Fleiri fréttir Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14.6.2016 17:30 Ronaldo fær það óþvegið frá heimsbyggðinni eftir ummæli sín um litla Ísland Ummæli Cristiano Ronaldo um Ísland eftir leik hafa heldur betur vakið afar hörð viðbrögð 14.6.2016 23:45 Úr NBA í NFL Fyrrum leikmaður í NBA-deildinni er byrjaður að æfa hjá liði í NFL-deildinni. 14.6.2016 23:30 Frændur okkar í Færeyjum ærðust af fögnuði í leikslok Fallegt. 14.6.2016 23:18 Ari Freyr: Erum ekki eins lélegir og allir halda Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, segir að Ísland sé ekki eins lélegt og allir halda. Þetta sagði Ari eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal á EM í Frakklandi í kvöld. 14.6.2016 22:48 Gary Lineker: Ekkert lið á EM jafn kraftmikið og Ísland "Nú höfum við séð öll 24 liðin á EM en ekkert þeirra er jafn kraftmikið og Ísland,“ sagði gamli refurinn. 14.6.2016 22:47 Portúgalskur sjónvarpsmaður: Framar öllu að við sýnum andstæðingum virðingu Sá þó ekki hvort að Cristiano Ronaldo tók í hönd leikmanna Íslands eftir leikinn gegn Portúgal í kvöld. 14.6.2016 22:43 Birkir um markið: „Á eftir að minnast þess alla ævi" Birkir Bjarnason, fyrsti markaskorari Íslands á stórmóti í knattspyrnu karla, var gríðarlega stoltur í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal. 14.6.2016 22:40 Strákarnir okkar stóðust prófið og gott betur eins og þessar myndir sanna Vilhelm Gunnarsson fangaði allt það besta utan vallar sem innan í Saint-Étienne í kvöld. 14.6.2016 22:39 Áfram Ísland segja erlendu miðlarnir Ófá augun eru á Evrópumeistaramóti karla í knattspyrnu um þessar mundir. 14.6.2016 22:33 Hannes Þór átti von á góðum degi: „Á eftir að horfa á vörsluna nokkrum sinnum í rútunni“ Maður leiksins segist hafa grunað að þetta yrði góður dagur. 14.6.2016 22:33 Jón Daði: Fannst þetta eðlilegast í heimi Jón Daði Böðvarsson, framherji Íslands, var uppgefinn í samtali við fjölmiðla eftir frábæra frammistöðu Íslands í 1-1 jafntefli gegn Portúgal á EM í Frakklandi. 14.6.2016 22:29 Alfreð: Við vitum að við erum góðir Alfreð Finnbogason kom feykilega öflugur inn í lið Íslands í seinni hálfleik gegn Portúgal. 14.6.2016 22:20 Kári: Vissum alltaf hvar Ronaldo var Kári Árnason, miðvörður Íslands, var ánægður með stig gegn Portúgal í leik liðanna á EM i Frakklandi. Kári hrósaði sérstaklega Hannesi Þór Halldórssyni, markverði, en hann átti afbragðs leik. 14.6.2016 22:19 Ronaldo skaut á okkar menn: Ísland mun ekki gera neitt á þessu móti Gerði lítið úr fagnaðarlátum íslensku leikmannanna í kvöld. 14.6.2016 22:12 Heimir: Sumir sprengdu skalann Heimir Hallgrímsson var yfirvegaður en glaðbeittur á blaðamannafundi eftir jafnteflið við gegn Portúgal á EM í kvöld. 14.6.2016 22:12 Birkir Már: Þurfum að halda okkur á jörðinni Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður Íslands, segir að það hafi verið rosaleag mikilvægt að fá jöfnunarmark snemma í síðari hálfleik. Hann segir liðið geta vel við unað eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal. 14.6.2016 22:11 Kolbeinn vann fleiri skallabolta en allt portúgalska liðið Lagði Portúgal að velli 18-17. 