Fleiri fréttir

„Algjör martröð að dekka hann“

Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið. Í þættinum rökræða/rífast sérfræðingar þáttarins um ýmis álitaefni tengd körfuboltanum á Íslandi.

Heimamenn með fullt hús stiga á EM

Pólland vann Makedóníu, 24-23, á Evrópumótinu í Póllandi í kvöld en liðið er með fullt hús stiga eftir tvo mjög nauma sigra í keppninni.

Van Gaal með Liverpool í vasanum

Loui van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, líður greinilega vel gegn Liverpool en hann hefur stýrt United fjórum sinnum gegn liðinu í ensku úrvalsdeildinni og unnið alla leikina.

Tekst Cruz að endurheimta beltið sitt í kvöld?

Aldrei hefur ríkt jafn mikil eftirvænting fyrir bardaga í bantamvigtinni líkt og fyrir bardaga Dominick Cruz og T.J. Dillashaw í kvöld. Dillashaw er með beltið sem Cruz tapaði aldrei en sá síðarnefndi er staðráðinn í að ná beltinu sínu aftur.

Er Stefan Bonneau að koma til baka?

Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið. Í þættinum rökræða/rífast sérfræðingar þáttarins um ýmis álitaefni tengd körfuboltanum á Íslandi.

Norðmenn unnu Króata | Riðill okkar Íslendinga í uppnámi

Norðmenn unnu magnaðan sigur á Króötum, 34-31, á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer þessa dagana í Póllandi. Þetta þýðir að öll liðin í riðlinu sem við Íslendingar spilum í eru með tvö stig eftir tvo leiki.

Austurríkismenn áfram í umspil

Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í austurríska landsliðinu eru komnir i umspil um laust sæti á heimsmeistaramótinu í handkattleik sem fram fer í Frakklandi árið 2017.

Arnór Þór: "Yfirspiluðu okkur“

"Mér líður ömurlega og það var leiðinlegt að klúðra síðasta skotinu hjá mér,“ segir Arnór Þór Gunnarsson, eftir tapið gegn Hvít-Rússum á Evrópumótinu í handknattleik í dag en leikurinn fór 39-38.

Real Madrid gekk frá Sporting Gijon

Real Madrid slátraði Sporting Gijon, 5-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og var staðan 5-0 fyrir Real í hálfleik.

Enn eitt jafntefli hjá Emil og félögum

Sex leikjum er lokið í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu en þar ber helst að nefna auðveldur sigur Juventus á Udinese, 4-0, á útivelli.

Fékk heilahristing í gær en má spila á morgun

Dagur Sigurðsson fær að nota hinn öfluga Steffen Weinhold á móti Svíum á Evrópumótinu í handbolta á morgun þrátt fyrir að Weinhold hafi fengið heilahristing í leiknum á móti Spánverjum í gær.

Tveir efstir fyrir lokahringinn á Hawaii

Hinn ungi Zac Blair og reynsluboltinn Brandt Snedeker leiða fyrir lokahringinn á Sony Open en sá síðarnefndi hefur byrjað tímabilið mjög vel.

Kári: Tók aðeins af skegginu fyrir Gaupa

Íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson, Gaupi, skaut á línumanninn Kára Kristján Kristjánsson fyrir EM. Sagði að hann yrði að raka sig því það væri ekki sjón að sjá hann. Kári tók það til sín en hlýddi ekki alveg.

Sjá næstu 50 fréttir