur forystunni Phil Mickelson spilaði á tveimur undir á opna breska í dag og er áfram í efsta sæti. 15.7.2016 12:30 Besti leikmaður EM veiðir Pokémon Frakkinn Antoine Griezmann hefur fundið sér eitthvað annað að gera í frítíma sínum en að spila FIFA og Football Manager. 15.7.2016 12:00 KR fer til Kýpur ef liðið slær út Grasshopper Sigurvegarinn úr viðureign KR og svissneska félagsins Grasshopper mætir Apollon Limassol frá Kýpur í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í dag. 15.7.2016 11:24 Þegar takan dettur niður Þrátt fyrir að veiðin núna miðað við sama tíma í fyrra sé um 4.000 löxum meiri datt takan niður í mörgum ám í nokkra daga. 15.7.2016 11:00 ÍBV fær danskan framherja Soren Skals Andreasen er genginn í raðir Eyjamanna frá Esbjerg í Danmörku. 15.7.2016 10:45 Hannes: Þetta var rétta skrefið fyrir minn feril Hannes Þór Halldórsson gekk í dag frá þriggja ára samningi við danska úrvalsdeildarliðið Randers og mun því spila fyrir Ólaf H. Kristjánsson næstu árin. 15.7.2016 10:36 Hannes samdi við Randers FC Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er orðinn leikmaður danska félagsins Randers FC en Íslendingurinn Ólafur H. Kristjánsson þjálfar einmitt liðið. 15.7.2016 10:19 Sjá næstu 50 fréttir
Öruggur sigur í fyrsta leik Mourinho Manchester United vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Wigan í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jose Mourinho en bæði mörk leiksins komu í seinni hálfleik. 16.7.2016 14:23
Chelsea staðfestir kaupin á Kante Chelsea gekk í dag frá kaupunum á franska miðjumanninum N'Golo Kante frá Leicester en Chelsea greiðir rúmlega þrjátíu milljónir punda fyrir franska landsliðsmanninn. 16.7.2016 14:15
Ari Bragi sló Íslandsmet Jóns Arnars í Kaplakrika Ari Bragi Kárason úr FH setti í dag nýtt Íslandsmet í 100m hlaupi karla á Spretthlaupsmóti FH í dag þegar hann hljóp á 10,52 sekúndu í Kaplakrika. 16.7.2016 14:02
Fuglamaðurinn til liðs við meistarana Cleveland Cavaliers bætti við sig reynslubolta í gær þegar Chris Andersen skrifaði undir eins árs samning við meistarana. 16.7.2016 13:30
Langá full af laxi en takan getur verið treg Veiðin hefur verið góð það sem af er sumri í Langá á Mýrum en það er sama sagan þar og víðar á landinu. 16.7.2016 13:00
Maðurinn sem tæklaði Neymar af HM kominn til Watford Watford bætti við sig varnarmanni í dag er kólumbíski bakvörðurinn Juan Camilo Zuniga skrifaði undir eins árs lánssamning en Zuniga er hvað þekktastur fyrir að hafa sent Neymar heim af HM í Brasilíu árið 2014. 16.7.2016 12:45
Nýliðar Middlesbrough styrkja sig fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni Forráðamenn Middlesbrough vinna hörðum höndum þessa dagana að styrkja liðið fyrir ensku úrvalsdeildina en liðið samdi við spænskan bakvörð í gær og er í viðræðum við Neven Subotic og Alvaro Negredo. 16.7.2016 12:00
Ólafía Þórunn og Þórður Rafn í toppbaráttunni fyrir lokahringina Ólafía Þórunn og Þórður Rafn, kylfingar úr GR, eru bæði í toppbaráttunni fyrir lokahringna á mótum sem þau keppa á í Evrópu þessa helgina en þau eru fjórum höggum frá efstu kylfingunum. 16.7.2016 11:30
Franski skriðdrekinn að yfirgefa Leicester N'Golo Kante hefur tilkynnt forráðamönnum Leicester að hann muni yfirgefa félagið til að ganga til liðs við Chelsea í sumar en franski landsliðsmaðurinn verður önnur kaup sumarins hjá Chelsea. 16.7.2016 11:00