14.6.2016 22:02 Blaðamaður The Sun spurði hvort að Ronaldo hefði sýnt Íslendingum vanvirðingu Fyrirliði Portúgala tók ekki í hendur íslensku leikmannanna eftir leik 14.6.2016 21:36 Santos um markvörslu Hannesar: Nani veit ekki enn hvernig hann varði Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, segir að F-riðill sé flókinn og í uppnámi eftir úrslit dagsins. 14.6.2016 21:31 Nani: Við vorum betri en ein fyrirgjöf kom okkur á óvart Maður leiksins að mati UEFA, Portúgalinn Nani, gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 1-1 jafnteflið gegn Íslandi í kvöld. 14.6.2016 21:19 Einkunnir gegn Portúgal: Hannes bestur Ísland gerði 1-1 jafntefli við Portúgal í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi, en leikið var í Saint-Étienne. Söguleg stund og sögulegur leikur. 14.6.2016 21:04 Stuðningsmenn Íslands í Saint-Étienne: Benni bongó fór að pissa og missti af markinu Átta þúsund Íslendingar studdu karlalandslið sitt með ráðum og dáðum í kvöld. 14.6.2016 20:45 Sjáðu stuðningsmennina tryllast í stúkunni eftir jöfnunarmark Íslands Það ætlaði allt um koll að keyra. 14.6.2016 20:32 Twitter springur eftir jöfnunarmark Birkis: "Frumburður okkar verður nefndur Birkir“ Birkir Bjarnason er dáðasti sonur Íslands í augnablikinu. 14.6.2016 20:15 Sjáðu íslenska stuðningsmenn syngja þjóðsönginn í St. Etienne #Gæsahúð 14.6.2016 19:54 Röddin kynnti Kolbein sem Andra Páll Sævar Guðjónsson ruglaðist þegar hann kynnti leikmenn íslenska landsliðsins til leik fyrir leikinn gegn Portúgal á EM í kvöld. 14.6.2016 18:32 Barcelona greiðir sekt vegna Neymar Barcelona hefur samþykkt að greiða 965 milljónir króna í sekt út af skattamáli er tengdist kaupum félagsins á brasilíska landsliðsmanninum Neymar. 14.6.2016 18:30 Ronaldo jafnar landsleikjamet Figo í kvöld á móti Íslandi Cristiano Ronaldo er að sjálfsögðu í byrjunarliði portúgalska landsliðsins á móti Íslandi í Saint-Étienne í kvöld. 14.6.2016 18:25 Þessir byrja fyrsta leik Íslands á EM | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson byrjar við hlið Kolbeins Sigþórssonar í framlínu íslenska landsliðsins gegn Portúgal í kvöld. 14.6.2016 18:00 Byrjunarlið Portúgala: Nani og Ronaldo saman frammi Ricardo Quarsema glímir við meiðsli. 14.6.2016 17:55 Skoraði sitt fyrsta mark í 18 mánuði og Ungverjar unnu Austurríki á EM Ein óvæntustu úrslit Evrópumótsins til þessa litu dagsins ljós í fyrsta leiknum í riðli Íslands þegar Ungverjar unnu 2-0 sigur á Austurríki. Sigurinn var fyllilega sanngjarn enda stóð ungverska liðið sig frábærlega í kvöld. 14.6.2016 17:45 Ástfangið fólk á stultum og lúðrasveit á fullu | Myndband Stemningin er að magnast fyrir utan Stade Geofrroy-Guichard þar sem Ísland mætir Portúgal í kvöld. 14.6.2016 16:45 Gunnleifur: Styð strákana af öllu hjarta Markvörðurinn magnaði var skilinn eftir heima en stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á strákunum okkar. 14.6.2016 16:30 Kári: Ég er alveg 100 prósent Segir að hann hafi ekki náð að byrja tímabilið í Svíþjóð nógu vel en að hann sé algjörlega laus við öll meiðsli. 14.6.2016 16:00 Markvörður Ungverja elsti leikmaður EM frá upphafi Gabor Kiraly mun standa í marki Ungverja í leiknum á móti Austurríki á eftir en þetta er fyrsti leikurinn í riðli Íslendinga. 