Fleiri fréttir

Middlesbrough aftur í deild þeirra bestu

Middlesbrough er komið aftur í ensku úrvalsdeildina en liðið komst í dag beint upp eftir 1-1 jafntefli við Brighton & Hove Albion í ensku B-deildinni í dag.

Guðlaugur hættur með Fram

Guðlaugur Arnarson er hættur með karlalið Fram í handknattleik en hann tók við liðinu fyrir þremur árum.

Ályktun gegn laxeldi í sjókvíum

Sjókvíaeldi er talið vera það sem helst ógnar íslenskum laxastofnum og hafa veiðifélög og veiðimenn mótmælt þeim áformum um aukið sjókvíaelda harðlega.

Dembele dæmdur í sex leikja bann

Miðjumaður Tottenham, Mousa Dembele, var í dag dæmdur í sex leikja bann fyrir hegðun sína í leiknum gegn Chelsea á dögunum.

Gündogan missir af EM

Ílkay Gündogan, miðjumaður Borussia Dortmund, er meiddur á hné og verður ekki með Þjóðverjum á EM í Frakklandi í sumar.

Blikar endurheimta leikmann frá AZ

Miðjumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson er genginn í raðir Breiðabliks á ný eftir nokkurra ára dvöl hjá AZ Alkmaar í Hollandi.

Sundsvall lýsir yfir gjaldþroti

Sænska körfuboltaliðið Sundsvall Dragons, sem landsliðsfyrirliðinn Hlynur Bæringsson leikur með, óskaði í dag eftir að vera tekið til gjaldþrotaskipta.

Copa America og Sumarmessan á Stöð 2 Sport

365 hefur tryggt sér sýningarréttinn á Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu, Copa America, og mun sýna frá leikjum keppninnar í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Liverpool-stuðningsmenn sjá Bill Shankly í Klopp

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er búinn að koma liðinu í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á sínu fyrsta tímabili á Anfield sem þýðir að liðið er aðeins einum sigri frá sæti í Meistaradeildinni 2016-17.

Toronto jafnaði metin eftir framlengdan leik

Toronto Raptors jafnaði metin í einvíginu við Miami Heat í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA með fjögurra stiga sigri, 96-92, í öðrum leik liðanna í nótt. Staðan í rimmu liðanna er nú 1-1 en næstu tveir leikir fara fram í Miami.

Sjá næstu 50 fréttir