100 laxa dagar í Ytri Rangá Ytri Rangá var aflahæst þegar nýjar tölur komu frá Landssambandi Veiðifélaga á miðvikudaginn en þá stóð áin í 1720 löxum. 16.7.2016 10:00
Horfir á fótbolta þegar aðrir hitta vini og vandamenn Starf knattspyrnuþjálfarans hefur bitnað á félagslífi Lars Lagerbäck alla tíð. 16.7.2016 10:00
Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16.7.2016 08:00
Sagan var líka skrifuð hér heima á Íslandi í júnímánuði Heimir Guðjónsson er nú orðinn sá þjálfari sem hefur unnið flesta leiki í efstu deild karla í fótbolta á Íslandi en hann sló met Ásgeirs Elíassonar á dögunum. Ásgeir átti metið í aldarfjórðung. 16.7.2016 06:00
Helena og Pavel á tauginni í ökuferð með Kristjáni Einari | Myndband Körfuboltafólkið Helena Sverrisdóttir og Pavel Ermolinskij skellti sér á rúntinn með Kristjáni Einari Kristjánssyni, fyrrverandi Formúlu 3 ökumanni og sérfræðingi Stöðvar 2 Sports um Formúlu 1, um daginn. 15.7.2016 23:45
Klopp: Getum tekið Ísland okkur til fyrirmyndar Jürgen Klopp segir að Liverpool geti tekið lið eins og Ísland sér til fyrirmyndar. 15.7.2016 23:21
Juventus fær varnarmann frá Bayern Marokkóski varnarmaðurinn Mehdi Benatia er genginn til liðs við Juventus frá Bayern München. 15.7.2016 22:30
Liðið í 2. sæti heimslistans rekur þjálfarann Marc Wilmots er hættur sem þjálfari belgíska landsliðsins í fótbolta eftir fjögurra ára starf. 15.7.2016 21:45
ESPN: Gylfi fullkomin viðbót við leikmannahóp Leicester Gylfi Þór Sigurðsson yrði fullkomin viðbót við leikmannahóp Englandsmeistara Leicester City. 15.7.2016 21:00
Slök þriggja stiga nýting í tapi fyrir Hvíta-Rússlandi Tuttuguogfjögur stig Kára Jónssonar dugðu Íslandi ekki til sigurs gegn Hvíta-Rússlandi á EM U-20 ára landsliða í körfubolta í Grikklandi í kvöld. 15.7.2016 20:12
Elías Már og félagar ekki unnið deildarleik í rúma tvo mánuði Elías Már Ómarsson lék síðustu átta mínúturnar þegar Vålerenga gerði 1-1 jafntefli við Sogndal á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 15.7.2016 19:45
Shevchenko stýrir Úkraínu gegn strákunum okkar Andriy Shevchenko var í dag ráðinn þjálfari úkraínska landsliðsins sem mætir Íslandi í undankeppni HM 2018. 15.7.2016 19:30
Mickelson áfram með forystu | Spieth og Watson sluppu í gegnum niðurskurðinn Phil Mickelson er áfram með forystu eftir annan keppnisdaginn á Opna breska meistaramótinu í golfi. 15.7.2016 19:29
Anna Björk lánuð til Stjörnunnar Landsliðsmiðvörðurinn Anna Björk Kristjánsdóttir er gengin í raðir Stjörnunnar á láni frá sænska liðinu Örebro. 15.7.2016 19:12
Rúnar Alex hélt hreinu í opnunarleik dönsku deildarinnar Nordsjælland vann stórsigur, 0-4, á Viborg í fyrsta leik tímabilsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 15.7.2016 18:41
KR með þremur mörkum meira í Evrópudeildinni en í Pepsi-deildinni Sóknarleikur KR-liðsins er bitlaus í Pepsi-deildinni en allt aðra sögu er að segja af leikjum liðsins í Evrópukeppninni í sumar. 15.7.2016 18:30
Þórdís Eva komin í úrslit á EM í Tbilisi FH-ingurinn Þórdís Eva Steinsdóttir er komin í úrslit í 400 metra hlaupi á Evrópumeistaramóti 19 ára og yngri í frjálsum íþróttum. Mótið fer fram í Tbilisi í Georgíu. 15.7.2016 18:21
Ásmundur: Ingólfur fer frjálslega með staðreyndir Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag er Ingólfur Sigurðsson á förum frá 1. deildarliði Fram. Ingólfur var kallaður á fund í gær þar sem honum var tjáð að hann þurfi að finna sér nýtt lið því hann þykir svo slæmur í hóp. 15.7.2016 18:13
