Fleiri fréttir

FIA bannar sölu ársgamalla véla

FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur meinað vélaframleiðendum í Formúlu 1 að selja ársgamlar vélar til viðskiptavina sinna.

Þriðji titill Lynx á fimm árum

Gleðin var við völd í Minneapolis í nótt er Minnesota Lynx tryggði sér þriðja titilinn á fimm árum í WNBA-deildinni í körfubolta.

Arftaki Stanic fundinn

Topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, Rhein-Neckar Löwen, varð fyrir nokkru áfalli á dögunum er markvörðurinn Darko Stanic ákvað að yfirgefa félagið.

Bale vildi ekki spila fyrir England

Gareth Bale er stoltur af því að spila fyrir Wales og sér ekki eftir því að hafa hafnað enska landsliðinu á sínum tíma.

Bridds er ekki íþrótt

Hæstiréttur í Bretlandi hefur úrskurðað að bridds sé ekki íþrótt. Þarf því ekki að rífast lengur um það.

Prinsinn formlega í framboð

Prins Ali bin Al Hussein er búinn að skila inn umsókn til FIFA en hann ætlar sér að taka slaginn í forsetakjörinu í febrúar. Þá mun Sepp Blatter að öllum líkindum stíga niður sem forseti.

Körfuboltakvöld: Helena hefur allt

Strákarnir í Dominos körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport skoðuðu frammistöðu Helenu Sverrisdóttur og Margrétar Köru Sturludóttur í Dominos-deild kvenna í gær.

Titill númer fimmtán í augsýn

Domino's-deild karla í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum. Hafi pressa verið á FH-ingum í Pepsi-deildinni í sumar þá er hún alls ekki minni á stjörnum prýddu og sigursælu liði KR-inga í vetur.

Valdes á förum frá Man. Utd

Umboðsmaður markvarðarins Victor Valdes segir að hann muni yfirgefa herbúðir Man. Utd eftir áramót.

Scholes er bestur

Diego Forlan hefur spilað með mönnum eins og Cristiano Ronaldo og Luis Suarez en segir að Paul Scholes sé sá besti sem hann hefur spilað með.

Sjá næstu 50 fréttir