Fleiri fréttir Cleveland enn ósigrað í úrslitakeppninni | Myndbönd Cleveland Cavaliers tók forystuna í einvíginu við Toronto Raptors í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA með öruggum sigri, 115-84, í fyrsta leik liðanna í nótt. 18.5.2016 07:08 Ætlaði mér að synda miklu hraðar Eygló Ósk Gústafsdóttir lenti í 6. sæti í 200 metra baksundi á EM í London í gær. Anton Sveinn McKee endaði í 7. sæti í 100 metra bringusundi og Hrafnhildur Lúthersdóttir náði góðum tíma í sömu grein. 18.5.2016 06:00 Schweinsteiger fyrirliði Þýskalands á EM Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Manchester United, verður fyrirliði Þýskalands á EM í Frakklandi í sumar. 17.5.2016 23:30 Milos: Lítum vel út á æfingarsvæðinu en erum hikandi í leikjum Þjálfari Víkings var ósáttur með það hvernig leikmenn liðsins mættu til leiks í seinni hálfleik eftir góða frammistöðu í fyrri hálfleik í 2-2 jafntefli gegn Val í kvöld. 17.5.2016 23:00 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur - Valur 2-2 | Óttar Magnús bjargaði stigi fyrir Víkinga Víkingur Reykjavík er enn án sigurs í Pepsi-deildinni eftir 2-2 jafntefli gegn Val á heimavelli í kvöld. 17.5.2016 22:45 Indriði um markið: „Breytir því ekki að við áttum stigið skilið“ „Ég hefði örugglega ekki verið sáttur ef þetta hefði gerst á hinum endanum. En svona gerist bara,“ segir Indriði Sigurðsson fyrirliði KR. 17.5.2016 22:28 Umdeilt mark KR: „Indriði ýtir mjög fast á mig“ „Það er mjög súrt að þurfa að missa þetta niður í jafntefli vegna mistaka dómara,“ segir Baldur Sigurðsson. 17.5.2016 22:19 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Breiðablik 2-0 | Duglegir Þróttarar lögðu Blika Þróttur vann í kvöld sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann óvæntan 2-0 sigur á Breiðabliki í Laugardalnum. 17.5.2016 22:15 Þessir þrír hafa aldrei tapað saman í úrslitakeppni NBA LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love eru þrjár stærstu stjörnur Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni og hafa nú tekið því rólega eftir að Cleveland-liðið komst langfyrst áfram í þriðju umferð úrslitakeppninnar í ár. 17.5.2016 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-1 | Mark Baldurs dugði ekki til gegn gömlu félögunum KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í Frostaskjóli. 17.5.2016 21:45 Sjáðu fyrsta þáttinn af Pepsi-mörkum kvenna í heild sinni Fyrsti þátturinn af Pepsi-mörkum kvenna var sýndur í kvöld á Stöð 2 Sport 2 HD. 17.5.2016 21:30 Tveggja marka sigur dugði ekki Derby Hull City tryggði sér sæti í úrslitaleiknum um sæti í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir 2-0 tap gegn Derby í síðari leik liðanna í kvöld. 17.5.2016 20:37 United sextán mörkum frá Meistaradeildarsæti | Sjáðu mörkin Manchester United vann 3-1 sigur á Bournemouth í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið. 17.5.2016 20:30 Einar: Ef þjálfarinn segir mér að spila þá spila ég Einar Hjörleifsson, markvörður Víkinga úr Ólafsvík, segir að hann geri engar kröfur um að byrja í markinu í næsta leik. Einar fór á kostum í 3-0 sigri á ÍA í gær þar sem hann varði meðal annars vítaspyrnu. 17.5.2016 19:45 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 17.5.2016 18:45 Eygló sjötta og Anton sjöundi | Hrafnhildur með næstbesta tímann inn í úrslit Þrír íslenskir keppendur voru í eldlínunni á EM í sundi í London nú síðdegis. 17.5.2016 18:30 Jordan skoraði eina frægustu körfu ferilsins á þessum degi Ein af frægari körfum Michael Jordan á hans magnaða NBA-ferli á 23 ára afmæli í dag. 17.5.2016 18:15 Eygló gaf eftir á lokasprettinum og lenti í sjötta sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í sjötta sæti í úrslitasundinu í 200 metra baksundi á Evrópumótinu í London. 