Fleiri fréttir Einar Örn og Logi Geirs skoruðu báðir þegar við unnum Króata síðast í landsleik Íslenska handboltalandsliðið hefur þurft að bíða lengi eftir sigri á Króatíu eða í rúmlega ellefu ár. Íslenska liðið gæti þurft að enda þá bið í kvöld ætli liðið sér að spila fleiri leiki á Evrópumótinu í Póllandi. 19.1.2016 17:15 Rúmenskir dómarar í kvöld Það verða reyndir dómarar frá Rúmeníu sem stýra umferðinni í stórleik Íslands og Króatíu á EM í kvöld. 19.1.2016 16:00 Ekki í fyrsta sinn sem Ísland myndi hagnast á óvenjulegum úrslitum Landsliðsfyrirliði Íslands gagnrýnir handboltaforystuna fyrir að bjóða hættunni heim með slæmu fyrirkomulagi á stórmótum í handbolta. 19.1.2016 15:33 Mikkel Hansen: Ég kalla hann bara Gumma Dönsku landsliðsmennirnir eiga erfitt með að bera nafn landsliðsþjálfarans fram. 19.1.2016 15:30 Arnór: Króatarnir eru brothættir "Maður hefur átt betri nætur. Ég verð að viðurkenna það,“ sagði Arnór Atlason daginn eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi en hann er væntanlega búinn að hrista vonbrigðin af sér í dag. 19.1.2016 15:00 Erlingur vill fá Hans Lindberg Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg, er að leita sér að nýju félagi eftir lið hans HSV Hamborg varð gjaldþrota og nú er líklegt að hann endi sem Berlínar-refur. 19.1.2016 14:51 Níu nýir menn með Króötum frá því þegar þeir unnu Ísland síðast Króatía og Ísland mætast í dag í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi en undir í leiknum er sæti í milliriðli keppninnar. Króatíska liðið hefur tekið breytingum. 19.1.2016 14:30 Fyrsti Stöð 2 Sport tvíhöfði vetrarins í Hólminum í kvöld Stöð 2 Sport mun sýna tvo leiki í beinni útsendingu frá leik í Domino´s deildunum í kvöld en þá er á dagskrá tvíhöfði í Stykkishólmi. 19.1.2016 14:15 70 þúsund króna sekt fyrir ranga sokka Leikmaður Slóveníu klæddist öðruvísi sokkum en aðrir í liðinu hans og það má ekki. 19.1.2016 14:00 Aron Pálmars: Ætlum að berja frá okkur Aron Pálmarsson var tekinn úr umferð allan leikinn gegn Hvíta-Rússlandi en ólíklegt er að Króatar spili sama leik í kvöld. 19.1.2016 13:30 Guðjón Valur: Vil spila leiki sem eru upp á meira en kók og prins Landsliðsfyrirliðinn er vel stemmdur og klár í risaleikinn gegn Króatíu í kvöld. 19.1.2016 13:00 Sakho eyðilagði glæsibifreið sína Slapp ómeiddur eftir að hafa ekið Lamborghini bifreið sinni á vegg. 19.1.2016 12:30 Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti Íslenska handboltalandsliðið þarf að endurskrifa söguna ef liðið ætlar að fá tvö stig út úr leiknum á móti Króatíu í kvöld í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi. 19.1.2016 12:00 Schmeichel í stað De Gea? Orðrómur þess efnis að Kasper Schmeichel gæti mögulega komið til Manchester United. 19.1.2016 11:30 Alfreð vann kapphlaupið um Nilsson Hin stórefnilega skytta Lukas Nilsson er búinn að semja við þýska stórliðið Kiel. 19.1.2016 11:05 Blatter enn á launum hjá FIFA Má ekki hafa afskipti af knattspyrnu næstu átta árin en þiggur en forsetalaun hjá FIFA. 19.1.2016 10:30 Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19.1.2016 10:00 Allir möguleikarnir í riðli Íslands Öll lið geta farið áfram úr B-riðli á EM í Póllandi með 4 stig. Öll lið geta líka fallið úr leik. 19.1.2016 09:30 Nadal og Venus óvænt úr leik í Ástralíu Rafael Nadal hefur aldrei áður fallið úr leik í fyrstu umferð á stórmóti á ferlinum. 19.1.2016 09:15 Curry fór illa með James Liðin sem mættust í lokaúrslitunum í fyrra mættust aftur í nótt og Golden State Warriors vann stórsigur. 19.1.2016 09:00 Óli Stef: Langar stundum að vera með Ólafur Stefánsson er mættur á sitt fyrsta stórmót sem þjálfari en ekki sem leikmaður. Hann hefur mikla trú fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 19.1.2016 06:00 "Ég er kominn heim“ sungið á táknmáli Félag heyrnarlausra og KKÍ stóðu saman að myndbandi við lagið Ég er kominn heim. 18.1.2016 23:30 Breytt lið hjá Króatíu en mennirnir sem skora mörkin eru með Strákarnir okkar mæta Króatíu í gríðarlega mikilvægum leik á EM á morgun. 