Fleiri fréttir

EM dagbók: Portkonur með tískuvit?

Tómas Þór Þórðarson fylgir karlalandsliði Íslands hvert fótmál á Evrópumótinu í Frakklandi og deilir upplifun sinni með lesendum.

Bílskúrinn: Kostuleg keppni í Kanada

Lewis Hamilton vann sína aðra á tímabilinu í Kanada. Sebastian Vettel náði forsytunni strax í ræsingu fyrir Ferrari en msitök í keppnisáætlun liðsins kostaði ítalska liðið líklega unna keppni.

Birkir er fyrirmynd annarra í liðinu

Birkir Bjarnason virðist hvergi njóta sín betur en á stóra sviðinu, eins og sást þegar hann skoraði fyrsta mark Íslands á EM í Frakklandi. Lars Lagerbäck segir mikinn mun á honum innan vallar og utan.

Matthías og Hólmar báðir á skotskónum

Íslensku leikmennirnir Matthías Vilhjálmsson og Hólmar Örn Eyjólfsson voru báðir á skotskónum þegar Rosenborg vann stórsigur á Verdal í æfingaleik í dag.

Bogut verður ekki meira með í NBA-úrslitunum

Ástralski miðherjinn Andrew Bogut verður ekkert meira með Golden State Warriors liðinu í úrslitaeinvíginu á móti Cleveland Cavaliers en liðin eru að berjast um NBA-meistaratitilinn í körfubolta.

Brasilíumenn ráku Dunga

Það kom nákvæmlega engum á óvart þegar Knattspyrnusamband Brasilíu tilkynnti að búið væri að reka landsliðsþjálfarann, Carlos Dunga.

Hannes í úrvalsliði 1. umferðar á EM

Hannes Þór Halldórsson átti frábæran leik í marki Íslands þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Portúgal í Saint-Étienne á EM í Frakklandi í gær.

Sjá næstu 50 fréttir