Fleiri fréttir Sigurður hættur með Snæfell: Kominn í viðræður við nokkur lið Körfuboltamaðurinn Sigurður Þorvaldsson hefur ákveðið að yfirgefa Snæfell og er hann kominn í viðræður við önnur lið á stórhöfuðborgarsvæðinu. 7.5.2016 14:17 Middlesbrough aftur í deild þeirra bestu Middlesbrough er komið aftur í ensku úrvalsdeildina en liðið komst í dag beint upp eftir 1-1 jafntefli við Brighton & Hove Albion í ensku B-deildinni í dag. 7.5.2016 13:56 Mata náði í þrjú stig fyrir United gegn Norwich | Sjáðu markið Manchester United vann gríðarlega mikilvægan sigur á Norwich, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Carrow Road, heimavelli Norwich. 7.5.2016 13:30 Garðar Örn segist vera endanlega hættur: „Hreinlega grét ég af reiði“ Einn reyndasti dómari landsins er hættur. 7.5.2016 13:00 Leikir í Meistaradeildinni gætu farið fram um helgar frá og með 2021 Leikir í Meistaradeild Evrópu gætu farið fram um helgar frá og með árinu 2021 en þetta er ein af mörgum hugmyndum sem eru ræddar þessa dagana innan UEFA. 7.5.2016 12:45 Guðlaugur hættur með Fram Guðlaugur Arnarson er hættur með karlalið Fram í handknattleik en hann tók við liðinu fyrir þremur árum. 7.5.2016 12:15 United ætlar að ná í Varane í sumar Forráðamenn Manchester United ætla að reyna klófesta varnarmanninn Raphael Varane frá Real Madrid í sumar. 7.5.2016 11:45 Cleveland í lykilstöðu | Spurs settist í bílstjórasætið Cleveland Cavaliers er svo gott sem komið í úrslitaeinvígið í Austurdeild-NBA eftir að liðið vann Atlanta Hawks, 121-108, í nótt og leiðir Cavs einvígið 3-0. 7.5.2016 11:00 Margar litlar sögur hjá Leicester urðu að einu stóru ævintýri Eitt ótrúlegasta fótboltaafrek sögunnar varð að veruleika á mánudagskvöldið þegar Leicester varð enskur meistari. Í fótboltaheimi þar sem peningar eru allt var það litla liðið sem gaf öðrum von. 7.5.2016 08:00 Gunnar Nelson: Engin hola svo djúp að maður komist ekki framhjá henni Gunnar Nelson stígur inn í búrið í fyrsta sinn á nýju ári á sunnudagskvöldið þegar hann mætir Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam. Dramatísk vika Conors McGregor á Íslandi hafði engin áhrif á hann. 7.5.2016 07:00 Skelfileg tækling: Sköflungurinn á Ramirez opnaðist - Myndir Gaston Ramirez, leikmaður Middlesbrough, var borinn meiddur af velli í leiknum í dag gegn Brighton & Hove Albion þegar liðið tryggði sætið sitt í ensku úrvalsdeildinni. 7.5.2016 00:00 Frír bjór í boði fyrir stuðningsmenn Leicester á morgun Mikil sigurhátíð verður hjá Leicester City á morgun þegar liðið fagnar Englandsmeistaratitli sínum eftir leik á móti Everton. 6.5.2016 23:15 Tumenov ætlar að rota Gunnar í fyrstu lotu Það vantar ekki sjálfstraustið í rússneska rotarann Albert Tumenov sem mætir Gunnari Nelson í búrinu um helgina. 6.5.2016 22:30 Þorvaldur virðist kýla Reyni í punginn Þorvaldi Örlygssyni, þjálfara Keflavíkur, var heitt í hamsi eftir leik Keflavíkur og HK í kvöld. 6.5.2016 22:04 Gras eða gervigras? Gaupi kannaði málið Það var mikil umræða á Twitter um gras og gervigras eftir fyrstu umferðina í Pepsi-deild karla. 6.5.2016 21:45 Áfall fyrir Real á lokasprettinum: Gareth Bale meiddur Velski framherjinn missir af næstu leikjum Real Madrid sem eru hver öðrum stærri. 6.5.2016 21:30 Jafntefli í snjókomu á Húsavík Gervigrasið á Húsavík kom í góðar þarfir í kvöld er keppni hófst í 2. deild karla. Þá fóru fram þrír leikir. 