14.6.2016 15:54 Njarðvíkurkonur upp í Dominos-deildina í miðjum júní Njarðvík verður með tvö lið í Domino´s deildinni í körfubolta næsta vetur því KKÍ hefur tekið kvennalið félagsins upp í efstu deild. 14.6.2016 15:40 Stemning á stuðningsmannasvæðinu í Saint-Étienne | Myndir Íslenskir stuðningsmenn hituðu hressilega upp í svokölluðu Fan Zone fyrir leikinn gegn Portúgal í kvöld. 14.6.2016 15:35 Lars: Við erum fámenn þjóð og því vekur það áhuga að við erum á EM Lars Lagerbäck segir að íslensku strákarnir þurfi ekki að vera hræddir við Ronaldo en vitaskuld þarf að sýna honum virðingu. 14.6.2016 15:00 Það hafa allir klórað sér á pungnum og lyktað síðan Þýski landsliðsþjálfarinn Joachim Löw stal senunni í leik Þýskalands og Úkraínu er hann klóraði sér í kynfærunum og lyktaði síðan. 14.6.2016 14:45 „Ronaldo er stærri en Portúgal“ Portúgalskur blaðamaður segir væntingar Portúgals fyrir EM miklar enda er liðið með Cristiano Ronaldo í liðinu. 14.6.2016 14:30 „Leigubílstjórinn skildi ekkert fyrr en við sögðum sællettu“ | Myndband Vísir tók púlsinn á íslenskum stuðningsmönnum í miðbæ Saint-Étienne þar sem stemningin er að magnast fyrir leiknum í kvöld. 14.6.2016 14:25 Yfir 1000 bleikjur hafa veiðst í Hlíðarvatni Hlíðarvatn er án efa eitt af skemmtilegustu bleikjuvötnum á landinu enda má oft gera feyknaveiði þar á góðu ári. 14.6.2016 14:00 Birkir: Munum ekki líma okkur á Ronaldo Birkir Bjarnason segir að íslenska landslðinu líði best í stórleikjum og gegn bestu liðunum. 14.6.2016 14:00 Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14.6.2016 13:45 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 1-1 | Sögulegt mark, sögulegt stig og söguleg stund í Saint-Étienne Birkir Bjarnason tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í fyrsta leik okkar manna á EM, gegn sterku portúgölsku liði. Stundin þegar flautað var til leiksloka er ógleymanleg. 14.6.2016 17:30
Ronaldo fær það óþvegið frá heimsbyggðinni eftir ummæli sín um litla Ísland Ummæli Cristiano Ronaldo um Ísland eftir leik hafa heldur betur vakið afar hörð viðbrögð 14.6.2016 23:45
Úr NBA í NFL Fyrrum leikmaður í NBA-deildinni er byrjaður að æfa hjá liði í NFL-deildinni. 14.6.2016 23:30
Ari Freyr: Erum ekki eins lélegir og allir halda Ari Freyr Skúlason, vinstri bakvörður Íslands, segir að Ísland sé ekki eins lélegt og allir halda. Þetta sagði Ari eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal á EM í Frakklandi í kvöld. 14.6.2016 22:48
Gary Lineker: Ekkert lið á EM jafn kraftmikið og Ísland "Nú höfum við séð öll 24 liðin á EM en ekkert þeirra er jafn kraftmikið og Ísland,“ sagði gamli refurinn. 14.6.2016 22:47
Portúgalskur sjónvarpsmaður: Framar öllu að við sýnum andstæðingum virðingu Sá þó ekki hvort að Cristiano Ronaldo tók í hönd leikmanna Íslands eftir leikinn gegn Portúgal í kvöld. 14.6.2016 22:43
Birkir um markið: „Á eftir að minnast þess alla ævi" Birkir Bjarnason, fyrsti markaskorari Íslands á stórmóti í knattspyrnu karla, var gríðarlega stoltur í leikslok eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal. 14.6.2016 22:40
Strákarnir okkar stóðust prófið og gott betur eins og þessar myndir sanna Vilhelm Gunnarsson fangaði allt það besta utan vallar sem innan í Saint-Étienne í kvöld. 14.6.2016 22:39
