Fleiri fréttir

Gamla lið Viðars og Sölva féll óvænt út í Meistaradeildinni

Peningatröllin í kínversku deildinni fóru ekki langt í Meistaradeild Asíu í fótbolta í ár.Guangzhou Evergrande og Jiangsu Suning hafa bæði eytt miklum peningum í leikmenn að undanförnu en það skilaði sér ekki í Meistaradeildinni. Bæði liðin komust ekki í gegnum riðlakeppnina í Meistaradeild Asíu.

Erfiður fyrsti dagur hjá Ólafíu Þórunni

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, átti ekki góðan dag á fyrsta hringnum sínum á sterkustu atvinnumótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðinni.

Bale: Zidane gaf okkur trú

Velski framherjinn nýtur lífsins undir stjórn Zinedine Zidane sem kom liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í 14. sinn.

Gott að tapa leiknum í kvöld?

Það styttist í það að Pepsi-deild kvenna fari af stað og í kvöld fer fram lokaleikur undirbúningstímabilsins þegar Íslands- og bikarmeistararnir mætast í Meistarakeppni kvenna.

Fellaini og Huth báðir í þriggja leikja bann

Marouane Fellaini hjá Manchester United og Robert Huth hjá Englandsmeisturum Leicester City voru í dag dæmdir báðir í þriggja bann fyrir framkomu sína í leik Manchester United og Leicester um síðustu helgi.

Óvenjulegur uppstigningardagur fyrir Einar Árna

Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þórs í Þorlákshöfn og 18 ára landsliðs karla, er heima á Íslandi á uppstigningardegi í ár en það hefur ekki gerst oft undanfarin fjórtán ár.

Víkingur og Selfoss fyrstu Íslandsmeistarar dagsins

Kvennalið Víkinga og karlalið Selfoss í 4. flokki tryggðu sér bæði Íslandsmeistaratitla í sínum flokkum í dag en það verður spilað um sjö Íslandsmeistaratitla í Dalhúsum í Grafarvogi í dag.

Kvyat tapar sæti sínu til Verstappen

Formúlu 1 lið Red Bull hefur staðfest að Max Verstappen ökumaður Toro Rosso, taki sæti Daniil Kvyat strax í næstu keppni. Kvyat ók afar klaufalega í Rússlandi síðustu helgi.

Ronaldo: Við vorum betri

Cristiano Ronaldo er enn á ný kominn í úrslit Meistaradeildarinnar og var að vonum himinlifandi.

Pellegrini: Við ætlum að sækja í kvöld

Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að lið sitt mæti í sóknarhug í seinni undanúrslitaleikinn á móti Real Madrid sem fer fram á Santiago Bernabeu í Madrid í kvöld.

Tvær frá Tævan í Árbænum í sumar

Fylkismenn hafa styrkt kvennalið sitt með tveimur erlendum leikmönnum fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í sumar og þær koma báða frá Asíuríkinu Tævan.

Leicester gæti aftur orðið enskur meistari 8. maí

Leicester City tryggði sér enska meistaratitilinn í fótbolta á mánudagskvöldið þegar Tottenham mistókst að vinna Chelsea. Það gætu hinsvegar verið fleiri titlar á leiðinni til borgarinnar.

Veiði hafin í fleiri vötnum

Vatnaveiðin hófst 20. apríl með opnun Þingvallavatns og síðan 21. apríl með opnun Elliðavatns en 1. maí opnuðu síðan fleiri vötn fyrir veiðimönnum.

Sjá næstu 50 fréttir