6.5.2016 21:19 Grindavík lagði Hauka og jafnt í Kórnum | Sjáðu mörkin í Kórnum Keppni hófst í 1. deild karla, Inkasso-deildinni, í kvöld með tveimur leikjum. 6.5.2016 21:11 Hamilton vill ekki sjá samsæriskenningar Lewis Hamilton hefur óskað eftir því við aðdáendur sína að þeir hætti samsæriskenningum um að Mercedes liðið sé að hjálpa Nico Rosberg. 6.5.2016 21:00 Sjáðu Gunnar lesa skemmtilegar staðreyndir um hann sjálfan UFC í Evrópu hefur staðið fyrir mjög skemmtilegum leik um Gunnar Nelson á Twitter síðustu daga. 6.5.2016 20:15 Fyrrverandi leikmaður Bayern: Guardiola mistókst hjá félaginu Pep Guardiola mistókst ætlunarverk sitt hjá Bayern München. Þetta segir Króatinn Ivica Olic, fyrrverandi framherji félagsins. 6.5.2016 19:30 Stórleikur Árna Þórs dugði ekki til Þrátt fyrir frábæran leik Árna Þórs Sigtryggsonar fyrir EHV Aue þá náði liðið ekki að fá stig gegn TuSEM Essen í kvöld. 6.5.2016 19:15 Ályktun gegn laxeldi í sjókvíum Sjókvíaeldi er talið vera það sem helst ógnar íslenskum laxastofnum og hafa veiðifélög og veiðimenn mótmælt þeim áformum um aukið sjókvíaelda harðlega. 6.5.2016 19:00 Markvörður West Ham úr leik Spænski markvörðurinn Adrián spilar ekki meira með West Ham á þessu tímabili vegna meiðsla. 6.5.2016 18:30 Hörgá komin í gang með vænum bleikjum og birtingum Hörgá er geysilega skemmtileg veiðiá enda er hún hröð og krefjandi með mikin fjölda fallegra veiðistaða. 6.5.2016 18:04 Dembele dæmdur í sex leikja bann Miðjumaður Tottenham, Mousa Dembele, var í dag dæmdur í sex leikja bann fyrir hegðun sína í leiknum gegn Chelsea á dögunum. 6.5.2016 17:43 Gündogan missir af EM Ílkay Gündogan, miðjumaður Borussia Dortmund, er meiddur á hné og verður ekki með Þjóðverjum á EM í Frakklandi í sumar. 6.5.2016 17:00 Courtois hugsanlega á förum frá Chelsea Belgíski landsliðsmarkvörðurinn Thibaut Courtois gæti verið á förum frá Chelsea. 6.5.2016 16:30 Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar karla. 6.5.2016 15:51 Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. 6.5.2016 15:38 Blikar endurheimta leikmann frá AZ Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson er genginn í raðir Breiðabliks á ný eftir nokkurra ára dvöl hjá AZ Alkmaar í Hollandi. 6.5.2016 15:15 Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6.5.2016 14:22 Chris Smalling betri en miðverðir Leicester City Chris Smalling, miðvörður Manchester United, hefur blómstrað undir stjórn Hollendingsins Louis van Gaal sem hefur sett mikla ábyrgð á herðar hans. 6.5.2016 13:45 Stjóri Sevilla: Við elskum Evrópudeildina Sevilla komst í gær í úrslit Evrópudeildarinnar þriðja árið í röð eftir 5-3 samanlagðan sigur á Shakhtar Donetsk. 6.5.2016 13:00 Montdagur fyrir alla stuðningsmenn Tottenham Tottenham missti af Englandsmeistaratitlinum á mánudagskvöldið en stuðningsmenn félagsins geta þó aðeins montað sig í dag. 6.5.2016 12:30 Milner vill Henderson frekar en fyrirliðabandið í úrslitaleiknum James Milner hefur verið fyrirliði Liverpool-liðsins í fjarveru Jordan Henderson og leiddi liðið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar með flottri frammistöðu í 3-0 sigri í seinni leiknum á móti Villarreal á Anfield í gærkvöldi. 6.5.2016 12:00 Sundsvall lýsir yfir gjaldþroti Sænska körfuboltaliðið Sundsvall Dragons, sem landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson leikur með, óskaði í dag eftir að vera tekið til gjaldþrotaskipta. 