Áfram Ísland segja erlendu miðlarnir Ófá augun eru á Evrópumeistaramóti karla í knattspyrnu um þessar mundir. 14.6.2016 22:33
Hannes Þór átti von á góðum degi: „Á eftir að horfa á vörsluna nokkrum sinnum í rútunni“ Maður leiksins segist hafa grunað að þetta yrði góður dagur. 14.6.2016 22:33
Jón Daði: Fannst þetta eðlilegast í heimi Jón Daði Böðvarsson, framherji Íslands, var uppgefinn í samtali við fjölmiðla eftir frábæra frammistöðu Íslands í 1-1 jafntefli gegn Portúgal á EM í Frakklandi. 14.6.2016 22:29
Alfreð: Við vitum að við erum góðir Alfreð Finnbogason kom feykilega öflugur inn í lið Íslands í seinni hálfleik gegn Portúgal. 14.6.2016 22:20
Kári: Vissum alltaf hvar Ronaldo var Kári Árnason, miðvörður Íslands, var ánægður með stig gegn Portúgal í leik liðanna á EM i Frakklandi. Kári hrósaði sérstaklega Hannesi Þór Halldórssyni, markverði, en hann átti afbragðs leik. 14.6.2016 22:19
Ronaldo skaut á okkar menn: Ísland mun ekki gera neitt á þessu móti Gerði lítið úr fagnaðarlátum íslensku leikmannanna í kvöld. 14.6.2016 22:12
Heimir: Sumir sprengdu skalann Heimir Hallgrímsson var yfirvegaður en glaðbeittur á blaðamannafundi eftir jafnteflið við gegn Portúgal á EM í kvöld. 14.6.2016 22:12
Birkir Már: Þurfum að halda okkur á jörðinni Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður Íslands, segir að það hafi verið rosaleag mikilvægt að fá jöfnunarmark snemma í síðari hálfleik. Hann segir liðið geta vel við unað eftir 1-1 jafntefli gegn Portúgal. 14.6.2016 22:11
Kolbeinn vann fleiri skallabolta en allt portúgalska liðið Lagði Portúgal að velli 18-17. 14.6.2016 22:02
Blaðamaður The Sun spurði hvort að Ronaldo hefði sýnt Íslendingum vanvirðingu Fyrirliði Portúgala tók ekki í hendur íslensku leikmannanna eftir leik 14.6.2016 21:36
Santos um markvörslu Hannesar: Nani veit ekki enn hvernig hann varði Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals, segir að F-riðill sé flókinn og í uppnámi eftir úrslit dagsins. 14.6.2016 21:31
Nani: Við vorum betri en ein fyrirgjöf kom okkur á óvart Maður leiksins að mati UEFA, Portúgalinn Nani, gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 1-1 jafnteflið gegn Íslandi í kvöld. 14.6.2016 21:19
Einkunnir gegn Portúgal: Hannes bestur Ísland gerði 1-1 jafntefli við Portúgal í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi, en leikið var í Saint-Étienne. Söguleg stund og sögulegur leikur. 14.6.2016 21:04
Stuðningsmenn Íslands í Saint-Étienne: Benni bongó fór að pissa og missti af markinu Átta þúsund Íslendingar studdu karlalandslið sitt með ráðum og dáðum í kvöld. 14.6.2016 20:45
Sjáðu stuðningsmennina tryllast í stúkunni eftir jöfnunarmark Íslands Það ætlaði allt um koll að keyra. 14.6.2016 20:32
Twitter springur eftir jöfnunarmark Birkis: "Frumburður okkar verður nefndur Birkir“ Birkir Bjarnason er dáðasti sonur Íslands í augnablikinu. 14.6.2016 20:15
Röddin kynnti Kolbein sem Andra Páll Sævar Guðjónsson ruglaðist þegar hann kynnti leikmenn íslenska landsliðsins til leik fyrir leikinn gegn Portúgal á EM í kvöld. 14.6.2016 18:32