18.1.2016 22:45 Fyrirliðinn skaut Swansea upp úr fallsæti Gylfi Þór Sigurðsson og félagar komust lokst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 18.1.2016 21:45 Íslenskur umboðsmaður sér um vonarstjörnu Norðmanna Kiel í hópi einu þriggja stórliðanna sem vilja ekki fá Sander Sagosen. 18.1.2016 21:30 Lærisveinar Dags sneru við taflinu í seinni hálfleik Þýskaland vann Svíþjóð í hreint ótrúlegum leik eftir að Svíar voru fjórum yfir í hálfleik. 18.1.2016 21:13 Guðmundur með Dani í milliriðil eftir nauman sigur Meistaraefnin í danska liðinu lentu í miklum vandræðum með Svartfjallaland í kvöld. 18.1.2016 20:48 AC Milan kærir leikmann fyrir að ljúga til um aldur Yusupha Yaffa mættir til Ítalíu 22 ára en sagðist vera þrettán ára gamall. 18.1.2016 20:00 Átta prósent Íslendinga vilja á EM UEFA segir „ástríðu“ Íslendinga ekki eiga hliðstæðu. 18.1.2016 19:07 Dramatískt jafntefli Slóvena og Spánverja Christian Ugalde jafnaði metin fyrir Spán þegar 22 sekúndur voru eftir. 18.1.2016 19:00 Rússar lögðu lærisveina Dujshebaev Rússneska landsliðið svaraði fyrir tapið gegn Dönum með flottum sigri á Ungverjalandi. 18.1.2016 18:46 Neymar verður bráðum kennt um dauða Kennedy Varaforseti Barcelona er orðinn þreyttur á "vélinni“ sem vinnur gegn Brassanum. 18.1.2016 18:15 Marklínutæknin líklega notuð á EM í sumar Strákarnir okkar þurfa að koma boltanum alveg inn fyrir línunina í Frakklandi. 18.1.2016 17:30 Strákarnir mættir á æfingu | Myndir Strákarnir okkar eru nú mættir í Spodek-höllina að hrista úr sér svekkelsið eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18.1.2016 17:00 Fabian Gomez sigraði á Sony Open eftir ótrúlegan lokahring Fékk tíu fugla á lokahringnum í Hawaii og lagði svo Brandt Snedeker af velli í bráðabana til að tryggja sér sinn annan titil á PGA-mótaröðinni. 18.1.2016 16:45 Spilling skekur tennisheiminn | Djokovic var mútað Novak Djokovic segir að þrátt fyrir að honum hafi verið mútað til að tapa viljandi sé spilling ekki algeng á stærstu tennismótunum. 18.1.2016 16:00 Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Tölfræðin segir ekki fallega hluti um tap strákanna okkar á móti Hvíta-Rússlandi á EM í gær. 18.1.2016 15:15 Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina "Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18.1.2016 14:30 Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var aftur byrjaður að brosa er fjölmiðlamenn hittu strákana okkar í hádeginu. 18.1.2016 13:45 Alexander: Búinn að spila aðeins of mikið Alexander Petersson hefur spilað mun meira á Evrópumeistaramótinu en til stóð. Hann tjáði íþróttadeild fyrir mót að hann myndi spila korter í leik en það hefur engan veginn gengið eftir. 18.1.2016 12:58 Meiðslin ekki alvarleg hjá Costa Chelsea hefur staðfest að framherjinn er aðeins marinn. 18.1.2016 12:30 Dagur fær kveðjuleik í Berlín „Verður sérstakt fyrir mig að upplifa landsleik í Berlín,“ segir Dagur Sigurðsson. 18.1.2016 12:00 Almenn miðasala opin á EM í Frakklandi Miðasala stuðningsmanna lauk í hádeginu en enn er hægt að kaupa miða. 18.1.2016 11:56 Manning mætir Brady á sunnudag Denver Broncos hafði betur gegn Pittsburgh Steelers í lokaleik helgarinnar í NFL-deildinni. 18.1.2016 11:34 Allt eða ekkert gegn Króatíu ef Noregur vinnur Hvíta-Rússland Það getur brugðið til beggja vona ef Norðmenn vinna Hvít-Rússa á morgun. 18.1.2016 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Einar Örn og Logi Geirs skoruðu báðir þegar við unnum Króata síðast í landsleik Íslenska handboltalandsliðið hefur þurft að bíða lengi eftir sigri á Króatíu eða í rúmlega ellefu ár. Íslenska liðið gæti þurft að enda þá bið í kvöld ætli liðið sér að spila fleiri leiki á Evrópumótinu í Póllandi. 19.1.2016 17:15