6.5.2016 11:39 Copa America og Sumarmessan á Stöð 2 Sport 365 hefur tryggt sér sýningarréttinn á Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu, Copa America, og mun sýna frá leikjum keppninnar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 6.5.2016 11:00 Arsenal hefur áhuga á arftaka Arons Samkvæmt frétt the Telegraph hefur Arsenal augastað á Vincent Janssen, framherja AZ Alkmaar. 6.5.2016 10:30 Liverpool-stuðningsmenn sjá Bill Shankly í Klopp Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er búinn að koma liðinu í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á sínu fyrsta tímabili á Anfield sem þýðir að liðið er aðeins einum sigri frá sæti í Meistaradeildinni 2016-17. 6.5.2016 10:00 Hákon Daði áfram hjá Haukum næstu þrjú árin Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Hauka. 6.5.2016 09:30 Missir af Evrópumótinu í Frakklandi í sumar Alex Oxlade-Chamberlain, leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í fótbolta, verður frá næstu tvo mánuðina vegna hnémeiðsla. 6.5.2016 09:00 Heimsfrægur söngvari bauðst til að syngja fyrir nýju ensku meistarana Það verður mikið um dýrðir á King Power leikvanginum í Leicester á morgun þegar leikmenn Leicester City taka við enska meistaratitlinum í fyrsta sinn. 6.5.2016 08:30 Stjarnan lánar tvo af sínum efnilegustu leikmönnum til Fjarðabyggðar Stjarnan hefur lánað tvo efnilega leikmenn til 1. deildarliðs Fjarðabyggðar. 6.5.2016 08:00 Toronto jafnaði metin eftir framlengdan leik Toronto Raptors jafnaði metin í einvíginu við Miami Heat í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA með fjögurra stiga sigri, 96-92, í öðrum leik liðanna í nótt. Staðan í rimmu liðanna er nú 1-1 en næstu tveir leikir fara fram í Miami. 6.5.2016 07:23 Sjá næstu 50 fréttir
Sigurður hættur með Snæfell: Kominn í viðræður við nokkur lið Körfuboltamaðurinn Sigurður Þorvaldsson hefur ákveðið að yfirgefa Snæfell og er hann kominn í viðræður við önnur lið á stórhöfuðborgarsvæðinu. 7.5.2016 14:17
Middlesbrough aftur í deild þeirra bestu Middlesbrough er komið aftur í ensku úrvalsdeildina en liðið komst í dag beint upp eftir 1-1 jafntefli við Brighton & Hove Albion í ensku B-deildinni í dag. 7.5.2016 13:56
Mata náði í þrjú stig fyrir United gegn Norwich | Sjáðu markið Manchester United vann gríðarlega mikilvægan sigur á Norwich, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram á Carrow Road, heimavelli Norwich. 7.5.2016 13:30
Garðar Örn segist vera endanlega hættur: „Hreinlega grét ég af reiði“ Einn reyndasti dómari landsins er hættur. 7.5.2016 13:00
Leikir í Meistaradeildinni gætu farið fram um helgar frá og með 2021 Leikir í Meistaradeild Evrópu gætu farið fram um helgar frá og með árinu 2021 en þetta er ein af mörgum hugmyndum sem eru ræddar þessa dagana innan UEFA. 7.5.2016 12:45
Guðlaugur hættur með Fram Guðlaugur Arnarson er hættur með karlalið Fram í handknattleik en hann tók við liðinu fyrir þremur árum. 7.5.2016 12:15
United ætlar að ná í Varane í sumar Forráðamenn Manchester United ætla að reyna klófesta varnarmanninn Raphael Varane frá Real Madrid í sumar. 7.5.2016 11:45
Cleveland í lykilstöðu | Spurs settist í bílstjórasætið Cleveland Cavaliers er svo gott sem komið í úrslitaeinvígið í Austurdeild-NBA eftir að liðið vann Atlanta Hawks, 121-108, í nótt og leiðir Cavs einvígið 3-0. 7.5.2016 11:00