17.5.2016 18:09 Hrafnhildur í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í úrslitasundið í 100 metra bringusundi kvenna á Evrópumótinu í sundi í London. 17.5.2016 17:52 Þessir mæta Íslandi í fyrsta leik á EM | Sjáðu portúgalska hópinn Fernando Santos, þjálfari portúgalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. 17.5.2016 17:47 Anton Sveinn endaði í sjöunda sæti Anton Sveinn Mckee endaði í sjöunda sæti í úrslitasundi í 100 metra bringusundi karla á Evrópumótinu í London. 17.5.2016 17:45 Mourinho tekur við United verði Van Gaal rekinn Portúgalski knattspyrnustjórinn, Jose Mourinho, fær stjórastöðuna hjá Manchester United ef eigendur United ákveða að reka Louis van Gaal í sumar. 17.5.2016 17:45 Íris Björk komin í frí Íris Björk Símonardóttir, markvörður Íslandsmeistara Gróttu, hefur lagt skóna á hilluna, allavega í bili. Þetta staðfesti hún í samtali við Vísi nú rétt í þessu. 17.5.2016 16:54 Fyrsta flokks hádegi fyrir þá sem eru á leið á EM í Frakklandi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi í sumar eins og flestir vita og að sjálfsögðu eru margir Íslendingar á leiðinni til Frakklands í næsta mánuði til að styðja við bakið á strákunum okkar. 17.5.2016 16:45 Klopp: Ég á alltof mikið af silfurverðlaunum Jürgen Klopp, knattspyrnurstjóri Liverpool, var jákvæður og skemmtilegur eins og hans á sér á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem fer fram í Basel í Sviss á morgun. 17.5.2016 16:15 Pepsi-mörk kvenna byrja í kvöld Fyrsti þátturinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og sýndur beint á Vísi. 17.5.2016 16:00 Fimm fimleikakonur, þrír þjálfarar og tveir dómarar til Sviss Það verður flottur hópur frá Fimleikasambandi Íslands á Evrópumótinu í áhaldafimleikum kvenna sem fram fer í Bern í Sviss 29. maí til 3. júní næstkomandi. 17.5.2016 15:30 Steph Curry bætti met Reggie Miller | Myndband Stephen Curry setti nýtt met í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Golden State Warriors og Oklahoma City Thunder léku fyrsta leikinn í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar. 17.5.2016 15:00 31 notaði ólögleg lyf í Peking 2008 en það komst ekki upp fyrr en 2016 Alþjóða Ólympíunefndin hefur gefið það út að 31 keppandi á Ólympíuleikunum í Peking hafi komist upp með það að nota ólögleg lyf á leikunum í Kína. 17.5.2016 14:30 De Gea fer ef Van Gaal verður áfram Samband spænska markvarðarins við stjóra Manchester United er sagt slæmt. 17.5.2016 13:45 Hemmi í Akraborginni: Svona spjalla menn stundum í Eyjum Hermann Hreiðarsson verður gestur Akraborgarinnar á X-inu í dag. 17.5.2016 13:00 Tilbúnir með borðana fyrir Basel | Sjáðu hugmyndaflug Liverpool-manna Enska liðið Liverpool er eins og flestir vita aðeins einum sigurleik frá því að komast í Meistaradeildina á ný og það er því mikil spenna í Bítlabænum sem og annars staðar. 17.5.2016 12:30 Gleymdi sprengjunni á Old Trafford: Fyrirtækið fer sennilega á hausinn Christopher Reid baðst afsökunar á ringulreiðinni sem skapaðist þegar "sprengja“ uppgötvaðist á Old Trafford. 17.5.2016 12:00 Fleiri hjá Tottenham biðjast afsökunar Tottenham átti frábært tímabil í ensku úrvalsdeildinni en það endaði á skelli á móti föllnu liði Newcastle United um helgina. 17.5.2016 11:30 Diego Costa, Juan Mata og Fernando Torres úti í kuldanum Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverjar, hefur gefið út hvaða 25 leikmenn verða í æfingahóp hans fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst eftir 24 daga. 17.5.2016 10:57 Formaðurinn um Hemma: Á eftir að kynna mér málið betur Segir hegðun Hermanns Hreiðarssonar leiðinlegt mál en vill kynna sér málið betur. 