Rúmenskir dómarar í kvöld Það verða reyndir dómarar frá Rúmeníu sem stýra umferðinni í stórleik Íslands og Króatíu á EM í kvöld. 19.1.2016 16:00
Ekki í fyrsta sinn sem Ísland myndi hagnast á óvenjulegum úrslitum Landsliðsfyrirliði Íslands gagnrýnir handboltaforystuna fyrir að bjóða hættunni heim með slæmu fyrirkomulagi á stórmótum í handbolta. 19.1.2016 15:33
Mikkel Hansen: Ég kalla hann bara Gumma Dönsku landsliðsmennirnir eiga erfitt með að bera nafn landsliðsþjálfarans fram. 19.1.2016 15:30
Arnór: Króatarnir eru brothættir "Maður hefur átt betri nætur. Ég verð að viðurkenna það,“ sagði Arnór Atlason daginn eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi en hann er væntanlega búinn að hrista vonbrigðin af sér í dag. 19.1.2016 15:00
Erlingur vill fá Hans Lindberg Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg, er að leita sér að nýju félagi eftir lið hans HSV Hamborg varð gjaldþrota og nú er líklegt að hann endi sem Berlínar-refur. 19.1.2016 14:51
Níu nýir menn með Króötum frá því þegar þeir unnu Ísland síðast Króatía og Ísland mætast í dag í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi en undir í leiknum er sæti í milliriðli keppninnar. Króatíska liðið hefur tekið breytingum. 19.1.2016 14:30
Fyrsti Stöð 2 Sport tvíhöfði vetrarins í Hólminum í kvöld Stöð 2 Sport mun sýna tvo leiki í beinni útsendingu frá leik í Domino´s deildunum í kvöld en þá er á dagskrá tvíhöfði í Stykkishólmi. 19.1.2016 14:15
70 þúsund króna sekt fyrir ranga sokka Leikmaður Slóveníu klæddist öðruvísi sokkum en aðrir í liðinu hans og það má ekki. 19.1.2016 14:00
Aron Pálmars: Ætlum að berja frá okkur Aron Pálmarsson var tekinn úr umferð allan leikinn gegn Hvíta-Rússlandi en ólíklegt er að Króatar spili sama leik í kvöld. 19.1.2016 13:30
Guðjón Valur: Vil spila leiki sem eru upp á meira en kók og prins Landsliðsfyrirliðinn er vel stemmdur og klár í risaleikinn gegn Króatíu í kvöld. 19.1.2016 13:00
Sakho eyðilagði glæsibifreið sína Slapp ómeiddur eftir að hafa ekið Lamborghini bifreið sinni á vegg. 19.1.2016 12:30
Ísland hefur aldrei unnið Króatíu á stórmóti Íslenska handboltalandsliðið þarf að endurskrifa söguna ef liðið ætlar að fá tvö stig út úr leiknum á móti Króatíu í kvöld í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handbolta í Póllandi. 19.1.2016 12:00
Schmeichel í stað De Gea? Orðrómur þess efnis að Kasper Schmeichel gæti mögulega komið til Manchester United. 19.1.2016 11:30
Alfreð vann kapphlaupið um Nilsson Hin stórefnilega skytta Lukas Nilsson er búinn að semja við þýska stórliðið Kiel. 19.1.2016 11:05
Blatter enn á launum hjá FIFA Má ekki hafa afskipti af knattspyrnu næstu átta árin en þiggur en forsetalaun hjá FIFA. 19.1.2016 10:30
Gæti verið betra að gera jafntefli en vinna Sú ótrúlega staða gæti komið upp á EM í dag að það myndi gera íslenska liðinu grikk að vinna Króatíu. 19.1.2016 10:00
Allir möguleikarnir í riðli Íslands Öll lið geta farið áfram úr B-riðli á EM í Póllandi með 4 stig. Öll lið geta líka fallið úr leik. 19.1.2016 09:30
Nadal og Venus óvænt úr leik í Ástralíu Rafael Nadal hefur aldrei áður fallið úr leik í fyrstu umferð á stórmóti á ferlinum. 19.1.2016 09:15
Curry fór illa með James Liðin sem mættust í lokaúrslitunum í fyrra mættust aftur í nótt og Golden State Warriors vann stórsigur. 19.1.2016 09:00
Óli Stef: Langar stundum að vera með Ólafur Stefánsson er mættur á sitt fyrsta stórmót sem þjálfari en ekki sem leikmaður. Hann hefur mikla trú fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. 19.1.2016 06:00