Margar litlar sögur hjá Leicester urðu að einu stóru ævintýri Eitt ótrúlegasta fótboltaafrek sögunnar varð að veruleika á mánudagskvöldið þegar Leicester varð enskur meistari. Í fótboltaheimi þar sem peningar eru allt var það litla liðið sem gaf öðrum von. 7.5.2016 08:00
Gunnar Nelson: Engin hola svo djúp að maður komist ekki framhjá henni Gunnar Nelson stígur inn í búrið í fyrsta sinn á nýju ári á sunnudagskvöldið þegar hann mætir Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam. Dramatísk vika Conors McGregor á Íslandi hafði engin áhrif á hann. 7.5.2016 07:00
Skelfileg tækling: Sköflungurinn á Ramirez opnaðist - Myndir Gaston Ramirez, leikmaður Middlesbrough, var borinn meiddur af velli í leiknum í dag gegn Brighton & Hove Albion þegar liðið tryggði sætið sitt í ensku úrvalsdeildinni. 7.5.2016 00:00
Frír bjór í boði fyrir stuðningsmenn Leicester á morgun Mikil sigurhátíð verður hjá Leicester City á morgun þegar liðið fagnar Englandsmeistaratitli sínum eftir leik á móti Everton. 6.5.2016 23:15
Tumenov ætlar að rota Gunnar í fyrstu lotu Það vantar ekki sjálfstraustið í rússneska rotarann Albert Tumenov sem mætir Gunnari Nelson í búrinu um helgina. 6.5.2016 22:30
Þorvaldur virðist kýla Reyni í punginn Þorvaldi Örlygssyni, þjálfara Keflavíkur, var heitt í hamsi eftir leik Keflavíkur og HK í kvöld. 6.5.2016 22:04
Gras eða gervigras? Gaupi kannaði málið Það var mikil umræða á Twitter um gras og gervigras eftir fyrstu umferðina í Pepsi-deild karla. 6.5.2016 21:45
Áfall fyrir Real á lokasprettinum: Gareth Bale meiddur Velski framherjinn missir af næstu leikjum Real Madrid sem eru hver öðrum stærri. 6.5.2016 21:30
Jafntefli í snjókomu á Húsavík Gervigrasið á Húsavík kom í góðar þarfir í kvöld er keppni hófst í 2. deild karla. Þá fóru fram þrír leikir. 6.5.2016 21:19
Grindavík lagði Hauka og jafnt í Kórnum | Sjáðu mörkin í Kórnum Keppni hófst í 1. deild karla, Inkasso-deildinni, í kvöld með tveimur leikjum. 6.5.2016 21:11
Hamilton vill ekki sjá samsæriskenningar Lewis Hamilton hefur óskað eftir því við aðdáendur sína að þeir hætti samsæriskenningum um að Mercedes liðið sé að hjálpa Nico Rosberg. 6.5.2016 21:00
Sjáðu Gunnar lesa skemmtilegar staðreyndir um hann sjálfan UFC í Evrópu hefur staðið fyrir mjög skemmtilegum leik um Gunnar Nelson á Twitter síðustu daga. 6.5.2016 20:15
Fyrrverandi leikmaður Bayern: Guardiola mistókst hjá félaginu Pep Guardiola mistókst ætlunarverk sitt hjá Bayern München. Þetta segir Króatinn Ivica Olic, fyrrverandi framherji félagsins. 6.5.2016 19:30
Stórleikur Árna Þórs dugði ekki til Þrátt fyrir frábæran leik Árna Þórs Sigtryggsonar fyrir EHV Aue þá náði liðið ekki að fá stig gegn TuSEM Essen í kvöld. 6.5.2016 19:15
Ályktun gegn laxeldi í sjókvíum Sjókvíaeldi er talið vera það sem helst ógnar íslenskum laxastofnum og hafa veiðifélög og veiðimenn mótmælt þeim áformum um aukið sjókvíaelda harðlega. 6.5.2016 19:00
Markvörður West Ham úr leik Spænski markvörðurinn Adrián spilar ekki meira með West Ham á þessu tímabili vegna meiðsla. 6.5.2016 18:30
Hörgá komin í gang með vænum bleikjum og birtingum Hörgá er geysilega skemmtileg veiðiá enda er hún hröð og krefjandi með mikin fjölda fallegra veiðistaða. 6.5.2016 18:04
Dembele dæmdur í sex leikja bann Miðjumaður Tottenham, Mousa Dembele, var í dag dæmdur í sex leikja bann fyrir hegðun sína í leiknum gegn Chelsea á dögunum. 6.5.2016 17:43
Gündogan missir af EM Ílkay Gündogan, miðjumaður Borussia Dortmund, er meiddur á hné og verður ekki með Þjóðverjum á EM í Frakklandi í sumar. 6.5.2016 17:00