Zidane setur Varane í númerið sitt hjá Real Madrid Franski miðvörðurinn Rapael Varane verður örugglega áfram hjá Real Madrid ef marka má nýjustu fréttirnar frá Santiago Bernabeu. 15.7.2016 17:30
Gísli og Guðrún Brá með forystu eftir fyrsta hring Gísli Sveinbergsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir leiða eftir fyrsta hringinn á Borgunarmótinu á Eimskipsmótaröðinni. Leikið er á Hvaleyrarvelli og er keppt um Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn. 15.7.2016 17:28
Myndaveisla: 2.000 stelpur keppa á Símamótinu Keppni á árlegu Símamóti Breiðabliks hófst í morgun. Mótið er fyrir yngstu flokka kvenna, það er 5.-7. flokk, og verður leikið alla helgina. 15.7.2016 16:49
Er Benítez að hjálpa Dundalk að kortleggja FH-inga? Knattspyrnustjóri Newcastle mætti á æfingu írska liðsins sem er mótherji Íslandsmeistaranna í Meistaradeildinni. 15.7.2016 16:45
Segir samherja sinn í Fram hafa grafið undan sér Ingólfur Sigurðsson, leikmaður Fram, var beðinn um að finna sér nýtt lið því hann er sagður svo slæmur í hóp. 15.7.2016 15:59
Stenson í stuði en Spieth í vandræðum Sænski kylfingurinn spilað allra manna best á opna breska meistaramótinu í dag. 15.7.2016 15:30
Raggi Sig í röngu landi fyrir miðvarðaleit Liverpool Jürgen Klopp þarf á nýjum miðverði að halda og hann horfir ekki til Rússlands. 15.7.2016 15:00
Jeppe Hansen genginn í raðir KR Danski framherjinn yfirgefur Stjörnuna og er nú ætlað að rífa upp markaskorun í vesturbænum. 15.7.2016 14:15
Þetta eru sjónvarpsleikir umferða 12-17 í Pepsi-deild karla Eins og í allt sumar verða sýndir þrír leikir beint í hverri einustu umferð í Pepsi-deild karla. 15.7.2016 14:00
Björgvin Stefánsson í Þrótt Framherjinn sem kom til Vals frá Haukum verður nú á láni hjá Þrótti út tímabilið. 15.7.2016 13:27
Svona lýsir Mourinho Zlatan í þremur orðum Zlatan Ibrahimovic er mættur til Manchester United frá Paris Saint-Germain og endurnýjar kynnin við José Mourinho. 15.7.2016 13:00
Mickelson ekki á sama flugi og í gær en heldur forystunni Phil Mickelson spilaði á tveimur undir á opna breska í dag og er áfram í efsta sæti. 15.7.2016 12:30
Besti leikmaður EM veiðir Pokémon Frakkinn Antoine Griezmann hefur fundið sér eitthvað annað að gera í frítíma sínum en að spila FIFA og Football Manager. 15.7.2016 12:00
KR fer til Kýpur ef liðið slær út Grasshopper Sigurvegarinn úr viðureign KR og svissneska félagsins Grasshopper mætir Apollon Limassol frá Kýpur í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í dag. 15.7.2016 11:24
Þegar takan dettur niður Þrátt fyrir að veiðin núna miðað við sama tíma í fyrra sé um 4.000 löxum meiri datt takan niður í mörgum ám í nokkra daga. 15.7.2016 11:00
ÍBV fær danskan framherja Soren Skals Andreasen er genginn í raðir Eyjamanna frá Esbjerg í Danmörku. 15.7.2016 10:45
Hannes: Þetta var rétta skrefið fyrir minn feril Hannes Þór Halldórsson gekk í dag frá þriggja ára samningi við danska úrvalsdeildarliðið Randers og mun því spila fyrir Ólaf H. Kristjánsson næstu árin. 15.7.2016 10:36
Hannes samdi við Randers FC Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er orðinn leikmaður danska félagsins Randers FC en Íslendingurinn Ólafur H. Kristjánsson þjálfar einmitt liðið. 15.7.2016 10:19