Fleiri fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Fjölnir 2-0 | Öruggur sigur FH í Krikanum | Sjáðu mörkin FH-ingar unnu sinn þriðja sigur í Pepsi-deild karla í kvöld þegar þeir unnu góðan 2-0 sigur á Fjölni. 16.5.2016 22:15 Sheffield Wednesday í úrslitaleikinn Miðvikudagsliðið á möguleika á að komast aftur í úrvalsdeildina eftir 16 ára fjarveru. 16.5.2016 21:22 Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, réðst að stjórnarmanni síns uppeldisfélags eftir tapið gegn ÍBV í dag. 16.5.2016 20:49 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Max Verstapen vann sína fyrstu keppni eftir ótrúlega atburðarás síðustu viku. Ökumenn Mercedes duttu úr keppni á fyrsta hring eftir árekstur við hvorn annan. 16.5.2016 20:15 Albert: Sóknarleikur okkar fyrirsjáanlegur "Þetta er ekki sú staða sem við vildum vera í eftir fjórar umferðir,“ segir Albert Brynjar Ingason, framherjir Fylkis, eftir tapið í kvöld. 16.5.2016 20:03 Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir "Þetta var auðvitað frábær byrjun hjá okkur eða kannski ekki,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 16.5.2016 19:38 Zieler vill snúa aftur á Old Trafford og taka við af De Gea Þýski landsliðsmarkvörðurinn yfirgefur Hannover í sumar eftir að liðið féll í B-deildina. 16.5.2016 19:30 Haukur Heiðar á skotskónum í nágrannaslagnum Landsliðsbakvörðurinn skoraði fyrir AIK á móti erkifjendunum í Djurgården. 16.5.2016 19:01 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fylkir - ÍBV 0-3 | Eyjamenn gengu frá stigalausu Fylkisliði | Sjáðu mörkin Eyjamenn unnu frábæran sigur á Fylki, 3-0, í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram í Lautinni í Árbænum. 16.5.2016 18:45 Farid Zato aftur til Ólsara Tógómaðurinn spilaði með Ólafsvíkingum þegar þeir voru síðast í Pepsi-deildinni. 16.5.2016 18:14 Eygló Ósk með fimmta besta tímann inn í úrslitin Íþróttamaður ársins komst örugglega í úrslit í 200 metra baksundi. 16.5.2016 18:07 Anton Sveinn komst í úrslit Anton Sveinn McKee syndir í úrslitum í 100 metra bringusundi á EM í 50 metra laug. 16.5.2016 17:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 29-30 | Oddaleikur framundan í Hafnarfirði Haukar tryggðu sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta á fimmtudaginn með sigri á Aftureldingu 30-29 í framlengdum leik í Mosfellsbæ í Olís deild karla. 16.5.2016 17:45 Karl-Anthony Towns nýliði ársins í NBA Minnesota-leikmaðurinn fékk einróma kosningu eins og Stephen Curry í valinu á leikmanni ársins. 16.5.2016 17:30 Sjáðu ótrúlegt mark Maigaard gegn Fylki Daninn skoraði með hægri fæti hægra megin úr teignum með utanfótar skoti. 16.5.2016 17:18 20-30 urriðar á dag á ION svæðinu Urriðaveiðin í Þingvallavatni hefur verið undir meðallagi á flestum svæðum nema einu en þar er veiðin búin að vera feyknagóð. 16.5.2016 17:00 Neymar: Enginn vill Ólympíugull meira en ég Fyrirliði brasilíska landsliðsins sleppir hundrað ára afmæli Copa America til að einbeita sér að ÓL í Ríó. 16.5.2016 16:45 Vond umgengni við vinsæla veiðistaði í Elliðavatni Elliðavatn er einn vinsælasti fólkvangur landsins og þarna fer mikill fjöldi veiðimanna um og nýtur þess að veiða í vatninu. 16.5.2016 16:01 Grindavík með fullt hús Grindavík er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í Inkasso-deild karla, en liðið vann 0-1 útisigur á Seyðisfirði í dag. 16.5.2016 15:45 Aron Elís lagði upp jöfnunarmark Álasund Aron Elís Þrándarson lagði upp jöfnunarmark Álasund gegn Start í norska boltanum í dag, en liðin skildu jöfn 1-1. 