17.5.2016 10:53 Sjáðu Tiger setja þrjú högg í röð í vatnið Vandræðalegt augnablik fyrir Tiger Woods þegar hann tók í kylfuna á fyrir framan fjölmiðla. 17.5.2016 10:30 Hrafnhildur með fimmta besta tímann í undanúrslit Gat tekið því rólega í undanrásum í 100 m bringusundi á EM í sundi í morgun. 17.5.2016 09:48 Líklegt að Benitez fylgi Newcastle í B-deildina Hefur átt í viðræðum við Mike Ashley, eiganda félagsins, um áframhaldandi samstarf. 17.5.2016 09:15 Firmino myndi taka Götze opnum örmum hjá Liverpool Mario Götze fer líklega frá Bayern í sumar og gæti farið aftur til síns gamla stjóra, Jürgen Klopp. 17.5.2016 08:45 Ranieri valinn knattspyrnustjóri ársins Claudio Ranieri aðeins í sögunni sem er valinn bestur og er ekki fæddur á Bretlandseyjum. 17.5.2016 08:15 Gunnar upp í tólfta sæti Nálægt sínum besta árangri á styrkleikalista veltivigtar í UFC og stekkur upp um eitt sæti frá síðustu viku. 17.5.2016 07:53 Golden State skoraði 60 stig í fyrri hálfleik en tapaði Oklahoma City varð fyrst liða til að vinna meistarana á útivelli í úrslitakeppninni í ár og tók 1-0 forystu í úrslitum vesturdeildarinnar. 17.5.2016 07:37 Grótta toppaði á réttum tíma Grótta varði Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna handbolta en liðið lagði Stjörnuna, 3-1, í lokaúrslitum Olís-deildarinnar. 17.5.2016 06:00 Shearer: Rooney á ekki að byrja frammi í Frakklandi Alan Shearer, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, segir að tímar Wayne Rooney sem fyrsti framherji enska landsliðsins séu liðnir. Shearer hefur áhyggjur af varnarleiknum. 16.5.2016 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
Cleveland enn ósigrað í úrslitakeppninni | Myndbönd Cleveland Cavaliers tók forystuna í einvíginu við Toronto Raptors í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA með öruggum sigri, 115-84, í fyrsta leik liðanna í nótt. 18.5.2016 07:08
Ætlaði mér að synda miklu hraðar Eygló Ósk Gústafsdóttir lenti í 6. sæti í 200 metra baksundi á EM í London í gær. Anton Sveinn McKee endaði í 7. sæti í 100 metra bringusundi og Hrafnhildur Lúthersdóttir náði góðum tíma í sömu grein. 18.5.2016 06:00
Schweinsteiger fyrirliði Þýskalands á EM Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Manchester United, verður fyrirliði Þýskalands á EM í Frakklandi í sumar. 17.5.2016 23:30
Milos: Lítum vel út á æfingarsvæðinu en erum hikandi í leikjum Þjálfari Víkings var ósáttur með það hvernig leikmenn liðsins mættu til leiks í seinni hálfleik eftir góða frammistöðu í fyrri hálfleik í 2-2 jafntefli gegn Val í kvöld. 17.5.2016 23:00
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur - Valur 2-2 | Óttar Magnús bjargaði stigi fyrir Víkinga Víkingur Reykjavík er enn án sigurs í Pepsi-deildinni eftir 2-2 jafntefli gegn Val á heimavelli í kvöld. 17.5.2016 22:45
Indriði um markið: „Breytir því ekki að við áttum stigið skilið“ „Ég hefði örugglega ekki verið sáttur ef þetta hefði gerst á hinum endanum. En svona gerist bara,“ segir Indriði Sigurðsson fyrirliði KR. 17.5.2016 22:28
Umdeilt mark KR: „Indriði ýtir mjög fast á mig“ „Það er mjög súrt að þurfa að missa þetta niður í jafntefli vegna mistaka dómara,“ segir Baldur Sigurðsson. 17.5.2016 22:19
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur - Breiðablik 2-0 | Duglegir Þróttarar lögðu Blika Þróttur vann í kvöld sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið vann óvæntan 2-0 sigur á Breiðabliki í Laugardalnum. 17.5.2016 22:15