Courtois hugsanlega á förum frá Chelsea Belgíski landsliðsmarkvörðurinn Thibaut Courtois gæti verið á förum frá Chelsea. 6.5.2016 16:30
Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar karla. 6.5.2016 15:51
Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. 6.5.2016 15:38
Blikar endurheimta leikmann frá AZ Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson er genginn í raðir Breiðabliks á ný eftir nokkurra ára dvöl hjá AZ Alkmaar í Hollandi. 6.5.2016 15:15
Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6.5.2016 14:22
Chris Smalling betri en miðverðir Leicester City Chris Smalling, miðvörður Manchester United, hefur blómstrað undir stjórn Hollendingsins Louis van Gaal sem hefur sett mikla ábyrgð á herðar hans. 6.5.2016 13:45
Stjóri Sevilla: Við elskum Evrópudeildina Sevilla komst í gær í úrslit Evrópudeildarinnar þriðja árið í röð eftir 5-3 samanlagðan sigur á Shakhtar Donetsk. 6.5.2016 13:00
Montdagur fyrir alla stuðningsmenn Tottenham Tottenham missti af Englandsmeistaratitlinum á mánudagskvöldið en stuðningsmenn félagsins geta þó aðeins montað sig í dag. 6.5.2016 12:30
Milner vill Henderson frekar en fyrirliðabandið í úrslitaleiknum James Milner hefur verið fyrirliði Liverpool-liðsins í fjarveru Jordan Henderson og leiddi liðið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar með flottri frammistöðu í 3-0 sigri í seinni leiknum á móti Villarreal á Anfield í gærkvöldi. 6.5.2016 12:00
Sundsvall lýsir yfir gjaldþroti Sænska körfuboltaliðið Sundsvall Dragons, sem landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson leikur með, óskaði í dag eftir að vera tekið til gjaldþrotaskipta. 6.5.2016 11:39
Copa America og Sumarmessan á Stöð 2 Sport 365 hefur tryggt sér sýningarréttinn á Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu, Copa America, og mun sýna frá leikjum keppninnar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 6.5.2016 11:00
Arsenal hefur áhuga á arftaka Arons Samkvæmt frétt the Telegraph hefur Arsenal augastað á Vincent Janssen, framherja AZ Alkmaar. 6.5.2016 10:30
Liverpool-stuðningsmenn sjá Bill Shankly í Klopp Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er búinn að koma liðinu í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á sínu fyrsta tímabili á Anfield sem þýðir að liðið er aðeins einum sigri frá sæti í Meistaradeildinni 2016-17. 6.5.2016 10:00
Hákon Daði áfram hjá Haukum næstu þrjú árin Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Hauka. 6.5.2016 09:30
Missir af Evrópumótinu í Frakklandi í sumar Alex Oxlade-Chamberlain, leikmaður Arsenal og enska landsliðsins í fótbolta, verður frá næstu tvo mánuðina vegna hnémeiðsla. 6.5.2016 09:00
Heimsfrægur söngvari bauðst til að syngja fyrir nýju ensku meistarana Það verður mikið um dýrðir á King Power leikvanginum í Leicester á morgun þegar leikmenn Leicester City taka við enska meistaratitlinum í fyrsta sinn. 6.5.2016 08:30
Stjarnan lánar tvo af sínum efnilegustu leikmönnum til Fjarðabyggðar Stjarnan hefur lánað tvo efnilega leikmenn til 1. deildarliðs Fjarðabyggðar. 6.5.2016 08:00
Toronto jafnaði metin eftir framlengdan leik Toronto Raptors jafnaði metin í einvíginu við Miami Heat í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA með fjögurra stiga sigri, 96-92, í öðrum leik liðanna í nótt. Staðan í rimmu liðanna er nú 1-1 en næstu tveir leikir fara fram í Miami. 6.5.2016 07:23