16.5.2016 15:21 Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Stuðningsmaður Manchester United frá Sierra Leone sem fór í fýluferð á Old Trafford í gær mun fara á bikarúrslitaleikinn hjá United á sunnudag þökk sé stuðningsmönnum liðsins. 16.5.2016 14:30 Avaldsnes rúllaði yfir botnliðið Avaldsnes átti í engum vandræðum með að vinna botnlið Urædd í norsku kvennaknattspyrnunni í dag, en lokatölur urðu 4-0 sigur Avaldsnes sem gerði út um leikinn í fyrri hálfleik. 16.5.2016 14:29 Gylfi Þór eftirsóttur á Englandi, Ítalíu og í Þýskalandi Crystal Palace og Fiorentina ætla sér í slaginn um Gylfa Þór Sigurðsson í sumar. 16.5.2016 13:15 Tengdasonur Íslands til West Ham West Ham hefur gengið frá samningum við norska landsliðsmanninn Havard Nordtveit, en hann kemur til West Ham frá Borussina Mönchengladbach þar sem hann rann út á samningi. 16.5.2016 12:30 Glódís Perla söng Miley Cyrus í rútunni á leiðinni heim Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennu góðan sigur á Umeå í gær, en lokatölur urðu 3-1 sigur Eskilstuna. 16.5.2016 12:00 Bryndís í undanúrslit á Íslandsmeti Eygló Ósk Gústafsdóttir, Anton Sveinn McKee og Bryndís Rún Hansen eru öll komin í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug sem fram fer í London, en undanrásir fóru fram í morgun. 16.5.2016 11:25 Rashford í 26 manna hóp Englendinga | Sjáðu hópinn Roy Hodgson, stjóri Englendinga, er búinn að velja 26 manna undirbúningshóp fyrir Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi í sumar. 16.5.2016 11:06 Day kom, sá og sigraði á Players Ástralinn Jason Day kom sá og sigraði á Players-meistaramótinu sem lauk í Flórída í nótt, en hann spilaði frábært golf. Bandaríkjamenn röðuðu sér í næstu fjögur sæti. 16.5.2016 11:00 Þóra Helgadóttir í Stjörnuna Þóra Helgadóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu, hefur fengið félagsskipti frá Fylki yfir í Stjörnuna og er því gjaldgeng með Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna í sumar. 16.5.2016 10:15 Kane markahæstur og Özil stoðsendingarkóngur Harry Kane varð markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2015/16 og Mesut Özil varð stoðsendingarhæstur, en öllum leikjum nema einum er lokið í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. 16.5.2016 09:30 Toronto örugglega í úrslit Toronto er komið í úrslitaleik austurdeildarinnar eftir stórsigur á Miami í oddaleik liðanna, 116-89, en leikið var í Toronto í gærkvöldi. 16.5.2016 09:00 Verður Skaginn fyrsta liðið til að vinna Ólsara? Fjórða umferð Pepsi-deildar karla hefst í dag með þremur leikjum, en þar ber hæst Vesturlandsslagur Víkinga úr Ólafsvík og ÍA. 16.5.2016 08:00 Sjö verðlaun hjá íslensku karate fólki í Tékklandi Ísland hreppti sjö verðlaun á opna tékkneska bikarmótinu í karate á laugardaginn, en okkar fólk hreppti fjögur gullverðlaun, eitt silfur og tvö brons. 16.5.2016 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 16.5.2016 20:45 Sigur Úkraínu í Eurovision skelfileg tíðindi fyrir fótboltalandslið þjóðarinnar Úkraína vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöða í gær með laginu 1944 sem hin úkraínska Jamala söng. 15.5.2016 23:00 Day leiðir í Flórída | Sjáðu ótrúlegt sexpútt hjá Garcia Sergio Garcia var í allskonar vandræðum á þriðja hring Players-meistaramótsins í Flórída í gær. 15.5.2016 22:45 "Sprengjan" reyndist æfingartæki Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag og flestir héldu að væri sprengja reyndist æfingartæki frá því á æfingu í síðustu viku. 15.5.2016 21:47 Adam Haukur sló 24 ára gamalt markamet Sigga Sveins Adam Haukur Baumruk átti frábæran leik þegar Haukar töpuðu, 41-42, fyrir Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gær. 15.5.2016 21:45 CSKA meistari eftir framlengingu CSKA Mosckva sigraði Fenerbache í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í körfubolta í kvöld. Framlengja þurfti leikinn en leikið var í Stuttgart í Þýskalandi. 