"Ég er kominn heim“ sungið á táknmáli Félag heyrnarlausra og KKÍ stóðu saman að myndbandi við lagið Ég er kominn heim. 18.1.2016 23:30
Breytt lið hjá Króatíu en mennirnir sem skora mörkin eru með Strákarnir okkar mæta Króatíu í gríðarlega mikilvægum leik á EM á morgun. 18.1.2016 22:45
Fyrirliðinn skaut Swansea upp úr fallsæti Gylfi Þór Sigurðsson og félagar komust lokst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 18.1.2016 21:45
Íslenskur umboðsmaður sér um vonarstjörnu Norðmanna Kiel í hópi einu þriggja stórliðanna sem vilja ekki fá Sander Sagosen. 18.1.2016 21:30
Lærisveinar Dags sneru við taflinu í seinni hálfleik Þýskaland vann Svíþjóð í hreint ótrúlegum leik eftir að Svíar voru fjórum yfir í hálfleik. 18.1.2016 21:13
Guðmundur með Dani í milliriðil eftir nauman sigur Meistaraefnin í danska liðinu lentu í miklum vandræðum með Svartfjallaland í kvöld. 18.1.2016 20:48
AC Milan kærir leikmann fyrir að ljúga til um aldur Yusupha Yaffa mættir til Ítalíu 22 ára en sagðist vera þrettán ára gamall. 18.1.2016 20:00
Átta prósent Íslendinga vilja á EM UEFA segir „ástríðu“ Íslendinga ekki eiga hliðstæðu. 18.1.2016 19:07
Dramatískt jafntefli Slóvena og Spánverja Christian Ugalde jafnaði metin fyrir Spán þegar 22 sekúndur voru eftir. 18.1.2016 19:00
Rússar lögðu lærisveina Dujshebaev Rússneska landsliðið svaraði fyrir tapið gegn Dönum með flottum sigri á Ungverjalandi. 18.1.2016 18:46
Neymar verður bráðum kennt um dauða Kennedy Varaforseti Barcelona er orðinn þreyttur á "vélinni“ sem vinnur gegn Brassanum. 18.1.2016 18:15
Marklínutæknin líklega notuð á EM í sumar Strákarnir okkar þurfa að koma boltanum alveg inn fyrir línunina í Frakklandi. 18.1.2016 17:30
Strákarnir mættir á æfingu | Myndir Strákarnir okkar eru nú mættir í Spodek-höllina að hrista úr sér svekkelsið eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18.1.2016 17:00
Fabian Gomez sigraði á Sony Open eftir ótrúlegan lokahring Fékk tíu fugla á lokahringnum í Hawaii og lagði svo Brandt Snedeker af velli í bráðabana til að tryggja sér sinn annan titil á PGA-mótaröðinni. 18.1.2016 16:45
Spilling skekur tennisheiminn | Djokovic var mútað Novak Djokovic segir að þrátt fyrir að honum hafi verið mútað til að tapa viljandi sé spilling ekki algeng á stærstu tennismótunum. 18.1.2016 16:00
Svona léleg var vörnin á móti Hvíta-Rússlandi Tölfræðin segir ekki fallega hluti um tap strákanna okkar á móti Hvíta-Rússlandi á EM í gær. 18.1.2016 15:15
Aron þjálfari: Því miður fórum við íslensku leiðina "Það þurfti að skoða margt í nótt og þá aðallega varnarleikinn,“ segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann svaf líklega ekkert sérstaklega mikið í nótt eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi. 18.1.2016 14:30
Dóttir mín sagðist elska mig og ég varð góður Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var aftur byrjaður að brosa er fjölmiðlamenn hittu strákana okkar í hádeginu. 18.1.2016 13:45
Alexander: Búinn að spila aðeins of mikið Alexander Petersson hefur spilað mun meira á Evrópumeistaramótinu en til stóð. Hann tjáði íþróttadeild fyrir mót að hann myndi spila korter í leik en það hefur engan veginn gengið eftir. 18.1.2016 12:58
Meiðslin ekki alvarleg hjá Costa Chelsea hefur staðfest að framherjinn er aðeins marinn. 18.1.2016 12:30
Dagur fær kveðjuleik í Berlín „Verður sérstakt fyrir mig að upplifa landsleik í Berlín,“ segir Dagur Sigurðsson. 18.1.2016 12:00
Almenn miðasala opin á EM í Frakklandi Miðasala stuðningsmanna lauk í hádeginu en enn er hægt að kaupa miða. 18.1.2016 11:56
Manning mætir Brady á sunnudag Denver Broncos hafði betur gegn Pittsburgh Steelers í lokaleik helgarinnar í NFL-deildinni. 18.1.2016 11:34
Allt eða ekkert gegn Króatíu ef Noregur vinnur Hvíta-Rússland Það getur brugðið til beggja vona ef Norðmenn vinna Hvít-Rússa á morgun. 18.1.2016 10:45