Þessir þrír hafa aldrei tapað saman í úrslitakeppni NBA LeBron James, Kyrie Irving og Kevin Love eru þrjár stærstu stjörnur Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni og hafa nú tekið því rólega eftir að Cleveland-liðið komst langfyrst áfram í þriðju umferð úrslitakeppninnar í ár. 17.5.2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 1-1 | Mark Baldurs dugði ekki til gegn gömlu félögunum KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í hörkuleik í Frostaskjóli. 17.5.2016 21:45
Sjáðu fyrsta þáttinn af Pepsi-mörkum kvenna í heild sinni Fyrsti þátturinn af Pepsi-mörkum kvenna var sýndur í kvöld á Stöð 2 Sport 2 HD. 17.5.2016 21:30
Tveggja marka sigur dugði ekki Derby Hull City tryggði sér sæti í úrslitaleiknum um sæti í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir 2-0 tap gegn Derby í síðari leik liðanna í kvöld. 17.5.2016 20:37
United sextán mörkum frá Meistaradeildarsæti | Sjáðu mörkin Manchester United vann 3-1 sigur á Bournemouth í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið. 17.5.2016 20:30
Einar: Ef þjálfarinn segir mér að spila þá spila ég Einar Hjörleifsson, markvörður Víkinga úr Ólafsvík, segir að hann geri engar kröfur um að byrja í markinu í næsta leik. Einar fór á kostum í 3-0 sigri á ÍA í gær þar sem hann varði meðal annars vítaspyrnu. 17.5.2016 19:45
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 17.5.2016 18:45
Eygló sjötta og Anton sjöundi | Hrafnhildur með næstbesta tímann inn í úrslit Þrír íslenskir keppendur voru í eldlínunni á EM í sundi í London nú síðdegis. 17.5.2016 18:30
Jordan skoraði eina frægustu körfu ferilsins á þessum degi Ein af frægari körfum Michael Jordan á hans magnaða NBA-ferli á 23 ára afmæli í dag. 17.5.2016 18:15
Eygló gaf eftir á lokasprettinum og lenti í sjötta sæti Eygló Ósk Gústafsdóttir endaði í sjötta sæti í úrslitasundinu í 200 metra baksundi á Evrópumótinu í London. 17.5.2016 18:09
Hrafnhildur í úrslit Hrafnhildur Lúthersdóttir synti sig inn í úrslitasundið í 100 metra bringusundi kvenna á Evrópumótinu í sundi í London. 17.5.2016 17:52
Þessir mæta Íslandi í fyrsta leik á EM | Sjáðu portúgalska hópinn Fernando Santos, þjálfari portúgalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. 17.5.2016 17:47
Anton Sveinn endaði í sjöunda sæti Anton Sveinn Mckee endaði í sjöunda sæti í úrslitasundi í 100 metra bringusundi karla á Evrópumótinu í London. 17.5.2016 17:45
Mourinho tekur við United verði Van Gaal rekinn Portúgalski knattspyrnustjórinn, Jose Mourinho, fær stjórastöðuna hjá Manchester United ef eigendur United ákveða að reka Louis van Gaal í sumar. 17.5.2016 17:45
Íris Björk komin í frí Íris Björk Símonardóttir, markvörður Íslandsmeistara Gróttu, hefur lagt skóna á hilluna, allavega í bili. Þetta staðfesti hún í samtali við Vísi nú rétt í þessu. 17.5.2016 16:54
Fyrsta flokks hádegi fyrir þá sem eru á leið á EM í Frakklandi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á Evrópumótið í Frakklandi í sumar eins og flestir vita og að sjálfsögðu eru margir Íslendingar á leiðinni til Frakklands í næsta mánuði til að styðja við bakið á strákunum okkar. 17.5.2016 16:45
Klopp: Ég á alltof mikið af silfurverðlaunum Jürgen Klopp, knattspyrnurstjóri Liverpool, var jákvæður og skemmtilegur eins og hans á sér á blaðamannafundi fyrir úrslitaleik Evrópudeildarinnar sem fer fram í Basel í Sviss á morgun. 17.5.2016 16:15
Pepsi-mörk kvenna byrja í kvöld Fyrsti þátturinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og sýndur beint á Vísi. 17.5.2016 16:00