15.5.2016 21:37 Ægir spilaði vel og Huesca í úrslit Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru komnir í úrslitaleikinn um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 15.5.2016 20:56 Frestaði leikurinn spilaður á þriðjudag Leikur Manchester United og Bournemouth sem átti að vera leikinn í dag en var frestað vegna sprengjuhótunar verður leikinn á þriðjudag. 15.5.2016 20:45 Indriði: Á að vera munur á íslenska og norska boltanum Indriði Sigurðsson, fyrirliði og varnarmaður KR, segir að umhverfið á Íslandi sé mun lakari en í Noregi, en Indriði gekk í raðir KR frá Víking frá Stafangri fyrir tímabilið. 15.5.2016 20:15 Þróttur fær enskan reynslubolta Þróttur er búinn að finna arftaka Emils Atlasonar sem verður frá út tímabilið vegna meiðsla, en enskur framherji gekk í raðir Þróttar í dag. 15.5.2016 19:41 Sjáðu öll mörk dagsins í enska boltanum Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag og var fjörið ansi mikið. 31 mörk litu dagsins ljós. 15.5.2016 19:00 Anna Úrsúla: Áttum harma að hefna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir var að fagna Íslandsmeistaratitlinum í sjötta sinn, tvö síðustu árin með uppeldisfélagi sínu Gróttu eftir góðan feril hjá Val. 15.5.2016 18:21 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Fjölnir 2-0 | Öruggur sigur FH í Krikanum | Sjáðu mörkin FH-ingar unnu sinn þriðja sigur í Pepsi-deild karla í kvöld þegar þeir unnu góðan 2-0 sigur á Fjölni. 16.5.2016 22:15
Sheffield Wednesday í úrslitaleikinn Miðvikudagsliðið á möguleika á að komast aftur í úrvalsdeildina eftir 16 ára fjarveru. 16.5.2016 21:22
Hermann tók stjórnarmann ÍBV hálstaki eftir leik: „Þetta lýsir honum vel“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, réðst að stjórnarmanni síns uppeldisfélags eftir tapið gegn ÍBV í dag. 16.5.2016 20:49
Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Max Verstapen vann sína fyrstu keppni eftir ótrúlega atburðarás síðustu viku. Ökumenn Mercedes duttu úr keppni á fyrsta hring eftir árekstur við hvorn annan. 16.5.2016 20:15
Albert: Sóknarleikur okkar fyrirsjáanlegur "Þetta er ekki sú staða sem við vildum vera í eftir fjórar umferðir,“ segir Albert Brynjar Ingason, framherjir Fylkis, eftir tapið í kvöld. 16.5.2016 20:03
Hermann: Nokkrir menn í mínu liði sem líta út eins og frændur sínir "Þetta var auðvitað frábær byrjun hjá okkur eða kannski ekki,“ segir Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tapið í kvöld. 16.5.2016 19:38
Zieler vill snúa aftur á Old Trafford og taka við af De Gea Þýski landsliðsmarkvörðurinn yfirgefur Hannover í sumar eftir að liðið féll í B-deildina. 16.5.2016 19:30
Haukur Heiðar á skotskónum í nágrannaslagnum Landsliðsbakvörðurinn skoraði fyrir AIK á móti erkifjendunum í Djurgården. 16.5.2016 19:01
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fylkir - ÍBV 0-3 | Eyjamenn gengu frá stigalausu Fylkisliði | Sjáðu mörkin Eyjamenn unnu frábæran sigur á Fylki, 3-0, í 4. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikurinn fór fram í Lautinni í Árbænum. 16.5.2016 18:45
