Fleiri fréttir

Úr NBA í NFL

Fyrrum leikmaður í NBA-deildinni er byrjaður að æfa hjá liði í NFL-deildinni.

Ari Freyr: Erum ekki eins lélegir og allir halda

Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, segir að Ísland sé ekki eins lélegt og allir halda. Þetta sagði Ari eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal á EM í Frakklandi í kvöld.

Jón Daði: Fannst þetta eðlilegast í heimi

Jón Daði Böðvarsson, framherji Íslands, var uppgefinn í samtali við fjölmiðla eftir frábæra frammistöðu Íslands í 1-1 jafntefli gegn Portúgal á EM í Frakklandi.

Kári: Vissum alltaf hvar Ronaldo var

Kári Árnason, miðvörður Íslands, var ánægður með stig gegn Portúgal í leik liðanna á EM i Frakklandi. Kári hrósaði sérstaklega Hannesi Þór Halldórssyni, markverði, en hann átti afbragðs leik.

Heimir: Sumir sprengdu skalann

Heimir Hallgrímsson var yfirvegaður en glaðbeittur á blaðamannafundi eftir jafnteflið við gegn Portúgal á EM í kvöld.

Birkir Már: Þurfum að halda okkur á jörðinni

Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður Íslands, segir að það hafi verið rosaleag mikilvægt að fá jöfnunarmark snemma í síðari hálfleik. Hann segir liðið geta vel við unað eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal.

Einkunnir gegn Portúgal: Hannes bestur

Ísland gerði 1-1 jafntefli við Portúgal í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi, en leikið var í Saint-Étienne. Söguleg stund og sögulegur leikur.

Röddin kynnti Kolbein sem Andra

Páll Sævar Guðjónsson ruglaðist þegar hann kynnti leikmenn íslenska landsliðsins til leik fyrir leikinn gegn Portúgal á EM í kvöld.

Barcelona greiðir sekt vegna Neymar

Barcelona hefur samþykkt að greiða 965 milljónir króna í sekt út af skattamáli er tengdist kaupum félagsins á brasilíska landsliðsmanninum Neymar.

Kári: Ég er alveg 100 prósent

Segir að hann hafi ekki náð að byrja tímabilið í Svíþjóð nógu vel en að hann sé algjörlega laus við öll meiðsli.

Sjá næstu 50 fréttir