Fimm fimleikakonur, þrír þjálfarar og tveir dómarar til Sviss Það verður flottur hópur frá Fimleikasambandi Íslands á Evrópumótinu í áhaldafimleikum kvenna sem fram fer í Bern í Sviss 29. maí til 3. júní næstkomandi. 17.5.2016 15:30
Steph Curry bætti met Reggie Miller | Myndband Stephen Curry setti nýtt met í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Golden State Warriors og Oklahoma City Thunder léku fyrsta leikinn í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar. 17.5.2016 15:00
31 notaði ólögleg lyf í Peking 2008 en það komst ekki upp fyrr en 2016 Alþjóða Ólympíunefndin hefur gefið það út að 31 keppandi á Ólympíuleikunum í Peking hafi komist upp með það að nota ólögleg lyf á leikunum í Kína. 17.5.2016 14:30
De Gea fer ef Van Gaal verður áfram Samband spænska markvarðarins við stjóra Manchester United er sagt slæmt. 17.5.2016 13:45
Hemmi í Akraborginni: Svona spjalla menn stundum í Eyjum Hermann Hreiðarsson verður gestur Akraborgarinnar á X-inu í dag. 17.5.2016 13:00
Tilbúnir með borðana fyrir Basel | Sjáðu hugmyndaflug Liverpool-manna Enska liðið Liverpool er eins og flestir vita aðeins einum sigurleik frá því að komast í Meistaradeildina á ný og það er því mikil spenna í Bítlabænum sem og annars staðar. 17.5.2016 12:30
Gleymdi sprengjunni á Old Trafford: Fyrirtækið fer sennilega á hausinn Christopher Reid baðst afsökunar á ringulreiðinni sem skapaðist þegar "sprengja“ uppgötvaðist á Old Trafford. 17.5.2016 12:00
Fleiri hjá Tottenham biðjast afsökunar Tottenham átti frábært tímabil í ensku úrvalsdeildinni en það endaði á skelli á móti föllnu liði Newcastle United um helgina. 17.5.2016 11:30
Diego Costa, Juan Mata og Fernando Torres úti í kuldanum Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverjar, hefur gefið út hvaða 25 leikmenn verða í æfingahóp hans fyrir Evrópumótið í Frakklandi sem hefst eftir 24 daga. 17.5.2016 10:57
Formaðurinn um Hemma: Á eftir að kynna mér málið betur Segir hegðun Hermanns Hreiðarssonar leiðinlegt mál en vill kynna sér málið betur. 17.5.2016 10:53
Sjáðu Tiger setja þrjú högg í röð í vatnið Vandræðalegt augnablik fyrir Tiger Woods þegar hann tók í kylfuna á fyrir framan fjölmiðla. 17.5.2016 10:30
Hrafnhildur með fimmta besta tímann í undanúrslit Gat tekið því rólega í undanrásum í 100 m bringusundi á EM í sundi í morgun. 17.5.2016 09:48
Líklegt að Benitez fylgi Newcastle í B-deildina Hefur átt í viðræðum við Mike Ashley, eiganda félagsins, um áframhaldandi samstarf. 17.5.2016 09:15
Firmino myndi taka Götze opnum örmum hjá Liverpool Mario Götze fer líklega frá Bayern í sumar og gæti farið aftur til síns gamla stjóra, Jürgen Klopp. 17.5.2016 08:45
Ranieri valinn knattspyrnustjóri ársins Claudio Ranieri aðeins í sögunni sem er valinn bestur og er ekki fæddur á Bretlandseyjum. 17.5.2016 08:15
Gunnar upp í tólfta sæti Nálægt sínum besta árangri á styrkleikalista veltivigtar í UFC og stekkur upp um eitt sæti frá síðustu viku. 17.5.2016 07:53
Golden State skoraði 60 stig í fyrri hálfleik en tapaði Oklahoma City varð fyrst liða til að vinna meistarana á útivelli í úrslitakeppninni í ár og tók 1-0 forystu í úrslitum vesturdeildarinnar. 17.5.2016 07:37
Grótta toppaði á réttum tíma Grótta varði Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna handbolta en liðið lagði Stjörnuna, 3-1, í lokaúrslitum Olís-deildarinnar. 17.5.2016 06:00
Shearer: Rooney á ekki að byrja frammi í Frakklandi Alan Shearer, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, segir að tímar Wayne Rooney sem fyrsti framherji enska landsliðsins séu liðnir. Shearer hefur áhyggjur af varnarleiknum. 16.5.2016 23:30