Farid Zato aftur til Ólsara Tógómaðurinn spilaði með Ólafsvíkingum þegar þeir voru síðast í Pepsi-deildinni. 16.5.2016 18:14
Eygló Ósk með fimmta besta tímann inn í úrslitin Íþróttamaður ársins komst örugglega í úrslit í 200 metra baksundi. 16.5.2016 18:07
Anton Sveinn komst í úrslit Anton Sveinn McKee syndir í úrslitum í 100 metra bringusundi á EM í 50 metra laug. 16.5.2016 17:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 29-30 | Oddaleikur framundan í Hafnarfirði Haukar tryggðu sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta á fimmtudaginn með sigri á Aftureldingu 30-29 í framlengdum leik í Mosfellsbæ í Olís deild karla. 16.5.2016 17:45
Karl-Anthony Towns nýliði ársins í NBA Minnesota-leikmaðurinn fékk einróma kosningu eins og Stephen Curry í valinu á leikmanni ársins. 16.5.2016 17:30
Sjáðu ótrúlegt mark Maigaard gegn Fylki Daninn skoraði með hægri fæti hægra megin úr teignum með utanfótar skoti. 16.5.2016 17:18
20-30 urriðar á dag á ION svæðinu Urriðaveiðin í Þingvallavatni hefur verið undir meðallagi á flestum svæðum nema einu en þar er veiðin búin að vera feyknagóð. 16.5.2016 17:00
Neymar: Enginn vill Ólympíugull meira en ég Fyrirliði brasilíska landsliðsins sleppir hundrað ára afmæli Copa America til að einbeita sér að ÓL í Ríó. 16.5.2016 16:45
Vond umgengni við vinsæla veiðistaði í Elliðavatni Elliðavatn er einn vinsælasti fólkvangur landsins og þarna fer mikill fjöldi veiðimanna um og nýtur þess að veiða í vatninu. 16.5.2016 16:01
Grindavík með fullt hús Grindavík er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í Inkasso-deild karla, en liðið vann 0-1 útisigur á Seyðisfirði í dag. 16.5.2016 15:45
Aron Elís lagði upp jöfnunarmark Álasund Aron Elís Þrándarson lagði upp jöfnunarmark Álasund gegn Start í norska boltanum í dag, en liðin skildu jöfn 1-1. 16.5.2016 15:21
Ferðaðist 4.800 kílómetra en leiknum svo aflýst Stuðningsmaður Manchester United frá Sierra Leone sem fór í fýluferð á Old Trafford í gær mun fara á bikarúrslitaleikinn hjá United á sunnudag þökk sé stuðningsmönnum liðsins. 16.5.2016 14:30
Avaldsnes rúllaði yfir botnliðið Avaldsnes átti í engum vandræðum með að vinna botnlið Urædd í norsku kvennaknattspyrnunni í dag, en lokatölur urðu 4-0 sigur Avaldsnes sem gerði út um leikinn í fyrri hálfleik. 16.5.2016 14:29
Gylfi Þór eftirsóttur á Englandi, Ítalíu og í Þýskalandi Crystal Palace og Fiorentina ætla sér í slaginn um Gylfa Þór Sigurðsson í sumar. 16.5.2016 13:15
Tengdasonur Íslands til West Ham West Ham hefur gengið frá samningum við norska landsliðsmanninn Havard Nordtveit, en hann kemur til West Ham frá Borussina Mönchengladbach þar sem hann rann út á samningi. 16.5.2016 12:30
Glódís Perla söng Miley Cyrus í rútunni á leiðinni heim Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennu góðan sigur á Umeå í gær, en lokatölur urðu 3-1 sigur Eskilstuna. 16.5.2016 12:00
Bryndís í undanúrslit á Íslandsmeti Eygló Ósk Gústafsdóttir, Anton Sveinn McKee og Bryndís Rún Hansen eru öll komin í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug sem fram fer í London, en undanrásir fóru fram í morgun. 16.5.2016 11:25
Rashford í 26 manna hóp Englendinga | Sjáðu hópinn Roy Hodgson, stjóri Englendinga, er búinn að velja 26 manna undirbúningshóp fyrir Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi í sumar. 16.5.2016 11:06
Day kom, sá og sigraði á Players Ástralinn Jason Day kom sá og sigraði á Players-meistaramótinu sem lauk í Flórída í nótt, en hann spilaði frábært golf. Bandaríkjamenn röðuðu sér í næstu fjögur sæti. 16.5.2016 11:00