Barcelona greiðir sekt vegna Neymar Barcelona hefur samþykkt að greiða 965 milljónir króna í sekt út af skattamáli er tengdist kaupum félagsins á brasilíska landsliðsmanninum Neymar. 14.6.2016 18:30
Ronaldo jafnar landsleikjamet Figo í kvöld á móti Íslandi Cristiano Ronaldo er að sjálfsögðu í byrjunarliði portúgalska landsliðsins á móti Íslandi í Saint-Étienne í kvöld. 14.6.2016 18:25
Þessir byrja fyrsta leik Íslands á EM | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson byrjar við hlið Kolbeins Sigþórssonar í framlínu íslenska landsliðsins gegn Portúgal í kvöld. 14.6.2016 18:00
Byrjunarlið Portúgala: Nani og Ronaldo saman frammi Ricardo Quarsema glímir við meiðsli. 14.6.2016 17:55
Skoraði sitt fyrsta mark í 18 mánuði og Ungverjar unnu Austurríki á EM Ein óvæntustu úrslit Evrópumótsins til þessa litu dagsins ljós í fyrsta leiknum í riðli Íslands þegar Ungverjar unnu 2-0 sigur á Austurríki. Sigurinn var fyllilega sanngjarn enda stóð ungverska liðið sig frábærlega í kvöld. 14.6.2016 17:45
Ástfangið fólk á stultum og lúðrasveit á fullu | Myndband Stemningin er að magnast fyrir utan Stade Geofrroy-Guichard þar sem Ísland mætir Portúgal í kvöld. 14.6.2016 16:45
Gunnleifur: Styð strákana af öllu hjarta Markvörðurinn magnaði var skilinn eftir heima en stendur að sjálfsögðu þétt við bakið á strákunum okkar. 14.6.2016 16:30
Kári: Ég er alveg 100 prósent Segir að hann hafi ekki náð að byrja tímabilið í Svíþjóð nógu vel en að hann sé algjörlega laus við öll meiðsli. 14.6.2016 16:00
Markvörður Ungverja elsti leikmaður EM frá upphafi Gabor Kiraly mun standa í marki Ungverja í leiknum á móti Austurríki á eftir en þetta er fyrsti leikurinn í riðli Íslendinga. 14.6.2016 15:54
Njarðvíkurkonur upp í Dominos-deildina í miðjum júní Njarðvík verður með tvö lið í Domino´s deildinni í körfubolta næsta vetur því KKÍ hefur tekið kvennalið félagsins upp í efstu deild. 14.6.2016 15:40
Stemning á stuðningsmannasvæðinu í Saint-Étienne | Myndir Íslenskir stuðningsmenn hituðu hressilega upp í svokölluðu Fan Zone fyrir leikinn gegn Portúgal í kvöld. 14.6.2016 15:35
Lars: Við erum fámenn þjóð og því vekur það áhuga að við erum á EM Lars Lagerbäck segir að íslensku strákarnir þurfi ekki að vera hræddir við Ronaldo en vitaskuld þarf að sýna honum virðingu. 14.6.2016 15:00
Það hafa allir klórað sér á pungnum og lyktað síðan Þýski landsliðsþjálfarinn Joachim Löw stal senunni í leik Þýskalands og Úkraínu er hann klóraði sér í kynfærunum og lyktaði síðan. 14.6.2016 14:45
„Ronaldo er stærri en Portúgal“ Portúgalskur blaðamaður segir væntingar Portúgals fyrir EM miklar enda er liðið með Cristiano Ronaldo í liðinu. 14.6.2016 14:30
„Leigubílstjórinn skildi ekkert fyrr en við sögðum sællettu“ | Myndband Vísir tók púlsinn á íslenskum stuðningsmönnum í miðbæ Saint-Étienne þar sem stemningin er að magnast fyrir leiknum í kvöld. 14.6.2016 14:25
Yfir 1000 bleikjur hafa veiðst í Hlíðarvatni Hlíðarvatn er án efa eitt af skemmtilegustu bleikjuvötnum á landinu enda má oft gera feyknaveiði þar á góðu ári. 14.6.2016 14:00
Birkir: Munum ekki líma okkur á Ronaldo Birkir Bjarnason segir að íslenska landslðinu líði best í stórleikjum og gegn bestu liðunum. 14.6.2016 14:00
Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14.6.2016 13:45