Þóra Helgadóttir í Stjörnuna Þóra Helgadóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu, hefur fengið félagsskipti frá Fylki yfir í Stjörnuna og er því gjaldgeng með Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna í sumar. 16.5.2016 10:15
Kane markahæstur og Özil stoðsendingarkóngur Harry Kane varð markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2015/16 og Mesut Özil varð stoðsendingarhæstur, en öllum leikjum nema einum er lokið í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. 16.5.2016 09:30
Toronto örugglega í úrslit Toronto er komið í úrslitaleik austurdeildarinnar eftir stórsigur á Miami í oddaleik liðanna, 116-89, en leikið var í Toronto í gærkvöldi. 16.5.2016 09:00
Verður Skaginn fyrsta liðið til að vinna Ólsara? Fjórða umferð Pepsi-deildar karla hefst í dag með þremur leikjum, en þar ber hæst Vesturlandsslagur Víkinga úr Ólafsvík og ÍA. 16.5.2016 08:00
Sjö verðlaun hjá íslensku karate fólki í Tékklandi Ísland hreppti sjö verðlaun á opna tékkneska bikarmótinu í karate á laugardaginn, en okkar fólk hreppti fjögur gullverðlaun, eitt silfur og tvö brons. 16.5.2016 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 16.5.2016 20:45
Sigur Úkraínu í Eurovision skelfileg tíðindi fyrir fótboltalandslið þjóðarinnar Úkraína vann Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöða í gær með laginu 1944 sem hin úkraínska Jamala söng. 15.5.2016 23:00
Day leiðir í Flórída | Sjáðu ótrúlegt sexpútt hjá Garcia Sergio Garcia var í allskonar vandræðum á þriðja hring Players-meistaramótsins í Flórída í gær. 15.5.2016 22:45
"Sprengjan" reyndist æfingartæki Pakkinn sem fannst á Old Trafford í dag og flestir héldu að væri sprengja reyndist æfingartæki frá því á æfingu í síðustu viku. 15.5.2016 21:47
Adam Haukur sló 24 ára gamalt markamet Sigga Sveins Adam Haukur Baumruk átti frábæran leik þegar Haukar töpuðu, 41-42, fyrir Aftureldingu í þriðja leik liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í gær. 15.5.2016 21:45
CSKA meistari eftir framlengingu CSKA Mosckva sigraði Fenerbache í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í körfubolta í kvöld. Framlengja þurfti leikinn en leikið var í Stuttgart í Þýskalandi. 15.5.2016 21:37
Ægir spilaði vel og Huesca í úrslit Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru komnir í úrslitaleikinn um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 15.5.2016 20:56
Frestaði leikurinn spilaður á þriðjudag Leikur Manchester United og Bournemouth sem átti að vera leikinn í dag en var frestað vegna sprengjuhótunar verður leikinn á þriðjudag. 15.5.2016 20:45
Indriði: Á að vera munur á íslenska og norska boltanum Indriði Sigurðsson, fyrirliði og varnarmaður KR, segir að umhverfið á Íslandi sé mun lakari en í Noregi, en Indriði gekk í raðir KR frá Víking frá Stafangri fyrir tímabilið. 15.5.2016 20:15
Þróttur fær enskan reynslubolta Þróttur er búinn að finna arftaka Emils Atlasonar sem verður frá út tímabilið vegna meiðsla, en enskur framherji gekk í raðir Þróttar í dag. 15.5.2016 19:41
Sjáðu öll mörk dagsins í enska boltanum Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag og var fjörið ansi mikið. 31 mörk litu dagsins ljós. 15.5.2016 19:00
Anna Úrsúla: Áttum harma að hefna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir var að fagna Íslandsmeistaratitlinum í sjötta sinn, tvö síðustu árin með uppeldisfélagi sínu Gróttu eftir góðan feril hjá Val. 15.5.2016 18:21